Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 40
52 LAUGARDAGUR 22. FEBRÚAR 1992. Sími 632700 Þverholti 11 Smáauglýsingar Þritugur karlmaður óskar eftir einstaklings eða 2ja herb. íbúð í Reykjavík fyrir 15. mars. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 91-632700. H-3304. Óska eftir 3 herbergja ibúð í Lauganes- hverfi eða nágrenni, þrjú í heimili, skilvísar greiðslur og meðmæli ef ósk- að er. Uppl. í síma 91-78475 eftir kl. 20. Óskum eftir 5 herb. íbúð eða sérbýli á Seltjarnarnesi eða í vesturbæ. Erum reglusöm, 5 í heimili, engin smáböm. S. 91-624396 e.kl. 17 á virkum dögum. Óskum eftir góðri 3 herb. ibúð (eða stærri) í vesturbænum. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 91-14295. Óskum eftir hlýlegri 2-3ja herb. íbúð eða litlu húsi, greiðslugeta okkar er u.þ.b. 25-35.000 á mán. Upplýsingar í síma 91-628246. 2-3 herb. ibúð óskast á leigu á höfuð- borgarsvæðinu. Leigutími minnst eitt ár. Uppl. í síma 98-33572. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. Góð íbúð, helst miðsvæðis, óskast til leigu strax! Fyrirframgreiðsla engin fyrirstaða. Uppl. í síma 91-20073. Ung kona i góðri stöðu óskar eftlr 2 herbergja íbúð til leigu, helst í Hafn- arfirði. Uppl. í síma 91-52397. Óska eftir 3 herb. íbúö i Breiðholti, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-28341. Guðrún. 3Ja herbergja ibúð óskast til leigu, helst í gamla bænum. Uppl. í síma 621705. ■ Atvinra í boói Menningardeild Franska sendiráðsins óskar eftir að ráða ritara frá og með 15. apríl ’92. I starfinu felst að taka á móti þeim sem leita til menningar- deildarinnar og veita þeim uppl. Umsækjandi þarf að hafa fullkomið vald á íslensku og ensku og gott vald á frönsku. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af háskólanámi í Frakk- landi. Hafið samband við menningar- deildina í símum 625513 eða 625561 alla virka daga frá kl. 9-15. Kannski er þetta eitthvað fyrir þig. Samviskusamur og heiðarlegur með- eigandi óskast að litlu, sérhæfðu verk- takafyrirtæki í steypusögun og kjarnaborun og öðru þar að lútandi. Ekki þarf að leggja fram mikið fé, þarf að vera laginn með vélar og við- hald, góðir tekjumöguleikar fyrir dug- legan mann. Hafið samband við auglþj. DV í s. 632700. H-3360. Ávaxtatorg. Viljum ráða nú þegar ‘í hlutastarf við afgreiðslu í ávaxtatorgi í verslun HAGKAUPS, Skeifunni 15. Vinnutími frá kl. 8-18.30 á mánudög- um og 13-18.30 þriðjudaga til föstu- daga. Æskilegt er að umsækjendurséu eldri en 20 ára. Nánari upplýsingar um störfin veitir deildarstjóri græn- metisdeildar mánudaginn 24. febrúar á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP. Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar starfsmann í hlutastarf í kjötvinnslu HAGKAUPS, Síðumúla 34. Æskilegt er að umsækjendur séu ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá kl. 7 til 12. Upplýsingar um starfið veitir fram- leiðslustjóri mánudag milli kl. 13 og 15 í síma 677581. HAGKAUP. Au pair - USA. Vantar strax strák eða stelpu um tvítugt í 3-6 mánuði sem au pair í USA. Upplýsingar í síma 91-13493 kl. 20-22 á mánudag. Miöaldra „amma" óskast til að gæta 2 barna og sjá um heimili frá kl. 8-17 alla virka daga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3319. Starfsmaður, ca 30 ðra, óskast á þjón- ustuverkstæði. Þeir sem hafa áhuga vinsaml. sendi inn umsókn til DV, merkt „Þjónusta 3341“, fyrir 25.2.’92. Árelðanlegur starfskraftur um fertugt óskast í afgreiðslustörf, ca hálfan dag- inn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-3357.