Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992. Surmudagiir 23. febrúar SJÓNVARPIÐ 13.00 Vetrarólympiuleikarnir í Albert- ville. Bein útsending frá úrslitum í ísknattleik. Umsjón: Logi Berg- mann Eiðsson. (Evróvision - franska sjónvarpið.) 15.45 Ef að er gáð (7) Sjöundi þáttur: Kvef og eyrnabólgur. Þáttaröð um barnasjúkdóma. Umsjón: Guðlaug María Bjarnadóttir og Erla B. Skúladóttir. Dagskrárgerð: Hákon Már Oddsson. Aður á dagskrá 14. ágúst 1990. 16.00 Kontrapunktur (4:12). Spurn- ingakeppni Norðurlandaþjóðanna um sígilda tónlist. Að þessu sinni eigast við Norðmenn og Danir. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision - danska sjónvarpið.) 17.00 Lífsbarátta dýranna (12:12). Lokaþáttur: Frá kyni til kyns (The Trials of Life). Breskur fræðslu- myndaflokkur þar sem sir David Attenborough athugar þær furðu- legu leiðir sem lífverur hvarvetna á jörðinni fara til þess að sigra í lífs- baráttu sinni. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 17.50 Sunnudagshugvekja. Björg Ein- arsdóttir rithöfundur flytur. 18.00 Stundin okkar. í þættinum verður talað við vinningshafa í fjórðu styttugetrauninni, dregið í þeirri fimmtu og hin sjötta sýnd. Leikið verður með stafina P, Q og R. Herdís Egilsdóttir sýnir hvernig búa má til bolluvönd. Sagt verður frá flæmingjum og flutt brot úr sýn- ingu Umsjón Helga Steffensen. Dagskrárgerð: Kristín Pálsdóttir. 18.30 Sögur Elsu Beskow (12:14). Ævintýri Péturs og Lottu - þriðji hluti (Petter och Lotte pá áven- tyr). Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. Lesari: Inga Hildur Haralds- dóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Vistaskipti (22:25) (Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 19.30 Fákar (27) (Fest im Sattel). Þýsk- ur myndaflokkur um fjölskyldu sem rekur bú meó íslenskum hrossum í Þýskalandi. Þýðandi: Kristrún Þóröardóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Leiöin til Avonlea (8:13), áttundi þáttur (The Road to Avonlea). Kanadískur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. Þýðandi: Ýrr Bertels- dóttir. 21.25 Listahátíö í Hafnarfirði. Þáttur um fyrstu listahátíð í Hafnarfirði sem haldin var síðastliðið sumar. Þar voru m.a. sýndar höggmyndir eftir listamenn frá ýmsum löndum og haldnir tónleikar af ýmsum toga. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. Dagskrárgerð: Nýja bíó. 22.10 Vetrarólympiuleikarnir í Albert- ville. Sýndar verða myndir frá lokaathöfn leikanna. Umsjón: Arn- ar Björnsson. 23.10 Um-mynd. í þættinum verður sýnt verk eftir Þorvald Þorsteinsson myndlistarmann og forsvarsmann Vasaleikhússins. Umsjón: Þór Elís Pálsson. 23.25 Útvarpsfréttir og dagskrárlok. 9.00 Villi vitavöröur. Teiknimynd. 9.10 Snorkarnir. Teiknimynd. 9.20 Litla hafmeyjan. Falleg teikni- mynd. 9.45 Barnagælur (The Real Story). Þriðji þáttur af sex “þar sem við kynnumst sögunni á bak við þekktar, erlendar barnagælur. 10.10 Sögur úr Andabæ. Teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. 10.35 Soffía og Virginía. Teiknimynd um systur sem lenda á munaðar- leysingjahæli þegar foreldrar þ>eirra hverfa sporlaust. 11.00 Blaöasnáparnir. Næstsíðasti þáttur. 11.30 Naggarnir (Gophers). Vel gerð leikbrúöumynd. 12.00 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá því í gær. 12.30 Bláa byltingin (Blue Revolution). Fræðandi þáttur um lífskeðju hafs- ins. (3:8) 13.25 NBA-körfuboltinn. 