Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 40
52
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11_____________________________ dv
Lada Samara, árg. ’87, til sölu, í góðu
standi, verð kr. 140.000 staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-13172.
Lada Sport '86 til sölu, 5 gíra, ekinn
75 þús. km, vel með farinn. Verðtil-
boð. Uppl. í síma 91-53538.
Lada Sport '87 til sölu, nýsprautaður,
ekinn 60 þús. km, hagstætt verð. Uppl.
í síma 91-37467.
Lada station ’87, ekinn 86 þús., stað-
greiðsluverð 130 þús. Uppl. í síma
91-13107.
Lancer '80. Til sölu Lancer '80, skoðað-
/ ur '92, verðhugmynd 60-70 þús. Uppl.
í síma 91-670410.
M. Benz 280E '82 og 200D '87 til sölu,
skipti ath. Uppl. í síma 91-78710 e.kl.
17.
Mazda 323 '91. Til sölu Mazda 323 '91
LX, 3 dyra, rauður. Skipti á 350 þús.
kr. bíl. Uppl. í síma 91-14126.
Mazda 323 1500, árg. '82, skoðuð '93,
til sölu, blásanseruð, staðgreiðsla, vel
útlítandi. Uppl. í síma 91-38338.
Mazda 929 '80 station til sölu, skoðaður
'93 en þarfnast smálagfæringar. Uppl.
í síma 91-672651.
SÆNSKT
ÞAK- OG
VEGGSTÁL
* Á BÓNUSVERÐI *
ÞÚ SPARAR 30%
Upplýsingar og tilboð
í síma 91-26911,
fax 91-26904
MARKAÐSÞJÓNUSTAN
Skipholti 19 3. hæð
Blazer '76, mikið breyttur, ekki á skrá,
Benz 350 SEL '76 og Austin Mini '75.
Uppl. í síma 91-626123.
Chevrolet Nova custom '78 til sölu,
óskoðaður, en er á númerum, fæst
ódýrt. Uppl. í síma 91-39475 (símsvari).
Citroen BX16 TZS, árg. '91, ekinn 16
þúsund, skipti á ódýrari bíl. Uppl. í
síma 91-656685.
Daihatsu, árg. '80, lítur mjög vel út,
góður bíll, verð 45 þús. Uppl. í síma
91-72553.
Eðalvagn. Til sölu Toyota Celica 2000
GTi '86, skoðaður '93, ljósblár, skipti
á ódýrari. Uppl. í síma 91-71119.
Einn ódýr og góður BMW '80 til sölu,
skoðaður '93, verð 75 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-674160.
Ford Capri '78 til sölu, mikið endurnýj-
aður, þarfnast lagfæringar, skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-71454.
Ford Escort station 1600, árg. '81, til
sölu, verð 150 þús., 100 þús. stað-
greitt. Uppl. í síma 91-23775.
Ford Fiesta, árg. '85, til sölu, hvítur,
skoðaður '93, ekinn 64 þús. km. Uppl.
í síma 91-16072.
Fiat Ritmo special '87 til sölu, ekinn 43
þús. km, þarfnast sprautunar. Uppl. í
síma 91-679427.
Mitsubishi Colt, árg. '81, til sölu. Skoð-
aður '93. Upplýsingar í síma 91-643184
og 91-618145.
Mjög góður bíll. Lada Safír, árg. '88,
skoðuð '93, gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 91-72553.
MMC Colt CLX, árg. '88, rauður, vel
með farinn, ekinn 100 þús., verð 450
þús. stgr. Uppl. í síma 91-672354.
MMC Lancer GLX, árg.’86, m/vökva-
stýri, skoðaður '93, 4 dyra, 5 gira, verð
ca 430 þús. Uppl. í síma 91-656908.
MMC Lancer, station, árg. '89, sjálf-
skiptur, framhjóladrifinn, hvítur.
Uppl. í síma 91-72322.
Peugeot 205, 1,9, árg. '88, ek. 57 þús.,
svartur, með topplúgu. Uppl. í síma
93-11418,_____________________________
Peugeot junior '91 til sölu, sumar/vetr-
ardekk. Uppl. í síma 91-642465 og
91-40277._____________________________
Saab 99 GL, árg. '83, 5 gíra, ekinn 30
þús. km á vél, nýskoðaður, góður bíll,
verð 290 þús. Uppl. í síma 98-22987.
Skoda 130 L '86, nýsprautaður, ekinn
25 þús. km, verð 75 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 91-641762 e.kl. 19.
