Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
53
Gott herbergi meö aögangi aö eldhúsi
til leigu í vesturbænum. Upplýsingar
í síma 91-18207.
Góð 2ja-3ja herbergja ibúð til leigu i
gamla miðbænum, Ieiga 40 þús. á
mán., laus strax. Uppl. í síma 91-32830.
Hafnarfjörður. Góð 2 herb. íbúð til
leigu. Tilboð sendist DV fyrir 4.sept.,
merkt „Hafnarfjörður 6731“.
Herbergi til leigu fyrir nema frá 1. sept
- áramóta nálægt Iðnskólanum. Uppl.
í síma 91-25863.
Nýleg 2ja herbergja íbúð til leigu í 1-2
mánuði. Laus strax. Upplýsingar í
síma 91-36125 í hádegi og eftir kl. 19.
Stórt herbergi til leigu fyrir reyk-
lausan, reglusaman einstakling. Uppl.
í síma 91-39428.
Tii leigu einstaklingsibúö í neðra Breið-
holti. Laus strax. Uppl. £ síma
91-72011.
■ Húsnseði óskast
Bræður, annar fertugur, hinn þritugur,
vantar 3-4 herb. íbúð í Rvík,
v/breyttra íjölskylduaðstæðna,
öruggum greiðslum og góðri um-
gengni heitið. Sími 91-627854. Björn.
Bílskúr með góðri aðkeyrslu óskast á
leigu, helst í Hlíðahverfi, eða nálægt
Kringlunni, notast sem geymsla undir
snyrtilega vöru. Hafið samb. v/auglþj.
DV í s. 632700. H-6696.
Ekkja utan af landi óskar eftir rúmgóðri
2 eða 3 herb. íbúð til leigu í
Kópavogi. Gjarnan í nágrenni
v/Fannborg. Hafið samband í síma
91-40054 eða 91-46716 (símsv.).
Ungt reglusamt par með eitt barn óskar
eftir 2 herb. íbúð á leigu í höfuðborg-
arsvæðinu. Skilvísum greiðslum heit-
ið. Heimilishjálp kemur til greina sem
hluti af leigu. S. 91-42408 e.kl. 19.
23 ára stúlka i háskólanámi óskar eftir
einstaklings- eða lítilli 2 herbergja
íbúð. Algjör reglusemi og skilvísar
greiðslur. Uppl. í síma 98-23080.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til leigu,
góðri umgengni og reglusemi heitið.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6747.__________________
Vantar þig ábyrga leigjendur? Óskum
eftir herbergjum og íbúðum á skrá.
Bjóðum leigjendaábyrgð. Húsnæði-
smiðlun stúdenta, sími 91-621080.
Heil og sæl. Mæðgur úr litlu sjavarpl.
úti á landi vantar íbúð í Grundunum
í Kópavogi, Ef þú vilt leysa þetta mál
hafðu þá samb. í s. 91-40835 f. kl. 19-21.
Kona um fimmtugt óskar eftir 2 3ja
herbergja íbúð. Ræsting eða heimilis-
hjálp kemur til greina upp í húsa-
leigu. Uppl. í síma 91-28095.
Móðir með eitt barn óskar eftir 2 herb.
íbúð sem fyrst. Reglusemi og skilvís-
um greiðslum heitið. Upplýsingar í
síma 91-670911. Soffía._____________
Par um þrítugt óskar eftir 3-4 herb.
íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu,
helst strax. Upplýsingar í síma 91-
670187 eða 985-20780.
Reglus., reykl. par í námi, utan af landi,
óskar e. 2ja herb. íbúð, helst í miðbæ
Rvíkur eða vesturbæ. Húshjálp kemur
til gr. upp í leigu. S. 92-68370.
Reglusöm eldri hjón vantar 2-3ja
herbergja íbúð frá 1. október til
1. apríl. Upplýsingar í síma 91-74429
laugardag og mánudag.
Skilvís reyklaus kona um fertugt óskar
eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð
sem fyrst. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6689.
Ung hjón með barn óska eftir 2ja herb.
íbúð á Rvíkursvæðinu, skilvísum
greiðslum heitið. Upplýsingar í síma
91-656441 eftir kl. 17.
Ungt par með 1 barn óskar eftir 3 herb.
íbúð sem næst Laugarneshverfi.
Reglusemi og öruggum greiðslum
heitið. Uppl. í síma 91-674146.
Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja
herb. íbúð í 4-5 mán. Góðri umgengni
og skilvísum gr. heitið, fyrirframgr.
ef óskað er. Sími 667015 eða 667002.
Það sem okkur vantar núna er 3ja-4ra
herbergja íbúð í miðbænum eða vest-
urbænum, erum draumaleigjendur.
Uppl. í síma 93-47749.
Ártúnsholt. Hjón með þrjú börn óska
eftir 4ra-5 herbergja íbúð í Ártúns-
holti. Reglusöm, reyklaus. Öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 91-677191.
Óska eftir að taka á leigu 3ja herb. ibúö,
góðri umgengni og reglusemi heitið,
meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í
síma 91-678268. Erla Björk.
2ja eða 3ja herb. ibúð óskast í vestur-
bænum, fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Upplýsingar í síma 91-15932.
ATH.i Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27._______________________
Góð 2-3 herbergja íbúð óskast sem
næst Laugameshverfi. Uppl. í sima
91-34111.
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hafnarfjörður. 4 herbergja íbúð óskast
í Hafnarfirði sem allra fyrst. Uppl. í
síma 91-642464.
Hjón utan af landi, með eitt barn, óska
eftir 60-80 m2 íbúð til leigu. Uppl. í
síma 93-81031.
Kópavogur. 4 herb. íbúð eða einbýli
óskast til leigu í Kópavogi. Uppl. í
síma 91-611408 eða 985-39220.
Ljósmyndari i lausamennsku óskar eft-
ir 25-50 m2 atvinnuhúsnæði. Upplýs-
ingar í síma 91-621216.
Par óskar eftir 2-3 herb. íbúð strax.
Góðri umgengni og skilvísum greiðsl-
um heitið. Uppl. í síma 91-74368.
Par óskar eftir 2-3ja herb. ibúð eða
stúdíóíbúð frá 1. okt. Meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í síma 91-13308 eftir kl. 18.
Tvö ung pör óska eftir íbúð. Skilvísum
greiðslum og reglusemi heitið. Uppl.
í síma 93-13306. Herdís.
Ungt, reglusamt og reyklaust par óskar
eftir 2 herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma
91-682837.
Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. ibúð,
helst í miðbæ eða Kleppsholti. Uppl.
í síma 91-33924.
Hjón óska eftir 2-3 herb. íbúð.
Uppl. í síma 91-11935.
■ Atvinnuhúsnæói
Óska eftir verslunarhúsnæði á jarðhæð,
ca 100 m2, til leigu eða kaups undir
verslun og videóleigu. Einnig óska ég
eftir íbúðarhúsnæði til leigu eða
kaups, helst yfirtökur. Vantar sam-
starfsaðila, þarf að eiga 5 milljónir
handbærar í peningum í hlutafélag, á
sjálfur 15 milljónir upp í, aðeins van-
ur, heiðarlegur, samviskusamur og
reglusamur kemur til gr. Hafið samb.
v/ DV í síma 91-632700. H-6672.
Fyrsta flokks verslunarhúsnæði, ca 180
m2, miðsvæðis í Reykjavík til leigu.
Miklir gluggar, góð bílastæði, hituð
gangstétt. Uppl. í síma 91-23069.
Geymsluhúsnæði. Óskum eftir að taka
á leigu 70-100 m2 geymsluhúsnæði,
helst í Kópavogi. Uppl. í síma 91-
641499 mánudaga-föstudaga, kl. 8-L7.
Óska eftir að taka á leigu skemmu,
bragga eða annað húsnæði á Reykja-
vikursvæðinu eða næsta nágrenni.
Uppl. í síma 91-651715.
Óska eftir ca 100 m2 snyrtilegu
geymsluhúsnæði á höfuðborgarsvæð-
inu með innkeyrsludyrum, vatnslögn
og niðurfalli. Sími 91-46516 og 629733.
■ Atvinna í boði
Kjötvinnsla. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til starfa við pökkun og
almenn störf í kjötvinnslu Hagkaups,
Síðumúla 34. Um er að ræða hluta-
störf með vinnutíma frá kl. 7-12 og
heilsdagsstarf með vinnutíma frá kl.
7-15. Nánari upplýsingar um starfið
eru veittar á mánudag frá kl. 10-12 í
síma 91-677581. Hagkaup.
