Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1992, Blaðsíða 52
F R ÉTTASKOTIÐ 62 • 25 * 25 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað leyndar er gætt. Við tökum við frétta- í DV, greiðast 3.000 krónur. skotum allan sólarhringinn. ' '■ , ■ ■ '■ . Frjálst,óháð dagblað LAUGARDAGUR 22. FEBRUAR 1992. Játuðu á sig Ijölda innbrota í Garðabæ Rannsóknarlögregla ríkisins hefur upplýst fjölda innbrota sem framin hafa verið að undanförnu í Garðabæ. Að sögn Jóns Snorrasonar, deildar- fulltrúa hjá RLR, eru 4-5 ungir piltar viðriðnir innbrotin og hafa viður- kennt aðild sína að innbrotunum. Hér er um að ræða unga menn sem lítið hafa komið við sögu RLR áður. Þeir eru búsettir í Garðabæ. Piltarnir brutust meðal annars inn á bæjarskrifstofur Garðabæjar, inn í félagsheimili Stjörnunnar og fjölda fyrirtækja. Á suma staðina brutust piltarnir oftar en einu sinni inn. Meðal þess sem stolið var voru tölvur og ýmis rafmagnstæki, s.s. útvörp og segulbönd og margt fleira. Sumt af varningnum voru piltarnir þegar búnir að selja. Skemmdir á stöðunum voru tals- vert miklar eftir innbrotin. Óljóst er ennþá hve miklu andvirði glataðs þýfis og tjónsins nemur. Bótakröfur hafa ekki borist allar ennþá vegna þessara mála en ljóst er að þær verða verulega háar í heildina. Mál pilt- anna verður bráðlega sent ríkissak- sóknara og síðan sína leið í dóms- kerfinu. -ÓTT BláQöll: Hundruð manna á skíðum í gær Nokkur hundruð manns renndu sér á skíðum í Bláfiöllum í gær. Að sögn Harðar Sverrissonar, starfs- manns þar, var heldur þungt yfir og gekk á með éljum í gær en skíðafæri prýðilegt. Hörður sagði við DV í gærkvöldi að hann lofaði því að margir yrðu á skíðasvæðinu í dag ef veður leyfði en spáin væri viðunandi. Aðspurður hvort oflítill snjór væri í brekkunum sagði Hörður að vissulega væri ekk- ert allt of mikið af snjó en þar sem þunnt væri sæist þaö vel og kæmi þettaþvíekkiaðsök. -ÓTT aðan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar fór að sækja slasaðan mann um borð í loðnubátinn Guðmund VE klukkan 10.30 í gærmorgun. Báturinn var þá staddur úti fyrir Hrollaugseyjum. Fokkervél Gæslunnar var að fara í eftiriitsflug á sama tíma og leið- beindi hún þyrlunni í gegnum dimm él á leiðinni austur. Sjúkraflugið gekk vel og lenti þyrlan við Borgar- spítalann rétt eftir klukkan 14. -J.Mar Þröstur Ólafsson, aðstoðarmaður utanrikisráðherra, um stöðu sjávarútvegs: Framsókn skilur eftir sig sviðna jörð - þjóðargjaldþrot verði leið Þrastar Ólafssonar farin, segir Steingrímur Heraiannsson „Framsóknarflokkurinn hefur framtíð. Steingrímur Hermanns- leysi muni margfaldast - Lands- nema 20 til 30 milljarðar tapist í stjómað sjávarútvegsstefnunni son, fyrrverandi forsætisráðherra, bankinn. scmcrmeðflestsjávarút- upphafi. Þctta er afleiðing fram- síðustu átta árin. Hvað stendur eft- svarar Þresti Ólafssyni fuJlum vegsfyrirtæki á sinni könnu, yrði sóknarmennskunnar í sjávarút- ir? Hann skilur hreinlega eftir sig hálsi og segir: gjaldþrota með það sama. Við vær- vegi. Það er ekM leið sem við getum sviðna jörð. Það eina sem Fram- „Þar sem Þröstur Ólafsson er tal- um komin í vítahring sem myndi faríð,“ segir Þröstur Ólafsson i við- sóknarfloltkurinn getur státað af ar maður með reynslu. Honum sennilega enda með þjóðargjald- talinu. er að fiskverðið hefur hækkað með tókst að setja KRON á hausinn og þroti. ísland yrði ambátt þeirra í „Sannleikurinn er sá að með tilkomu fiskmarkaða. Það er sama virðist vilja að sjávarútvegurinn á Brussel á eftir.