______________ Óska eftir nema í snyrtitræði á samning, má vera enn í skóla. Hafið samband við auglýsingaþjónustu DV í sírna 91-632700. H-3354. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Bréfasími auglýsingadeildar DV er: 63 27 27. ■ Atvinna óskast 23 óra gamall maður óskar eftir atvinnu, helst sölustarfi, er vanur og hefur meðmæli. Upplýsingar í síma 91-11032 eftir kl. 18. Tek að mér ýmlss konar heimillsþrlf, er heiðarleg og þrifin. Upplýsingar í síma 91-78216. Trésmlður. 32 ára smiður og iðnfræð- ingur óskar eftir starfi sem fyrst, getur unnið sjálfstætt. Uppl. í síma 91-34598. Óska eftir vlnnu fyrir hádegi, hef 16 ára reynslu í skrifstofustörfum. Sími 91-46469, Helga. 50 ára bifvélavirki með langa starfs- reynslu óskar eftir starfi strax, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-672823 eftir kl, 17. __________ Hlutastarf óskast. Hlutastarfamiðlun námsmanna. Úrval starfskrafta er í boði. Upplýsingar á skrifstofu SHÍ, s. 91-621080 og 91-621081. Rúmlega tvítug stúlka óskar eftir starfi fyrir hádegi eða allan daginn við verslunarstörf, allt kemur til greina. Reyklaus. Uppl. í síma 687929. Sjúkrallöi óskar eftir aukavinnu á kvöldin og um helgar við hvað sem er. Uppl. í síma 91-679481. ■ Sjómennska Sjómaður með skipstjórnarréttindl, þrælvanur öllum veiðiskap, óskar eftir plássi nú þegar. Uppl. í símum 91-76789 og 91-686170 eftir hádegi. Matsvein vantar á mb. Sigurð Þorleifs- son GK10. Er á línuveiðum með beitn- ingarvél. Uppl. í síma 92-68391. ■ Bamagæsla Vesturbær. Vantar bamfóstru, 11-13 ára, til að gæta 2 'A árs stelpu eftir hádegi, ca 2 tíma virka daga, frá næstu mánaðamótum. Sími 91-627837. Árelðanlegur og barngóður unglingur óskast til að gæta 5 ára drengs nokk- ur kvöld í mánuði, helst í nágrenni Reynimels. Sími 91-26931. Tek að mér aö passa börn, hálfan eða allan daginn. Er í miðbænum. Uppl. í síma 91-26164. ■ Ymislegt This is My Word, Alpha and Omega, The Gospel of Jesus, A Revelation of Christ that the world does not know. „This is My Word“ er sannsögulegt verk um líf og kenningar Jesú frá Nasaret. Ókeypis upplýsingar: Universal Life, dept. 6/1, Haugerring 7, 8700 Wúrzburg, Germany. G-samtökin - Rosti hf. Rosti hf. sér um gerð greiðsluáætlana og skuldaskil í samstarfi við G-sam- tökin. S. 91-642983 og 91-642984. ■ Emkamál Óska eftir stórum, sterkum, áhugasöm- um hestamanni til að hjálpa mér að temja hestana mína og bömin mín, maður með áfengisvandamál kemur ekki til greina. Svör sendist DV, merkt „Vinátta 3363”. Leiðist þér einveran? Reyndu heiðar- lega þjónustu. Fjöldi reglusamra finn- ur hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Óska eftir að kynnast stúlku á aldrinum 25-35 ára með vinskap í huga. Svör sendist DV með mynd og símanúmeri, merkt „Vinskapur 3342“. • 63 27 00 er nýtt símanúmer DV. Bréfasími augldeildar DV er 63 27 27. Bréfasími annarra deilda er 63 29 99. ■ Kennsla-námskeiö Fullorðinsnámskelðin. Byrjun frá byrj- un að hefjast: stig 1, 2 og 3 og talhóp- ar: enska, spænska. ítalska, sænska, ísl., ísl. f. útlend., stærðfr., efnafr., rit- aran. Fullorðinsfræðslan, s. 11170. Lærið vélritun. Morgunnámskeið hefst 2. mars í Ánanaustum 15. Kennt verð- ur á mánudögum og fimmtudögum kl. 9-10.30. Vélritunarskólinn, s. 91-28040. Vlltu taka þlg á? Stærðfr., eðlis- og efiiafr., ísl., þýska, enska og spænska. Einst.kennsla og smærri hópar. Skóli sf., Hallveigarstíg 8, s. 18520. Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í flestum greinum. S. 79233 kl. 14.30-18.30 og í símsvara. Nemendaþjónustan, Mjódd. ■ Safriaiinn Frimerkl. Óhemjumagn af uppleystum frímerkjum til sölu, hærri verðgildi, einnig FDC lýðveldið. Uppl. í síma 91-76916. ■ Spákonur Viltu skyggnast inn í framtiðina eða skoða hvaða áhrif fortíðin hefúr haft á líf þitt? Hafðu samband í símboða 984-52364. Marin. ■ Hreingemingar Hreingerningarþj. R. Slgtryggsonar. Sími 91-78428. Þrífum og hreinsum allt, teppi, sófasett; allsherjar- hreingerningar. Bónhreinsun. Sótt- hreinsa sorprennur og sorpgeymslur. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Utan- bæjarþjónusta. Öryrkjar og aldraðir fá afslátt. Sími 91-78428. Euro/Visa. Abc. Hólmbræður, stofnsett 1952. Almenn hreingerningaþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og sogað upp vatn ef flæðir. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 91-19017. Ath. Þvottabjörn. Hreingemingar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón- un, sótthreinsun á sorprennum og tunnum, sjúgum upp vatn. S. 40402, 13877,985-28162 og símboði 984-58377. Ath. Þrif, hreingerningar, teppahreins- un og bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Sími 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir og Haukur. Hreingerningaþj. Borgarþrif. Hand- hreingemingar og teppahreinsun á íbúðum og fyrirtækjum, góð þjónusta, gott fólk. S. 10819, 17078 og 20765. Ræstingaþjónusta Rögnvaldar. Djúphr. teppi m/þurrhreinsibúnaði, hreinsum kísil af flísum, allsherjar- hreing. Föst verðtilb. S. 91-29427. ■ Skemmtanir Diskótekið Ó-Dollý. 114 ár hefur diskó- tekið Ó-Dollý þróast og dafnað undir stjóm diskótekara sem bjóða danstón- list, leiki og sprell fyrir alla aldurs- hópa. Hlustaðu á kynningarsímsv. í s. 64-15-14 áður en þú pantar gott diskótek. Uppl. og pant. í s. 4-66-66. Diskótekið Disa síðan 1976. Ánægðir viðskiptavinir í þúsundatali vita að eigin reynsla segir meira en mörg orð. Diskótekið Dísu þekkja allir, símar 673000 (Magnús) v.d. og 50513 (Brynhildur/Óskar) kvöld og helgar. Feröadiskótekið Deild, s. 54087. Samba, vals, polki, tangó, rokk, salsa, tjútt, hip-hop, diskó o.fl. Leikir og karaokee. Sími 54087. Fyrirtæki, félagasamtök, einkasamkv. Leigjum út veislusali til mannfagnað- ar í Risinu, Hverfisgötu 105. Veislu-Risið, sími 91-625270. ■ Framtalsaðstoó Framteljendur, ath., við notum nýjan Skattafjölva við gerð skattaframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila, alhliða skrifstofu- og bókhaldsþjón- usta á staðnum. Hverju skattframtali fylgir nákvæm áætlun skatta (þ.m.t. vaxtab., bamab. og bamabótaauki) ásamt væntanlegri inneign/skuld að lokinni álagningu skattstjóra. Viðskiptamiðlunin, sími 629510. Einstaklingar - fyrirtæki. •Alhliða framtals- og bókhalds- þjónusta. •Skattframtöl og rekstraruppgjör. •Skattaútreikn. og skattakærur. •Launabókh., stgr.- og vsk. uppgjör. •Áætlanagerðir og rekstrarráðgjöf. •Reyndir viðskiptafræðingar. •Færslan sf., s. 91-622550, fax. 622535. Alhllða framtals- og bókhaldsþjónusta. Sanngjamt verð og kreditkortaþjón. Bókhaldsstofan ALEX, Hólmgarði 34, 108 Rvík, sími 91-685460 og 91-685702. Alexander Ámason viðskiptafr. Get bætt vlð mig skattframtölum fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur og lítil fyrirtæki. Sanngjamt verð. Vöm hf., sími 652155. Ódýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29, tímapantanir á kvöldin og um hejgar í síma 91-35551. ■ Bókhald Tölvufærum bókhald fyrir fyrirtæki og einstaklinga, vsk- og launauppgjör. Vönduð vinna. Bókhaldsþjónustan, Kambaseli 32, s. 91-72285. Tek aö mér bókhald fyrir smærri fyrir- tæki. Upplýsingar gefur Ragnheiður í síma 91-24574. ■ Þjónusta Tökum að okkur alla almenna járn- smíði, t.d. stiga, handrið, límtrésfest- ingar o.fl. Tímavinna og föst verðtil- boð. Vélsmiðjan