Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 50
62
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992.
Laugardagur 15. febrúar
SJÓNVARPIÐ
8.50 Vetrarólympíuleikarnir í Albert-
vllle. Bein útsending frá keppni I
15 km göngu karla. Umsjón: Bjarni
Felixson. (Evróvision - Franska
sjónvarpiö.)
10.30 Hlé.
11.00 Vetrarólympíuleikarnir í Albert-
ville. Bein útsending frá keppni í
bruni og 10 km göngu kvenna og
ísknattleik og 500 m skautahlaupi
karla. Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson. (Evróvision - Franska
sjónvarpiö.)
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í bikarkeppninni.
Umsjón: Bjarni Felixson.
45 íþróttaþátturinn. Fjallað verður
um íþróttamenn og íþróttaviðburði
hér heima og erlendis og sýndir
helstu viðburðir dagsins á vetrar-
ólympíuleikunum I Albertville.
Umsjón: Logi Bergmann Eiðsson
og Hjördís Arnadóttir.
18.00 Múmínálfarnir (18.52). Finnskur
teiknimyndaflokkur byggður á
sögum eftir Tove Jansson um álf-
ana (Múmíndal þar sem allt mögu-
legt og ómögulegt getur gerst.
Þýðandi: Kristín Mántyle. Leik-
raddir: Kristján Franklín Magnús
og Sigrún Edda Björnsdóttir.
18.30 Kasper og vinir hans (43.52)
(Casper & Friends). Bandarískur
teiknimyndaflokkur um vofuna
Kasper og vini hans. Þýðandi:
Guðni Kolbeinsson. Leikraddir:
Leikhópurinn Fantasía.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn. Glódís Gunnarsdóttir
kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu
tagi. Dagskrárgerð: Þiðrik Ch. Em-
^ ilsson.
19.30 Úr ríki náttúrunnar. Mörgæsa-
byggðin „Z" (The Wild South -
Colony „Z"). Fræðslumynd um
rannsóknir á mörgæsum á Nýja-
Sjálandi. Þýðandi og þulur: Ingi
Karl Jóhannesson.
20.00 Fréttir og veöur.
20.35 Lottó.
20.40, '92 á Stöðinnl. Þeir Karl Ágúst,
Pálmi, Randver, Siguröur og Örn
bregða sér í ýmissa kvikinda líki.
Stjórn upptöku: Kristín Erna Arnar-
dóttir.
21.05 Fyrirmyndarfaöir (17.22) (The
Cosby Show). Bandarískur gam-
anmyndaflokkur um Cliff Huxtable
og fjölskyldu. Þýðandi: Guðni Kol-
beinsson.
.30 Konur og karlar (Women and
Men: Stories of Seduction).
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
1990, byggð á þremur smásögum
eftir Emest Hemingway, Mary
McCarthy og Dorothy Parker, sem
allar fjalla um samskipti kynjanna.
Aðalhlutverk: Elisabeth McGo-
vern, Beau Bridges, Melanie Grif-
fith, James Woods og Molly
Ringwald. Þýðandi: Kristrún Þórð-
ardóttir.
23.00 Vetrarólympíuleikarnir i Albert-
ville. Myndir frá keppni í karla-
flokki í listhlaupi á skautum sem
fram fór fyrr um kvöldið. Umsjón:
Hjördís Árnadóttir. (Evróvision -
Franska sjónvarpið.)
23.30 Úlfaldalestin (Caravans). Banda-
rísk/írönsk blómynd frá 1978
byggö á sögu eftir James Michen-
er. Bandarískur erindreki er sendur
til að hafa upp á dóttur öldunga-
deildarþingmanns, sem hefur horf-
iö sporlaust í smáríkinu Kashkan í
Austurlöndum nær. Leikstjóri: Ja-
mes Fargo. Aðalhlutverk: Anthony
Quinn, Jennifer O'Neill, Michael
Sarrazin og Christopher Lee. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson. Kvik-
myndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en
16 ára.
1.35 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok.
9.00 Meö afa. Afi, Pási og Emanúel
skemmta okkur með því að sýna
okkur teiknimyndir, spila og
syngja. Umsjón: Agnes Johansen
pg Guðrún Þórðardóttir. Handrit:
~ ^ örn Árnason.
10.30 Á skotskónum. Teiknimynd um
stráka sem finnst ekkert skemmti-
legra en aö spila fótbolta.
10.50 Af hverju er himinninn blár?
Fræðandi þáttur um allt milli him-
ins og jarðar fyrir börn á öllum
aldri.