“ þessum háu vöxtum, sem bankarn- hvað annaö er skoðað, útgerðin, íslandi fari sörnu leið. Annars býð „Helmingur íslenskra sjávarút- ir halda uppi og eru að drepa sjáv- fiskvirmslan, fiskeldið, ástand ég ekki í það verði sú frjálshyggju- vegsfyrirtækja er með vonlausa arútvegsfyrirtækin, eru bankamir fiskistofnanna. Það er allt í rúst,“ leiðísjávarútvegsmálumfarinsem skuldastöðu. Sjávarútvegurinn líka að grafa sér eigin gröf haldi segir Þröstur Ólafsson í viðtali við Þröstur er að boða, að láta helming skuldar umlOOmiÍljarðaogafþeim þetta áfram," segir Steingrímur DV í dag. sjávarútvegsfyrirtækja landsins eru 50 milljarðar tapaðir eða mjög Hermannsson. -S.dór Ljóst er að harðar og óvægnar fara í gjaldþrot. Það er ekki bara tæpir. Ef til vill er hægt að bjarga ... pólitískar deilur hafa nu risið um að ríkissjóður muni tapa milljörð- einhverjum fyrirtækjum, um tíma - Sjá viðtöl VÍð þa ÞrÖSt sjávarútveginn, stöðu hans og umaftekjumsínumogaðatvinnu- að minnsta kostí, þanrúg að ekki Og Steingrím á bls. 4. Þorbergur Halldórsson gullsmiður er hér að leggja siðustu hönd á hina glæsilegu verðlaunagripi sem afhentir verða þeim er hljóta menningarverð- laun DV næstkomandi fimmtudag. Gripirnir eru úr silfri, olíubornum harð- viði og áli og táknar hver gripur þá listgrein sem hann er tileinkaður. DV-mynd GVA Innbrotaalda 1 Reykjavík: Þrettán innbrot tilkynnt á rúmum sólarhring - þýfi notað til kaupa á flkniefnum Frá því á fimmtudagsmorgun þar til á hádegi í gær var tilkynnt um 13 innbrot í Reykjavík. Eins og fram hefur komið í DV hefur mjög mikið verið um innbrot og þjófnaði á höfuð- borgarsvæðinu í febrúarmánuði. Aðeins í Reykjavík hefur verið tíl- kynnt um hátt í eitt hundrað slík til- felh það sem af er mánuðinum. Samkvæmt upplýsingum lögreglu virðast mörg innbrotanna framin í þeim tilgangi að afla fiármuna til fíkniefnakaupa. Aðfaranótt fimmtu- dags og fóstudags voru eftirtaldir þjófnaðir og innbrot framin. 40-50 þúsund krónum var stolið á tannlæknastofu á Laugavegi. Áfengi og sígarettum var stohð úr veitinga- húsinu Tunghnu við Lækjargötu. Á Hótel íslandi var bjór stohð. Við Skeifuna 8 var skólatösku stohð úr bíl. Að Seljavegi 2 var brotist inn í fiögur fyrirtæki, á einum stað var rótað í skrifborðum og skúffur spenntar upp, á öðrum var svipað gert auk þess sem gossjálfsah var spenntur upp og skiptimynt stohð, á þriðja staðnum var rótað á skrifstofu og um 3 þúsund krónum í peningum stohð, á fiórða staðnum var spennt upp læsing og rótað í skápum og skúffum en ekki var að sjá að neinu hefði verið stohð. Reynt var að brjót- ast inn á fimmta staðinn á Seljavegi 2 en þar var frágangur hússins það góður að þjófarnir hurfu frá. Tveir peningaskápar voru skemmdir í blómaheildsölu við Rétt- arháls. 33 þúsund krónum var stohð úr hárgreiðslustofu við Furugerði en þar var einnig brotist inn á tann- læknastofu. Einnig var brotist inn í sölutum við Sörlaskjól þar sem síg- arettum og sælgætí var stohð. Á veit- ingahúsinu Kaffi split á Laugavegi 22 var farið inn og skiptimynt stolið. -ÓTT I— ÞJÓFAVARNIR FYRIR FYRIRTÆKI OG HEIMILI Vönduð og viðurkennd þjónusta É. ^ ® 91-29399 W Allan sólarhringinn Öryggisþjónusta ¥MlRI síðan 1 969 w> Veörið á sunnudag ogmánudag: Suðvestan- strekkingur um allt land Horfur era á suðvestanstrekkingi um mestaht land á sunnudag og mánudag. Éljagangur verður um aht sunnan- og vestanvert landið en lengst af léttskýjað norðaustan tíl. Frost verður á bilinu 2-8 stíg. "5° vm -6° x (w V 45° -5°S§P LJV r~7 jf í m i ■4° v / „ 1 T / LOKI Þaö klikkar ekki framsóknargöngulagið! * X qo V7 * "w X -3° w v rw w ^ 30 j ■> ^ ■:■ ■ /M/QmJXmm)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.