Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 9
_ _ LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. 9
DV Bridge
NEC-ólympíumótið 1992:
Staða Islands góð
♦ D1082
V ÁD108542
♦ 9
+ Á
N
V A
S
* KG9763
V 963
♦ 1032
+ D
* 54
¥ KG7
♦ ÁDG4
+ 5432
í opna salnum sátu Guömundur
Páll og Þorlákur a-v. Þeir komust
strax inn í sagnirnar :
Austur Suður Vestur Norður
2tíglar pass 2grönd pass!!
3spaðar pass 4spaðar pass!!
pass pass
- þegar undankeppnin er hálfnuð
Þegar þetta er skrifað eru íslensku
heimsmeistaramir í þriðja sæti í
undankeppni ólympíumótsins með
240 stig, hafa unnið níu leiki, tapað
þremur og setið einu sinni yflr. Þijá
leiki hafa þeir unnið með hámarks-
stigum en töpin eru væg og því góðar
vonir um sæti í úrslitum. Aö sögn
Elinar Bjamadóttur, framkvæmda-
stjóra BSÍ, gætu aðstæður verið betri
á spilastað en mikhr hitar þjaka okk-
ar menn sem aðra keppendur.
Við skulum skoða úrslit þeirra
leikja, sem að baki eru:
Malasía 20-10, Barbados 18-12,
Marokkó 21-9, Tævan 10-20, Indó-
nesía 25-3, Venesúela 20-10, Eistland
14-16, Holland 10-20, Nýja-Sjáland
25-5, Tyrkland 25-2, Lichtenstein
17-13, Þýskaland 17-13.
Það má segja að ísland hafi fengið
fljúgandi start því strax í fyrsta
leiknum náðu þeir afburðaárangri í
einu spili gegn Malasíu, unnu
slemmu á öðru borðinu og geim á
hinu.
A/N-S
* Á
V -
♦ K8765
+ KG109876
. - - •
tveimur slögum og lét hana því eiga
sig. Það vom mikil mistök og ísland
fékk fljúgandi start og 18 impa.
í hinum riðlinum era Danir á
toppnum. Skoöum eitt spil hjá þeim.
S/Á-V
♦ K10
V 985
♦ 762
+ G9742
♦ G72
♦ D632
♦ ÁD85
+ 53
N
V A
S
* 8643
V 74
♦ KG943
+ 108
Suður Vestur Norður Austur
21auf pass 2hjörtu pass
2grönd pass 31auf pass
3tíglar pass 5lauf pass
61auf pass pass pass
Gullfalleg slemma sem var auðveld
til vinnings þegar trompin vora 2-2.
Stefán Guðjohnsen
HREINSIÐ UÖSKERIN
REGLULEGA.
Islensku heimsmeistararnir sem spila á NEC-ólympíumótinu.
Mér finnst eins og norður hafi bor-
iö of mikla viröingu fyrir heims-
meisturanum, allavega hlýtur hann
aö eiga fyrir einni sögn, þótt hann
sé á hættunni gegn utan.
Guðmundur vann auðveldlega
flóra spaða og fékk 420 í sinn dálk.
í lokaða salnum sátu n-s Örn og
Guðlaugur. Öm lét ekki slá sig út af
laginu þrátt fyrir góöa tilraun vest-
urs :
Austur Suður Vestur Norðup
pass pass 4hjörtu 4grönd
5hjörtu 6tiglar pass pass
pass
Fjögurra granda sögnin bauð up
á láglitina og það var auðvelt fyri
Guölaug að segja slemmuna. Þótt
fómin sé góð þá eygði austur von í
♦ ÁD95
♦ ÁKG10
♦ 10
+ ÁKD6
í lokaða salnum opnaöi Smolenko
frá Ástralíu á tveimur gröndum,
norður hækkaði í þrjú og þegar vest-
ur hitti ekki á tígulútspiliö fékk hann
12 slagi, heldur óverðskuldaða.
En kunningjar okkar frá bridgehá-
tíð, Blakset og Auken, réðu betur við
spilið:
DRÚGUM ÚR HRAÐA!
IUMFERÐAR
RÁD
Stjörn
\ý stjornuspá á hverjum degi. Hringdu!
r>AAA. / Meyjan 23. ágúst• 22. seplember
39,90 kr. nnnutan Teieworid ísiand
Nú ergaman í sínmnum
ENGINN VENJULEGUR
KLÚBBUR!