11.00 Dýrasögur (Animal Fairy Tales).
Skemmtileqar sögur úr dýraríkinu.
11.10 Skólalíf í Ólpunum (Alphine Aca-
demy). Þriöji þáttur af sex.
12.00 Landkönnun National Geograp-
hic.
12.50 Eöaltónar. Tónlistarþáttur.
13.20 Gamli maöurinn og hafiö (The
Old Man and the Sea). Það er
Anthony Quinn sem fer með hlut-
verk hins fræga fiskimanns Hem-
ingways og hlaut hann einróma lof
gagnrýnenda fyrir frammistööu
sína. Til gamans má geta þess aö
þau Valentina og Francesco Quinn
fara einnig með hlutverk í mynd-
inni. Aðalhlutverk: Anthony
Quinn, Gary Cole og Patricia
Clarkson. Leikstjóri: Jud Taylor.
1990.
15.00 Þrjú-bíó. Ævintýri íkomanna
(Chipmunk Adventure). ikornarnir
lenda í ótrúlegum ævintýrum í
þessari skemmtilegu mynd fyrir alla
fjölskylduna. Þeir keppa í loftbelgj-
um, eru eltir af Rússum, hákarlar
ráðast á þá og þeim er rænt. Ævin-
týri þeirra gerast um allan heim
meðal annars í Ölpunum,
Bermúda-eyjum og í Amazon-
skóginum.
16.15 Stuttmynd. Verið þið velkomin.
Hér tekur það ykkur 20 mínútur
að vinna ykkur inn fyrir sígarettu-
pakka og þrjú ár að eignast bíl.
Hérna eyðið þið lífinu þar sem
aðeins hinir lævísu lifa að eilifu.
Leikstjóri þessarar stuttmyndar er
Stephen Tolkinen með aðalhlut-
verk fer Fred Ward.
17.00 Falcon Crest.
18.00 Popp og kók. Hress og skemmti-
legur tónlistarþáttur sem sendur
er samtímis út á Stjörnunni.
18.30 Gillette sportpakkinn. Fjölbreytt-
ur íþróttaþáttur utan úr heimi.
19.19 19:19.
20.00 Fyndnar fjölskyldusögur (Amer-
icas Funniest Home Videos).
Meinfyndnar glefsur úr lífi venju-
legs fólks. (7:22)
20.25 Maöur fólkslns (Man of the Pe-
ople). James Garner í hlutverki
útsmogins stjórnmálamanns.
20.55 Á noröurslóöum (Northern Ex-
posure). Skemmtilegur og lifandi
þáttur um ungan lækni sem er
neyddur til að stunda lækningar í
smábæ í Alaska. (4:22)
21.45 Góöan dag, Víetnam (Good
Morning, Vietnam). Það er Robin
Williams sem fer á kostum í þess-
ari frábæru gamamnmynd um út-
varpsmann sem setur allt á annan
endann á útvarpsstöð sem rekin
er af bandarlska hernum I Víetnam.
Aðalhlutverk: Robin Williams, For-
est Whitaker og Tung Thanh Tran.
Leikstjóri: Barry Levinson. 1987.
23.40 Bjarnarey (Bear Island). Hörku-
spennandi mynd, gerð eftir sam-
nefndri metsölubók Alistairs
MacLean. Aðalhlutverk: Donald
Sutherland, Vanessa Redgrave,
Richard Widmark, Christopher
Lee, Barbara Parkins og Uoyd
Bridges. Leikstjóri: Don Sharp.
1980. Stranglega bönnuð börn-
um.
1.30 Aftökusveltin (Firing Squad).
Seinni heimsstyrjöldin geisar og
einhvern veginn haga örlögin því
svo að John Adams kafteinn
bregst félögum sínum í bardaga.
Hann fær tækifæri til að sanna sig
þegar honum er fengið það verk-
efni að skipa sveit til að taka af lífi
samherja sinn. Nokkrum klukku-
stundum fyrir aftökuna kemst hann
að því að maðurinn, sem á að leiöa
fyrir aftökusveitina, er saklaus.
Myndin er byggð á metsölubók
Colins McDougall. Aðalhlutverk:
Stephen Ouimette, Robin Renucci
og Cedric Smith. Stranglega
bönnuö börnum. Lokasýning.
3.05 Dagskrárlok.
Jakobsdóttir fær gest í létt spjall
með Ijúfum tónum, að þessu sinni
Kristin Hallsson söngvara.