Barngóð manneskja. Óskum að ráða
barngóða manneskju til að gæta 7 ára
drengs, sem er í Isaksskóla, og til að
annast ýmis heimilisstörf. Vinnut. kl.
9-13. Þarf að hafa biíreið til umráða.
Nánari uppl. í síma 91-33945.
Leðuriðjan Atson óskar að ráða 2-3
duglega, jákvæða og lífsglaða starfs-
menn við leðurvöruframleiðslu. Vin-
saml. gefið upp nafn, aldur og starfs-
reynslu á auglýsingaþjónustu DV fyr-
ir 1. sept. H-6738.
Leikskólinn Kvistaborg, v/Kvistaland, i
Fossvogshverfi, óskar eftir starfs-
krafti allan daginn, til greina koma
hlutastörf. Æskilegt að viðkomandi
hafi unnið með börnum. Uppl. hjá
leikskólastjórum í síma 91-30311.
Veitingastaður í Hafnarfirði óskar eftir
matreiðslumanni, afgreiðslustúlku og
pitsubakara, ekki yngri en 18 ára,
reyklaus vinnustaður. Ath. Ekki
aukavinna. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6699.________
Leikskólann Álftaborg, Safamýri 32,
vantar fóstru eða starfsniann til upp-
eldisstarfa hálfan daginn eftir hádegi.
Reyklaus staður. Uppl. gefur Ingi-
björg leikskólastjóri í síma 91-812488.
Mikil vinna framundan er,
okkur skortir sölumannaher.
Áttu bíl og síma?
Gefðu þér tíma.
Hringdu í DV í síma 632700. H-6742.
Sölufólk. Óskum eftir reyndu sölufólki
til að selja auðseljanlega vöru í hús.
Óskum sérstaklega eftir fólki á lands-
byggðinni. Góð sölulaun. Hafið samb.
v/DV í síma 91-632700. H-6563.
Tiskuvöruverslun i Kringlunni.
Starfsfólk (sem reykir ekki) óskast í
fataverslun, ekki yngra en 20 ára.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6746.__________________
Atvinna í sveit. Reyklaus manneskja
óskast til starfa í sveit á Suðurlandi.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6701.
Au pair. 19 ára sænska stúlku langar
að komast á gott heimili á höfuðborg-
arsvæðinu. Nánari upplýsingar í síma
91-652471.
Græni síminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Hafnarfjörður. Starfsfólk óskast til af-
greiðslustarfa í bakaríi í Hafnarfirði.
Uppl. í síma 91-50480 og 91-53177.
Bæjarbakarí.
Leikskólinn Grandaborg, Boðagranda
9, óskar eftir starfsmanni allan eða
hálfan daginn e/hádegi sem allra fyrst.
Uppl. gefur leikskólastjóri í s. 621855.
Matreiöslumann vantar í vaktavinnu á
hressan og lifandi veitingastað. Fram-
tíðarstarf. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6741.
Málingarfyrirtæki í Reykjavík óskar eft-
ir málurum eða mönnum vönum máln-
ingarvinnu. Hafið- samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6726.
Skyndibitastaður óskar eftir manneskju
um fertugt, vinnutími 7-14. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 91-632700.
H-6736.
Tilboð óskast i mótauppslátt á tvíbýlis-
húsi. Þarf að geta byrjað fljótlega.
Upplýsingar í símum 91-675484,
91-682315 og 985-35334.
Vantar verktaka í múrverk á einbýlis-
húsi. Einungis vanir menn með rétt-
indi koma til greina. Upplýsingar í
síma 91-626208.
Verkamenn óskast í takmarkaðan tíma
í jarðvinnuframkvæmdir. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 91-632700. H-
6729.
Óska eftir konu eða stúlku til að gæta
heimilis 4-5 tíma, snemma að morgni,
getur unnið úti, herbergi fylgir. Uppl.
í síma 91-17601.
ATH.! Nýtt símanúmer DV er: 63 27 00.
Bréfasími auglýsingadeildar DV
er: 63 27 27.______________
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-45350 og 91-34186 e.kl. 20.
Óskum eftir að ráða múrara eða menn
vana múrverki. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 91-632700. H-6728.
Óskum eftir að ráða verkamenn í bygg-
ingavinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 91-632700. H-6727.
Óska eftir starfskrafti á bónstöð. Vinnu-
tími frá 8-18. Uppl. í síma 91-13380.