Subaru 1800 station '85 til sölu. Ekinn
70 þús. km., skoðaður '93. Uppl. í síma
91-54898.
Toyota Corolla XL '88, staðgreiðsluverð
600 þús. Uppl. í síma 91-78902.
Volvo 345, árg. '82, til sölu til niður-
rifs. Uppl. í síma 91-668044.
Suzuki Dakar 600 '88 til sölu, fæst á
góðum staðgreiðsluafslætti. Uppl.í
síma 92-67085 e.kl. 20.
Suzuki Fox 413 '88 til sölu, 33" dekk,
410 millikassi, flækjur, jeppaskoðað-
ur. Uppl. í síma 91-50421.
Suzuki Swift GTi '87, ekinn 82 þús.,
skoðaður '93, verð 390 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 95-36785.
Til sölu 7 manna bíll, Ford Aerostar,
árg. '88, sjálfskiptur, ekinn 63 þús.
mílur. Uppl. í síma 91-675068.
Til sölu Daihatsu Rocky '87, ekinn 80
þús. km, skipti á ódýrari. Upplýsingar
í síma 91-51145 og 50348.
Til sölu Fiat Uno 45, árg. '84, dökkblár,
vel með farinn og ryðlaus bíll. Upplýs-
ingar í síma 91-52231.
Til sölu Lada Sport '83, ekinn 40 þús.
km, lítillega skemmdur eftir óhapp,
verð 70 þús. Uppl. í síma 91-685727.
Til sölu Lada sport, árg. '87. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í síma
93-38980.
Til sölu Ijósblár Subaru station '85, ek-
inn 95 þús., nýlegt lakk, toppeintak.
Uppl. í síma 98-22993.
Til sölu MMC Galant turbo '85, gott
staðgreiðsluverð. Uppl. í síma
93-66740.
Til sölu Nissan Vanette, árgerð '87.
Upplýsingar gefur Þröstur í síma 985-
23068 eða 91-611169.
Til sölu Subaru station, árg.’82, ek. 112
þús., framdrifinn og í góðu standi.
Uppl. í síma 91-15224.
Til sölu Toyota Corolla '80 í mjög góðu
standi og nýskoðuð, verð 110 þús.
Uppl. í síma 91-24345.
Til sölu á jeppann 4 fallegar álfelgur,
5 gata, 10" breiðar, seljast ódýrt á kr.
25.000. Uppl. í síma 91-72799.________
Tjónbill, VW Jetta, árg. '86, til sölu,
skemmdur eftir árekstur. Tilboð
óskast. Uppl. í síma 91-10257.
Toyota Corolla GL Special, árg. '90, 5
dyra, ekinn 45 þús. km. Uppl. í síma
98-22058 og 985-33455.
Toyota Corolla GL, hatchback, 5 dyra,
árg. '92. Möguleg skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 93-12671.
Toyota Corolla XL '90, 5 dyra, 5 gíra
til sölu, staðgreiðsla. Uppl. í síma
91-53914 e.kl. 13 í dag.______________
Toyota Corolla liftback '88 til sölu. Sjálf-
skiptur. Sami eigandi allan tímann.
Uppl. í síma 91-615399.
Toyota Corolla sedan XL, árg. '88, til
sölu, ekinn 82 þús. km. Einnig Eumen-
ia þvottavél. Úppl. i síma 98-31516.
VW bjalla, árg. '75, til sölu. Uppl. í síma
91-654066.
Óska eftir skiptum á Toyota D/C '90 og
7 manna jeppa. Uppl. í síma 91-13623.
Toyota Landcrulser, árg. '84, 6 cyl.
bensín, ekin 84 mílur, 31" dekk, álfelg-
ur, ýmis skipti. Uppl. í síma 93-86807.
Volkswagen bjalla, árg. '74, skoðuð '93,
selst fyrir kr. 70.000. Upplýsingar í
síma 91-40855.
Bronco II XLT '87, vel með farinn, til
sölu. Uppl. í síma 91-53576.
Camaro '82 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar, ný 350 vél. Uppl. í síma 91-79240.
Daihatsu charade '82 til sölu. Uppl. í
síma 91-75501.
Daihatsu Charade TS, árg. '90, til sölu.
3ja dyra. Uppl. í síma 91-79795.
Ford Fiesta '85 til sölu, staðgreiðsla 230
þús. Uppl. í síma 91-75917.
Ford Fiesta '85 til sölu. Uppi. í síma
91-670279.
Ford Taunus 1600, árg. '82, til sölu.
