Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Qupperneq 18
18 Sviðsljós Hvammsvík í Kjós um helgina: Dorgveiði- keppni „Viö eigum von á miklum fjölda veiðimanna til dorgveiða um helg- ina, en þetta verður fyrri keppnin, seinni veröur 7. og 8. mars,“ sagði Óskar Bjartmarz í vikunni, en fyrsta dorgveiðikeppnin á þessu ári hér- lendis verður haldin í Hvammsvík um helgina. „Keppnin byijar á laugardaginn og verður svo fram haldið á sunnudag- inn. Við munum veita glæsileg verð- laun fyrir stærstu fiskana," sagði Óskar ennfremur. -G.Bender Rennt fyrir fisk í Hvammsvfk, en þar veröur haldin dorgveiðikeppni um helgina. DV-mynd G.Bender Þær eru vfgalegar i Óöfluga, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Þórdís Ólafsdóttir, sem er heiðursfélagi, Vigdís Ólafsdóttir, Anna Björg Sveinsdóttir, Sólveig Einarsdóttir, Brynhildur Árnadóttir og niðri til hægri er Hjördís Þorfinnsdóttir. DV-mynd Ós/Árni Óðfluga heldur árshátíð sína Fyrir skömmu hélt veiðifélagið Óðfluga árshátíð sína, en í þessu veiðifélagi eru bara konur. Karlamir eru skildir eftir heima í veiðiferðum. Árshátíðin var haldin á Ömmu Lú þar sem var borðað og dansað fram eftir nóttu. Karlamir fengu að fljóta Það kostar sitt að taka þátt í heims- meistaramótinu í dorgveiöi eins og haldið var fyrir skömmu í Kanada. íslendingar þurftu að borga fyrir sig sjálfir og kostaði fyrir hvem þátttak- anda á milli 110 og 120 þúsund. Þrátt fyrir þessi fjárútlát ætla ís- með í þetta skiptiö en þurftu að hlíta settum reglum. Veitt vora ýmis verðlaun fyrir af- rek síðasta sumar, t.d. fyrir minnsta veiddan lax og engan veiddan lax. -G.Bender lendingar að taka þátt í þessu móti aö ári höfum við frétt. Þetta voru allt félagar í Dorgveiði- félagi íslands sem tóku þátt í þessu móti núna. En félagar í Dorgveiðifé- lagi íslands eru núna um 400. -G.Bender LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. Þjóöar- spaug DY Grað- folamir Vinnumaður, sem þótti trekar kvensamur, var einhverju sinni að segja húsbóndanum frá við- skiptum sínum við graðhest nokkum í eigu þess síðarnefnda. „Ég var aö smala stóðinu, hús- bóndi góðursagði vinnumaður- inn óðamála, „Þegar ég var að handsama kynbótagraöhestinn sló hann mig og beit svo aö ég er allur bióðugur og marinn.“ „Já, það er svo sem ekkert nýtt að slíkt hendi,“ svaraði húsbónd- inn rólega. „Það má alltaf búast við slysum þegar graöfolar eiga í innbyrðis eijum og illdeilum." Vesalings skoflan ,Konan mín barði mig alveg hrikalega þegar ég kom heim af kránni í nótt,“ sagði einn grút- timbraður við kunningja sinn. „Já, en það sér ekkert á þér,“ sagði kunninginn. „Nei, en þú ættir að sjá skófl- una, maður," bætti hinn þá við. Þá spyrjum við... Guðmundur Hagalín vann lengi á bókasafninu á ísafirði. Hann hafði þar lengi aðstoðarmann sem Ragnar hét. Eitt sinn kom maður í afgreíðsl- una og vildi fá bók að lání. Ragn- ar varð fyrir svörum og spyr manninn hvaða númer sé á skír- teini hans „Það veit andskotinn," svaraði maðurinn. „Ja, þá spyrjum við Hagahn sagði Ragnar. Heimsmeistaramótið í dorgveiði í Kanada: Kostaði íslendinga um 600 þúsund Finnur þú fimm breytingai? 142 „Nonnii Ekki trufla pabba þinn svona þegar hann á frí í vinnunni." Nafn:......... Heimilisfang: Myndimar tvær virðast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur í ljós að á myndinni til hægri hefur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi á hægri myndinni og senda okkur hana ásamt nafni þínu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigurvegara. 1. verðlaun: SHARP stereo ferðaútvarpstæki með kas- settu að verðmæti kr. 6.380 frá Hljómbæ, Hverfisg. 103. 2. verðlaun: Fimm Úr- valsbækur aö verðmæti kr. 3.941. Bækurnar, sem em í verðlaun, heita: Á elleftu stundu, Falin markmið, Flugan á veggnum, Leik- reglur, Sporlaust. Bækurnar eru gefnar út af Frjálsri fjölmiðlun. Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? 132 c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík Vinningshafar fyrir hundrað og fertugustu getraun reynd- ust vera: 1. Anna Jónasdóttir Heiðarlundi 6h, 600 Akureyri. 2. Ágústa Hjálmtýs Vesturbergi 111, 111 Reykjavík. Vinningarnir verða sendir heim.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.