Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992.
17
Bridge
UMBOÐSMENN - AUKATEKJUR
Umboðsmenn óskast um allt land, í kaupstöðum,
þorpum og hreppum til að koma á framfæri afþrey-
ingarefni fyrir alla aldurshópa. Engar kröfur um ald-
ur, menntun eða starfsreynslu, aðeins áhuga og vin-
sældir. 15-25 þús. kr. stofnframlag vinnst fljótt upp.
Umsókn með nafni, kennitölu, heimilisfangi og síma-
númeri sendist afgr. DV, Þverholti 11, 105 Rvík, fyr-
ir 29. þ.m., merkt „Umboð-3353".
Zia Mahmood íhugar möguleikana og áhorfendur fylgjast spenntir með.
Bridgehátíð Flugleiða 1992:
Yfirburð asigur
Zia og Rodwells
Eins og kunnugt er af fréttum sigr-
uðu Zia Mahmood og Eric Rodwell í
tvímenningskeppni Bridgehátíðar
með miklum yfirburðum. Raunar
skoruðu þeir 86 stigum meira en
heimsmeistaramir, Þorlákur Jóns-
son og Guðmundur Páll Amarson,
sem urðu í öðm sæti.
Zia og Rodwell gekk illa í fyrstu
umferðunum og vom í neðstu sætim-
um til þess að byrja með. Þegar leið
á mótið fóru þeir að skora jafnt og
þétt. Hér er toppspil, sem Zia spilaði
og tryggði þeim félögum toppskor.
Við skulum horfa yfir axhr meistar-
ans og sjá hvemig toppamir verðe
til.
N/0
* KG
V KG102
♦ D654
+ K52
Bridge
Stefán Guðjohnsen
laufi og trompar. Lauflð í blindum
er nú frítt en andstæðingarnir eiga
ennþá þrjú tromp og þar á meðal
kónginn. Zia spilar því trompás og
þegar kóngurinn kemur frá norðri,
þá er framtíðin björt. Hann tekur
trompið af suðri, spilar hjarta á ásinn
og tekur laufslagina. Þegar síðasta
laufinu er spilað, þá er norður í kast-
þröng með hjartakóng og tígui-
drottningu. Zia fær því tvo síðustu
slagina og hefir þar með fengið 12
slagi - að vísu með svolítilli heppni
en aðallega með góðri úrspilstækni.
Þetta var í fyrsta sinn sem Zia hef-
ir unnið tvímenningskeppni Bridge-
hátíðar sem er með ólíkindum. Bæði
spilar maðurinn afburðavel og
venjulega eru spilafélagar hans engir
aukvisar.
í blómabúð
Pottablóm 20-50% afsláttur Gjafavörur 20-50% afsláttur
Fræ, 30-70% afsláttur Pottahl ífar 20-50% afsláttur
Kerti, 40% afsláttur
Sjálfvökvandi ker 30-50% afsláttur Þurrkuð blóm og bast- vörur, 30-50% afsláttur
Konudagurinn
er á morgun
Opið kl. 10-19S0t
GARÐSHORN 9
við Fossvogskirkjugarð
Simi 40500
* 875
? ÁD
♦ Á7
+ ÁG9876
N
V A
S
♦ ÁD942
V 9875
♦ K109
+ 4
* 1063
t 643
♦ G832
+ D103
Sagnir gengu þannig með Zia og
Rodwell í a-v:
Norður Austur Suður Vestur
ltígull lspaði pass 2tíglar
pass 2hjörtu pass 4spaðar
pass pass pass
Suður spilar út laufþristi, þriðja eða
fimmta hæsta. Spihð virðist nokkuð
álitlegt, spaðakóngur hggur áreiðan-
lega fyrir svíningu, en hjartasvíning-
in heppnast hklega ekki. En í tví-
menningi þarf að fá eins marga slagi
og auðið er og líklega er auðvelt að
fá 11 slagi á spihð. En er ef tíl vih
hægt að fá 12?
Zia hugsar máhð augnablik, drepur
síðan á ásinn og sphar strax laufi og
trompar. Það eru þannig milhleikir,
sem mörgum sést yfir. Hverju skyldi
hann spha næst? Skyldi hann taka
tvo hæstu í tígh og trompa tígul? Eða
svína hjarta? En Zia á annan milh-
leik! Hann sphar spaðafjarka. Suður
lætur htið, blindur lætur sjöið og
norður fær slaginn á gosann. Hann
hugsar máhð og sphar síðan htlum
tígh. Það virðist hagstætt, Zia lætur
niuna, suður gosann og bhndur á
slaginn á ásinn. Það er orðið nokkuð
ljóst að laufin hggja 3-3 og Zia spha
Goö ráö eru tilaö
fara eftir þeim!
Eftir einn
-ei aki neinn
Œe/Hif' /ioniu'!
Nei, nei - svo gróf erurn við ekki í
UNDRALANDI
- MARKAÐSTORGI -
Ath. Aöeins opiö um helgar!
Nú um helgina er meðal annars: Gæludýrasýning - páfagaukar, kanínur, hamstrar og fleira.
Krísuvíkursamtökin með flóamarkað. Áteknar videospólur, 3 í pakka, kr. 1.000,-
Jónasarkartöflur, 60 kr. kg. Barnaleikföng frá kr. 20.
Ódýrustu pottablómin og margt, margt fleira.
Pláss fyrir krakka
meö leikföng ókeypis
MARKAÐSTORG
GRENSÁSVEGI 14, VIÐ HLIÐINA Á PIZZAHÚSINU
Opiö laugardaga kl. 11-18 og sunnudaga kl. 12-18.
Pantanir 'á söluplássi teknar eftir kl. 18 í síma 651426.
Pláss fyrir notaöar vörur
kr. 1.900 - allt innifalid
Geymum vöruna milli
helga endurgjaldslaust