Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992. Sunnudagur 30. ágúst SJÓNVARPIÐ ??.?? Sunnudagshugvekja. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkjuprestur flytur. 18.00 Ævintýri úr konungsgaröi (9:22) (Kingdom Adventure). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Ast- hildur Sveinsdóttir. Sögumenn: Eggert Kaaber, Harpa Arnardóttir og Erling Jóhannesson. 18.30 Fyrsta ástin (2:6) (Första kár- leken). Leikinn, sænskur mynda- flokkur um tvo drengi sem hittast í Smálöndunum og verða vinir. Þeir hitta þar heyrnarlausa stúlku og með öðrum þeirra vakna tilfinn- ingar sem hann hefur ekki fundið fyrir áður. Þýðandi: Jóhanna Jó- hannsdóttir. (Nordvision-sænska sjónvarpið.) 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Bernskubrek Tomma og Jenna (11:13) (Tom and Jerry Kids). Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. Leikraddir: Magnús Ólafsson. 19.30 Vistaskipti (23:25) (A Different World). Bandarískur gaman- myndaflokkur um líf og starf náms- manna í Hillman-menntaskólan- um. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Sjö borgír. Þriðji þáttur: Helsing- fors. I þessum þætti er Helsingfors heimsótt og rætt við Ann Sandel- in, fyrrum forstjóra Norræna húss- ins í Reykjavík, og Halldór Björn Runólfsson listfræðing sem starfar við norrænu listamiðstöðina í Sveaborg. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Dagskrárgerð ásamt honum: Hildur Snjólaug Bruun. 21.10 Gangur lífsins (19:22) (Life Goes On). Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem styðja hvert annað í blíðu og stríðu. Aðalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti LuPone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. 22.00 M-hátíö á Suöurlandi. Heimildar- mynd um hátíðina sem haldin var síðastliðið sumar. Kvikmyndataka: Jón Benediktsson. Dagskrárgerð: Þorsteinn Úlfar Björnsson. 22.30 Timburfólk (Pueblo de madera). Spænsk/mexíkósk sjónvarps- mynd. Myndin gerist í þorpi skóg- arhöggsmanna í fjalllendi í norður- hluta Mexíkó og segir frá tveimur ungmennum sem eru að Ijúka skólanámi og þá tekur basl og fá- tækt fullorðinsáranna við. Leik- stjóri: Juan Antonio de la Riva. Aðalhlutverk: Alonso Echanove, Gabriela Roel, Ignacio Guadalupe, Jahir de Rubin og Ernesto Jesus. Þýðandi: Örnólfur Árnason. 0.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Kærleiksbirnirnir. Teiknimynda- flokkur fyrir yngstu kynslóðina. 9.20 össi og Ylfa. Bangsakrílin taka sér margt skemmtilegt fyrir hend- ur. 9.45 Dvergurinn Davíö. Teiknimynda- flokkur um Davíð og vini hans. 10.10 Prins Valíant. Teiknimyndaflokk- ur um prinsinn (9:26). 10.35 Maríanna fyrsta. Teiknimynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 11.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkurfyrir börn og unglinga (17:26). 11.25 Kalli kanína og félagar. 11.30 í dýraleit. Þáttur um villt dýr í náttúrulegum heimkynnum sínum. (9:12). 12.00 Eöaltónar. 12.30 Hvaö snýr upp?. Þessi gaman- mynd er lauslega byggð á sögunni The Seduction of Mimi eftir Linu Wertmuller og skartar Richard Pry- or í þremur aðalhlutverkanna. Að- alhlutverk: Richard Pryor, Lonette McKee og Margaret Avery. Leik- stjóri: Michael Schultz. 1977. 