Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 46
58 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992. Afrnæli Knútur Óskarsson Knútur Óskarsson viðskiptafræð- ingur, Leirutanga 18, Mosfellsbæ, verður fertugur á morgun. Starfsferill Knútur fæddist að Laugum í Reykjadal í Suður-Þingeyjarsýslu og ólst þar upp. Hann lauk stúdents- prófum frá MA1973 og viðskipta- fræðiprófi frá HÍ1977. Knútur var kennari við Hagaskól- ann í Reykjavík 1976-77, umsjónar- maður Ferðamálasjóðs 1977-80, starfaði að landkynningar- og um- hverfismálum hjá Ferðamálaráði íslands 1977-80, var stundakennari við Kvennaskólann í Reykjavík 1978-81, deildarstjóri innanlands- deildar Ferðaskrfistofunnar Úrvals 1980-84, framkvæmdastjóri Sam- bands fiskvinnslustöðvanna 1984- 86, framkvæmdastjóri Ferða- skrifstofunnar Úrvals, síðar Úr- vals-Útsýnar 1987-90, stundaði ráð- gjafarstörf hjá Ferðamálaráði og samgönguráðuneytinu 1991 og hef- ur verið markaðs- og framkvæmda- stjóri hjá Flugferðum-Sólarflugi frá sl. hausti. Knútur sat í kjaranefnd Félags viðskipta- og hagfræðinga 1978-81, í útgáfu nemendaskrár MA-stúdenta frá upphafi 1983, þar af formaður til 1991, er upphafsmaöur Reykjavík- ur-maraþons og formaður þess frá upphafi 1984, starfaði í nefnd um endurskoðun sjóða sjávarútvegsins 1985- 86, hefur setið í stjórn sjálf- stæðisfélags Mosfellsbæjar og er nú varaformaður fulltrúaráðs auk þess sem hann situr í stjórn skólanefndar Grunnskóla Mosfellsbæjar. Fjölskylda Knútur kvæntist 17.6.1983 Guðnýju Jónsdóttur, f. 11.2.1953, yfirsjúkraþjálfa. Hún er dóttir Jóns Jónssonar, fyrrv. verkstjóri hjá Eimskip á Akureyri, og Brynhildar Jónsdóttur húsmóðir. Dætur Knúts og Guðnýjar eru Heiða Berglind Knútsdóttir, f. 6.7. 1972; Tinna Elín Knútsdóttir, f. 6.7. 1972; Edda Rún Knútsdóttir, f. 10.12. 1983; Jana Katrín Knútsdóttir, f. 3.10.1986. Systkini Knúts eru Ágúst Óskars- son, f. 13.5.1949, íþróttakennari og framkvæmdastjóri í Mosfellsbæ, í sambýli með Helgu Sigurðardóttur ritara og eiga þau þrjú börn; Her- mann Óskarsson, f. 7.2.1951, lektor við HÍ á Akureyriog á hann eitt bam; Una María Óskarsdóttir, f. 19.9.1962, ritstjóri Skinfaxa, gift Helga Birgissyni lögfræðingi og eiga þau eina dóttur. Foreldrar Knúts eru Óskar Ág- ústsson, f. 8.10.1920, íþróttakennari og fyrrv, póstmeistari á Laugum, og Elín Friðriksdóttir, f. 8.8.1923, hús- mæðrakennari. Ætt Óskar er sonur Ágústs, b. í Sauð- holti í Holtum, Jónssonar, b. á Læk og á Heiöi í Holtahreppi Jónssonar. Móðir Ágústs var Björg Eyjólfsdótt- ir. Móðir Óskars var María Jó- hannsdóttir, af Víkingslækjarætt. Knútur Oskarsson. Elín er dóttir Friðriks K. Hall- grímssonar, b. í Sunnuhvoli í Blönduhlið í Skagafirði, og Unu H. Sigurðardóttur, af Hafnaætt á Skaga ogSkeggstaðaætt. Haukur Guðjónsson Haukur Guöjónsson rafvirki, Kjöl- berggata 27, N-0653, Oslo 6, Noregi, verður sextugur á morgun. Starfsferill Haukur fæddist í Hafnarfiröi og ólst þar upp. Hann lauk námi frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði 1950, hóf síðan nám í rafvirkjun hjá Jóni Bjömssyni rafvirkjameistara en lauk iðnnáminu hjá Vilhjálmi Hall- grímssyni rafvirkjameistara. Hann starfaði síðan hjá fyrirtæki hans í nokkur ár og vann síðan á Keflavík- urflugvelli. Haukur flutti til Noregs með fjöl- skyldu sína 1961 og hefur búið þar síðan. Þar hóf hann fljótlega störf hjá fyrirtækinu Lefdal in Tallasion as en hann starfar enn hjá því fyrir- tæki