14.35 ítalski boltinn. Mörk vikunnar. Endurtekinn þáttur frá síðastliðn- um mánudegi. 14.55 italski boltinn. Bein útsending. 17.00 Afrískt popp. Fyrsti þáttur af þremur þar sem saga afrískrar tón- listar og hljóðfæra er rakin í tónum og tali. 18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta- þáttur. 18.50 Skjaldbökurnar.Teiknimynd. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Bandarískur gamanþáttur. (14:26) 20.25 Lagakrókar (L.A. Law). Marg- verðlaunaður framhaldsþáttur um líf og störf lögfræðinganna hjá MacKenzie-Brackman. (8:22). 21.15 Veðbankaránið mikla (The Great Bookie Robbery). Vönduð og spennandi framhaldsmynd í þrem- ur hlutum. Fyrsti hluti. Annar hluti er á dagskrá á mánudagskvöld og þriðji og síðasti hluti á þriðjudags- kvöld. 22.45 Arsenio Hall. Frábærspjallþáttur. 23.30 Lánlausa leynilöggan (The Che- ap Detective). Létt spennumynd um einkaspæjara sem er grunaður um að hafa myrt félaga sinn. Aðal- hlutverk: Peter Falk, Marsha Ma- son, Dom De Luise, John House- man og Ann-Margret. Leikstjóri: Robert Moore. Framleiðandi: Ray Stark. 1978. Lokasýning. 1.05 Dagskrárlok. HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Tómas Guð- mundsson, prófastur í Hveragerði, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlíst. - Lofið Guð, ó lýð- ir göfgið hann, sálmforleikur eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Ragnar Björnsson leikur á orgel Krists- kirkju í Reykjavík. - Dixit Domin- us, fyrir einsöngvara, kór, strengja- sveit og fylgirödd eftir Alessandro Scarlatti. Kór og hljómsveit ensku konsertsveitarinnar, einsöngvar- arnir Nancy Argenta, Ingrid Attrot, Catherine Denley, Ashley Stafford og Stephen Varcoe; Trevor Pinnock stjórnar. - Fantasía fyrir orgel yfir sálmalagið Nú vil ég enn í nafni þínu eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Gústaf Jóhannesson leikur á orgel Laugarneskirkju. 9.00 Fréttlr. 9.03 Morgunspjall á sunnudegi. Um- sjón: Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son í Hraungerði. 9.30 Sónata í F-dúr fyrir fiðlu og píanó. eftir Felix Mendelssohn Shlomo Mintz leikur á fiðlu og Paul Ostrov- sky á píanó. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnlr. 10.25 Uglan hennar Mínervu. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. (Einnig útvarpað miðvikudag kl. 22.30.) 11.00 Messa í Dómkirkjunni. Prestur séra Sigurður Pálsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Góövinafundur í Geröubergi. Gestgjafar: Elísabet Þórisdóttir, Jónas Ingimundarson og Jónas Jónasson, sem er jafnframt um- sjónarmaður. 14.00 Rómantiker viö teikniboröiö Dagskrá um ævi og list Einars Sveinssonar arkitekts. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. ATH Bryndís Petra les ekki í þættinum. 15.00 Kammermúsík á sunnudegi. Frá tónleikum Blásarakvintetts Reykja- víkur í Listasafni Sigurjóns Ólafs- sonar 28. janúar sl. Meðal annars var þar frumfluttur blásarakvintett eftir Hauk Tómasson tónskáld og kemur hann í stutt spjall um verkið og tónleikana. (Hljóðritun Út- varpsins.) Umsjón: TómasTómas- son. 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnir. 16.30 Baróninn á Hvítárvöllum. Fyrri þáttur. Flytjendur: Hjörtur Pálsson, Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Herdís Þorvaldsdóttir og Klemenz Jónsson. Umsjón: Klemenz Jónsson. (Áður á dag- skrá í apríl 1989.) 