Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Qupperneq 35

Dagblaðið Vísir - DV - 10.02.1992, Qupperneq 35
MÁNUDAGUR 10. FEBRÚAR 1992. 51 Skák Jón L. Árnason Þessi staða kom upp í síöustu umferð skákþings Reykjavíkur, sem lauk í lið- inni viku. Dan Hansson hafði hvitt og átti leik gegn Magnúsi Emi Úlfarssyni. Dan fann þvingaða vinningsleiö í stöð- urrni: 24. Rf5 + ! exf5 25. Df6+ Ke8 26. Had4 Hd8 Eini leikurinn til að valda biskupinn - hann mátti ekki víkja vegna máts á d8. En þetta dugir skammt.. .27. Hxd7! Hxd7 28. Dc6 og svartur gafst upp. Bridge ísak Sigurðsson Mexíkómaðurinn George Rosenkranz er ekki bara þekktur fyrir ýmsar nýjungar sínar í sagntækni, heldur og fyrir frá- bæra innsýn við spUaborðið. Hér er eitt dæmi sem kom fyrir í tvímennings- keppni, en Rosenkranz varð sagnhafi í fjói-um hjörtum í suður. Sagnir gengu þannig, austur gjafari, enginn á hættu: ♦ ÁG7 V 65 ♦ D1092 ♦ Á965 * KD53 f 103 ♦ 763 + D1087 * 862 V 92 ♦ ÁKG854 + 42 * 1094 V ÁKDG874 _ ♦ -- * KG3 Austur Suður Vestur Norður 2* 4» p/h Rosenkranz stökk beint í flögur hjörtu eftir veika opnun austurs á tígli og útspU vesturs var tígull. Rosenkranz trompaði heima og spUaöi spaðaníunni í þeirri von að vestur myndi ekki leggja á. Vestur setti lítið og þá spilaði Rosenkranz lauf- gosa. Vestur setti drottninguna og fékk að eiga slaginn en næst kom spaðakóngur sem var drepinn á ás. TiguU var trompað- ur heim og öU trompin tekin. Áður en síðasta trompinu var spUaö var staðan þessi: f -- ♦ D + Á96 * 1087 * 8 * -- ♦ ÁK + 4 * 8 ♦ -- * K3 Vestur lenti í óverjandi þvingun þegar síðasta hjartanu var spilað. Flestir fengu 11 slagi í hjartasamningi en 12 slagir voru hreinn toppur. Krossgáta tré, 16 þráðurinn, 18 utan, 20 klampar, 21 hor, 22 guð. Lóðrétt: 1 fljót, 2 varg, 3 les, 4 þjótir, 5 bikar, 6 bjór, 7 fjölda, 10 hvetji, 11 skóla- setur, 13 stakur, 15 sofa, 17 gagn, 19 fersk. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 2 aur, 5 uss, 8 lukum, 9 ká, 10 ámu, 11 smár, 13 samtals, 15 úr, 16 eirir, 18 Unt, 20 kná, 21 ann, 22 einn. Lóðrétt: 1 klásúla, 2 aum, 3 ukum, 4 rusti, 5 um, 6 skáUnn, 7 sárs, 12 marki, 14 arin, 16 enn, 17 rán, 19 te. Ég breytti húsgögnunum, og nú getur hann ekki fundið sófann. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUiö sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviUð 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkviUð og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: SlökkviUð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Næíur- oglielgiuagaþjönusta apótekanna í ReyKjavik 7. febrúar tU 13. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugamesapóteki. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 tU 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu tU kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í HeUsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugardögum og helgidögum aUan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og timapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimUislækni eða nær ekki tíl hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vaktþaf- ar.di læknir er í síma 14000 (sími HeUsu- gæslustöÖvarínnar).~ Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Aila daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 aUa daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. KópavogshæUð: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. ___________Spakmæli_______________ Sorgin sér um sig sjálf en til að njóta gleðinnartil fulls verðurðu aðdeila henni með einhverjum. Mark Twain Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst aUa daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aöalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. HofsvaUasafn, HofsvaUagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-fóstud. kl. 16-19. BókabUar, s. 36270. Viökomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið f Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið aUa daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið um helgar kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við fÍHngbrau.t; Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið aUa daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið aUa daga nema mánudaga 11-16. Bilanír Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö ef viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríöa, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvik., simi 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 aUan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 11. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Forðastu að sýna fólki óþolinmæði þótt þú fáir ekki svör eða við- brögð við spumingum þínum. Rannsóknir eða athuganir geta haft hvetjandi áhrif á lirlausnir mála. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Treystu dómgreind þinni og innsæi. Hugaðu gaumgæfilega að stöðu þinni í samkeppni við aðra. HeimUismálin gætu leitt tU kjarakaupa. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú átt ekki auövelt með að taka ákvarðanir í dag, sem vefst venju- lega ekki fyrir þér. Það styrkir sjálfstraustið að fá áUt annarra á málum sem þú ert ekki viss um. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú getur lent í erfiðri stöðu þar sem reynist næstum því ómögu- legt að sjónarmið þín nái fram að ganga. Haltu því skoöunum þínum fyrir sjálfan þig í bili. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú hefur mikið að gera í augnablikinu. Raðaðu verkefnum þínum upp í forgangsröð. Það eru miklar líkur á því að þaö hlaðist á þig ný verkefhi. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Ákveðið mál leysist fljótlega á þann hátt sem þér hafði aldrei dottið í hug. Peningar og völd fara vel saman. Happatölur eru 7, 21 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú þarft aö yfirvinna ákveðnar efasemdir í því sem þú ert að fást viö og fylgja málum vel eftir til að vel gangi. Ef þú ert nógu bjartsýnn geturðu tekist á við eitthvað erfltt. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Réttar upplýsingar svipta hulu af einhveiju í sambandi við ferða- lag. Hikaðu ekki við að jafna ágreining ef þú getur. Þér verður þakkað fyrir liðlegheit viö einhvem. Vogin (23. sept.-23. okt.): Taktu af skarið varðandi eitthvað sem gæti skipt þig sköpum. Annars áttu á hættu að ágreiningur verði að deilu. Happatölur eru 8,13 og 30. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Reyndu aö sjá hlutina í nýju fjósi og uppgötva eitthvað nýtt í hefðbundnum verkefnum þínum. Ferðaáætlaníf vekja áhuga þinn. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ákveðnar aðstæður geta fært saman ólíkt fólk. Leggðu áherslu á betri skilning milli fólks. Treystu ákveðin vináttubönd. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Það er mikið annríki hjá þér í dag og þú hefur lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Taktu ekki skjótar ákvarðanir í peningamálum undir mikilli pressu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.