við útibú þess í Osló. Úm síð- ustu jól var Haukur sæmdur heið- urspeningi frá Det kongelige sel- skap for Norges vel medaljen for lang og tro tjeneste fyrir þrjátíu ára störf hjá sama fyrirtækinu. Fjölskylda Haukur kvæntist 27.11.1958 Lailu Klausen Guðjónsson, f. 7.6.1930, húsmóður. Dætur Hauks og Lailu eru Hanna Karen, f. 7.5.1958, gift Trond Paul- sen og eiga þau þrjú böm, Jens Daníel, Magnús og Viktoríu; Margr- ét Kristín, f. 8.4.1961, gift Einari Dyrholm og eiga þau eina dóttur, Önnu Kristínu. Systkini Hauks: Ásgrímur Skag- fiörð, f. 16.6.1913, d. 7.7.1977; Stein- unn, f. 5.8.1915; Ingibjörg, f. 30.7. 1918; Guðný Hulda, f. 13.8.1921; Guðrún, f. 15.6.1924; Guðborg Hera, f. 2.4.1926; Benína Elsa, f. 25.3.1928; sveinbarn, f. andvana 30.7.1929; Guðlaugur Óskar, f. 10.6.1936. Úpp- eldisbræður og systrasynir Hauks: Jón Lewish Parisli, f. 19.2.1943 og Benedikt Rutherford, f. 4.7.1943. Foreldrar Hauks: Guðjón Bene- diktsson, f. 26.11.1890, sjómaður og vélstjóri í Hafnarfirði, og kona hans, Margrét Elínborg Jónsdóttir, f. 3.1. 1892, d. 22.2.1968, húsmóðir. Haukur Guöjónsson. Guðjón var sonur Benedikts Þor- lákssonar og Steinunnar Jónsdóttur á Vatnsleysuströnd. Margrét Elín- borg var dóttir Jóns Bjamasonar og Ingibjargar Þorláksdóttur. Haukur verður við símann á af- mælisdaginn, sunnudaginn 23.2., milli klukkan 16.00 og 19.00 að ís- lenskum tíma í númeri 90-472- 686840. Þá er hægt að senda honum kveðjur í dag og á morgun í faxnúm- erið 90-472-190710. Margrét J. Hansen Margrét J. Hansen húsmóðir, Dal- braut 27, Reykjavik, er níutíu og fimm ára í dag. Starfsferill Margrét fæddist að Holtsfit á Barðaströnd en var tólf ára er hún flutti til Reykjavíkur. Margrét hefur lengst af sinnt heimilis- og húsmóð- urstörfum. Hún starfaði í Kvenfé- lagi Laugamessóknar frá því sókn- arstarf hófst í Laugamessókn, auk þess sem hún hefur tekið virkan þátt í félagsstarfi ýmissa kristilegra samtaka. Fjölskylda Margrét giftist 6.3.1926 Níls Hans- en, f. 14.9.1889, d. 19.12.1952, lifrar- bræðslumanni. Hann var sonur Olav Martin Hansen, hattageröar- manns frá Bergen í Noregi, og konu hans, Jónínu Soffiu Jónsdóttur hús- móður. Böm Margrétar og Níls: Jónína Soffia, f. 8.12.1926, d. 23.3.1979; Ólaf- ur Þórir, f. 21.4.1928, Níls Hafstein, f. 13.6.1930; Margrét Lilja, f. 12.6. 1932; óskírður drengur, f. 15.3.1935, dó rúmlega þriggja vikna. Dóttir Margrétar frá því fyrir hjónaband er Unnur Magnúsdóttir, f. 22.6.1923. Systkini Margrétar urðu níu en fimm þeirra komust á legg. Systkini hennar sem upp komust: Gjsli Ey- land, Guðbjörg, Ólafur, Teitur, Magnús frá Skógi og Sigríður. Foreldrar Margrétar voru Jón Bjarnason, f. 15.4.1864, d. 13.3.1911, sjómaður og bóndi, og Þórdís Teits- Margrél J. Hansen. dóttir, f. 25.4.1864, d. 2.11.1924, hús- móðir. Margrét tekur á móti gestum á afmælisdaginn, laugardaginn 22.2., í safnaðarheimili Laugameskirkju frá klukkan 15.00-18.00. Elías Gunnlaugsson Elías Gunnlaugsson lagermaður, Brimhólabraut 5, Vestmannaeyjum, ersjötugurídag. Starfsferill Elías fæddist á Gjábakka í Vest- mannaeyjum og ólst þar upp. Hann bytjaði 11 ára til sjós, tók síðar vél- stjóra- og skipstjórapróf í Eyjum og stundaði sjóinn í þrjátíu og fimm ár. Elías kom í land 1972 og hóf þá störf hjá vélsmiðjunni Magna hf. í Vestmannaeyjum sem síðar varð Skipalyftan hf. en þar starfar hann enn. Fjölskylda Elías kvæntist 14.10.1944 Margréti Siguijónsdóttur, f. 