Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 44
56 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Willys, árg. '78, til sölu, 360 vél, 4 gíra (1 gír 1:6,39), 44 framan og aftan (læst- ur framan og aftan), tvöfalt rafkerfi, spil, loftdæla, 38" radialmudder, létt- málmsfelgur, aukamiðstöð, 110 1 bens- íntankur + brúsar. Uppl. í síma 91- 52220/91-53284. Útsala. Bronco ’73, 8 cyl., sjálfskiptur, upphækkaður á 35" nýjum dekkjum, gólf gegnumtekið en þarfnast lagfær- ingar á boddíi. Selst þeim fyrsta er býður 100 þús. staðgreidd. Bíllinn stendur við Barðaströnd 39, Seltj., sími 91-628951. Volvo 611 ’86 til sölu, með Z-lyftu og kassa, 32 rúmmetra. Uppl. í síma 985- 22120, 642074 og 91-25050, Jón Páll. Rúta. M. Benz 1626 4x4 með allt splitt- að til sölu, 38 sæti, video, lúxus-inn- rétting, yfirbygging eins árs gömul. Uppl. í síma 672102 eftir kl. 18. Ford Econoline 350 4x4, árg. '91, til sölu, ekinn 8 þús. km, vél 7,3 l dísil, 4 þrepa sjálfskipting, hraðastillir, raf- magn í rúðum, samtæsing, litað gler, Dana 60 hásingar, tregðulæsing á aft- urdrifi, millikassi Borg Wamer 1356, krómfelgur, 35" BF Goodrich dekk (negld). Skipti á ódýrari koma til greina, verð 3,1 millj. með virðisauka- skatti. Sími 91-641720 og 985-24982. LandCrulser '86 STW tll sölu, 7 manna., loftlæsingar framan + aftan. 4:88. Konidemparar + gormar ofan á fjöð- rum, 38" Dick cepek, 12" álfelgur. Lóran talstöð. Loftpressa með jöfnun- arkút o.fl. Uppl. í síma 92-55330 á dag- inn, 92-13571 á kvöldin. Cherokee, árg. '79, til sölu, ekinn 93 þús. mílur, góður bíll á góðu verði. Ýmis skipti athugandi. Upplýsingar í síma 91-36818. Til sölu Ford E250 Club Wagon, árg. ’91, 7,3 I dísil, ekinn 23.000 km, sæti fyrir 11 fylgja. Verð 2,6 millj. með vsk. • V.Æ.S. hf„ s. 91-674767/985-23637. Iveco Daily ’90, ekinn 40 þús., vandlega innréttaður, verð 2,2 millj. m/vsk. Hafið samband við sölumenn okkar. • V.Æ.S. hf„ sími 91-674767. Toyota pickup EFi turbo, árg. ’86, til sölu, 38" radial, 5:71 hlutföll, læstur að framan og aftan. Verð kr. 1.550.000. Uppl. í síma 93-86882. Tll sölu Lancia Y10, árg. '88, keyrður 54.000 km, vínrauður, 3ja dyra. Góð kjör. Uppl. í síma 92-11138. Tll sölu Peugeot XR 205, árg. ’88, keyrður 62.000 km, 5 gíra, 1300 vél. Góður og mjög fallegur bíll. Góð kjör. Uppl. í síma 92-11138. • DAF 3600, árg. ’87, meö búkka, 7,5 m kassi m/kæli. Hafið samband við sölumenn ókkar. • V.Æ.S. hf„ sími 674767. Til sölu Hino FD, árg. '84, 1,5 tonna vörulyfta, 5,5 metra vörukassi. Verð kr. 1,8 millj. án vsk. • V.Æ.S. hf„ sími 91-674767. • ■ •'! EINN BÍLL Á MÁNUÐI í ÁSKRIFTARGETRAUN . . . OG SÍMINN ER 63 27 MMC Colt. Til sölu MMC Colt GLXi, árg. '90, 5 gíra, bein innspýting, afl- stýri, ekinn 33 þús. km, mjög vel með farinn. Bein sala. S. 91-50991 og 54200. Suzuki Sideklck (Vitara) JLX 1992, nýr, til sölu, 1600, 16 ventla, beinskiptur, 5 gíra, ABS bremsukerfi, krómfelgur, útvarp, kassettutæki, rafmagn í rúðum, læsing, auka listar + strípur. Uppl. í síma 91-46599. Honda Accord Ex, árg. ’87, til sölu, sjálfsk., rafmagn í öllu, mjög góður bíll, góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma 91-54131. Chevrolet Caprice Classic 1980 til sölu, ekinn aðeins 53 þús. km, nýinnfluttur, bíll í sérflokki. Uppl. í síma 91-46599. ■ Þjónusta Böövar Sigurðsson, Véialeigan. 4x4 gröfur. Tökum að okkur alla almenna gröfuvinnu og snjómokstur. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. Upp- lýsingar í símum ,91-651170, 985-32870 og 985-25309. Gifspússningar - flotgólf - alhllða múr- verk. Löggiltur múrarameistari. Sím- ar 91-651244, 91-650225 og 985-25925. Gerum föst tilboð. ■ Líkamsrækt Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsinu- húðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 10% afsl. á 10 tímum. Timapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borg- arkringlunni, 4. hæð. Bili bíllinn getur rétt staðsettur VIDVÖRUNAR PRlHYRNINGUR skipt öllu máli ÚUMFEROW RAO Myndgáta dv Andlát Ragnhildur Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 124, lést í gjörgæsludeild Borgarspítalans 21. febrúar. Jón Helgason frá Litla-Saurbæ lést 20. febrúar. Tilkynningar Hvað varð af fólkinu? Fólk sem var í rauðum fólksbíl tók fyrir mig kassa í Hreðavatnsskála í Borgar- firði sunnudaginn 9. febr. sL