14.05 Anthony Quinn (Hollywood Leg- ends: Anthony Quinn). Þessi ein- stæða heimildarmynd fjallar um leikarann og listamanninn Ant- hony Quinn. Quinn hefur leikið í fjölda kvikmynda og í þessum þætti verða sýnd myndskeiö úr þeim ásamt viötölum við leikarann. Á síðustu árum hefur Anthony Quinn fengist við að mála og hafa myndir eftir hann verið eftirsóttar um allan heim. 15.05 Kastmót á Laugardalsvelli - bein útsending - Nú er að hefjast bein útsending frá einhverju sterk- asta kastmóti sem farið hefur fram hér á landi. Keppt verður í kúlu- varpi, kringlukasti og spjótkasti. Auk ólympíumeistarans Romas Ubartas munu þeir Mike Buncic frá Bandaríkjunum, Vaclavas Kid- ikas frá Litháen og Wolfgang Schmidt frá Þýskalandi keppa í kringlukasti. Þeir Bucic og Schmidt kepptu sem gestir í bikar- SMÁAUGLÝSINGASÍMINN FYRIR LANDSBYGGÐINA: 99-6272 keppni FRI sem fram fórfyrr í þess- um mánuði. Þá munu fimm erlend- ir spjótkatarar keppa. Einar Vil- hjálmsson og Sigurður Einarsson keppa í spjótkasti, Vésteinn Haf- steinsson og Eggert Bogason í kringlukasti og Pétur Guðmunds- son í kúluvarpi. Það er íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar sem ætl- ar að fylgjast með gangi mála þarna í dag. Stjórn útsendingar: Erna Kettler. Stöð 2 1992. 17.00 Listamannaskálinn. Að þessu sinni mun Listamannaskálinn beina sjónum sínum að Evelyn Glennie en hún er ung skosk kona sem hefur náð ótrúlegum árangri sem slagverksleikari. Þessi lista- kona er mjög heyrnarskert en hefur spilað með öllum helstu sinfóníum heims og er taíin einn af tíu bestu slagverksleikurum í heiminum. Að undanförnu hefur hún verið að ferðast um Brasilíu til að kynna sér þann takt sem þar ræður ríkjum. 18.00 Petrov-mállö (Petrov Affair). Fjórði og síðasti hluti sannsögu- legs myndaflokks um eitt viða- mesta njósnamál ástralskrarstjórn- málasögu. 18.50 Gerö myndarinnar Alien 3 (The Making of Alien 3). í þessum þætti er rætt við aðalleikara og leik- stjóra myndarinnar, auk þess sem sýnd eru stutt myndskeið úr henni. 19.19 19:19. 20.00 Klassapíur (Golden Girls). Gam- anmyndaflokkur um eldhressar konur sem leigja saman hús á Florida. (12:26). 20.25 Root fer á flakk (Root into Europe) Breskur gamanmynda- flokkur sem fjallar um ferðir Henrys Root, sjálfskipaðs útvarðar breskrar menningar (2:6). 21.20 Arsenio Hall. Rabbþáttur. í kvöld tekur Arsenio á móti rapptónlistar- manninum MC Hammer og leik- konunni Theresu Russel (7:15). 22.05 Mlnnismerklð (To Heal a Nati- on). í þessari sannsögulegu sjón- varpsmynd segir frá því er Jan Scruggs kemur heim frá Víetnam og kemst að því að hann er ekki hetja heldur níðingur í augum samborgara sinna. Honum líður hvergi vel nema í návist annarra fyrrum Víetnamhermanna. Tillaga hans um að þeim sem börðust í Víetnam verði reistur minnisvarði í Washington DC hlýtur mikinn mótbyr en hann er ekki á því að gefast upp. Aðalhlutverk: Eric Ro- berts og Glynnis O'Connor. Leik- stjóri: Michael Pressman. 23.40 Bágt á Buder (Blues for Buder). Sakamálamynd með Burt Reyn- olds í aðalhlutverki. Aðalhlutverk: Burt Reynolds og Rita Moreno. Leikstjóri: Burt Reynolds. 1989. Bönnuð börnum. 1.10 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. SÝN 17.00Konur í íþróttum (Fair Play). í dag verður haldið áfram að fylgjast með konum í íþróttum. íþróttafatn- aður kvenna verður í brennidepli og einnig verður skoðað hvernig konur komast til æðstu metorða innan íþróttahreyfingarinnar. (11+12:13). 