Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Qupperneq 31
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
43
„Hún kvefaðist og síðan hefur hún vaknað i sífellu á nóttum og vælt. Það er eins og henni liði illa og hún
grípur um annað eyrað,“ sögðu foreldrarnir. Þarna var á ferð sýking i miðeyra, kölluð eyrnabólga. Þetta er
einn algengasti sjúkdómur barna á íslandi.
Bammeð
eymabólgu
Heimilislæknar eru sérfræðingar
í lífi fjölskyldna. Þeir fylgjast með
bömum vaxa úr grasi, sprauta þau
gegn alis kyns pestum og faröldrum,
gefa heilbrigðisvottorð vegna skóla-
göngu, sumardvalarheimila ogöku-
skírteinis. Þeir koma við sögu ein-
stakiingsins í gleði og sorg, taka
þátt 1 veikindum og erfiðleikum og
horfa á ævisögur verða til. Ég starf-
aði um árabil í stóru læknishéraði
og fylgdist spenntur með fjölbreyti-
leika mannhíins þar sem fólk lifir
og deyr og heyr lífsbaráttu hvers-
dagsleikans.
Hannes rafvirki
Hannes rafvirki var einn þeirra
sem ég hafði meö að gera. Hann kom
fyrst til mín 17 ára til að fá læknis-
vottorð vegna ökuleyfis. Nokkru
síðar tók ég úr honum blóð á lög-
reglustöðinni en hann var grunaður
um ölvim við akstur. Hann kom í
þrígang einn vetur vegna hósta og
mæði en um sumarið meiddist hann
áfætiífótbolta.
Þegar Hannes var tvítugur trúlof-
aðist hann jafnöldru sinni, þau eign-
uðust bam sem ég kynntist í ung-
bamaeftirliti. Einn vetrardag birtist
hann svo á stofunni ásamt unnustu
og bami sem þá var 8 mánaða.
Hannes var sjálfum sér líkur, á
snjáöum gallabuxum, íþróttaskóm
og svörtum leðurjakka. Unnustan
var klædd á svipaðan hátt, í ljósblá-
ar buxur, grænleita peysu, vind-
jakka og stígvél. Hún var með óeðh-
legaljósthár.
„Hvaö er að?“ sagði ég.
„Það er telpan," sagði Hannes.
„Hún er svo óvær á nóttum."
Hann fór að klæða stelpuna úr
fyrirferðarmiklum ungbamagalla
með bleiku fílamynstri.
„Segið þið mér meira,“ sagði ég.
„Hún hætti á brjósti fyrir nokkr-
um vikum,“ sögðu þau. „Fyrst í stað
svaf hún ágætlega á nótlunum en í
síðustu viku hefur orðið þar breyt-
ing á. Hún kvefaðist og síðan hefur
hún vaknað í sífellu á nóttum og
vælt. Það er eins og henni hði iha
og hún grípur um annað eyrað. Á
daginn virðist henni hða betur. Hún
er farin að borða grauta, drekkur
vel, þyngist eðlilega og aht virðist í
fínulagi."
Þau voru mædd á svip, þreytt og
áhyggjufuh.
„Gæti hún verið með í eyrunum?"
Hannes klæddi telpuna úr að ofan
og lagði hana á bekkinn. Þetta var
mikh myndarstúlka, þétt og stinn
með skýr blá augu. Hún hjalaði ht-
ils háttar og saug snuðið sitt af
áfergju. Ég hlustaði hana en fann
ekkert athugavert Maginn var
mjúkur og ekki að finna nein merki
um eymsli. Að lokum skoðaði ég í
Á læknavaktiimi
eyrun. Vinstra eyrað var eðhlegt en
í því hægra var greinheg eyma-
bólga. Eðlileg hljóðhimna er hvítgrá
og glansandi en þegar bólga er fyrir
hendi verður himnan rauð og þrút-
in.
„Þetta er skýringin á óróleikan-
um,“ sagði ég. „Stelpan er með
eyrnabólgu í öðm eyranu."