24.00 Fréttlr.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
8.05 Laugardagsmorgunn. Margrét
Hugrún Gústavsdóttir býður góð-
an dag.
10.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Lísa Páls og Kristján
Þorvaldsson. - 10.05 Kristján Þor-
valdsson lítur í blöðin og ræðir viö
fólkið í fréttunum. - 10.45 Viku-
pistill Jóns Stefánssonar. - 11.45
Viðgeröarllnan - slmi 91 -68 60 90.
Guðjón Jónatansson og Steinn
Sigurðsson svara hlustendum um
það sem bilað er í bílnum eða á
heimilinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? ítarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og allskonar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
16.05 Rokktíöindi. Skúli Helgason segir
nýjustu fréttir af erlendum rokkur-
um. (Einnig útvarpaö sunnudags-
kvöld kl. 21.00.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt miðvikudags kl. 1.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Vlnsældalisti götunnnar. Vegfar-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Áður á dagskrá sl.
sunnudag.)
21.00 Safnskífur. - The Immediate sing-
les collection, annar hluti, lög frá
7. áratugnum. - Indie top cd, sjötti
hluti, lög frá 1990.
22.07 Stungiö af. Margrét Hugrún
Gústavsdóttir spilar tónlist við allra
hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Vinsældalisti rásar 2 - Nýjasta
nvtt. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Áður útvarpaö sl. föstudags-
kvöld.)
1.30 Næturtónar. Næturútvarp á báð-
um rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veöri, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kJ.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Aöalmálin. Hrafnhildur Halldórs-
dóttir rifjar upp ýmislegt úr dagskrá
Aðalstöðvarinnar í liðinni viku.
12.00 Kolaportið. Rætt við kaup-
menn og viðskiptavini í Kolaport-
inu.
13.00 Reykjavíkurrúnturinn. Pétur Pét-
ursson spilar gamlar og nýjar plöt-
ur og spjallar við gesti.
15.00 Gullöldin.Umsjón Sveinn Guö-
jónsson. Tónlist frá fyrri árum.
17.00 Bandariski sveitasöngvalistinn.
Umsjón Baldur Bragason.
20.00 Gullöldin. Umsjón Berti Möller.
Endurtekinn þáttur frá síðasta
laugardegi.
22.00 Slá í gegn. Umsjón Gylfi Þór Þor-
steinsson. Ert þú í laugardags-
skapi? Óskalög og kveðjur í síma
626060.
3.00 Næturtónar af ýmsu tagi.
S óCitl
frt 100.6
9.00Jóhannes Ágúst.
13.00 Jóhann Jóhannesson og Ásgeir
Páll.
16.00 Steinar Viktorsson.
19.00 Kiddi Stórfótur.
22.00 Ragnar Blöndal.
2.00 Björn Markús Þórsson.
6.00 Nippon Gakki.
ALFA
FM1Q2.9
9.00 TónlisL
9.30 Bænastund.
18.00 Tónllst
23.00 Siguröur Jónsson.
0.50 Bænastund.
1.00 Dagskrárfok.
Bænalínan er opin á laugardögum frá kl.
13.00-1.00, s. 675320.
(yrtS'
6.00 Danger Bay.
6.30 What a Country.
7.00 Fun Factory.
11.00 Transformers.
11.30 Star Trek.
12.00 Beyond 2000. Nýjasta tækni og
vísindi.
13.00 Combat. Framhaldsmyndaflokk-
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
10.40 Fágæti. Hljómsveitarstjórinn
frægi, Clemens Krauss, leikur á
píanó með eiginkonu sinni, söng-
konunni Vioricu Ursuleac. Á efnis-
skrá Ijóðatónleikanna, sem hljóð-
ritaðir voru árið 1952, eru lög eftir
Richard Strauss. Einnig leikur Fíl-
harmóníusveit Vínarborgar undir
stjórn Clemensar Krauss.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Bjarni Sig-
tiyggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jón Karl
Helgason, Jórunn Sigurðardóttir
og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir - Þrír ólíkir tónsnill-
ingar. Annar þáttur: Richard
Wagner. Umsjón: Gylfi Þ. Gísla-
son. (Einnig útvarpaö þriðjudag
kl. 20.00.)
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson. (Einnig útvarpað
mánudag kl. 19.50.)
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Útvarpsleikhús barnanna:
„Hræðilega fjölskyldan" eftir Gun-
illú Boethius. Annar þáttur af fimm.
