Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 2
2 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. Fréttir_________________________ Flugleiðir haf a gleypt f imm ferðaskrifstof ur Flugleiðir gleypa Flugleiðir gleypa ferðaskrifstofur. Nýjustu bltarnir eru Saga og Atlantik. Flugleiðir hafa gleypt funm ferða- skrifstofur frá því félagið var stofn- að. Fyrst var þaö Úrval, en Eimskip stofnaði þá ferðaskrifstofu, síðan hef- ur félagið gleypt íjórar á síöustu árum, þar af tvær á síðustu vikum. Auk þess eiga Flugleiðir hlut í nokkr- um öðrum ferðaskrifstofum, minni- hluta í öllum tilvikum. Upphaflega stofnaði Eimskip ferða- skrifstofuna Úrval þegar félagið var með Gullfoss í farþegasighngum. Ástæðan var sú að Guðni nokkur Þórðarson, sem þá rak ferðaskrif- stofuna Sunnu, leigði farþegaskip og hóf samkeppni við Eimskip á sjó. Flugleiðir kaupa Úrval Nokkru seinna gerðist þaö að Guðni Þórðarson fór út í flugrekstur samhhða því að vera með feröaskrif- stofuna sína. Þá tóku Flugleiðir við sér og keyptu um 80 prósent í ferða- skrifstofuna Úrval á móti Eimskip sem þá minnkaði hlut sinn niður í um 20 prósent. Úrval náði aldrei aö verða mjög stór ferðaskrifstofa. Á markaðnum voru risarnir fyrst og fremst Guðni í Sunnu og Ingólfur í Útsýn. Síðan dró Guðni sig 1 hlé og Samvinnuferð- ir-Landsýn urðu upp úr því mjög áberandi. Á síðustu árum hafa Sam- vinnuferðir-Landsýn verið stærsta ferðaskrifstofan ásamt Útsýn. En þá kom árið 1988 og Úrval byij- aði að hreyfa sig. Félagið keypti ferðaskrifstofuna Úlfar Jakobsen, sem sérhæft hafði sig í svonefndum safari-ferðum. Úlfar var sameinaður innanlandsdeild Úrvals, sem aha tíð hafði verið mjög sterk og flutt inn marga feröamenn th íslands. Kaupa Útsýn af Ómari Kristjánssyni í október árið 1989 kom svo bomb- an á markaðnum. Úrval keypti ferða- skrifstofuna Útsýn af Ómari Kristj- ánssyni í Þýsk-íslenska en hann hafði þá um nokkra hríö mjög reynt að selja Útsýn. Úrval-Útsýn skehti síðan tveimur bombum inn á markaöinn í byijun þessa árs þegar félagið yfirtók ferða- skrifstofuna Sögu og sólarflug Atlantik. Fyrir áttu Flugleiðir lang- stærstan hlut í Sögu. Með Atlantik fær Úrval-Útsýn mik- ilvæg viðskiptasambönd á Mallorca, fyrst og fremst Royal-hótelkeðj- una. Aðrar ferðaskrifstofur Flugleiðir eiga einnig hlut í öðrum ferðaskrifstofum. Félagið á í Ferða- skrifstofu Akureyrar hf., Ferðskrif- stofu Vestfjarða hf., Ferðamiðstöö Austurlands hf., Island Tours hf. í Þýskalandi og Kynnisferðum hf. í öllum þessum ferðaskrifstofum eiga Flugleiöir minnihluta nema í Kynnisferðum þar sem þær eru lang- stærsti hluthaflnn. Kynnisferðir eru Fréttaljós Jón G. Hauksson í eigu fyrirtækja í ferðaþjónustunni og annast stuttar kynnisferðir um Reykjavík og nágrenni. Island Tours Þess má geta að fyrirtækið Island Tours var stofnað af þeim Skúla Þor- valdssyni á Hótel Holti, Ómari Bene- diktssyni, núverandi framkvæmda- stjóra félagsins og Böðvari Valgeirs- syni hjá Atlantik. Flugleiðir eiga 25 prósent í fyrir- tækinu á móti fyrmefndum aðilum. Þessi ferðaskrifstofa leggur ekki síst áherslu á að selja útlendingum ferðir til íslands utan hins venjulega sum- artíma. Tvö hótel og öflug bílaleiga Flugleiðir koma víðar við sögu í íslenskri ferðaþjónustu. Fyrir utan