Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Page 21
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
21
Merming
Tónleikar voru haldnir í Hafnar-
borg í Hafnarfirði í gærkvöldi. Þar
lék Tríó Reykjavíkur verk eftir
Þorkel Sigurbjömsson, Dmitri
Shostakovich og Franz Schubert.
Tríóiö skipa þau Guðný Guð-
mundsdóttir fiðluleikari, Halldór
Haraldsson píanóleikari og Gunn-
ar Kvaran sellóleikari.
Tónleikamir hófust á verki Þor-
kels Sigurbjömssonar „Þrjú andht
í látbragðsleik“. Verkið byggir á
einu stefi og hljóðfærin þrjú sýna
eins og andUt ýmis geðbrigði þess
og hræringar. ÞorkeU fer á kostum
í þessu verki. Það er í senn fjöl-
breytt og heUsteypt, Utríkt og ein-
lægt. Það hjálpaði til að flutningur
tríósins var mjög góður, nákvæm-
ur og faUega hljómandi. Tríó í e
moU op. 67 er kammertónUst eins
og hún gerist best hjá Shos-
takovich. Það er auðugt verk og
skiptast á skin og skúrir, gaman
og alvara. Verkið er erfitt í flutn-
ingi, en það kom ekki að sök því
að það lék í höndum Tríós Reykja-
víkur sem flutti það af öryggi og
tUfinningu.
Eftir hlé kom Píanótríó í Es dúr
op. 100 eftir Schubert. Þetta er mjög
faUegt verk þar sem hið ljóðræna
situr í öndvegi og þrátt fyrir lengd-
ina heldur það athygU til enda.
Leikur tríósins í þessu verki eins
og hinum var eins og bestur getur
orðið. Hljómm- hljóðfæranna var
öflugur og fagur, túlkunin skýr og
tilfinningarík. Efnið var greirúlega
vel æft og Ustafólkið í góðu formi.
Þetta vom með öðrum orðum
tónleikar af því tagi sem gera starf
gagnrýnanda skemmtilegt. Það er
líka skemmtílegt fyrir gagnrýn-
anda að verða þess var að einhver
les pistla hans að ekki sé nú talað
um viðbrögð í rituðu máli. Því mið-
ur verður það að teljast sjaldgæft
hér á bæ. Fyrir nokkmm árum
hringdi maður úr Kópavogi til að
mótmæla oflofi sem hann taldi
gagnrýnandann hafa heUt yfir Vín-
ardrengjakórinn. Ári seinna skrif-
aði frú úti á landi bréf um þau allt
of stóm lýsingarorð sem gagnrýn-
andinn hafði viðhaft um unga
söngkonu. Að þessu frátöldu hefur
gagnrýnandi DV fengið að vera að
mestu óáreittur fyrir lesendum
þangað tíl í gær. Þá birtist hér í
blaðinu myndarleg grein, ekki frá
konu í vesturbænum eða karU í
Hafnarfirði, heldur sjálfri íslensku
ópemnni, aUri eins og hún leggur
sig. Það munu vera nokkrir tugir
karla og kvenna. Vonandi er það
misskUningur að inni á mUU
línanna megi greina sárindi vegna
gagnrýni um sýningu ópemnnar á
ÓþeUó. TU að taka af tvímæU er
rétt að geta þess aö gagnrýnandi
DV er mikUl og einlægur stuðn-
ingsmaður íslensku óperunnar,
hefur verið það frá upphafi og ber
mikla virðingu fyrir því fólki sem
þar starfar. Þótt hann leyfi sér í
allri vinsemd að benda á einstök
atriði sem betur mega fara í sýning-
um, er rangt að skUja sUkt sem
fjandskap. Mesti ógreiði sem gagn-
rýnandi getur gert ópemnni, er að
hrósa öUu upp í hástert án tilUts
hlutverkum sínum.
til þess hvemig þaö er gert.
í grein óperufólksins er vikið að
verkefnavaU og framsetningu á
texta. íslenska óperan á það sam-
merkt með ópemhúsum víða um
heim að verkefnavaUð er mjög
þröngt. Verk Mozarts, Verdis og
örfárra annarra nítjándu aldar
manna eru sýnd og Utið annað. í
ljósi þess að ópera hefur verið í
hávegum höfð frá því um 1600 og
fram á þennan dag, verður þetta
að teljast þröngur kostur. Felst í
því engin gagnrýni á Mozart eöa
Verdi þótt á þetta sé bent. Ein af-
leiðing hins þrönga verkefnavals
er að Utið hefur komið fram af nýj-
um góðum ópemm á þessari öld.
Uppdráttarsýki og dauði blasir við
þessari göfugu tónUstargrein ef
ekki verður aö gert.
Því er oft haldiö fram að hið -
þrönga verkefnaval sé U1 nauðsyn.
Þetta vUji fólkið og annað ekki, en
óperuhús em dýr í rekstri og þurfa
peninga. Þótt þetta segi aðeins
hluta sannleikans er hitt ljóst að
menn munu um ókomna framtíð
setja upp Mozart og Verdi. Það
skiptir höfuðmáU að verkum þess-
ara snilUnga sé haldið lifandi og
komið sé í veg fyrir að þau verði
steinmnnir safngripir. Hér er hollt
að líta til leikhússins um fyrir-
myndir. Sómakær leikstjóri, sem
ætlar aö setja upp leikrit eftir Sha-
kespeare, leggur metnað sinn í að
skapa sjáifstæða sýningu. Hann
færir verkið inn í nútímann og set-
ur það þannig fram að höfði til
áhorfenda. Það hvarflar ekki að
honum að gleypa hráar formúlur
úr eldri uppsetningum. Markmið
hans er að gefa hinu forna en sí-
gUda nýtt líf í nútímanum.
Með sama hugarfari á að setja
upp verk Mozarts og Verdis.
Gmndvallaratriðið hér er að text-
inn sé á máU sem áheyrendur
skUja. Á íslandi á það að vera ís-
lenska. Þá fyrst er hægt að tala um
raunverulega túlkun á því sem
flutt er, Með þessu er ekki sagt að
gamla lagið sé alveg ótækt. Auðvit-
að er hægt að hafa gaman af því
að lesa textann í efnisskrá og hlusta
á tónUstina. Ljósaspjöld eins og þau
sem óperan ætlar að setja upp
munu einnig hjálpa til og vonandi
lætur enginn þessar ábendingar
aftra sér frá því að sjá Óþelló. Hin
leiðin er hins vegar miklu betri og
vel á valdi íslensku ópemnnar. Þaö
kom fram í hinni vel heppnuðu
sýningu á Töfraflautunni nú í vet-
ur.
Finnur Torfi Stefánsson
Hvað er mikilvægast
þegar þú velur þér ferð?
Hvítarstrmdurásólríkasta stað Spdnar
Benidorm!
I
fpá kl:13 -16 sjáumst!
Ferðaskrifstofa
Reykjavíkur
Aðalstræti 16, sími 62 14 90