■ Atvinna óskast
23 ára maður, vanur vörubílaakstri,
gröfu o.fl., með meirapróf og rútupróf,
óskar eftir atvinnu. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-6745.
34 ára, háskólamenntuð kona, frá A-
Evrópu, óskar eftir starfi, talar ensku
og nokkra íslensku. Allt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-625061.
Byggingartæknifræðingur með iðn-
rekstrarfræði sem aukagrein óskar
eftir starfi, flest kemur til greina.
Uppl. í síma 91-620143.
Fjölskyldumaður, sem er aö hefja nám
í rafiðnum, óskar eftir dag- eða nætur-
vinnu. Er vanur vélgæslu. Uppl. í síma
91-76924.
Tek að mér þrif i heimahúsum.
Er vön.
Sími 91-41186. Rósa.
Geymið auglýsinguna.
Tvitugur verslunarskólastúdent óskar
eftir atvinnu, vön skrifstofustörfum
og afgreiðslu. Upplýsingar í síma
91-32722 e.kl. 16.30. Björg.________
Ungur maður óskar eftir vinnu, er
húsasmiður, allt kemur til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-6749.
Ég er 18 ára stúlka og bráðvantar
vinnu í Reykjavík. Hef ýmiss konar
reynslu. Get byrjað byrjað strax. Vin-
saml. hafið samband í síma 96-71331.
22ja ára stúdent óskar eftir framtíðar-
starfi, margt kemur til greina. Uppl.
í síma 91-42677, Inga.
22 ára stúlka að norðan óskar eftir
atvinnu. Uppl. í síma 91-45845.
■ Sjómennska
30 rúmlesta réttindanám. Innritun á
haustnámskeið stendur yfir á skrif-
stofu Stýrimannaskólans alla virka
daga frá kl. 8.30 til kl. 14.
Sími 91-13194. Skólameistari.
■ Bamagæsla
Barnagæsla i vesturbæ. Óska eftir að
ráða manneskju til að sækja 3ja ára
strák á leikskólann Grandaborg kl.
13 og gæta hans til kl. 16. S. 91-18410.
Dagmamma meö reynsluréttindi og
góða aðstöðu óskar eftir bömum fyrri
hluta dags. Býr við Vesturberg. Uppl.
í síma 91-73388.
Getum bætt við okkur börnum, hálfan
eða allan daginn, erum tvær saman.
Góð inni- og útiaðstaða. Elfa og
Guðrún, símar 814837 og 38746.
Vantar þig pössun fyrir barnið þitt við
miðbæinn? Allur aldur, leyfi og löng
reynsla. uppl. í síma 91-611472.
Óska eftir að taka barn í pössun, 3ja-5
ára, helst stúlku. Uppl. í síma 91-
624028.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-18,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fýrir kl. 17
á föstudögum.
• Síminn er 63 27 00.
Nýtt númer fyrir símbréf til auglýs-
ingadeildar er 63 27 27 og til skrif-
stofu og annarra deilda 63 29 99.
Hjón á aldrinum 25-50 ára: Eruð þið
atvinnulaus eða viljið breyta til einn
vetur? Við getum boðið ykkur frítt
fæði og húsnæði gegn félagsskap ykk-
ar. Börn mega fylgja því við eigum
sjálf þrjú. Aðstaða til að vinna að eig-
in framleiðslu, t.d. minjagripagerð,
tölvuvinnu, ritstörfum o.s.frv. er fyrir
hendi. Sendið nafn og símanúmer til
DV, merkt „HD 6744“.
Kaup á vanskilakröfum. Vilt þú selja
eða láta innheimta með árangri van-
skilakröfur, s.s. reikninga, víxla,
skuldabréf e.þ.h.? Vinsaml. leggðu
nafn og síma (skriflega) inn á augl-
þjón. DV, merkt „Hagnaðarvon 6486“.
T-6591
Laust pláss, til lengri eða skemmri tima,
á heimili á Suðurlandi, sem hefur
margra ára reynslu í umönnun á van-
heilum. Þeir sem hafa áhuga leggi inn
upplýsingar með nafni og síma til DV,
merkt „6626“ fyrir 1. september.
Bronco II, tjónbíll, ’90, V-6 cyl„ 5 gíra,
overdrive, langt kominn í viðgerð,
hagstæð kjör möguleg. Hafið samband
við DV í síma 91-632700. H-6752.