að vera langstærsta félagið í flug- rekstri hérlendis á það tvö hótel, Hótel Loftleiöir og Hótel Esju. Þá á félagið Bílaleigu Flugleiða sem er með allra stærstu bílaleigum hér- lendis. -JGH Þegar sól hækkar á lofti og veöur mildast verður fólki gjarnan hugsaö til andanna á Tjörninni og hversu gaman er aö heimsækja þær á fallegum degi. Svo var um þau Olgu Sonju Thoroddsen og Ragnar Magnússon sem þó voru ekki svo bjartsýn aö skilja kuldaklæönaðinn eftir heima. DV-mynd GVA Ráðherra um Fæðingarheimili Reykjavikur: Fá engar sjö millj- ónir aukalega „Við höfum ritaö hehbrigðisráð- herra, Sighvati Björgvinssyni, bréf. í því bendum við ráðherra á að th þess að hægt verði að halda rekstrin- um óbreyttum þurfi Fæðingarheim- ilið sjö milljónir umfram það sem því er ætlað á fjárlögum. Viö væntum þess að ráðherra taki vel í þessa málaleitan en það mun ekkert gerast frekar í málefnum Fæðingarheimh- isins fyrr en ráöherra hefur svarað því hvort stpfnunin fái þessa pen- inga,“ segir Ámi Sigfússon, formað- ur stjómar sjúkrastofnana Reykja- víkurborgar. Nýlega funduöu forráðamenn Borgarspítala og Landspítala. Á þeim fundi var ítrekaður sá vhji Borgar- spítala og borgarráðs að þjónustusér- staða Fæðingarheimhisins yrði vemduð og að þar yröi áfram rekið sólarhringsheimih með fæöingar- og leguaðstöðu. Forráðamenn Land- spítalans tók vel í þessar hugmyndir og lýstu þeir því yfir að þeir hefðu fuhan hug á aö reka heimhiö í óbreyttri mynd'. Ami segir að það vanti sjö mhljón- ir króna inn í reksturinn miöað við það fjármagn sem heimhinu em ætl- aðar í fjárlögum þessa árs. „Ég á engar sjö milljónir th. Fæð- ingarheimhið er ekki th sem sjálf- stæð stofnun, það er hluti af Borgar- spítalanum og verður væntanlega hluti af Ríkisspítölum. Þessar stofn- anir geta ákveðið það sjálfar hvemig þær verja peningum mihi einstakra deilda og stofnana á þeirra vegum. Það er þeirra ákvörðun, ekki ráðu- neytisins," segir Sighvatur Björg- vinsson hehbrigðisráðherra. „Heimhið er ekki til sem sérstak- legur fjárlagaliður, það er bara th sem hluti af rekstri Borgarspítala og nú er verið að flytja það yfir th Landspítala. Það verður bara ein dehd spítalans og þeir ráða því sjálf- ir hvernig þeir skipta því fjármagni sem þeir hafa yfir aö ráða,“ segir ráðherra. -J.Mar Mjólkurduft að mestu greitt niður Verðmiölunarsjóður mjólkur- greiðslumar úr sjóðnum standa til vegar gripið í verðmiðlunarsjóöinn ákhóið.Hehdsöluverðfrámjólkur- EFTA-samningi. Sá munur er nú iðnaðarins, sem hugsaður er th að 1. mars næstkomandi. og niðurgreiöslurnar teknar það- búi er um 209 krónur. Þessi munur greiddur niöur af ríkissjóði koma á hagræðingu á vinnslu á Um síðustu áramót var ákveöið an. Sjóðurinn er hins vegar ekki er nú greiddur niður af verðmiðl- Um 5 prósent af verði hvers milli mjólkurbúa, hefur frá ára- að hætta niðurgreiðslum á mjólk- hugsaður th þess. unarsjóði. Hins vegar fær sælgæt- mjólkurlítra rennur til verðmiöl- mótum verið notaður th að niöur- urdufti úr ríkissjóði. Samkvæmt Framleiðslukostnaður á mjólk- isiðnaðurinn mjólkurduftið á um unarsjóðs. greiða mjólkurduft og munu ákvöröun ríkisstjómar var hins urdufti á íslandi er um 600 krónur 60 krónur khóið samkvæmt iqu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.