17.30 Van Gogh í Arles (In a Brilliant Light: Van Gogh in Arles).Mynd þessi segir frá veru listmálarans í Frakklandi en hann valdi í Arles í fimmtán mánuði. Á þessu tímabili afkastaði hann meiru en nokkru sinni fyrr og eru mörg merkustu listaverk hans frá þessum tíma. 18.00 List Dogona(Art of the Dogon). Dogon-ættbálkurinn í Mali býr yfir auðugri arfleifð lista og menning- ar. í aldaraöir hefur ættbálkurinn búið til magnaðar höggmyndir sem notaðar hafa verið við ýmsar trúarathafnir. í þætti þessum er farið I Metropolitansafnið og ein- stakt safn Lesters Wundeman skoðað, en hann er mikill aðdáandi listar Dogona. 19.00 Dagskrárlok. ©Rásl FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Hjálmar Jónsson, prófastur á Sauðárkróki, flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veöurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. 9.00 Fréttlr. 9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttlr. 10.10 Veöurfregnir. 10.20 Út og suöur. Umsjón: Friörik Páll Jónsson. (Einnig útvarpað föstu- dag kl. 20.30.) 1*1-00 Messa í Svalbaröskirkju. Prestur séra Pétur Þórarinsson. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón- list. 13.00 Þau stóöu í sviösljósinu. Brot úr llfi og starfi Haralds Björnssonar leikara. Umsjón: Viðar Eggertsson. Áður flutt í þáttaröðinni I fáum dráttum. 14.00 Ljósiö viö Laufásveginn. Aldar- minning Freysteins Gunnarssonar. Umsjón: Ólöf Garöarsdóttir og Isak H. Harðarson. 15.00 Á róli viö Dam torgiö i Amster- dam. Þáttur um múslk og mann- virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson og Sigrfður Stephensen. (Einnig útvarpaö laugardag kl. 23.00.) 16.00 Fréttlr. 16.15 Veöurfregnlr. 16.20 Út í náttúruna í Hvannalindum. Slegist I för með náttúruverndar- mönnum úr Reykjavík og af Hér- aði til að laga stíg að útilegu- mannakofarústum I Hvannalind- um. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. (Einnig útvarpað á morgun kl. 11.03.) 17.10 Síðdegistónlist á sunnudegi. 18.00 Athafnir og átök á kreppuárun- um. 3. erindi af 5. Umsjón: Hann- es Hólmsteinn Gissurarson. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregn- ir. 18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. (Endurtekinn frá laugardagsmorgni.) 20.30 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.10 Brot úr lífi og starfi samtima- manns. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröð- inni í fáum dráttum frá miðviku- degi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins. 22.20 Á fjölunum - leikhústónlist. Verk eftir Massenet og Delibes. 23.10 Sumarspjall. (Einnig útvarpaö á fimmtudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.07 Morguntónar. 9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. Sígild dægurlög, fróð- leiksmolar, spurningaleikur og leit- að fanga I segulbandasafni Út- varpsins. (Einnig útvarpað I Næt- urútvarpi kl. 1.00 aðfaranótt þriðju- dags.) 11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir og Adolf Erl- ingsson. - Úrval dægurmálaút- varps liðinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn Petersen. (Einnig útvarpað næsta laugardag kl. 8.05.) 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri.) (Úrvali útvarpað í næturútvarpi aðfaranótt fimmtudags kl. 1.01.) 