Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Page 12
12
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992.
Lesendur__________________
íslendingar lélegustu
bílstjórar í Evrópu
Bréfritari er ekki mjög hrifinn af aksturslagi samlanda sinna.
Spumingin
Horfir þú á íþróttir
í sjónvarpinu?
Guðbrandur Benediktsson nemi: Já,
yfirleitt, þá á Evrópuboltann og
handboltann.
Þorsteinn Johnsen nemi: Já, á ít-
alska boltann og handboltann.
Sólborg Sigurðardóttir nemi: Já, á
ítalska boltann og aila danskeppni,
sem er reyndar aUtof sjaldan.
Elías Bjarnason nemi: Nei, engar.
Marta Daníelsdóttir nemi: Nei, mjög
sjaldan. Ég hef ekki áhuga.
Rósa Brynjólfsdóttir nemi: Já, á fót-
bolta, handbolta, skylmingar, karate
og gbmu.
Öm skrifar:
Ég hef mikla reynslu af feröalögum
um gjörvaRa Evrópu en hvergi hef
ég orðið var við jafn lélega umferðar-
menningu og hér á landi. íslendingar
I eru þjóða duglegastir viö að gera grín
, að öðrum þjóðum eins og til dæmis
ítölum fyrir það hve lélegir bílstjórar
þeir séu. Víst er um þaö að þeir nota
kjaftinn jafnmikið og flautuna í bíln-
um en þeir eiga alla mína aðdáun
fyrir að vera einhveijir bestu bO-
stjórar í áifunni.
Ég ætla að rökstyðja lélega hæfni
íslenskra bifreiðastjóra með nokkr-
um dæmum sem eru aUtof algeng
hér en sjást varla í öðrum löndum.
Stefnuljós virðast vera upp á punt
hér á landi og undantekning ef þau
eru notuð á réttan hátt. Hver kann-
ast ekki við að vera að bíða eftir að
komast inn á akbraut en kemst ekki
inn á akrein vegna aðvífandi bif-
reiða? Síðan beygja þær hveijar eftir
aðra út af reininni án viðvörunar af
nokkru tagi. Bflstjórinn sem bíður,
kemst ekki áfram vegna þess að eng-
in viðvörun er gefin.
Annað dæmi, svipaös eðhs. Þegar
akreinar á fiölfomum umferðaræð-
um skerast em þær oft tengdar sam-
an með slaufu. Þær bifreiðar sem
koma úr slaufunni eiga oft í miklum
vandræðum með að komast inn á
akreinina þó Utfl umferð sé á henni.
Ástæðan er sú að ökumenn víkja
ekki yfir á vinstri akrein til að gefa
þeim, sem úr slaufunni kemur, tæki-
færi á að komast inn á hægri akrein.
Fleiri dæmi um slæma umferðar-
Foreldri skrifar:
Ég get nú ekki lengur orða bundist
eftir að hafa fylgst með forræðisdeU-
unni sem verið hefur í fiölmiðlum
undanfarið og snýst um mál eUefu
ára gamals drengs sem vfll búa hjá
móður sinni.
Að því er mér skflst var drengurinn
fluttur til móður sinnar í desember
að hans vilja en án þess að hún hefði
fengið forræði yfir honum. Hún hef-
ur því verið með hann í felum síðan.
Nú berast svo fréttir af því að
mæðginin séu fundin og þá gera fuU-
trúar bamavemdamefnda sér Utið
fyrir og fá lögregluna í Uð með sér
til að ráðast inn i húsið og handtaka
móðurina að baminu sjáandi. Þeir
flytja hana síðan nauðuga í burtu,
Ég lýsi undrun minni á því að skóla-
stjóri Foldaskóla skuU halda að for-
eldrar fari í blöðin með hagsmuni
bama sinna og segi hreint út að þeir
segi ósatt.
