Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Blaðsíða 28
40 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. Sviðsljós Föðurhlut- verkið mikilvægast - segir Kevin Costner Stórleikarirm Kevin Costner, sem fer með aðalhlutverk í kvik- myndinni JFK, hefur verið kvænt- ur sömu konunni í þrettán ár. Það virðist ekki henta slúðurblöðum að maðurinn sé við eina konu kennd- ur og því koma alltaf upp annað slagiö sögur af framhjáhaldi hans við hinar og þessar konur. Kevin er ekki ýkja hrifinn og hefur látið hafa eftir sér: „Við Cindy erum ekki í fullkomnu hjónabandi en við vinnum að því. Fólk virðist undr- andi á að hjónaband okkar sé í lagi. Það er eins og ég eigi að vera ótrúr af því að ég er stjarna," segir hann. „Ég hef engan áhuga á að vera eins og þeir menn sem stela konum annarra manna. Ég vil vera eins og pabbi minn, heima með bömun- um mínum á nóttinni. Þessar sögur fara ekki vel með Cindy og þetta er ekki auðvelt fyrir hana,“ segir hann ennfremur. Costner segist vera mikill fjöl- skyldumaður og hann hatar ekkert meira en hlutverk þar sem hann þarf að afklæðast. „Mér frnnst gam- an að leika með börnunum mínum, fara með þau í veiðiferðir enda vil ég að þau eigi fóður sem þau þekkja," segir hann. „Að vera faðir er mikilvægasta hlutverk í lífi mínu.“ Kevin Costner ásamt fjöiskyldu sinni. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Jórusel 7, þingl. eig. Kristbjörg Gunn- arsd. og Ivar Gunnlaugsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeið- andi er Veðdeild Landsbanka íslands. Jörfabakki 20, þingl. eig. Jón H. Ólafs- son, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Karfavogur 60, hluti, tal. eig. Binda- gerðin 3B sf„ þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kirkjuteigur 33, hluti, þingl. eig. Odd- ur Daníelsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Kúrland 30, þingl. eig. Jón Aðalsteinn Jónsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Lauíasvegur 47, hluti, þingl. eig. Úlíar Teitsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.30. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 39, hluti, þingl. eig. Am- dís Níelsdóttir, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 13.30. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 133, hluti, þingl. eig. Birg- ir Jóhannsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Mávahlíð 28, hluti, þingl. eig. Sigurð- ur K. Jakobsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 13.45. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Rauðarárstígur 41, hluti, þingl. eig. Sigmundur Sigurðsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 13.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Skeifan 17, hl. bakhúss (20%), þingl. eig. Sævar Pétursson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 14.00. Uppboðsbeiðend- ur eru Ólafur Gústafsson hrl. og Eg- gert B. Ólafsson hdl. Tryggvagata, Hamarshús, íb. 04-08, þingl. eig. Guðmunddr Guðmundsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 14.15. Upp- boðsbeiðandi er Tryggingastofnun ríkisins. Þarabakki 3, hluti, talinn eig. Goddi sf„ þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 14.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Þórsgata 7, þingl. eig. Hannes Jó- hannesson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 14.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. BORGARFÖGETAEMBÆTTIÐIREYKJAVÍK Nauðungaruppboð annað og síðara á eftirtöldum fasteignum fer fram í dómsal embættisins, Skógarhlíð 6, 3. hæð, á neðangreindum tíma: Álftamýri 2, hluti, þingl. eig. Sigmjón H. Valdimarsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.30. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Barónsstígur 19, hluti, þingl. eig. Haf- þór Guðmundsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bauganes 44, hluti, þingl. eig. Helgi Jónsson og jytte Jónsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.45. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Blöndubakki 16,034)1, þingl. eig. Guð- mundur M. Bjömsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brautarás 12, þingl. eig. Magnús Jó- hann Óskarsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Brekkubær 35, þingl. eig. Friðrik Marteinss. og Þórhildur Þorkelsd., þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.45. Úpp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Andri Árnason hdl„ Veð- deild Landsbanka íslands, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl„ Tómas H. Heiðar lögfr. og Ásdís J, Rafnar hdh Búland 17, þingl. eig. Böðvar Valtýs- son, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Eskihhð 14, 3. hæð t.h„ þingl. eig. Jóhann Ólafsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðendur em Tollstjórinn í Reykjavík og Valgarður Sigurðsson hdl. Fáfnisnes 5, þingl. eig. Kristinn Bjamason, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppþoðsbeiðendur em tollstjór- irm í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykjavík. Holtsgata 35, 2. hæð t.v„ þingl. eig. Ragnar Róbertsson, þriðjud. 18. febrú- ar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hólmsland, sumarbústaður, talinn eig. Hans Amason, þriðjud. 18. febrú- ar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hrísateigur 18, hluti, talinn eig. Ing- ólfúr Guðmundss. og Björg Sverrisd., þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.30. Upp- boðsbeiðandi er Ólafúr Gústafsson hrl. Hvassaleiti 15, þingl. eig. Sveindís Þórisdóttir, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík, Eggert B. Ólafs- son hdl., Tryggingastofaun ríkisins og Ólafúr Gústafsson hrl. Jöklasel 7, þingl. eig. Eiður Helgi Sig- urjónsson, þriðjud. 