Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. Fréttir______________________ Erlendur Elnarsson segir samninga brotna á St. Jósefssystrum: Leynimakk í stjórn Landakotsspítala - þrír famir úr stjórninni en hinir samþykktu sameiningu „Eg er afar ósáttur við þessa sam- einingartillögu því stjóm Landakots hafði áður samþykkt að halda samn- inginn við St. Jósefssystumar sem nú er verið að bijóta á,“ sagði Erlend- ur Einarsson sem tilkynnti úrsögn sína úr stjóm Landakotsspítala um helgina. „Þann 27. janúar var haldinn fund- ur í yfirstjóm spítalans þar sem nið- urskurðinum var harðlega mótmælt á þeim forsendum að það væri brot á samningum við St. Jósefssystur og „Það skiptir meginmáh hvaö varð- ar endurráðningu starfsfólksins hversu há fjárveiting heilbrigðis- ráðuneytisins verður, hvort hún verður tíu milljónir eða jafnvel 300,“ sagði Logi Guðbrandsson, fram- kvæmdastjóri Landakotsspítala, í samtali við DV. „Hvemig þessum 500 milljónum, sem til ráðstöfimar em, verður variö er lika úrshtaatriði. Logi sagði að reiknaö væri með aö skorað á heilbrigðisyfirvöld að tryggja það að spítalinn gæti starfað áfram í samræmi við þennan samn- ing. A fundinum á laugardaginn lá svo fyrir tillaga um að samþykkja sam- eininguna og jafnframt brotin á mér lög með því að taka ekki tillögu frá mér til atkvæðagreiðslu. Hún fól í sér að óska eftir viðræðum við ríkis- stjóm og Alþingi til að tryggja áfram- haldandi rekstur í samræmi við samninginn. sameiningin tæki u.þ.b. fimm ár, aö miðað væri við árið 1997 en hins veg- ar væri ekki vitað hvort sá hraði væri raunhæfur. Tímasetningin væri miðuð viö hvaöa peningar væm til ráðstöfunar á þessum tíma. En nú rennur samningur ríkisins viö St. Jósefssystur um rekstur Landakots út áriö 1996, em þær ekki á móti þessari sameiningu? „Þaö er ekki mitt að svara því. Þeg- ar búiö er að ganga frá tillögunum Eg held því að hluti af stjóminni sé búinn að vinna í þessu máli und- anfama mánuði án þess að við fengj- um að vita af því. Nú em þrír famir úr stjóminni en hinir fjórir sam- þykktu sameininguna," sagði Er- lendur. Erlendur telur samninginn við St. Jósefssystur alveg ótvíræðan og seg- ir systumar hafa lýst því yfir að þær vilji að þama verði rekið sjúkrahús í samræmi við hann. Sjálfur hafi hann ekki verið tilbúinn að bijóta á verða þær lagðar fyrir alla þá aðila sem eiga hlut að máli og hver og einn gæti í sjáifu sér verið á móti þeim. St. Jósefssystur vita af þessum við- ræðum og hafa ekkert haft við þær að athuga. Hver svo sem þeirra af- staöa verður þegar þar aö kemur.“ Aðspurður hvort Landakotsspítah yrði gerður að öldmnarspítala eftir sameinginu og Borgarspítalinn myndi alfarið sjá um t.d. bráðavaktir neitaði Logi að aögreina spítalana þeim. „Og fyrir utan það að halda samn- inginn tel ég Landakot vera mjög góða einingu í þessu kerfi. Það var tekjuafgangur af rekstrinum á síö- asta ári og aldrei fleiri útskrifaðir þaöan. Það kostar hins vegar of fjár að sameina spítalana með öllum þeim breytingum sem þvi fylgir og mér finnst þetta því ákaflega vanhugsað frá upphafi,“ sagði Erlendur. þannig. „Landakot verður partur af Sjúkrahúsi Reykjavíkur og svo verð- ur einnig um Borgarspítalann. Hvaða starfsemi hins nýja spítala fer fram í hinum ýmsu húsum er svo annað mál og það finnst mér ekki skipta meginmáli. Starfsfólk hins nýja sjúkrahúss getur unnið á báð- um stöðunum þess vegna.