Kofri hf., Skútu- hrauni 3, Hafharfirði, s. 91-653590. Alhllða málningarþjónusta. Alhliða málningarþjónusta úti sem inni, veit- um ráðgjöf og gerum föst verðtilboð. Uppl. í s. 623036, 985-34662 og 26025. Flisalögn. Fyrirtæki með múrara, vana flísalögnum o.fl., og ennfremur smiði geta bætt við sig verkefnum. K.K. verktakar, s. 91-679657, 985-25932. Gluggamerkingar, bíla- og bátamerk- ingar. Silkiprentum útsölumiða og aðra smámiða. Verð í lágmarki. Merki -Myndhönnun. S. 627075. Trésmiður getur bætt við slg verkefnum, alhliða smíðar. Upplýsingar í síma 91-19784 eða 91-626084. Tökum að okkur nýsmiði og viðgerðir, tilboð eða tímavinna. Nesstál hf, Kársnesbraut 106, Kóp., sími 9142799. Málingarvinna. Get bætt við mig smá- verkefnum. Uppl. í síma 91-641339. ATH.I Nýtt simanúmer DV er: 63 27 00. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Húsgagnasmiður getur bætt við sig verkefrium í heimahúsum. Vönduð og góð vinna. Kenni einnig byrjendum á harmóníku. S. 91-666454. Litum ullarpeysur. Efnalaugin, Vesturgötu 53, opið þriðjudaga og fimmtudaga, 9-18, sími 18353. Pipulagnir. Pípulagningamaður getur bætt við sig verkefnum í viðgerðum og breytingum. Upplýsingar gefur Kristján síma 91-628515. Smiður getur bætt við sig verkefnum, s.s. parket, innréttingar, milliveggir, úti- og innihurðir, gluggasmíði og fræsingar o.fl. Uppl. í síma 91-626725. Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil- um við, panill, gerekti, frágangslistar, tréstigar. Útlit og prófílar samkv. ósk- um kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184. Tek að mér alls konar múrvinnu: viðgerðir, flísalagnir, glerveggja- hleðslu, arinhleðslu. Vanir menn. Upplýsingar í síma 91-676245. Pípulagningarþjónusta. Get bætt við mig verkefnum. Matthías Bragason, pípulagningarmeistari, sími 91-676547. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, s. 21924, bílas. 985-27801. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude ’90, s. 43719 og 985-33505. Hallfríður Stefánsdóttir, Subaru Sedan, s. 681349, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra, s. 76722, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, Volvo 460 turbo, s. 74975, bílas. 985-21451. •Ath. Páll Andrés. Kenni á Nissan Primera ’91. Kenni alla daga. Aðstoða við endurþjálfun. Námsgögn. Nýnemar geta byrjað strax. Visa/Euro. Símar 91-79506 og 985-31560. Ath. Gylfi K. Sigurðss. Nissan Primera. Kenni allan daginn. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Eggert V. Þorkeisson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 GL, UB-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn. Visa og Euro. Símar 985-34744 og 679619. — 111 1 ■■ ■ —----------------------- Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á nýjan BMW ’92 316i. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Bílas. 985-20006,687666. Gylfi Guðjónsson kennir á nýjan Subaru Legacy sedan 4WD í vetrar- akstrinum, tímar eftir samk. Ökusk. og prófg. Vs. 985-20042 og hs. 666442. Jón Haukur Edwald. Kenni allan dag- inn á nýjan Mazda 323 F GLXi, árg. ’92, ökuskóli, öll kennslugögn, Visa/Euro. S. 985-34606 og 91-31710. Kristján Sigurðsson, Mazda 626. Kenni allan daginn, engin bið. Góð greiðslu- kjör, Visa og Euro. Bækur og próf- gögn. S. 24158 og 985-25226. Reynir Karlsson kennir á MMC 4WD. Sérstakar kennslubækur. Útvega öll prófgögn. Aðstoð við endumýjun. Visa/Euro. Greiðslukjör. Sími 612016. Siguröur Gíslason. Kenni á Mözdu 626 GLX og Nissan Sunny ’91. Lærið þar sem þið fáið góða kennslu og topp- þjónustu. Símar 679094 og 985-24124. Skarphéðinn Sigurbergsson. Kenni allan daginn. Ökuskóli ef óskað er, útv. námsefrii og prófg., endumýj- un og æfingat. S. 40594 og 985-32060. Sverrlr Bjömsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. •Vagn Gunnarsson. Kenni á M. Benz Þ-52, ökuskóli ef óskað er, útv. náms- efni og prófgögn, engin bið, æfingart. f. endum. Bílas. 