Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 24
24 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. Menning_______________________________________________________________pv Menningarverðlaun DV: Tilnefningar í myndlist Með hverjum deginum sem líður styttist í að afhent verða Menning- arverðlaun DV en þau verða afhent í hádegisverðarboði í veislusalnum Þingholti flmmtudaginn 27. febrú- ar. Við höfum þegar birt tilnefningar til verðlauna fyrir tónlist. Nú er röðin komin að myndlistinni en myndlistamefndin sem skipuð er þeim Aðalstein Ingólfssyni, Auði Ólafsdóttur og Elísabetu Gunnars- dóttur hefur orðið sammála um fimm tilnefningar í myndlist og birtum við greinargerð þeirra: „Myndlistamefnd vegna Menn- ingarverðlauna DV hefur útnefnt eftirtalda fimm aðila til verðlaun- anna 1992: Guðrúnu Einarsdóttur listmál- ara fyrir sýningu sem hún hélt í Nýlistasafninu en þar sameinaði hún ýmsar forsendur listmálunar og myndmótunar á eftirtektarverð- an hátt. Kristin G. Harðarson myndlistar- mann fyrir sýningu sem hann hélt í Nýlistasafninu. Kristinn er einn frumlegasti myndlistarmaður okk- ar íslendinga í dag en list hans er framar öðm fólgin í ljóðrænni úr- vinnslu á allra hversdagslegustu staðreyndum og hlutum. Krisfján Steingrim myndlistar- mann fyrir sýningu sem hann hélt í Nýlistasafninu. í verkum sínum brúar Kristján bilið milli tvívíddar og þrívíddar og gæðir þau auk þess tákngildi og skáldskap. Guðrún Einarsdóttir. ingu í Nýhöfn við Hafnarstræti, útilistaverk við Gerðuberg og rit- aðan texta í yfirlitsriti um hann sem gefinn var út af íslenskum og hollenskum aðilum.“ Það kemur svo í ljós fimmtudag- inn 27. febrúar hver verður hand- hafi Menningarverðlauna DV fyrir myndlist í ár. -HK Menningaryfirvöld í Hafnarfirði, fyrir öflugan stuðning við íslenska myndlist, þar á meðal starfrækslu listamiðstöðvarinnar Straums og óvenjulega skúlptúrhátíð í Hafnar- firði á síðastliðnu sumri. Sigurö Guðmundsson myndlist- armann fyrir margháttað framlag sitt til íslenskrar myndlistar á ár- inu 1991, þar á meðal yfirlitssýn- ingu í Listasafni íslands, einkasýn-- Skúlptúrar í Hafnarfirði. Kristján Steingrímur. Kristinn G. Harðarson. Sigurður Guðmundsson. GHKIS KF-V HAGKAUP fumn Itfnnl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.