Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 43
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. 55 Willys CJ7, árg. ’84, mikið breyttur, 36" dekk, og BMW 318i, árg. ’91, ymsir aukahlutir. Fallegir bílar. Upplýsing- ar í síma 91-683381 eða 985-21547. Scania 82 M, árg. ’81, til sölu, nýinnfl., ekinn 380 þús. km, mjög gott ástand og útlit, ný dekk, fastur pallur, 7,5 m 1, þrískipt skjólborð, 90 cm há. Auð- velt að byggja yfir pallinn. Tilvalinn í fisk-, fjárflutninga, undir krana o.fl. Einnig margir aðrir bílar og vagnar til sölu. Islandsbílar hf., Eldshöfða 21, s. 91-682190 og 91-679350 á kvöldin. Bíll í sérflokki. Volvo N7, árg. ’84, til sölu, með hliðarsturtum og 8- 9 tonna krana, mjög gott verð. Uppl. í síma 98-22682 eftir kl. 18. L-300 Minibus 4x4 '90, ekinn 42 þús., eins og nýr, sumar/vetrardekk, búinn öryggis- og þjófavarnarkerfi. Bílasala Vesturlands, Borgamesi, sími 93-71577 eða í s. 91-667333 á kvöldin. Toyota 4Runner, árg. '85, nýupptekin vél, kúpling, drif, legur og fleira. 36" dekk, loftlæsing, flækjur og fleira. Uppl. í síma 91-76085. MMC Canter turbo, árg. ’88, með 18 m3 kassa, talstöð, gjaldinæli og síma, akstursleyfi á SBH. Upplýsingar í síma 91-51005 eftir kl. 19. Volvo Amazon, árg. ’67, til sölu, nýlega sprautaður og standsettur. Þarfnast smávægilegra lagfæringa fyrir skoð- un. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í sima 91-813396 e.kl. 12. Willys Renegade, árg. ’80, til sölu, vél 455 Pontiac, Dana 60 aftan, 44 fram- an, 44" dekk. Einnig til sölu Willys, árg. ’65, á 35" dekkjum, vél 258. Uppl. í síma 91-650928. Toyota Corolla XL '88, 5 dyra, bein- skipt, til sölu, ekin 43 þús. km, sumar- og vetrardekk, útvarp/segulband. Verð kr. 580 þús. staðgreitt. Aðeins bein sala. Uppl. í síma 91-814546. Tll sölu gullfallegur Volvo 340 GL, árg. '87, ekinn 62 þús. km, 1700 vél, 5 gíra, nýyfirfarinn og skoðaður, lítur út sem nýr, góð hljómflutningstæki. Skipti á ódýrari. Upplýsingar í símum 91-71725 eða 91-74388. BMW 316i Bavaria, árg. '89, demantsvartur, 2ja dyra, 5 gíra, ekinn 35.000, höfuðpúðar, þokuljós, álfelgur, rafmagn í rúðum, samlæsing o.fl. o.fl. Glæsilegt eintak. Upplýsingar í sím- um 93-11331 og 93-12191. MAN lcarus ’80 til sölu, 32 sæta, með De Lux innréttingu, tvöfalt litað gler, einnig Volvo ’76, 31 sæti, skoðaður ’93. Upplýsingar í síma 91-673810 á daginn. Cherokee, árg. ’75, jeppaskoðaður, álfelgur og fleira. Toppbíll. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Start, Skeifunni 8, sími 91-687848, og eftir kl. 19 í síma 91-642714. Ford Econoline 150 '89 til sölu, 351 EFi 4x4, 2 millikassar, 44" dekk, álfelgur, klæddur, með 4 stólum, verð 2.800.000 stgr. S. 92-15250 eða 985-20250. Tll sölu Pontiac Trans Am, árg. ’84, rauður, vél 305, með H output, cruise- control, T-topp, og overdrive, toppbíll á toppverði. Úppl. í síma 91-72798. Til sölu Nlssan Patrol disll, árg. 1985, bíll í toppstandi. Uppl. á Aðal Bílasöl- unni, s. 91-15014 og 91-17171. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Ford Bronco, árg. '80, 6 cyl., 300 cub., óskar eftir nýjum eiganda. Uppl. í síma 91-642366 og 985-33433. MMC Colt GL, árg. '91, til sölu gegn staðgreiðslu, ekinn 22 þús. km, dökk- grænn að lit. Uppl. í síma 91-814870 e.kl. 17. Pontiac TransAm, árg. ’84, til sölu, 5 gíra, rafmagn í rúðum og speglum, centrallæsingar, T-toppur. Skipti á bíl í svipuðum verðflokki eða ódýrari. Uppl. í síma 98-33865 og 985-21986. Til sölu MMC Pajero disil, turbo, inter- cooler, árg. ’90, blár/grár, ekinn 58 þús. km, 5 gíra, rafm. í öllu, 31" dekk, dráttarbeisli o.fl. Ýmis skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 91-680159 eftir kl. 16. Sigurður. Til sölu Toyota Hilux 2,4, bensín, ’86, krómfelgur, 33" dekk, flækjur o.fl., skoðaður ’93, skipti möguleg. Verð kr. 950.000 staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-20592. Til sölu Nissan Sunny coupé ’87, ekinn 95 þús. km, staðgreiðsluverð kr. 425.000, ath. ásett verð kr. 650.000. Uppl. í síma 91-629202 eftir kl. 16. M. Benz 190, árg. ’89, ekinn 30 þús. km, mjög fallegur bíll, sportfelgur, útvarp o.fl. Selst með skiptum. Uppl. í síma 91-76365. Ford Econoline 350 XL, árg. ’83, 6,9 1, dísil, 15 manna, mikið endumýjaður. Upplýsingar í síma 91-616441 e.kí. 16. Til sölu VW Scirocco GTX 1800 ’84, ál- felgur, 5 gíra, toppeintak, verð 490 þús. staðgreitt, ath. skipti á ódýrari eða dýrari bíi eða hjóli. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Bílagallerí, Duggu- vogi 12, sími 812299. Þar sem bílarnir seljast. Peugeot 405 GR-1900, árgerö 1989, ekinn 41.000 km. Upplýsingar í síma 91-621778. Tilboð óskast í þessa bifreið Chevrolet Belair, vél uppt. 396 Turbo 400 skipt- ing, nýklæddur. Uppl. í síma 91-15937. Volvo FL 7, árg. ’88, til sölu, búkkabíll, ekinn 100 þús. km, einnig gámagrind, 40 feta. Uppl. í síma 92-27245. ■ Þjónusta Betra form og aukin vellíðan með sog- æða-celló/trimmform-nuddi. Ráðlegg- ingar um mataræði og vigtun innifal- in. Snyrtistofa World class, sími 35000. Hanna. ■ Líkamsrækt G-658, VW 1302, árg. ’71, er til sölu í toppstandi, ekinn 133 þús. km. Tveir eigendur. Uppl. í síma 91-46625. ■ Ymislegt Torfæruaksturskeppni Vélalands Þ. Jónssonar. Björgunarsveitin Stakkur, Keflavík, og Vélaland hf., Þ. Jónsson & co, standa fyrir torfæruaksturs- keppni í gryfjunum í landi Hrauns við Grindavík þann 5. sept. nk. Keppni gefur stig til íslandsmeistara. Keppt verður í flokki sérútbúinna og götu- bíla. Skráning fer fram hjá Þórði Ragnarssyni, s. 92-15049 frá kl. 9-17, og í s. 92-15345 utan vinnut. Skráningu lýkur sunnudaginn 30. ágúst nk. kl. 20. Viltu megrast? Nýja ilmolíu-, appelsinu- liúðar- (cellul.) og sogæðanuddið vinnur á appelsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum. Trim Form vöðvaþjálf- unartæki til að stinna og styrkja vöðva, um leið og það hjálpar þér til að megrast, einnig árangursrík meðferð við gigt og íþróttaskaða. Bjóðum einn- ig upp á nudd. 16% afsl. á 10 tímum. Tímapantanir í síma 36677. Opið frá kl. 10 til 22. Heilsustúdíó Maríu, Borgarkringlunni, 4. hæð. STÖÐVUM BÍLINN eff viö þurfum aö tala í farsímann! IV ufeUMFERÐAR M l\^ ur y\ Heimskórinn og Pavarotti! Kynningarfundur á vegum íslandsdeildar Heims- kórsins verður haldinn þriðjudaginn 1. september nk. kl. 20.30 í húsakynnum Lögreglufélags Reykja- víkur, Brautarholti 30, efstu hæð. Þetta er kjörið tækifæri til að fræðast betur um Heimskórinn því íslensku kórfélagarnir, sem tóku þátt í tónleikum með Pavarotti í apríl sl., verða á fundinum. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýsingar og/eða þátttökutilkynning hjá Hafdísi Magnúsdóttur í s. 91-686776. STOPP!! ATHUGIÐ!! Erum að selja notaðan húsbúnað sem er tilvalinn fyrir gistiheimili, veitinga- rekstur, skrifstofuna eða heimilið. Um er að ræða töluvert magn af húsgögn- um í mat- og fundarsali, rúm, nátt- borð, skápa og Ijós, skrifstofuhús- gögn, sloppa, sængurföt og sængur. Einnig eldhústæki, þvottavélar, þurrk- ara og margt, margt fleira. Til sýnis og sölu aö Fitjum, Kjalarnesi, sunnudaginn 30. og mánudaginn 31. ágúst á milli kl. 17 og 20. Nánari uppl. í síma 985-29152.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.