“ -ingo Dorgveiði: ísland í fjórða sæti ~30gráðafrost Heimsmeistarakeppnin í dorg- veiði byijaði á Simcoevatni norð- ur af Toronto í Kanada á laugar- dagsmorguninn á einstaklings- keppninni. En íslendingamir komu þang* að á miövikudag og máttu hefja æfingar á svæðinu á fimmtudag- inn. Æft var í tvo daga fyrir keppnina, fimmtudag og föstu- dag. Mjög kalt er á þessum slóð- um og er frostið kringum 30 gráð- ur. Á laugardaginn var byrjaö að keppa í einstaklingskeppni en seinni dagana í liðakeppni. Eftir þvl sem DV kemst næst eru 8 þjóðir mættar á staðinn. Þaö verður gaman að sjá hvemig ís- lendingum vegnar í þessari dorg- veiðikeppni núna, en þeir voru aöeins með í einstaklingskeppn- inni í fyrra. „Þaö er gaman að taka þátt í þessu en veiðin er treg, fáir fiskar hafa veiðst ennþá,“ sagði Rudolf Jónsson, einn af landsliðsmönn- unum seint í gærkvöldi og bætti við„ úti á ísnum er kalt, lfklega um 30 gráöur. Við erum í fjórða eða jafnvel fimmta sæti eins og er, líklega þvi fiórða. Stigin hafa ekki verið reiknuð út ennþá og verður ekki gert fyrr en á morg- : un. Þetta hefur staðið yfir í tvo daga og annað kvöld liggja úrslit- in fyrir. Þá kemur þetta allt í Ijós, allt getur gerst ennþá og ekki ljóst hveijir verða heimsmeistarar ennþá," sagöi Rudolf. -G.Bender Ölvun á Akureyri: Þrírá sjúkrahús Gyffi Krisjánsscsa, DV, Akureyri Óvenjumikil ölvun var á Akur- eyri síðastliöið föstudagskvöld og raikið að gera þjá lögreglunni vegna ýmissa mála sem því fylgdi. Þrír menn voru fluttir á sjukra- hús, „laskaðir" eför barsmíðar eða eitthvaö annað, en að sögn lögreglu vom þeir í því ástandi að þeir vissu ekki allir hvemig þeir höfðu hlotið þá áverka sem gera þurfti að. Fangageymslur lögreglunnar vom fullsetnar aðfaranótt laug* ardags. í hópi þeirra sem þar sátu inni vom tveir sem voru teknir fyrir innbrot i bifreiðar. Annar var tekinn við þá iðju og haföi f fóram sínum útvarpstæki sem hann hafði stolið úr annarri bif- reið en hinn var „á fyrsta bíi“ þegar að honum var komið. Snjóflóð ■Oshlíð Nokkur snjófióö féllu í Óshliö á föstudag og aöfaranótt laugar- dags. Engar mannaferðir voru í hlíðinni þegar flóöin féllu. Að sögn lögreglunnar á ísafiröi var Oshlíðinni strax lokað er fréttist af siýóflóðunum en á laugardag var mokaö og hliðin er nú fær jeppum. rnc Engar fjöldauppsagnir á Borgarspftalanum -ingo Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra, aðstoöarmaður hans, Þorkell Helgason, (t.v.) og Páll Sigurðsson ráöuneytisstjóri taka á móti Davið Á. Gunn- arssyni, (orstjóra ríkisspitalanna, Áma Gunnarssyni, formanni stjómar spftalanna, og öðrum stjórnarmönnum síðdegis i gær. DV-mynd GVA Logi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri Landakotsspítala, um sameininguna: Endurráðningar velta á fjárveitingu ráðherra „Við höfum nú þegar farið í niöur- skurð og hagræðingu upp á 200 millj- ónir króna hjá Borgarspítalanum án þess að komi til uppsagna sem leiði til atvinnuleysis og við ætlum okkur að halda áfram á sömu braut. Og þar sem það er svona mikil hreyfing á störfum hjá ölium sjúkrahúsum á Reykjavíkursvæðinu höfum við frekar áhyggjur af því að fá ekki fólk til starfa í framtíðinni heldur en hitt,“ sagði Ámi Sigfússon, formaður stjómar sjúkrastofnana Reykjavík- ur. „í framtíðinni verða að vísu hlut- fallslega færri störf á bakvið þá þjón- ustu sem veitt verður en það gerist ekki svo ört að til fjöldauppsagna komi, heldur er miklu auöveldara að nýta sér það að þegar menn hætta þá sé ekki ráðið í þau störf aftur. En þetta veltur líka á því hvort verði veitt ftármagn til þeirrar þjón- ustu sem við bjóðum. Ef ekki þá er okkur verulegur vandi á höndum," sagöi Ámi, en tahð er að um 300 milljónir þurfi aö koma til viðbótar í rekstrafé spítalanna frá því sem nú er. Ámi sagði að næsta skref yrði aö ræða viö fjármáia- og heilbrigðis- ráðuneytið um fjármögnun þessarar sameiningar. Menn vissu að til væri heilmikið fé hjá heilbrigðisráðuneyt- inu sem ætlaö væri til þess að mýkja framkvæmdir í heilbrigðismálum. „Auk þessara 500 milijóna sem tal- að hefur verið um em áætlaðar tæp- ar hundrað milijónir til ráðstöfunar vegna sameiningarinnar sem viö gerum ráð fyrir að fá. Ennfremur em áætlaðar tæpar 200 miiljónir í stofnkostnaö spítalanna, til uppbyggingar vegna hins sameig- inlega nýja sjúkrahúss, sem er líka fé sem ekki er búið að skipta “ Þannig aö þar era komnar veruleg- ar upphæðir til þess að byggja UpP sjúkraþjónustuna í Reykjavik auk hugsanlegs hluta af þessum 500 milli- ónum sem ráðherrann hefur í rekstr- arfe. -ingo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.