Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1992, Síða 52
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritst)órn - Augfýsingar - Áskri ft - Dreifing: Sími 632700 Frjálst, óháð dagblað LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1992. Fíknief namál upp- lýstáHellissandi Lögreglan í Ólai'svík hefur upplýst fíkniefnamál þar sem lagt var hald á ' nokkur grömm af hassi og amfeta- míni. Efnin voru send frá höfuðborg- arsvæðinu á Hellissand þar sem neytendur áttu að taka við þeim. Tveir aðilar á þrítugsaldri áttu að fá fíkniefninísínarhendur. -ÓTT íkveikjumálið: Þeimgrunaðavar slepptútígær Manninum, sem grunaður er um að hafa kveikt í Spilaklúbbnum í Borgartúni 32, hefur verið sleppt úr gæsluvarðhaldi. Rannsóknarlög- , . regla ríkisins fór ekki fram á fram- lengingu á úrskurðinum. Að sögn RLR verður rannsókn málsins haldið áfram og það síðan sent til ríkissak- sóknaraembættisins. -ÓTT ísafjörður: Harðurárekstur Harður árekstur varð á Skutuls- fjarðarbraut á móts við Steiniðjuna á ísafirði þegar jeppi og fólksbíll skullu saman. , Ökumaður jeppans missti stjórn á bílnum í hjólforum á veginum með þeim afleiðingum að hann fór yfír á öfugan vegarhelming og lenti á bíl sem kom úr gagnstæðri átt. Farþegi í fólksbifreið hlaut meiðsl í baki. BO- amir eru mikið skemmdir eftir áreksturinn. -ÓTT Maðurinn sem lést Maðurinn, sem lést í umferðarslysi á Hafnarfj arðarvegi á móts við Ný- býlaveg á fímmtudag, hét Jón Ólafs- son, 75 ára, til heimilis að Háteigs- vegi 50 í Reykjavík. Hann lætur eftir sig eiginkonu og uppkomin börn. SLOKKVITÆKI Þjónusta - sala - hleðsla Reglubundið eftirlit Sækjum - sendum @91-29399 Allan sólarhringinn Oryggisþjónusta síðan 1969 TVÖFALDUR1. vinningur LOKI Hversu oft er annars búið aðsemja um EES? EES lagt ffyrir Al- þingi fynr lok mars? Jón Baldvin Hannibalsson utan- Evrópudómstólsins. Evrópuþingið samkvæmt tímaáætlun 2. mars. Þá við stofhsamning EB. ríkisráðherra segir að hann rauni ályktaði í gærmorgun að fram- bíður margra mánaða feiill sem er Samkomulagiö í gær felst í að leggja samninginn um Evrópska kvæmdastjórn EB vísaði þessum staðfesting í þjóðþingum allra að- stofna sérstakan EFTA-dómstól efnahagssvæðið fyrir Alþingi ís- samningi aftur fyrir Evrópudóm- Odarríkjaogsiðanerþaðspurning- sem dæmi í deilumálum EFTA- lendinga fyrir lok mars verði sá stólinn þar sem kaflinn um dóm- in um staöfestingu Evrópuþingsins ríkjanna.ÚrlausndeOumálaámúli samningur, sem aðalsamninga- stólana væri svo míkið breyttur. í Strassborg. Það er vitað að ýmsir ríkjanna veröi 1 höndum EES- menn EFTA og EB samþykktu í Fari svo er samningurinn enn í forystumenn Evrópuþingsins hafa nefndar. Náist þar ekki samkomu- gær, að veruleika. uppnámi. Framkvæmdastjómin áðm- nýtt þennan samning sem lag fer deilan fyrir gerðardóm. „Saroningaviðræðum um Evr- hefur hins vegar lýst því yfir að eins konar barefli í valdabaráttu I samkomulaginu í gær eru öll ópska efnahagssvæðið er lokið. breyttur sanmingstexti fari ekki sinni við fratnkvæmdastjórnma.“ meginatriðin, eins og í sjávarút- Samt sem áður get ég ekki slegið fyrir dómstólana. Framkvæmda- Samningaviðræðurnar að und- vegsmálum, sem snertra okkur ís- því fóstu að samningurinn sé í sfjórnin tekur ákvörðun um þetta anfómuhafafyrstogfremstsnúist Iendinga mest, óbreytt frá sam- höfn. Reynslan sýnir aö hafa verð- næsta niiðvOíudag. Vísi hún mál- um dómstólamálin innan EES. í komulaginuíLúxemborgíoktóber. ur fyrirvara á samkomulaginu í inu ekki aftur fynr Evrópudóm- desember komst EvrópudómstóO- -J6H gær," segh' Jón Baldvin. stólinn em fullar horfur á að samn- inn að þeirri niðurstöðu aö stofnun „Óvissan er sú hvort hinum nýja ingurinn verði staðfestur af ráð- sameiginlegs dómstóls fyrir evr- samníngstexta verði vísað aftur tO herrum aðildarrOíjanna nítján, ópska efnahagssvæðið bryti í bága Þeir virðast nú ekkert of hrifnir á svip, þessir grunnskólanemendur, sem fóru í heimsókn til Granda hf. í gærmorgun í boði fyrirtækisins. Alls heimsóttu um 2300 grunnskóla- og framhaldsskólanemendur fyrirtækið á þessum sér- staka „Grandadegi" og kynntu sér nútímavinnslu á sjávarafurðum undir leiðsögn fagfólks. DV-mynd GVA Páska- stemning á Selja- landsdal „Það er eins og á páskunum, það eru fleiri hundrað manns á skíðum og aflar lyftur í gangi. Hér er fjöldi gesta bæði frá Reykjavík og Akur- eyri,“ sagði Hafsteinn Ingólfsson, mnsjónarmaður skiðasvæðisins á Seljalandsdal við ísafjörð, seinm partinn í gær. Fyrir vestan er nú gott skíðafæri á meðan öll önnur skíðasvæði landsins eru lokuð vegna snjóleysis. Skíða- svæðið var opnað 16. nóvember og hefur verið opið síðan utan vikutíma um síðustu mánaðamót. „Hér er sól og gott veður og mikfl traffík. Við erum með þrjár lyftiu- í gangi auk barnalyftunnar," segir Hafsteinn. í dag er spáð góðu veðri og skíða- færi fyrir vestan en þar verður hald- iö bikarmót í flokki fullorðinna. -J.Mar Veðrið á sunnudag og mánudag: Suðlægar áttir með úrkomu Á morgun, sunnudag, verður suðaustanátt og þykknar upp um land ailt. Suðaustanáttin verður nokkuð hvöss með rigningu einhvern tíma dagsins. Hiti 2-7 stig. Á mánudag er gert ráð fyrir suðvestanátt og þá kólnar niður fyrir frostmark víðast hvar. É1 verða á Suður- og Vesturlandi en aö mestu þurrt norðaustan tíl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.