Ég hef búið í Grafarvogi í 4 ár og
á hveiju ári vantar kennara við
j þennan skóla. Fyrsta árið, sem böm-
j in mín fóm í þennan skóla, hringdi
! ég bæði í skólastjóra Foldaskóla og
IfræðslufuUtrúa Reykjavíkur (vegna
Hringið í síma
63 27 00
miiii kl. 14 og 16
-eðaskriflð
Nofnog tímanr.verður að fyigfa bréfum
siði er hægt að tína tfl. Á götum sem
em 2-3 akreinar er ætlast tfl þess að
þeir sem fara sér hægt aki á reininni
lengst til hægri og vinstri akreinar
em fyrir framúrakstur. íslenskir
ökumenn era mjög gjamir á að aka
án þess að gefa henni svigrúm tfl að
fara í skó hvað þá annað, og taka
drenginn svo líka með valdi.
Er þetta það besta fyrir bamið? Svo
segir barnavemdamefnd en hvaða
fólk er það eiginlega sem tekur sUkar
ákvarðanir um líf og framtíð ein-
stakUnga að því er virðist þvert á
vilja þeirra sem málið varðar?
Hvaða fólk er það eiginlega sem
telur drengnum hoUara að vera
áfram hjá föður sínum þar sem hann
segist sjálfur aUs ekki vilja vera.
Hvaða fólk er þaö eiginlega sem tek-
ur ekkert tillit til þess að aðstæður
móðurinnar hafa breyst, þ.e.a.s. þær
aöstæður sem urðu tfl þess aö hún
var svipt forræði yfir barninu?
Það er með ólíkindum að hægt sé
þess að ekki var búið aö ráða kenn-
ara þegar skólinn byijaði). Og svarið
sem ég fékk frá skólastjóranum var
hvort ég þekkti ekki einhvem sem
vantaði vinnu! FræðslufuUtrúinn
sagði að það virtist vera í lagi að
kennara vantaði út á landi en ekki
mætti komast upp að kennara vant-
aði í Reykjavík. (Þaö ár vantaði
Bréfritari spyr af hverju engar ráð-
stafanir séu gerðar vegna kennara-
skorts. - Myndin er ekki úr Folda-
skóla.
lúshægt á vinstri akreinum, jafnvel
langt undir hámarkshraða og setja
þar meö aUa umferð úr skorðum.
Fjölmörg fleiri dæmi væri hægt að
tína tíl en ég læt þetta nægja að sinni
og vona að einhver taki til sín.
að finna svona gloppu í kerfinu þar
sem jafnvel einn eða tveir einstakl-
ingar fara með dóms- og fram-
kvæmdavald og taka ákvarðanir sem
skipta sköpum í lífi einstaklinga sem
þeir í raun vita ekkert um.
Skyldu þeir gera sér grein fyrir því
hvað röng ákvörðun getur þýtt fyrir
framtíð þessara einstakUnga, eins og
t.d. í þessu tflfelh eUefu ára gamals
barns?
Það er mjög erfitt að trúa því að
þeir hafi það að leiðarljósi að gera
það sem baminu er fyrir bestu eftir
að hafa horft upp á vinnuaðferöir
þeirra í fiölmiðlum. Þarna er mikið
vald á heröum örfárra einstakhnga
sem að mínu mati em ekki starfi sínu
kennara í Foldaskóla og í skóla í
Breiðholtinu.) Þetta áðurnefnda
skólaár hafði eitt bama minna þrjár
kennara á sama vetrinum.
Ég bý í Utlum botnlanga hér í
hverfinu og í haust vom fimm börn
úr honum kennaralaus. Hér var um
fióra bekki að ræða því að tvö vom
í sama bekknum. Úr þessu leystist
fljótlega en eitt bamið mátti búa við
kennaraskort í tæpan mánuð. Skóla-
stjórinn hefur sagt að nokkrir kenn-
arar hafi farið annað. Þá vaknar upp
sú spuming af hveiju engar ráöstaf-
anir séu gerðar. SíðastUðið vor lá
fyrir að kennarar tveggja bama
minna myndu ekki hefia störf að
hausti. Þegar síðan bömin mættu í
skólann eftir sumarfríið var ekki
búið að ráöa í þessar stöður.