Fjármál heimiianna, bók sem allir
þurfa að lesa. Svarar spurningum og
gefur góð ráð í fjármálum. Seld hjá
Nýrri framtíð, Ármúla 15, s. 678740.
Ofurminnisnámskeið. Þú getur fyrir-
hafnarlítið munað allt, óendanlega
langa lista af númerum, nöfnum og
andlitum. Sköpun, s. 91-674853.
Einstæð móðir óskar eftir góðri
fjárhagsaðstoð. Svör, sendist DV,
merkt „Á-6734".
Hvað pirrar Sæma og Steina? Hefur
þú séð póstsvæðin okkar?
Módemsími 99-5656.
■ Einkamál
44 ára myndarlegur reglumaður vel
stæður, uppkomin börn, 180 cm, 75 kg,
óskar að kynnast huggulegri konu,
35-45 ára, fjárhagslega sjálfstæðri,
m/framtíðarsamband í huga. Vertu
óhrædd að svara hvar sem þú ert á
landinu. Svör (mynd æskileg) sendist
DV f. 5. sept, merkt „Framtíð 6640“.
Ert þú einmana? Reyndu heiðarlega
þjónustu. Fjöldi reglusamra finnur
hamingjuna. Því ekki þú? Hringdu
strax. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20.
Roskin, einmana ekkja, reglusöm og
snyrtileg, óskar eftir félaga. Áhuga-
mál: útivist, ferðalög o.fl. Svar með
uppl. sendist DV, merkt „MT 6704“.
■ Kennsla-námskeiö
fslenskukennsla. Viltu læra að skrifa
rétt? Við kennum allar stafsetningar-
reglur og þjálfum notkun þeirra. Jafn-
framt kennum við útlendingum ís-
lensku (að tala og skrifa). Vanir kenn-
arar. Sanngjarnt verð. Uppl. mánud.,
miðv. og fimmtud. kl. 19-20, s. 675564.
Lærið að syngja. Kenni fólki á öllum
aldri söng og raddbeitingu.
Einkatímar, hef réttindi, LRSM.
Nánari uppl. í síma 91-629962.
Ofurminnlsnámskeið 1. sept. Þú getur
fyrirhafnarlítið munað allt, óendan-
lega langa lista af númerum, nöfnum
og andlitum. Sköpun, s. 91-674853.
Píanókennsla. Get tekið nemendur í
einkatíma, bæði byrjendur og lengra
komna. Sími 91-11085. Anna Málfríður
Sigurðard. píanóleikari (A.G.S.M.).
íslensk málfræði og stafsetning, enska,
tal- og ritmál, íslenska fyrir útlend-
inga, einkatímar eða 2-3 saman. Upp-
lýsingar í síma 91-641026.
Sérhæfð píanókennsla fyrir börn og
fullorðna, skemmtilegt námsefni, inn-
ritun daglega. Uppl. í síma 91-12034.
■ Safriariim
Tilboð óskast í blöð frá Vetrarhátíö ÍSÍ
á Akureyri, 1970 og 1980, nokkur blöð
af dagblaðinu Mynd frá árinu 1962 og
fyrstu 3 blöðin af Isafold, frá 1984.
Uppl. í síma 96-61193.
■ Spákonur
Spákona skyggnist i kristal, spáspil og
kaffibolla. Slökun fylgir ef óskað er.
Vinsamlega pantið timanlega ef
mögulegt er. Sími 91-31499. Sjöfn.
■ Hreingemingar
Ath. Hólmbræður eru með almenna
hreingerningaþjónustu, t.d.
hreingerningar, teppahreinsun,
bónvinnu og vatnssog í heimahúsum
og fyrirtækjum. Visa/Euro.
Ólafur Hólm, sími 91-19017.
H-hreinsun býður upp á háþrýstiþv
og sótthreinsun á sorprennum, rusla-
geymslum og tunnum, háþrýstiþvott á
húsum, vegghreingerningar og teppa-
hreinsanir. Örugg og góð þjónusta.
Símar 985-36954, 676044, 40178.
Hreingerningarþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónvinna, vatnssog, sótthreins-
um ruslageymslur í heimahúsum og
fyrirtækjum. öryrkjar og aldraðir fá
afslátt. Skjót þjónusta. Sími 91-78428.
