Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
61
Áfram norðaustanátt um allt land
Hneyksli
í Holly-
wood
Sænska leikkonan Ingrid Berg-
man hefði átt afmæli í dag hefði
hún lifað. Hún var fædd árið 1915
og hefði því orðið 77 ára. Árið
1951 olli hún meiri háttar
hneyksli í Hollywood þegar hún
eignaðist bam með ítalska leik-
stjóranum Roberto Rossellini.
Rossellini var giftur og það liðu
nokkur ár þar til íbúar kvik-
myndaborgarinnar jöfnuðu sig.
Blóm
Helmingur allra blómategunda
í heiminum vaxa í Suður-Amer-
Blessuð veröldin
íku.
Skólahald
Breski einkaskólinn Harrow,
sem þekktur er, fyrir að halda
fast í hefðir, skipaði eitt sinn
skólastjóra sem var aðeins 26 ára
gamall.
Rómaveldi
Fjólublár litur var tákn um
mikil völd í Rómaveldi
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðan stinningskaldi eða allhvasst,
skýjað en að mestu þurrt, hiti 4 til 8
stig.
Á landinu verður áframhaldandi
norðanátt um allt land, víða stinn-
ingskaldi eða allhvasst og sums stað-
ar hvass vindur norðan- og vestan-
lands en hægari á Suðausturlandi.
Norðanlands og austan verður súld
eða rigning, skúrir suðaustanlands
en skýjað og að mestu þurrt suðvest-
anlands og við Breiðafjörðinn. Hiti á
bilinu 2 til 11 stig, hlýjast að deginum
syöra en kaldast á Vestflörðum.
Á sunnudag og mánudag verður
áfram norðaustanátt um allt land og
víða nokkur strekkingur. Skúrir um
norðan- og austanvert landið en yfir-
leitt bjart veður sunnanlands og
vestan. Hiti verður 4 til 10 stig, hlýj-
ast að deginum syðra.
Veöur
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri rigning 5
Egilsstaöir rigning 6
Galtarviti rigning 3
Hjaröames skúr 9
KeílavíkurflugvöUur skýjað 7
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 9
Raufarhöfn súld 6
Reykjavík skýjað 7
Vestmannaeyjar rykmistur 9
Bergen þramuveð- ur 10
Helsinki rigning 17
Kaupmannahöfn skýjað 22
Óslá hálfskýjað 18
Stokkhólmur skýjað 20
Þárshöfn skýjað 9
Amsterdam skýjað 20
Barcelona léttskýjað 29
Berlín léttskýjað 30
Frankfurt léttskýjað 13
Glasgow skýjað 13
Hamborg skýjað 24
London skýjað 20
Lúxemborg hálfskýjað 29
Madrid léttskýjað 29
Malaga skýjað 34
MaUorca léttskýjað 30
Montreal þokiunóða 16
New York þokumóða 25
Nuuk þoka 2
París skýjað 25
Róm þokumóða 29
Valencia heiðskirt 33
Vín léttskýjað 35
Winnipeg skúr 14
Veðrið í dag
Svefn
Eðlilegt er að fólk breyti um
stellingu 20 sinnum meðan það
sefur á nóttunni.
Ibsen með augum Eikaas.
Henrik
Ibsen í
Norræna
húsinu
í anddyri Norræna hússins
verður opnuð í dag sýning á graf-
íkverkum eftir norska Ustmálar-
ann Ludvig Eikaas. Myndefnið
er Henrik Ibsen og persónur hans
en í september í fyrra kom út
heildarútgáfa á verkum Henriks
Ibsen í Noregi og var Ludvig
Eikaas fenginn til að mynd-
skreyta verkið. Á sýningunni í
Norræna húsinu má sjá hvernig
Sýningar
hann túlkar margar af persónum
þeim sem Henrik Ibsen skóp í
leikritum sínum. Einnig verður
sýning á heildarútgáfunni en hún
er í tveimur bindum, alls um 1000
blaðsíður.
Ludvig Eikaas er fæddur 1920.