17.30 Siödegistónleikar. Rögnvaldur Sigurjónsson leikur verk eftir ís- lensk tónskáld. - Tilbrigði eftir Pál ísólfsson um stef eftir isólf Páls- son. - Barnalagaflokkur eftir Leif Þórarinsson. - Þættir úr Dimma- limm eftir Atla Heimi Sveinsson. 18.00 Byggö í brennidepli. Guðrún Ólafsdóttirdósent í landafræði flyt- ur erindi. Mánudaga - föstudaga, 9.00 - 22.00 Laugardaga, 9.00 - 14.00 Sunnudaga, 18.00 - 22.00 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Frost og funi. Vetrarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endur- tekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi Alfreðs Andréssonar. Umsjón: Viðar Eg- gertsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni Í fáum dráttum frá miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dagskrá morgundagsins. 22.25 Á fjölunum - leikhústónlist. App- olon musagéte, ballettónlist eftir Igor Stravinskij. Sinfóníuhljóm- sveitin í Detroit leikur; Antal Dor- ati stjórnar. 23.10 Útilegumannasögur. Umsjón: Þórunn Valdimarsdóttir. Lesari ásamt umsjónarmanni: Magnús Þór Jónsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn i dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. FM 90,1 8.07 Vinsældalisti götunnar. Vegfar- endur velja og kynna uppáhalds- lögin sín. (Einnig útvarpað laugar- dagskvöld kl. 19.32.) 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróö- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga í segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað í Næt- urútvarpi kl. 01.00 aðfaranótt þriðjudags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Páls og Kristján Þorvaldsson. - Úrval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan - heldur áfram. 13.00 Hringborðið. Gestir ræða fréttir og þjóðmál vikunnar. 14.00 Hvernig var á frumsýning- unni? Helgarútgáfan talar við frumsýningargesti um nýjustu sýn- ingarnar. 15.00 Mauraþúfan. Lísa Páls segir ís- lenskar rokkfréttir. (Einnig útvarp- að aðfaranótt miðvikudags kl. ' 01.00.) 16.05 Söngur villiandarinnar. Magnús Kjartansson leikur dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Djass. Umsjón: Vernharður Linn- et. 20.30 Plötusýniö: „Magic and loss" með Lou Reed. frá 1992. 21.00 Kvöldtónar. 22.07 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Vítamínsprautur aö utan. Sagt frá heimsóknum breskra bítla- hljómsveita til landsins á sjöunda áratugnum. Umsjón: Ásgeir Tóm- asson. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir leikur Ijúfa kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum tíl morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar - hljóma áfram. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar - hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Inn í nóttina. Haraldur Jóhanns- son fylgir hlustendum inn í nótt- ina, tónlist og létt spjall undir svefninn. 5.00 Náttfari. FmI909 AÐALSTOÐIN 9.00 Úr bókahillunni. Endurtekinn þátt- ur frá síðasta sunnudegi. 10.00 Reykjavíkurrúnturinn. Umsjón Pétur Pétursson. Endurtekinn þátt- ur frá 13. febrúar. 12.00 Á óperusviöinu. Umsjón íslenska óperan. Endurtekinn þáttur frá síð- astliðnum miðvikudegi. 13.00 í tiiefni dagsins. Umsjón Ólafur Þórðarson 15.00 i dægurlandi. Umsjón Garðar Guðmundsson. Garðar leikur laus- um hala í landi íslenskrar dægur- tónlistar. 17.00 í lífsins ólgusjó. 19.00 Úr heimi kvikmyndanna. Umsjón Kolbrún Bergþórsdóttir. Endurtek- inn þáttur frá þriðjudegi. 