18. febrúar '92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Kristján Þor- bergsson hdl. Kleppsvegur 130, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Jóhann Kárason og Guðríður Axelsdóttir, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl„ Veðdeild Landsbanka Islands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Kringlan 41, þingl. eig. Bakhús hf„ miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðendur em tollstjórinn í Reykjavík og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Kríuhólar 4, hluti, þingl. eig. Ómar Þórdórsson, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.15. Uppboðsbeiðendur em Sig- urmar Albertsson hrl. og Veðdeild Landsbanka íslands. Lambastekkur 8, þingl. eig. Rúnar Geir Steindórsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.00. Uppboðsbeiðendur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Lög- menn Hamraborg 12. Langholtsvegur 136, risíbúð, þingl. eig. Jón Haukur Jensson en talinn eig. Jóhann Vilhjálmsson, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeið- endur em Fjárheimtan hf„ Ólafúr Gústafsson hrl. og Veðdeild Lands- banka Islands. Laugavegur 40, hluti, þingl. eig. Erla Gjermundssen, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Laugavegur 54, hluti, þingl. eig. Finn- ur Gíslason og Anna Björgvinsdóttir, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Laxakvísl 17, hluti, þingl. eig. Úlfar Hróarsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Leimbakki 16,1. hæð t.h„ þingl. eig. Rósmundur Guðnason, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofaun rílrisins. Lynghagi 20, kjallari, þingl. eig. Öm Trausti Hjaltason, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.30. Uppboðsbeiðandi er Innheimtustofaun sveitarfélaga. Njálsgata 77, efri hæð og risíbúð, þingl. eig. VOborg Sigmundsdóttir, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.45. Uppboðsbeiðendur _ em Trygginga- stofaun ríkisins og Ásgeir Thoroddsen hrl. Sporhamrar 8, hluti, þingl. eig. Ingvar Þorvaldsson, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er tollstjór- inn í Reykjavík. Steinasel 6, þingl. eig. Marinó Sigur- pálsson, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Súðarvogur 20, hluti, þingl. eig. Guð- jón Ólafsson og Þorsteinn Kristjáns., miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 10.30. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Vaðlasel 5, þingl. eig. Gunnar Guð- jónsson, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 10.45. Úppboðsbeiðendur em Gjald- heimtan í Reykjavík og Steingrímur Eiríksson hdl. Vatnagarðar 4, hluti, talinn eig. Saga Film hf„ miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 10.45. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Vesturás 39, þingl. eig. Efaar A. Pét- ursson og Kolbrún Thomas, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.00. Uppboðsbeið- andi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Ægisgata 10, hluti, þingl. eig. Eiríkur Jónsson, miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 11.00. Úppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Æsufell 6, 6. hæð F, þingl. eig. Helgi V. Jóhannsson, þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsbeiðandi er Gjald- heimtan í Reykjavík. Öldugata 25, jarðhæð, þingl. eig. Þór- unn Snæbjömsdóttir, þriðjud. 18. fe- brúar ’92 kl. 10.15. Uppboðsþeiðendur em Veðdeild Landsbanka íslands og Tryggingastofaun ríkisins._____ BORGARFÓGETAEMBÆTIl) í REYKJAVÍK Nauðunganippboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Blesugróf 21, hluti, þingl. eig. Sigrún Jónasdóttir, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Landsbanki ís- lands. Funafold 3, þingl. eig. Hans R. Þor- steinsson, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 15,30. Uppboðsbeiðendur em íslandsbanki hf„ Róbert Ámi Hreiðarsson_ hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Ólafur Axelsson hrl„ Kristján Þorbergsson hdl„ Guðjón Ármann Jónsson hdl., tollstjórinn í Reykjavík, Landsbanki Islands, Elfa S. Jónsdóttir hdl„ Fjár- heimtan hf„ Veðdeild Landsbanka ís- lands og Ásgeir Thoroddsen hrl. Grýtubakki 12, hluti, þingl. eig. Bene- dikt Pálsson, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 15.30. Upp- boðsbeiðendur em íslandsbanki hf„ Ásgeir Thoroddsen hrl„ GjaldskO sf„ Gjaldheimtan í Reykjavík og Hró- bjartur Jónatansson hrl. Gyðufell 14,4. hæð t.v„ þingl. eig. Ósk Bára Bjamadóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. febrúar '92 kl. 16.00. Úppboðsbeiðendur em Guðjón Ár- mann Jónsson hdl„ Veðdeild Lands- banka íslands og Gjaldheimtan í Reykjavík. Hjaltabakki 20, 3. hæð t.v„ þingl. eig. Jónína Guðrún Haraldsdóttir, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 16.30. Uppboðsbeiðandi er Wdliam Thomas Möller hdl. Krummahólar 10, 06-02, þingl. eig. Kristófer Zalewski, fer fram á eigninni sjálfri miðvikud. 19. febrúar ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðendur em Stein- grímur Eiríksson hdl„ Ásdís J. Rafaar hdl„ Kristmn Hallgrímsson hdl, Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka Islands og Fjárheimtan Strandasel 1, hluti, þingl. eig. Úlfar Atlason og Helga Stolzenwald, fer fram á eigninni sjálfri þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 17.00. Uppboðsbeiðend- ur em Gjaldheimtan í Reykjavík og Ammundur Backman hrl. Strandasel 7, 01-01, þingl. eig. Ingi- björg Gunnarsdóttir, fer fram á eign- inni sjálfri þriðjud. 18. febrúar ’92 kl. 17.30. Uppboðsbeiðendur em Guðjón Armann Jónsson hdl„ Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka íslands, Landsbanki íslands, Ásgeir Thoroddsen hrl„ Gunnar Sólnes hrl. og Landsbanki Islands. BORGARFÓGETAEMBÆTTH) IREYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.