og lofaöi að koma til skila í Reykjavík. Ég leita ör- væntingarfullur að þeim sem tóku þetta að sér. Vil ég biðja viðkomandi á hinum rauða MMC Lancer station bíl að hafa samband við mig í síma 52250 eða í þau númer sem stóðu á kassanum hið allra fyrsta, þvi gögnin-skipta mig miklu máli og mikið er í húfi. Ferðafélag íslands Sunnudagsferðir 23. febrúar kl. 10.30, Gullfoss að vetri. Verð kr. 2.200. Kl. 13, Kjalamesgangan 4. ferð, Mosfell-Tungu- melur. Brottfor frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin, verð kr. 1.000, fritt fyrir böm með fuÚorðnum. Skíðaganga verður auglýst ef snjóalög leyfa. Munið vetrarfagnað Ferðafélagsins laugardag- inn 7. mars í Básnum, Ölfusi. Kvöldvaka með Ævari Petersen um Breiðafjarðar- eyjar miðvikudagskvöldið 26. febrúar kl. 20.30 í Sóknarsalnum Skipholti 50a. Botnsúlur, helgarferð 29. febrúar til 1. mars. Gist í skála. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður á morgun, sunnudag, kl. 14.30 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Félag eldri borgara Sunnudag, spiluð félagsvist í Risinu kl. 14. Dansað í Goðheimum kl. 20. Félag eldri borgara Spilað verður bingó í dag, laugardaginn 22. febrúar kl. 14, að Digranesvegi 12. Húsið öllum opið. Silfurlínan, sími 616262 Þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18, t.d. smáviðhald, versl- aö o.fl. ITC-deildin Kvistur Fundur mánudagskvöld kl. 20 á Holiday- Inn. Hringborðsumræður. Fundurinn er opinn öllum. Uppl. hjá Gróu, sími 74789. Tónskóli Eddu Borg Nú er að hefjast nýtt söngnámskeið. Námskeiðið er fyrir fólk sem áhuga hefur á að syngja dægurlög, popp, rokk, jass og blús. Innritun er hafin í síma skólans 73452 frá kl. 13-17 alla virka daga. Sýning á myndverkum Iðunn Agústsdóttir opnar sýningu á 45 myndverkum í Blómaskálanum Vín í Eyjafirði. Verkin eru unnin úr pastel og með blandaðri tækni. Sýningin stendur frá 22. febrúar kl. 14 til 8. mars og er opin á opnunartima blómaskálans. Flóamarkaður félags ein- stæðra forelda í Skeljahelli, Skeljanesi 6, alla laugardaga í febrúar. Úrval af fatnaði og ýmsu dóti á góðu verði. Opið kl. 14-17. (Leið 5 geng- ur að húsinu). Flæmar. Vöfflukaffi Söngur og danssýning í Domus Medica, sunnudaginn 23. febrúar, konudaginn. Allir velkomnir. Skagfirska söngsveitin. Ps. Karlmenn, munið daginn. Sænskir trúboðar hjá Hjálp- ræðishernum Hjónin Rut og Peter Baronowsky, sem nú veita forstöðu námskeiðasetri Hjálp- ræðishersins, Lánnerstahemmet, fyrir utan Stockhólm, koua í heimsókn til ís- lands 22. febrúar og halda Bibliimám- skeið og vakningarsamkomur á Akureyri og í Reykjavík. Á Akureyri verður fræðslu- og lofgjörðardagur sunnudaginn 23. febrúar og einnig verða Biblíulestrar og samkomur 24.-26. febrúar. Þetta fer allt fram í húsakynnum Hjálpræðishers- ins að Hvannavöllum 10. I Reykjavík veröa samkomur fimmtudags- fóstudags- og sunnudagskvöld, en í tengslum við heimsóknina verður Fræðslu- og lof- gjörðarhelgi 29. febrúar til 1. mars. Þar verður möguleiki að fá veitingar á vægu verði milli Biblíutímanna. Þeta mun fara fram í samkomusal Hjálpræðishersins í Herkastalanum, Kirkjustræti 2. Deildar- stjórinn, majór Daníel Óskarsson, mun stjóma samkomunum og margir munu taka þátt. Við hvetjum alla þá sem hafa möguleika á því, að koma á þessa Biblíu- lestra og samkomur. Fylgist með í smá- auglýsingum Morgunblaðsins og hlustið á útvarpsstöðina Alfa til að fá nánari upplýsingar um samkomutíma. Töfrar, útgáfufélag ÍUT Töfrar, útgáfufélag ÍUT, stendur fyrir kynningarstarfi meðal ungs fólks, 15-22 ára, um fíkniefnamál. Áætlað er að á hveiju ári verði auk útgáfu tímarits um þessi mál stofnað til félagsskapar sem „stendur saman gegn fíkniefnum”. Markmið þessarar kynningar er af tvennum toga: 1. Að efla þekkingu og forvamir meðal 15-22 ára Islendinga. 2. Að hvetja þennan aldurshóp, einstakl- inga og samtök þeirra, til frumkvæðis í forvama- og áróðursstarfi um fíkniefni. Annað tölublað Töfra, fíkniefna í fram- haldsskóla, kom út í desember sl. og var dreifl frítt til fólks, 15 og 18 ára. í blaðinu er fjallað um alkóhólista, drykkjusýki, vímulausan lífsstíl og hvemig ungt fólk getur tekið virkan þátt í forvamarstarfi. Skrifstofa Töfra er að Barónsstíg 20 í Reykjavík og síminn er 21618.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.