Hann er meðal fremstu núlifandi
listamanna Noregs. Eikaas er
fjölhæfur í listsköpun sinni, mál-
ar, vinnur með grafík og gerir
höggmyndir.
í kvöld spilar rokkhljómsveitin
Lizt á skemmtistaðnum Apríl,
Hafharstræti 5, þar sem áður var
skemmtistaðurinn Pimman. Þetta
er í annað skiptið sem Lizt kemur
fram en nýverið kom hljómsveitin
í fyrsta skipti fram opinberlega, á
Gauknum og fékk þá_ gríðarlega
góðar viðtökur. Áheyrendur
kunnu vel að meta vandaða rokk-
og soultónlist í anda Cult, Living
Colour, Queen ogannarra vinsælla
gæðarokksveita. Svipað prógramm
verður á ferðinni í kvöld á Pimm-
urrni.
Liðsmenn Lizt lrafa alhr langa
reynslu að baki í spilamennsku.
Hljómsveitina skipa: Guðmundm-
Páisson söngvari, Ríkharður Arn-
ar hljómborðsleikari, Róbert Þór-
hallsson bassaleikari, Gunnar Þór
Jónsson, gítar, og Tómas Jóhann-
esson, trommur. Þrír fyrstnefndu
Meðlimir hljómsveitarinnar Lizl
léku allir með hljómsveitinni „Ber Tónleikarnir hefjast um kl. 23 og
að ofan“. standa til kl. 3.
Myndgátan
Munnsöfnuður Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi.
Dolph Lundgren og Jean-Claude
Van Damme í einu af æsilegri
atriðum myndarinnar Ofursveitin
Ofursveitin
í Stjömu-
bíói
Ofursveitin er nú sýnd í
Stjömubíói. Myndin fjallar um
tilraunir til að búa til hinn full-
komna hermann. Jean-Claude
Van Damme og Dolph Lundgren
Bíóíkvöld
fara með aðalhlutverkin í mynd-
inni.
Dolph Lundgren er fæddur og
uppalinn í Svíþjóð. Hann er
sprenglærður og er m.a. með
mastersgráðu í efnafræði. Hann
sneri sér að leiklistinni snemma
á 9. áratugnum. Hann fékk hlut-
verk í bardagamyndum eins og
Rocky IV, James Bond myndinni
A View to a Kill og Masters of the
Universe. Lundgren er ekkert
sérstaklega ánægður meö að fá
bara hasarhlutverk. Hann heldur
því fram að mikið meira búi í sér
og vonast eftír að fá dramatískari
hlutverk í framtíðinni.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Rapsódía í ágúst
Laugarásbíó: Ameríkaninn
Stjömubíó: Ofursveitín
Regnboginn: Varnarlaus
Bíóborgin: Batman snýr aftur
Bíóhöllin: Batman snýr aftur
Saga-Bíó: Veggfóður
Gengið
Gengisskráning nr. 162. - 28. ágúst 1992 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 52,600 52,760 54,630
Pund 104,377 104,694 105,141
Kan. dollar 43,989 44,123 45,995
Dönsk kr. 9,6518 9,6812 9,5930
Norsk kr. 9,4384 9,4671 9,3987
Sænsk kr. 10,2197 10,2508 10,1719
Fi. mark 13,5567 13,5979 13,4723
Fra. franki 10,9600 10,9934 10,9282
Belg. franki 1,8132 1,8187 1,7922
Sviss. franki 41,7941 41,9213 41,8140
Holl. gyllini 33,1474 33,2483 32,7214
Vþ. mark 37,3858 37.4996 36,9172
it. líra 0,04886 0,04901 0,04878
Aust. sch. 5,3091 5,3253 5,2471
Port. escudo 0,4290 0,4303 0,4351
Spá. peseti 0,5753 0,5771 0,5804
Jap. yen 0,42548 0,42678 0,42825
Irskt pund 98,607 98,907 98,533
SDR 77,7965 78,0331 78,8699
ECU 75,5362 75,7660 75,2938
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.