Einnig hafa verið vandamál vegna
kennslu aukafaga og þá hafa nem-
endur þurft að halda heim ef kennar-
ar hafa verið veikir því aö ekki hefur
aUtaf verið hægt að fá einhvem tU
að hlaupa í skarðið.
Forræðisdeilan:
Ekki starf inu vaxnir
vaxnir.
Kennaraskortur í Foldaskóla
Móðir skrifar:
Nú. þegar aUir eru svo neikvæð-
ir, mátti ég tíl með að láta vita
af jákvæðri þjónustu og fram-
komu. Eg varð fyrir því óhappi
að tala við tryggingafélag raitt,
Og-það er skemmst frá þvi aö
segja að þar á bæ voru menn hin-
ir elskulegustu. Ég hef reyndar
sjaldan kynnst öðm eins, al-
mennflegheitin vom slík. Mér
■ var boðið upp á kaffi og það ekki
úr neinu plastíláti. Nei, alvöru-
bolh var það. Viömótið á fión-
skoðunarstöðinni var líka ein-
stakt og mér finnst sjálfsagt að
það komi fram.
Ég var að hugsa um aö prófa
þetta nýja tryggingafélag en eftir
þessa reynslu hugsar maður sig
um tvisvar. $vo held ég líka að
það sé aUt að því dýrara að skipta
við þetta nýja félag þegar öUu er
á botninn hvolft.
E.K. hringdi:
Það er gréinilegt aö blessaðir
ráðamenn þjóðarinnar kunna
ekki að skammast sín. í ölium
þessum niðurskurði væri þeim
nær að byrja á sjálfura sér og þá
á dagpeningunum sem eru algjört
hneyksU.
Á meðan verkalýðurinn berst í
bökkum fá þessir háu herrar í
vasann dagpeninga og aUs kyns
friðindi. Ekki er það glæsilegra
að þessi fríðindi njóta skattiviln-
ana og er það nú enn ein svívn-ð-
Enski boltinn
óli skrifer:
Mikiö er ég orðinn þreyttur á
þessum sifellda fótbolta í Sjón-
varpinu á laugardögum. Þaö
virðist ekkert annað komast að.
Viku eför viku er þaö enski bolt-
inn og ekkert annað.
Laugardagur er fridagur og þá
eru fleiri en íþróttaáhugamenn
sem vflja horfa á Sjónvarpið. Af
hverju em t.d. aldrei biómyndir
eða fræðsluþættir á þessum tima.
Einnig raætti vera bamaeftú á
þessum tima því Jieim hópi mætti
sinna miklu betur.
J. R. S. hringdí:
Fj’rir nokkm varð ég var við
breytingu á uppsetningu DV.
Þessi breyting er til góðs og ég
mátti til með að láta vita af henni.
Um er ræða svokallað sviðsfiós í
blaöinu eða það sem sumir vijja
kalla slúður.
Hvað sem því Uður þá er ég viss
um að mjög margir lesa þetta
efni. Ég geng að þessu á vissum
stað 1 blaðinu á hveijum degi og
svo er reyndar um flesta vinnufé-
laga mina. Sviðsfiiis erþaðfyrsta
sem við lesum.
Mér finnst skiptingin á milli
innlends og erlends efnis vera
mjög góð og vona bara að haldið
verði áfram á sömu braut
Stráa hringdi:
í Borgarleikhúsinu stendur nú
yfir sýning á verkinu þjón í sið-
buxum og ég má tfl að mæla með
þessu skemmfilega leikriti. Leik-
húsferðir göfga andann og era
nauðsynlegar fyrir aUa og þá ekki
síst í svartasta skammdeginu.
Það besta við Ljónið er þó auð-
vitaö að stykkiö er bráðskemmti-
legt, þótt ekki sé beinlinis um
gamanleik að ræða. Hér er frekar
á ferð verk sem sameinar gaman,
alvöm og drama og útfærslan er
sérstaklega góö. Þetta er sýning
sem er þess virði að sjá.