Ákaílega
algengur kvilli
Sýking í miðeyra er köhuð eyrna-
bólga. Þetta er einn algengasti sjúk-
dómur bama á íslandi. Tahð er að
um 70% barna hafi fengið miðeyra-
bólgu að minnsta kosti einu sinni
eða oftar við fimm ára aldur. Sumir
segja sjúkdóminn algengari hér-
lendis en víða annars staðar vegna
rysjótts veðurfars og útisvefns
barna en erfitt er þó aö staðhæfa
um það. Erlendar rannsóknir benda
th þess aö vistun barna á dagheimh-
um og reykingar foreldra ráöi miklu
um þróun sjúkdómsins.
Börn em sérlega næm fyrir þess-
um sýkingum vegna þess að hlust-
argangurinn mihi koks og miðeyra
er stuttur og getur stíflast auðveld-
lega ef bamið fær veirusýkingu í
öndunarvegi. Auk þess geta stórir
nefkirtlar stíflað hlustina svo að
sýkingar ná að festa rætur í miðeyr-
anu. Þá myndast þar vökvi og bólga
sem veldur þrýstingi á hijóðhimn-
una og sársauka sem heldur vöku
fyrir barni og foreldrum.
Þær bakteríur, sem helst koma við
sögu, heita: Hemofílus inflúensa og
streptokokkus pneumoniae en auk
þess geta aðrar pöddur lagt hönd á
þennan plóg glataðs nætursvefns.
Islenskar eyrnabólgubakteríur
virðast heldur ihskeyttari en erlend
starfsystkini svo að lyf sem duga
ágætlega á útlend börn hafa lítil
áhrifálandann.
Hvað ertil ráóa?
„Hvaö á að gera?“ sagði Hannes
og strauk htlu telpunni um hárið.
Hún sat í fangi hans og reyndi að
ná taki á litlum krossi sem Hannes
var með um hálsinn. „Við verðum
að gefa henni fúkkalyf til að vinna
bug á sýkingunni. Oftast dugar það
en stundum springur hljóðhimnan
vegna þessa vökva sem safnast hef-
ur saman. í stöku thviki þarf að
gera htið gat á hljóöhimnuna til að
hleypa út vökva. Við byijum á því
að gefa henni breiðvirkt fúkkalyf
sem heitir Amoxcilhn (Flemoxin,
Clamoxyl). Þetta er th að ná í lurg-
inn á sem flestum bakteríum í fyrstu
lotu. Ef þetta dugar ekki eru stund-
um gefin enn kröftugri fúkkalyf,
eins og Amoxcihin og Klavúlansýra
(Augmentin) sem eru virk gegn
mörgum sýkingum. Ef barn er með
ofnæmi fyrir penichhni gefum við
Erytrómycin (Abboticin, Ery-max).
„Er ekki skaölegt að þurfa að gefa
svona ungu barni fúkkalyf?" sagði
móðirin. „Nei,“ sagðiég. „í þessu
thviki verðum við aö gera það, þar
sem barnið hefur vernleg óþægindi.
Auk þess ér th vansa að láta sýkingu
maha th lengdar inni í miðeyranu
þar sem viðkvæm líffæri, sem hafa
með heym að gera, eru geymd. Lát-
ið svo stelpuna ekki hggja með pel-
ann sinn. Auk þess ætla ég að gefa
henni verkjastauta.“
Þau komu með stúlkuna til eftir-
hts nokkrum dögum seinna. Hljóð-
himnan var mikið betri og barnið
varkátaraíbragði.
„Hún er farin að sofa aftur á nótt-
um,“ sagði Hannes. „Þetta er aht
annað líf,“ bætti hann við, „kynlífið
þróttmeira, svefninn betri og allir
hressir og kátir. Ég tek því bara
undir með Ingibjörgu Smith og syng
„Lofa skal hveija ánægjustund,"
svo að ég er hinn kátasti."
j6Fooooöoooöö66'LJÍó
;-----SPAÐUI
i
<
Cf)
x
SPARNAÐINN I