Þýðing: Þórarinn Eldjárn. Leik-
stjóri: Ásdís Skúladóttir.
17.00 Leslampinn. Meðalannarsverður
alsírski rithöfundurinn Nabile Fares
kynntur og sagt frá frægustu sögu
hans, „Ferðalangur á Vesturlönd-
um". Umsjón: Friðrik Rafnsson.
(Einnig útvarpað miðvikudags-
kvöld kl. 23.00.)
17.45 ísmús - Tónmenntadagar Ríkis-
útvarpsins. Yfirlit yfir helstu dag-
skrárliði. Umsjón: Tómas Tómas-
son.
18.00 Stélfjaðrir. Duke Ellington, Step-
hane Grappelli, Svend Asmussen,
Al Jolson og fleiri flytja.
18.35 Dánarfregnir. Auglýsingar.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áður útvarpað þriðju-
dagskvöld.)
20.10 Langt í burtu og þá. Mannlífs-
myndir og hugsjónaátök fyrr á
árum. Leikhús andans. Um leynifé-
lag sem starfaði í Reykjavík á árun-
um 1861-1874. Umsjón: Friðrika
# Benónýsdóttir. Lesari með um-
sjónarmanni: Jakob Þór Einarsson.
(Áöur útvarpaö sl. þriðjudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.20 Dagskrá morgundagsins.
22.30 „Olíulampinn“, smásaga eftir
Jeppe Aakjær. Árni Tryggvason les
þýöingu Glsla Kristjánssonar. (Áö-
ur á dagskrá í desember 1970.)
23.00 Laugardagsfléfta. Svanhildur
??.?? Björn Þórir Sigurösson.
9.00 Brot af því besta... Eiríkur Jóns-
son með allt það helsta og auðvit-
að besta sem gerðist í vikunni sem
var að líöa.
10.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
leikur blandaða tónlist úr ýmsum
áttum ásamt því sem hlustendur
fræðast um hvað framundan er um
helgina.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Bylgjunnar. og Stöövar 2
12.15 Listasafn Bylgjunnar. Bjarni
Dagur Jónson kynnir stöðu mála
á vinsældalistunum.
16.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. Létt
tónlist í bland við rabb. Fréttir eru
kl. 17:00.
19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
20.00 Ólöf Marín. Upphitun fyrir kvöld-
ið. Skemmtanalífið athugað. Hvað
stendur til boða?
22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Laugar-
dagskvöldið tekið með trompi.
Hvort sem þú ert heima hjá þér, í
samkvæmi eða bara á leiðinni út
á lífið ættir þú að finna eitthvað
við þitt hæfi.
1.00 Eftlr míönætti. Ágúst Magnússon
fylgir ykkur inn í nóttina með Ijúfri
tónlist og léttu spjalli.
4.00 Næturvaktin.
FM#957
9.00 í helgarbyrjun. Hafþór Freyr Sig-
mundsson vekur fólk í rólegheitun-
um. .
13.00 Þátturinn þinn. Mannlega hliðin
snýr upp í þessum þætti.
17.00 American Top 40. Shadoe Ste-
vens og Ragnar Már Vilhjálmsson
flytja hlustendum FM 957 glóö-
volgan nýjan vinsældalista beint
frá Bandaríkjunum.
21.00 Á kvöldvaktlnni í góöum fíllng.
Halldór Backman kemur hlustendum í
gott skap undir nóttina.
2.00 Slgvaldi Kaldalóns fylgir hlust-
endum inn I nóttina.
6.00 Náttfari.
ur.
14.00 Fjölbragöaglíma.
15.00 Monkey.
16.00 Iron Horse.
17.00 Lottery.
18.00 Robln of Sherwood.
19.00 TJ Hooker.
20.00 Unsolved Mysteries.
21.00 Cops I og II.
22.00 Fjölbragöaglíma.
23.00 The Rookles.
24.00 Boney.
1.00 Pages from Skytext.
CUROSPORT
★ ★
6.00 Kynning.
6.30 Skíöastökk.
7.00 Yfirllt.
7.30 Íshokkí.
7.50 Bobbsleöar. Bein útsending.
8.50 Skicross. Bein útsending.
10.30 Bobbsleðar. Bein útsending.
11.00 Alpagreinar og skicross. Bein
útsending.
12.30 Alpagreinar.
12.45 Yfirlit.
14.00 Íshokkí.
14.30 Alpagreinar.
15.30 Íshokkí og Skicross. Bein út-
sending.