20.12.1923, hús- móður. Hún er dóttir Siguijóns Sig- urðsson sjómanns og Kristínar Ól- afsdóttur húsmóður en þau em bæðilátin. Böm Elíasar og Margrétar em Hjördís Elíasdóttir, f. 14.10.1946, gift Hannesi G. Thorarensen frá Akur- eyri og em böm þeirra Elías, Har- aldur og Ingunn Erla; Björk Elías- dóttir, f. 1.7.1956, gift Stefáni Jóns- syni frá Vestmannaeyjum og em böm þeirra Jón Viðar og Anna Fríða; Viðar Elíasson.f. 1.7.1956, kvæntur Guðmundu Á. Bjamadótt- ur og em böm þeirra Bjarnfríður, Sindri, Margrét Lára og Elísa. Elías átti níu systkini. Elías Gunnlaugsson. Foreldrar Elíasar: Gunnlaugur Sigurðsson, skipstjóri á Gjábakka, og Elísabet Amoddsdóttir húsmóðir en þau em bæði látin. Til hamingju með afmaelið 22. febrúar ------------------------------- Axel Axelssoa, OC óro Eyktarási 19,Reykjavík. **' °____________________ Jón Pálsson, Dóróthea Ólafsdóttir, Selvogsbraut 21a, Þorlákshöfh. Skúlflerttn 7fi Rf>vkizvík «Iohn Robert Fearon, eSTSÍ Engiaseli 54, Reykjavik. Reynivöllum9, Selfossi. 40ára ’ Svavar Haraldur Stefánsson, Asta Guðmundsdottir, Brautarholti, Seyluhreppi. Heiðarbrun 9, Keflavik. . Björg Guðrún Pétursdóttir, ------------------------------- Tungusíðu3, Akureyri. Póll Óskarsson, __________________ Túngötul.Fáskrúðsfirði. Kristinn Hallgrímsson, ^orvaldur P. Hjarðar, Kirkjustíg 7, Eskifiröi. Haafeffi 1, Fefiahreppi. Emar Eberhardtsson, ------------------------------- Kársnesbrautl7,Kópavogi. 60 ára HelgiSævarSigurðsson, ------------------------------- Brekkustígl3,Sandgeröi. BöðvarGuðmundsson, ÓlöfEmaAdamsdóttir, Seilugranda 6, Reykjavík. Silungakvísl 33, Reykjavík. Esther Kristinsdóttir, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, Reykjum Laugarvatni, Laugar- Nýjabæjarbraut 1, Vestmannaeyj- dalshreppl um- Halldór Karlsson, Háteigi 4, Akranesi. Sigriður Ósk Óskarsdóttir, ------------------------------- Drápuhlíð 22, Reykjavík. Gilbert M. Skarphéðinsson, Ragnar Þór Stéingrímsson, Kirkjubraut 53, Akranesi. Stóra-Holti, Fljótahreppi. Elsa Dóróthea Einarsdóttir, Guðrún Birgisdóttir, Yrsufeffi 1, Reykjavík. Suðurgötu 33, Reykjavík. Einar Guðnason, Karl Þór Þórisson, Bröttugötu 1, Vestmannaeyjum. Gilsbakka 5, Suðurfiarðahreppi, Til hamingju með afmælið 23. febrúar 85 ára 60 ára Jóhunn Eysteinsson, Skólavegi 36, Vestmannaeyjum. Sigurður Hannesson, Bjargi, Djúpárhreppi. Jóhann Marteinsson, Hjaltabakka 4, Reykjavik. Sigurður Þorkelsson, Vesturbergi93, Reykjavík. Mundheiður G unnarsdóttir, Garðsenda 11, Reykjavik. — - , Guðríður M. Guðmundsdóttir, ÖU ara Lyngbrekkull,KópavogL Guðrún Jónsdóttir, Kópavogsbraut lb, Kópavogi. 50ára Guðný Indriðadóttir, Meistaravöllum 5, Reykjavík. Guðný og Laufey systir hennar sem verður níræð á mánudag, taka á móti gestum á mor gun, sunnudag kl. 15-18 aöHótelÖrk. Magnús Karlsson, Hátúni 10, Reykjavík. Ernst Rudolf Kettler, Keilufelli 18, Reykjavik. BergfiótBenediktsson, Hjarðarbóli, Aöaldælahreppi. 40 ára 7*5 ára f w CXIO Jóhann Halldórsson, Eskihlið 8a, Reykjavik. Jónmundur Zophoníasson, Hrafnsstöðum, Dalvík. Svanhvít Bjamadóttir, Brekkustíg 6a, Reykjavik. Sveinn Hjörleifsson, 70 ára Hrísmóum 4, Garðabæ. Súsanna Þórhallsdóttir, Fellsbraut 7, Skagaströnd. Sigríðnr Benediktsdóttir, Engjaseli 31, Reykjavík. Viðar Elíasson, Leirubakka 10, Seyðisfirði. Þorsteinu Jónsson, Framnesvegi 31a, Reykjavik. Hrafnhildur Gísiadóttir, Bogaslóð 6, Höfh í HomafirðL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.