Uppl. í síma 91-14503.
Lada Lux '84, skoðuð '93, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-812197.
MMC Galant Super Saloon, árg. '90, til
sölu, bíll með öllu, mjög góður. Uppl.
í síma 92-27215.
MMC L300 4x4, árg. '88, til sölu, dísil,
turbo. Uppl. í síma 93-61186.
■ Húsnæði í boði
Þvoið þvottinn sjálf eða látið okkur sjá
um þvottinn. Sækjum og sendum að
kostnaðarlausu. Bjóðum upp á Ariel
Ultra þvottaefni. Opið virka daga
8-22, laugard. 8-19 og sunnud. 11-15.
Þvottahúsið, Vesturgötu 12, (þar sem
Sólarflug var), s. 627878.
Frá Glstiheimilinu Bergi, Hafnarfirði.
Stór og björt herb. til leigu í lengri
eða skemmri tíma. Sími á öllum herb.
og aðgangur að eldhúsi og þvottavél.
Sérstök kjarakaup. Góðar strætis-
vagnasamgöngur. Úppl. í s. 91-652220.
Aðstoð & ráðgjöf við leigusamninga
o.fl. Bókhalds- og tölvukennsla, forrit-
unar- og bókhaldsþjónsta. Ath! viðg.-
þjón f. tölvuhljóðfæri og -kerfi. Alm.
kennsla. Fullorðinsfræðslan, s. 11170.
ATH.! Auglýsingadeild DV hefur tekið
í notkun bréfasíma 63 27 27 sem er
bein lína til auglýsingadeildar.
Nýr bréfasími annarra deilda DV er
63 29 99. Auglýsingadeild DV.
Vantar meðl. að 2 litlum herb. með aðg.
að eldhúsi og baði í íbúð við Klepps-
veg, 15 þús. á mán. með rafm-./hita.
Er sjálf í námi í Hl. S. 812324 og
681984.
2 herb. ibúð i Árbæ til leigu, sérinn-
gangur, leiga 35.000 á mán., leigist
barnlausu og rólegu námsfólki. Tilb.
send. DV fyrir 2. sept., merkt „ö 6719“.
2ja herb. ibúð i Hliðunum til leigu í
a.m.k. 4 mán., leiga 30.000 á mánuði,
ekkert fyrirfram. Tilboð send. DV fyr-
ir þriðjud. 1. sept., merkt „Ægir 6706“.
2ja herb. íbúð til leigu fyrir 60 ára og
eldri í húsi fyrir eldri borgara, ásamt
stæði í bílageymslu. Uppl. í símum
91-77944, 621477 og 620583.
40 m1 íbúð til leigu, búin húsgögnum
og eldhúsáhöldum, tilvalið fyrir
skólafólk, leiga kr. 30.000 á mánuði,
leigutími samkomulag. Sími 91-71542.
4ra herb. íbúð til leigu í Breiðholti
með öllum húsgögnum frá 10. sept. til
1. júní 1993. Tilboð sendist DV fyrir
miðvikud. 3. sept., merkt „HGM 6737“.
4-5 herb. parhús í Setbergshverfi í
Hafnarfirði til leigu til 1 árs eða meira,
frá 1. október. Tilb. send. DV, merkt
„Parhús 6743“, f. 3. september nk.
Búslóðageymslan. Geymum búslóðir í
lengri eða skemmri tíma. Snyrtilegt,
upphitað og vaktað húsnæði. Sími
91-650887, símsvari.
Einstaklingsíbúð i Seljahverfi til leigu
með aðgangi að baðherbergi og
þvottahúsi. Samtals 40 m2. Uppl. í
síma 91-75893.
Garðabær. Rúmgóð 2ja herb. íbúð,
með bílskýli, til leigu frá miðjum sept-
ember til 1. ágúst '93. Tilboð sendist
DV, merkt „EB 6735“, fyrir 1. sept.
Get leigt skólafólki herbergi. 25 þús.
m/morgunmat, kvöldmatur getur ver-
ið líka ef óskað er. Uppl. í s. 91-626423
eftir kl. 20. Geymið auglýsinguna.
Gisting I Reykjavik. 2ja herb. íbúð við
Ásgarð, með húsgögnum og heimilis-
tækjum, uppbúin rúm. Upplýsingar í
síma 91-672136.
Gott forstofuherbergi í Keflavík, með
aðgangi að öllu, til leigu fyrir eldri
konu gegn barnapössun eftir sam-
komulagi. Uppl. í síma 92-15217.