18.00 Yfirllt.
18.30 Listhlaup og íshokkí. USA og
Póland.
22.00 Yfirlit.
23.00 Skicross.
23.30 Yfirlit.
1.00 Yfirlit.
2.00 Íshokkí.
4.00 Listhlaup.
5.00 Forsýning.
5.30 Íshokkí.
SCREENSP0RT
7.00 Ford Ski Report.
8.00 Volvo PGA evróputúr.
9.00 Pllote.
9.30 NBA Action ’92.
10.00 Pre -Olympic Soccer.
11.00 Gillette-sportpakkinn.
11.30 NBA körfubolti.
13.00 International lce-Racing.
14.00 Volvo evrópugolf. Bein útsend-
ing.
16.00 Men’s ATP Tennis Tour.
17.00 Kraftaíþróttlr.
18.00 Gillette-sportpakkinn.
18.30 Íshokkí.
19.30 Pre-Olymplc Soccer. Brasilía og
Kólombía.
21.30 Hnefaleikar.
23.30 NBA Actlon.
24.00 NBA körfubolti.
2.00 NHL íshókkí. Pittsburgh og Los
Angeles.
4.00 Hnefaleikar.
5.30 Gillete-sportpakkinn.
6.00 ATP Tennls.
Samskipti kynjanna eru i brennidepli.
Sjónvarp kl. 21.30:
Karlar og konur
Bíómynd kvöldsins er
byggð á þremur klassískum
skáldsögum sem eiga það
sameiginlegt að fjalla um
samskipti kynjanna. Fyrsta
sagan er eftir Mary McCart-
hy og fjallar hún um Vicky
sem er ungur róttækur New
York-búi. Hún tekst á hend-
ur lestarferðalag til að hitta
föður sinn og flytja honum
tíðindi af vaentanlegu brúð-
kaupi sínu. Á leiðinni lendir
hún í einnar nætur ástar-
ævintýri með verslunar-
manni frá Cleveland.
Önnur sagan er eftir Do-
Rásll
rothy Parker og gengur hún
út á ástarfund Hobies við
kærustuna sína, en
skemmtun þeirra er sífellt
rofin vegna símhringinga
annarra ástkvenna hans.
Síðasta sagan er eftir Er-
nest Hemingway. Hún íjall-
ar um rithöfundinn Robert
sem er útlægur úr Ameríku.
Sagan gerist á lestarstöð á
Spáni þar sem hann og ríka,
fallega kærasta hans bíða
eftir lestinni sem mun flytja
þau í ferð sem á eftir að
breyta lífi þeirra.
Hljómsveitarstjórinn söngkonu, Vioricu Ursule-
frægi, Clemens Krauss, ac, sem var einkum kunn
fæddist í Vínarborg í mars- fyrir túlkun sína á verkum
mánuði 1893 og dó í Mexíkó Richards Strauss.
í maí 1954. Hann starfaði í plötusaihi Ötvarpsins
árum saman við óperuhús í eru til nokkrar hljóðritanir
Beriín, Munchen, Vín og með list þeirra hjóna og i
víöar og feröaðist um lönd tónlistarþættinum Fágæti
og álfur ýmist sem óperu- verður leikin hljóðritun ffá
eða hfjómsveitarstjóri og Ijóðatónleikum þeirra ffá
naut hvarvetna hinnar 1952 og einnig stjómar
mestu viröingar. Hann var Clemens Krauss Fíl-
og hinn ágætasti píanóleik- harmóniuhljómsveit Vínar-
ari og um tima togaðist það borgar í forleiknum að Leð-
nokkuð á i huga hans hvora urblökunni eftir Johann
brautina hann veldi. Hann Strauss.
var kvæntur mikiisvirtri
James Garner nýtur lítils álits í samfélagi sínu.
Stöð 2 kl. 20.25:
Maður fólksins
James Gamer er í hlút-
verki Jims Doyle sem er
svikahrappur sem óvænt
kemst í bæjarráð sam-
kvæmt tilmælum fyrrver-
andi konu sinnar sem er lát-
in. Fæstir hafa mikla trú á
Doyle enda nýtir hann sér
hvert tækifæri til að græða
peninga. í þessum þætti
reynir Doyle að fá einkarit-
arann sinn til að fara á
stefnumót með formanni
golfklúbbs í þeirri von að
hann fái fría inngöngu. Það
gengur á ýmsu og spurning-
in er: tekst honum ætlunar-
verk sitt?