21.00 Úr bókahillunni. Umsjón Guðríður Haraldsdóttir. Fjallað er um nýút- komnar og eldri bækur á margvís- legan hátt, m.a. með upplestri, við- tölum, gagnrýni o.fl. 22.00 Tveir eins. Umsjón Ólafur Þórðar- son og Ólafur Stephensen. Endur- tekinn þáttur frá sl. fimmtudags- kvöldi. S óCin fri 100.6 10.00 Jóhannes Ágúst. 14.00 Karl Lúðviksson. 17.00 6x12. 19.00 Jóna DeGroot. 22.00 Guöjón Bergmann. 1.00 Nippon Gakki. ALrA FM-102,9 9.00 LofgjöröartónlisL 11.00 Samkoma; Vegurinn, kristiö sam- félag. 13.00 Guörún Gisladóttir. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma; Orö Irfsíns, kristilegt starf. 15.00 Þráínn Skúlason. 16.30 Samkoma Krossins. 17.30 Bænastund. 18.00 LofgjöröatónlisL 24.00 Dagskrárlok. Bænalínan er opin á sunnudögum frá kl. 13.00-18.00, s. 675320. 0** 6.00 Baíley’s Blrd. 6.30 Castaway. 7.00 Fun Factory. 11.00 Hour of Power. 12.00 Top Cat. 13.30 The Addams Family. 14.00 Fjölbragöaglíma. 15.00 Elght is Enough. 16.00 The Love Boat. 17.00 Hey Dad. 17.30 Hart to Hart. 18.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 19.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 20.00 The Sacketts. Fyrri þáttur af tveimur. Villta vestrið i sínu veldi með rómantík og góðu plotti. 22.00 Falcon Crest. 23.00 Entertainment Tonight. 24.00 Pages from Skytext. 8.00 í býtið á sunnudegi. Allt í róleg- heitunum á sunnudagsmorgni með Birni Þóri Sigurðssyni og morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinssyni. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Bylgjunnar og Stöövar 2. 12.15 Kristófer Helgason. Bara svona þægilegur sunnudagur með huggulegri tónlist og léttu rabbi. 16.00 María Olafsdóttir. 18.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 19.30 Fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar 20.00 Páll Óskar Hjálmtýsson. 21.00 Ingibjörg Gréta Gísladóttir. 0.00 Næturvaktin. FM#957 9.00 í morgunsáriö. Hafþór Freyr Sig- mundsson fer rólega af stað í til- efni dagsins, vekur hlustendur. 13.00 í helgarskapi. Jóhann Jóhanns- son með alla bestu tónlistina í bænum. Síminn er 670957. 16.0 Pepsí-listinn. Endurtekinn listi sem (var Guðmundsson kynnti glóð- volgan sl. föstudag. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson í helgarlok með spjall og fallega kvöldmatar- tónlist. Óskalagaslminn er opinn, 670957. EUROSPORT ★ . ★ 6.00 Kynnlng. 6.30 Alpagreinar. Svig karla. 7.00 Yfirlit. 7.30 Skíöagangan. 8.00 Skautahlaup. 8.30 Bobbsleðar. 9.30 Alpagreinar. 10.30 Listhlaup á skautum. 11.30 Úrval af því besta. 13.00 Íshokkí. Bein útsending frá úrslit- um og verðlaunaafhendingu. 17.50 Lokaathöfn ÓL. Bein útsending. 19.15 Íshokkí. Úrslit endursýnd. 21.15 Lokaathöfnin. 22.30 Samantekt ÓL. 23.30 Úrval. SCREENSPORT 7.00 International Showjumplng. 8.00 International Athletics. 9.30 International Dancing. 10.30 Hnefaleikar. Evrópsk fluguvigt. 12.30 Snóker. Tony Drago og Mike Hallett. 14.30 PGA Tour. 16.30 Gillette sportpakkinn. 17.00 US PRO Indoor. 18.00 Körfubolt. Bein útsending frá þýsku deildinni. 19.30 MensVro Ski Tour. 20.00 US Pro Tennis. Bein útsending. 