19.00 Kvöldfréttlr. 19.32 Út um allt! Kvölddagskrá rásar 2 fyrir ferðamenn og útiverufólk sem vill fylgjast með. Fjörug tónlist, íþróttalýsingar og spjall. Umsjón: Ándrea Jónsdóttir, Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Darri Ólason. 22.10 Meö hatt á höföi. Þáttur um bandaríska sveitatónlist. Umsjón: Baldur Bragason. 23.00 Haukur Morthens. 2. þáttur af þremur um stórsöngv- ara. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (Áður útvarpað í mars.) 0.10 Mestu „listamennirnir“ leika lausum hala. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 1.00 Næturtónar. 2.00 Fréttir. Næturtónar hljóma áfram. 4.30 Veöurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 5.05 Næturtónar hljóma áfram. 6.00 Fréttir af veöri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 09.00 Sunnudagsmorgunn. Heimir Jónasson með Ijúfa tóna með morgunkaffinu. 11.00 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteins. Hallgrímur fær góða gesti í hljóöstofu sem ræöa atburði vikunnar. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Kristófer Helgason. Þægilegur sunnudagur með huggulegri tón- list. Fréttir ki. 15.00. 16.00 Pálmi Guömundsson. Notalegur þáttur á sunnudagseftirmiðdegi. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld á Bylgjunni. Björn Þórir Sigurösson hefur ofan af fyrir hlustendum á sunnudags- kvöldi rétt þegar ný vinnuvika er að hefja göngu sína. 00.00 Bjartar nætur. Erla Friðgeirsdóttir með blandaða tónlist fyrir alla. 03.00 Næturvaktin. FMflj09 AÐALSTÖÐIN 10.00 Úr heimi kvikmyndanna. Um- sjón Kolbrún Bergþórsdóttir.End- urtekinn þáttur frá síðasta þriðju- dagskvöldi. 12.00 Gullaldartónlist. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson heldur áfram með fjörið. 17.00 Fréttir á ensku frá BBC World Service. 17.05 Sunnudagsrúnturinn. Gísli Sveinn Loftsson stjórnar tónlist- inni. 18.00 íslensk tónlist. 19.00 Kvöldveröartónlist. 20.00 I sæluvímu á sumarkvöldi. 22.09 Einn á báti.Djassþáttur Aðal- stöðvarinnar endurtekinn frá sl. fimmtudagskvöldi. 00.09 Útvarp frá Radio Luxemburg til morguns. FM#»S7 9.00 Þátturinn þinn með Steinari Viktorssyni.Róleg og rómantísk lög. 12.00 Endurtekiö viötalúr morgunþætt- inum í bítið. 13.00 Tímavélin með Ragnaii Bjarna- syni. Landsþekktur gestur mætir, gamlar fréttir og tónlistin hans Ragnars. 16.00 Vinsældalisti íslands. Endurtek- inn listi frá föstudagskvöldinu. 19.00 Halldór Backman mætir á kvöld- vaktina. 22.00 Sigvaldi Kaldalóns með þægi- lega tónlist. 1.00 Haraldur Jóhannsson á nætur- yakt. 5.00 Ókynnt morguntónlist. S óíin jm 100.6 10.00 Slgurður Haukdal. 14.00 Steinn Kári. 17.00 Hvita tJaldlð.Umsjón Ómar Friö- leifsson. 19.00 Ljúf sunnudagstónlist. 21.00 Úr Hljómalindlnni.Kiddi kanína veit allt um tónlist. 23.00 Vigfús Magnússon. 1.00 Næturdagskrá. 12.00 MS. 14.00 MH. 16.00 Straumar. Þorsteinn óháði. 18.00 MR. 20.00 FÁ. 22.00 Iðnskólinn i Reykjavik. CUROSPORT ★ . ★ 07.00 Kappakstur. Formula 1 í Belgíu. 08.00 Trans World Sport. 09.00 Hjólreiðar. Heimsmeistarakeppn- in Á Spáni. 11.30 Kappakstur. Formula 1 í Belgíu. Bein útsending. 14.00 Golf. Opna enska mótið í Belfry. Bein útsending. 16.00 Hjólreiöar. Heimsmeistarakeppn- in Á Spáni. 18.30 Hnefaleikar. 20.00 Kappakstur. Formula 1 í Belgíu. 22.00 Hjólreiöar. Heimsmeistarakeppn- in Á Spáni. 