Hafnarfjörður. Til leigu á góðum stað
í Hvaleyrarholtinu ný og glæsileg 3-4
herb. íbúð í tvíbýli. Laus 1. sept.
Áhugasamir hringi í s. 650853 e.kl. 17.
Halló, halló. 2 herb., 60 m2, björt og
rúmgóð íbúð til leigu í vetur. Staðsett
í Ástúni, Kópav. Laus. Uppl. í síma
91-611916, 91-45961 á sunnud.kv.
Herbergi til leigu nálægt HÍ með
aðgangi að eldhúsi, baði og þvottavél.
Húshjálp kæmi til greina að hluta til.
Sími 91-625939.
Snyrtileg herb. til leigu næsta vetur,
aðgangur að eldunaraðstöðu, salerni
og sturtu, reglusemi skilyrði. Upplýs-
ingar í síma 91-25599.
Til leigu 2 herbergja ibúð I Víðihlíð,
sérinngangur, laus 1. september, leiga
40 þús, á mánuði. Tilboð sendist DV,
merkt „C 6716“.
Til leigu ca 60 mJ íbúð á jarðhæð í
Garðabæ. Leiga 35 þús. á mánuði.
Laus strax. Tilboð sendist DV, merkt
„Garðabær 6725“, f. mánud. 31. ágúst.
Til leigu er mjög góð 5 herbergja ibúð
í lyftuhúsi í Breiðholti, mikið útsýni.
Upplýsingar í símum 91-72088 og
985-25933.
Til leigu forstofuherbergi í Drápuhlið.
Sérsalemi. 15 þús kr. mánaðar-
greiðsla. Uppl. í síma 91-626342 eða
91-21609.
Tll lelgu frá 1. sept. litii 3 herb. ibúð
miðsvæðis í Rvík, aðeins skilvíst og
reglusamt fólk kemur til greina. S.
21887 á daginn og 619134 á kvöldin.
Til leigu herbergl fyrir reglusamt fólk
með aðgangi að eldhúsi, baði og
þvottaaðstöðu nú þegar. Uppl. í síma
91-28716.
Til leigu rúmgott herb. I Hafnarfirði, með
aðgangi að wc og sérinngangi, leigist
skólafólki eða reglusömum kven-
manni. S, 651571 og 985-31427.
Til leigu upphitaður bilskúr. Á sama
stað er til sölu fallegur Buick Skylark
'81, sjónvörp, lítil og stór gólfteppi,
bókaskápar, skrifb., skíði o.fl. S. 28666.
Tvö góð herbergi til leigu í Kópavogi,
leigjast saman eða hvort í sínu lagi,
sérinngangur og sérsnyrting, húsgögn
geta fylgt. Sími 9146331.
Óska eftlr tvelmur meðleigjendum að
4ra herbergja íbúð í Þingholtunum,
stofa, eldhús, bað, þvottahús, geymsla
fylgir. Engin fyrirframgr. S. 26730.
2 herbergja ibúð á besta stað í vest-
urbæ til leigu í 1-1 'A ár. Tilboð sendist
DV, merkt „Vesturbær 6739“.
2Ja herbergja fbúð tll lelgu í Malmö.
Upplýsingar í síma 91-610477 yfir helg-
ina og á kvöldin virka daga.
Einbýlishús I Garðabæ til leigu frá 1.
okt. Tilboð sendist DV, fyrir 1. sept.
merkt „GM-6732”.
Tll leigu er litll 2 herb. íbúð í Bústaða-
hverfi frá mánaðamótum. Uppl. í síma
91-39892 e.kl. 19._________________
í Hlföunum fyrlr skólafólk. Herbergi til
leigu með aðgangi að baði og eldhúsi.
Uppl. í síma 98-21081.
Herbergl til leigu I vesturbænum í
Reykjavík. Uppl. í síma 9142149.
Herbergi tll leigu, eldunaraðstaða.
Upplýsingar í síma 91-33718.
%/úsbn
5kóiinn
Nú \peqar akólinn ípyrjar
verður tilboð fyrir
Nrakkaklúbbinn á pennaveakjum.
í eeptember gefa eftirtaidir
aðiiar 10% afelátt \verelunum
emum.
Reykjavík:
Hallarmúla
Kringlunni
Austurstræti
* Sendum einnig í póstkröfu ef óskað er!
Egilsstaðir: Akureyri:
Kaupfélag Héraðsbúa Bókval
Kaupvangi 6 Kaupvangsstræti 4
Vestmannaeyjar:
Oddurinn
Strandvegi 45