985-29525 og hs. 52877. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið akstur á skjótan og ömggan hátt. Lancer GLX ’90. Euro/Visa. Sigurður Þormar, hs. 91-670188, bs. 985-21903. ökuskóll Halldórs Jónssonar. Bifreiða- og bifhjólakennsla. Kennslutilhögun sem býður upp á ódýrara og betra ökunám. Sími 91-77160 og 985-21980. ■ Garðyrkja Trjáklippingar. Tek að mér að klippa tré og mnna. Vönduð og góð þjónusta fagmanns. Fjarlægi afklippur ef óskað er. Geri föst verðtilboð. Sími 671265. ■ Til bygginga Einnotað mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4, og dokaflekar. Uppl. í síma 91-72854. ■ Húsaviðgerðir Alhliða viðhald húseigna: Flísalagnir, múr- og spmnguviðgerðir. Breytingar, glerísetningar. Hagstætt verð, tilboð sem standa. Uppl. í síma 91-670766. Allar almennar viðgerðir og viðh. á húseignum, svo sem múr- og trévið- gerðir, einnig háþrýstihreinsun, þétt- ingar, málun. S. 23611 og 985-21565. Húseigendur. Önnumst hvers konar trésmíði, breytingar, viðhald og ný- smíði úti og inni. Húsbyrgi hf., sími 814079, 18077 og 687027 á kvöldin, ATH.I Nýtt símanúmer DV er: 632700. ■ Vélar - verkfeeri Robland, sambyggð sög, til sölu. Upp- lýsingar í síma 814079 e.kl. 17. ■ Sport Trim Form. Við erum komin með hið frábæra Trim Form líkamsræktar- og megmnartæki. Einnig emm við með BodyCulture, fullkomnustu leikfimi- bekki sem völ er á. Dæmi eru um að einstaklingar hafi misst 35-47 cm á 10 tímum. Svo minnum við á okkar frábæm ljósabekki, með 3 andlitsper- um - nýjar speglapemr. Tímapantanir í síma 9146055. Heilsusport, Fum- grund 3, Kópavogi. ■ Nudd Námskeið í baknuddi og svæðanuddi byrjar um mánaðamótin. Örfá pláss laus. Uppl. hjá Þórgunnu í síma 91-21850. Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Náttúmlegar olíur. Kem í hús eða tek heim á þeim tíma sem hentar þér. Sími 642662 frá kl. 10-12 f.h. eða 17-20 e.h. ■ Dulspeki_________________ Námskeið. Haldið verður fyrri lífa námskeið mánud. 24. febr. kl. 19.30 í húsnæði Nýaldarsamtakanna, Lauga- vegi 66, 3 hæð. Fjallað verður um mismunandi leiðir til að upplifa fyrri líf, og gefst þátttakendum tækifæri til að prófa eina af áhrifaríkustu leiðun- um sem þekkjast. Aðgangseyrir 3.200. Nánari uppl. frá kl. 9-17 í s. 91-627712. Skyggnilýsingarfundur með miðlunum írisi Hall og Shilu Kemp verður hald- inn í Ártúni, Vagnhöfða 11, sunnudag- inn 23. febr. kl. 14. Húsið opnað kl. 13.30. Uppl. í símum 688704 og 682480. ■ Heilsa Aukakíló? Gerum átak! Ertu að reyna að losna við aukakílóin sem sitja föst á þessum vissu stöðum? Áttu í erfiðl. m/vatnssöfnun? Nú erum við búin að þróa árangursríkustu meðferð hingað til, sem gjörbreytir útliti þínu á fáum vikum, Vantar einnig vanan nuddara. S. 91-36677, opið 10-22. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringlunni. ■ Ttikyimingar ATH.I Auglýsingadeild DV hefur tekið í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er bein lína til auglýsingadeildar. Nýr bréfasími annarra deilda DV er 63 29 99. Auglýsingadeild DV. ■ Tilsölu Argos listlnn. Verkfærin og skartgripimir eru meiri háttar. Úrval af leikföngum, búsá- höldum o.fl. o.fl. Verð kr. 190 án bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon hf., Hólshrauni 2, Haftiarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.