22.30 PGA Tour. 3.30 NBA körfubolti. x>v Sjónvarp kl. 18.00: Stundin okkar Nú nálgast bolludagurinn og er því ráö að fara aö huga að bolluvendinum. Herdís Egilsdóttir ætlar því aö vera í föndurhorninu og kenna börnunum að búa til ein- falda og góöa boliuvendi. í þessum þætti veröur líka sýnt úr leikritinu Emil í Kattholti sem nú er sýnt í Þjóðleikhúsinu. Leikiö verður með stafina og er röðin komið að P, Q og R. Dregið verður í getrauninni um styttur og hús og eru börnin alveg ótrúlega dug- leg að senda inn rétt svör. Rætt verður við vinnings- hafana úr síðustu getraun og næsta viðfangsefni í get- rauninni verður kynnt. Einnig verður farið í dýra- garðinn og heiisaö upp á ílæmingjana sem þar eru og reynt að uppfræða ungdóm- inn um þessa skemmtilegu fuglategund. En það verða fleiri furðufuglar á kreiki í Stundinni eins og vant er, en Vaskur og Gómi láta sig sjaldnast vanta. Umsjónarmaður er Helga Steffensen en dagskrárgerð annast Kristín Pálsdóttir. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Simi680680 3. sýning sunnud. 1. mars. Rauð kortgilda. 4. sýning fimmtud. 5. mars. Blákortgilda. 5. sýning föstud. 6. mars. Gul kortgilda. • 50% afsláttur á síðustu sýningar, gild- ir aðeins á Ljón í Síð- buxum og Ruglið! Á STÓRA SVIÐI: ÞRÚGUR REIÐINNAR Byggt á sögu JOHNS STEINBECK Lelkgerö: FRANK GALATl íslensk þýðing og aðlögun fyrir svið eftir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson með hliösjón af þýðingu Stefáns Bjarman. Tónlist: K.K. Leikmynd: Óskar Jónasson. Búningar: Stefania Adolfsdóttir. Lýsing: Lárus Björnsson. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson. . Leikarar: Þröstur Leó Gunnarsson, Hanna Maria Karlsdóttir, Pétur Ein- arsson, Sigriður Hagalin, Steindór Hjörleifsson, Sigurður Karlsson, Þórey Sigþórsdóttir, Magnús Jóns- son, Stefán Jónsson, Ólafur Guð- mundsson, Elin Jóna Þorsteinsdótt- ir, Elis Pétursson, Valdimar Örn Flygenring, Kristján Kristjánsson, Theodór Júliusson, Jón Hjartarson, Jón Júliusson, Karl Guðmundsson, Jakob Þór Elnarsson, Ari Matthias- son, Valgerður Dan, Ragnheiður Tryggvadóttir, Soffia Jakobsdóttir, Bára Lyngdal Magnúsdóttir, Þorleif- ur Guðjónsson, Orrl Ágústsson o.fl. Frumsýning flmmtud. 27. febr. 2. sýning laugard. 29. febr. Grá kortgilda. Leikfélag Akureyrar JJÚTT&TREGI Söngleikur eftlr Valgeir Skagfjörö íkvöldkl. 20.30. Uppselt. Sunnud. 23. febr. kl. 20.30. Föstud. 28. febr. kl. 20.30. Laugard. 29. febr. kl. 20.30. örfá sæti laus. Sunnud. 1. mars kl. 20.30. Ath.i Næstsfðasta sýnlngarhelgf. Miðasala er I Samkomuhúsinu, Hafnarstrætl 57. Miðasalan er opln alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Greiðslukortaþjónusta. Simlímlðasölu: (96) 24073. LJÓN í SÍÐÐUXUM eftir Björn Th. Björnsson Sunnud.23. febr. Fáein sæti laus. Aukasýningar! Miðvikud. 4. mars. Laugard. 7. mars. RUGLIÐ Johann Nestroy í kvöld. Aukasýning! Föstud. 28. (ebr. Allra siðasta sýning. Kaþarsis - Leiksmiðjan sýnir á litla sviði: HEDDU GABLER eftir Hinrik Ibsen. Frumsýning sunnud. 23. febr. kl. 20.00. Föstud. 28. febr. Miðvikud. 4. mars. Miðasala opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í sima alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680680. Leíkhúslínan 99-1015. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavikur. Borgarleikhús. Illll ISLEINSKA ÓPERAN Giuseppe Verdi 4. sýning i kvöld kl. 20.00. 5. sýning laugardaginn 29. febrúarkl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Miðasalan er nú opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og til kl. 20.00 á sýningardögum. Simi 11475. Greiðslukortaþjónusta VISA - EURO - SAM KORT á Fnkirkjuvegi 11 laugard. og sunnud. kl. 15 "Vönduð og bráðskemmtileg" (Súsanrta, Mbl.) "Stór áfangi fyrir leikbrúðulistina í landinu" (Auður, DV). - Pantanir í s. 622920. ATH! Ekki hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.