Ath. Þvottabjörn. Hreingerningar,
teppa- og húsgagnahreinsun, gólfbón-
un, sótthreinsun á sorprennum og
tunnum, sjúgum upp vatn. Sími 13877,
985-28162 og símboði 984-58377.
JS hreingerningaþjónusta.
Alm. hreingemingar, teppa- og gólf-
hreinsun fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð þjón. Gemm föst verðtilboð.
Sigurlaug og Jóhann, sími 624506.
Ath. Hreingerning. P. Stefáns. Hrein-
gerningar og teppahreinsun, stór og
smá verk fyrir heimili og fyrirtæki.
Vönduð og góð þjónusta. Sími 611141.
■ Skemmtanir
Starfsmfél., árshátiðarnefndir. Erum
byrjaðir að bóka. Leikum alla tegund
danstónlistar. Mikið fjör, mikil gleði.
Hljómsv. Gleðibandið, s. 22125/13849.
Brúðkaup o.fl. Ljúfir tónar. Hljómlist á
píanó. Skúli, sími 91-641715.
■ Bókhald
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör,
launakeyrslur, uppgjör, staðgreiðslu
og lífeyrissjóða, skattkærur og skatt-
framtöh .Tölvuvinnsla. S. 91-45636 og
642056. Örninn hf„ ráðgjöf ogbókhald.
Bókhald. Bókhald og vsk-uppgjör fyríí
smærri atvinnurekendur, þjónsta lög-
gilds endurskoðanda ef óskað er. Sími
91-641322.
Bókhaldsstofan Byr, s. 91-35839.
Bókhald, launaútreiknihgar, skila-
greinar, vsk-vinnslur, framtöl, skatta-
kærur. Góð þjónusta - góð verð.
■ Þjónusta
Hreinsivélar - útleiga - hagstætt verð.
Leigjum út djúphreinsandi teppa-
hreinsivélar. Áuðveldar í notkun.
Hreinsa vandlega og skilja eftir ferskt
andrúmsloft. Úrvals hreinsiefni. Verð:
• hálfur dagur kr. 700, • sólarhringur
kr. 1.000, • helgargjald kr. 1.500.
Teppabúðin hf„ Suðurlandsbraut 26,
sími 681950 og 814850.
•Ath. Steypuviðgerðir.
Tökum að okkur viðgerðir á steypu-
og sprunguskemmdum. Einnig sílan-
böðun og málningarvinnu. Gerum föst
verðtilboð. Vönduð vinna unnin af
fagmönnum. Sími 91-72947.
Sjálfsbilaþjónusta og verkfæraleiga.
Hestakerra, fólkbílakerra og ýmis
handverkfæri til trésmíða. Rafstöðvar
og loftpressur til leigu. Uppl. í síma
91-666459, Flugumýri 18 D. Mos.
Sögin 1939-1992. Sérsmíði úr gegnheil-
um viði, panill, gerekti, frágangslist-
ar, tréstigar, hurðir, fög, sólbekkir,
áfellur. Útlit og prófílar samkv. óskum
kaup. Sögin, Höfðatúni 2, s. 22184.
Verktak hf„ s. 68-21-21.
Steypuviðgerðir. - Múrverk. - Alhl.
smíðavinna. - Háþrýstiþvottur. -
Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fag-
manna m/þaulavana múrara og smiði.
Eignavernd. Alhliða múrviðgerðir. Ein
öflugasta háþrýsidælan 500 bar. För-
um um allt land. Ábyrg vinna. Þrifal.
umgengni. S. 91-677027 og 985-34949.
Innréttingar og flfsalögn.Tek að mér
uppsetningu á innréttingum, flísa-
lagnir og ýmsa trésmíði. Uppl. á
kvöldin í síma 91-39483.
Körfubilaleiga. Ný, betri og ódýrari
körfubílaleiga. Leigjum út góða
körfubíla á sanngjörnu verði. Uppl. í
síma 985-33573 eða 91-654030.
Steypu- og sprunguvlðgerðlr. Trésmíði
og málun. Tilb./tímavinna. Fyrirtæki
m/vana menn, reynsla tryggir gæðin.
K.K. verktakar, bílas. 985-25932.
Trésmfði. Uppsetningar - breytingar.
Skápar, milliveggir, sólbekkir, hurðir.
Gerum upp gamlar íbúðir. Glugga- og
glerísetningar. S. 91-18241/985-37841.