6** 5.00 Hour of Power. 6.00 Fun Factory. 10.30 World Tomorrow. 11.00 Lost in Space. 12.00 Chopper Squad. 13.00 Hart to Hart. 14.00 Eíght is Enough. 15.00 Hotel. 16.00 All American Wrestling. 17.00 Growíng Pains. 17.30 The Simpsons. Gamanþáttur. 18.00 21 Jump Street. Spennuþáttur. 19.00 Captains and Kings. 21.00 Falcon Crest. 22.00 Entertainment Tonight. SCfíEENSPORT 09.00 Morgunútvarp. 09.30 Bænastund. 11.00 Samkoma - Vegurinn kristið samfélag. 13.00 Natan Haröarson. 13.30 Bænastund. 14.00 Samkoma - Orö lífsins kristilegt starf. 16.30 Samkoma - Krossinn. 17.30 Bænastund. 18.00 Lofgjöröartónllst. 23.00 Kristinn Alfreösson. 23.50 Bænastund. 24.00 Dagskrárlok. 23.00 Baseball 1992. 24.00 Major League Baseball 1992. 2.00 International Athletics. 3.30 NFL Bowl Games 1992. 5.30 Horse Power. 6.00 Radsport ’92. 6.30 German Tennis Bundesliga. 7.30 Tennis. 9.30 Surfing. 10.00 Snóker. 12.00 Sportkanal Rally. 13.00 Surfing. 14.00 Frjálsar íþróttir. 15.00 Hjólreiöar. 16.00 International Motorsport. 17.00 International Rallycross. 18.00 Hjólreiöar. 19.00 Tennis. 21.00 Kappakstur. 22.00 Sportkanal rally. 23.00 Golf. Helsingfors er ung borg og ólík öðrum norrænum borgum að því leyti að Rússar byggðu hana og þar gætir enn í dag mikilla austrænna áhrifa. Sjónvarpið kl. 20.35: Sjö borgir I þessari nýju þáttaröð staldra sjónvarpsmenn við í nokkrum merkum borgun, taka heimamenn tali og ræða við íslendinga sem þar eru búsettir og öllum hnút- um kunnugir. Brugðið er ljósi á menningarlíf og dag- legt líf borgarbúa, auk þess sem farið er í heimsókn á markaðstorg. Reynt er að gera grein fyrir því hvað setur svip á hveija borg. í þessum þætti verður staldr- að við í Helsingfors og rætt við Ann Sandelin, fyrrum forstjóra Norræna hússins í Reykjavík, og Halldór Bjöm Runólfsson hstfræðing sem starfar við norrænu lista- miðstöðina í Sveaborg. Ráslkl. 17.10 Kristinn - á síódegistónleikum á sunnudegi Kristinn Sigmundsson var svo í mars síðastliðnum baritónsöngvari hefur getið þegar hann og Jónas Ingi- sér góöan orðstír fyrir söng mundarson píanóleikari sinn í óperuhúsum á er- héldu tónleika í óperunni á lendri grund og næg verk- vegum Gerðubergs. í dag efni bíða hans þar. Landar verður leikinn hluti af upp- hans fá þó öðru hverju að töku Útvarpsins frá þeim heyra í honum hljóöiö og tónleikum. Bandaríkjamenn höfnuðu hermönnunum úr Víetnamstríð- inu en buðu hetjur siðari heimsstyrjaldarinnar velkomnar. Stöð 2 kl. 22.05: Minnis- merkið Frá lokum Víetnamstríðs- ins hafa Bandaríkjamenn gert óteljandi kvikmyndir um stríðið og á stríðið hefur verið litið frá öhum mögu- legum sjónarhomum. Það sem minnst hefur verið í sviðsljósinu er framkoma Bandaríkjamanna sjálfra við hermennina og sálará- stand þeirra sem snem aft- ur frá vígvöllunum, þreyttir og særðir á sál og líkama. Bandaríkjamenn buðu hetj- ur síðari heimsstyrjaldar- innar velkomnar en höfn- uðu hermönnunum úr Víet- namstríðinu. Kvikmyndin Minnismerkiö er byggð á sannri sögu og fjallar um baráttu manns við að fá minnismerki um fallna her- menn í stríðinu reist í höf- uðborg Bandaríkjanna, Washington D.C. Eric Ro- berts, bróðir Juliu Roberts, fer með aðalhlutverkið. Hann leikur Jan Scmggs, þann sem berst hatrammast fyrir minnismerkinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.