Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 47
LAUGARDAGUR 29. ÁG0S.T 1992. 59 Afrnæli Sigurlína Eiríksdóttir Sigurlína Eiríksdóttir, húsmóðir og skólafulltrúi við Bændaskólann á Hólum í Hjaltadal, Smáragrund í Hólahreppi, verður sextug á morg- un, sunnudaginn 30.8. Starfsferill Sigurlína er fædd að Tungu í Holtshreppi í Fljótum í Skagafirði og ahn upp þar og á Þrasastöðum í Fljótum. Arið 1939 fluttist fjölskyld- an til Siglufjarðar. Sigurlína lauk námi í bamaskóla og gagnfræða- skóla Siglufjarðar. Hún starfaði hjá Kaupfélagi Siglfirðinga í sjö ár við verslunar- og skrifstofustörf. Árið 1955 fluttist hún að Smáragrund, Sleitustöðum í Skagafirði, og hefur verið búsett þar síðan. Hún hefur verið húsmóðir og skólafulltrúi við Bændaskólann á Hólum i Hjaltadai síðasthðintíuár. Fjölskylda Sigurhna giftist 17.6.1955 Þorvaldi Gísla Óskarssyni, f. 2.10.1933, bif- vélavirkjameistara. Hann rekur Bif- reiðaverkstæðið Sleitustöðum. For- eldrar Þorvaldar voru Óskar Gísla- son, b. að Sleitustööum í Hólahreppi í Skagafirði, og Sigrún Sigurðardótt- ir frá Sleitustöðum. Böm SigurUnu og Þorvaldar eru: Eyrún Ósk, f. 26.5.1956, aðstoðar- stúlka tannlæknis, gift Rúnari PáU Bjömssyni, f. 3.12.1955, símaverk- stjóra á Sauðárkróki, og eiga þau tvö böm, Sigurður, f. 1.1.1959, bifvéla- virki á Bifreiðaverkstæðinu Sleitu- stöðum, ókvæntur og barnlaus; Edda Björk, f. 24.1.1963, sjúkrahði, starfar í banka í Reykjavík, býr með Finni Jóni Nikulássyni, f. 22.7.1958, trésmiði í Reykjavík, og eiga þau eittbam. Systkini Valgerðar urðu 13 alls, þijú létust ung og tíu eru á lífi. Þau em: Friðrik, f. 5.10.1934, rafvirki í Reykjavík, kvæntur Höllu K. Jak- obsdóttur, og eiga þau tvö böm; Jón, f. 30.4.1937, trésmíðameistari í Kópavogi, kvæntur Inger M. Arn- holt, og eiga þau tvö börn; Leifur, f. 23.11.1939, kjötiðnaðarmaður í Reykjavík, kvæntur Öldu Jónsdótt- ur og eiga þau fjögur böm; Gylfi, f. 11.5.1945, bifvélavirki í Reykjavík, kvæntur Stefaníu K. Jónsdóttur og eiga þau þijú böm; Jóhanna Sigríð- ur, f. 9.9.1946, húsmóðir á Siglu- firði, gift Páli Helgasyni og eiga þau fimm börn; Bergur, f. 22.1.1949, verkamaður í Reykjavík, skiUnn, og á hann eitt bam; Guðný, f. 5.5.1951, sjúkrahði í Reykjavík, gift Svavari Jónssyni og eiga þau fimm böm; Ása, f. 1.6.1954, búsett í Kópavogi, ógift og barnlaus; Kristín, f. 4.7.1955, sjúkraUði í Reykjavík, skUin og á hún þijúbörn. Foreldrar Sigurlínu voru Eiríkur Guðmundsson, f. 28.6.1908, d. 9,5. 1980, trésmíðameistari á Siglufirði, í Reykjavík og síðast í Kópavogi, og Herdís Ólöf Jónsdóttir frá Tungu í Stíflu í Skagafirði, f. 11.8.1912, hús- móöir, dvelur nú á öldrunardefid Sjúkrahúss Siglufjarðar. Ætt Foreldrar Eiríks voru Guðmund- Sigurlína Eiríksdóttir. ur Bergsson, b. á Þrasastöðum í Stíflu í Skagafirði, og kona hans, Guðný Jóhannsdóttir. Herdís Ólöf er dóttir Jóns G. Jónssonar, b. í Tungu í Fljótum, og konu hans, Sig- urlínu Hjálmarsdóttur. Til hamingju með 80 ára afmælið 30. ágúst Lokastíg 5, Reykjavík. Ingibjörg Þorsteinsdóttir, HHðargötu 31, Neskaupstað. Þórey Kolbeins Halldórsdóttir Pali Knstinn Palsson, Hrafnistu v/Skjólvang, Hafnar- firði. Björg GuðFinnsdóttir, Hofteigi 4, Reykjavík. (á afmæli 31.8), yfirkennari í Þroskaþjálfaskóla íslands, Sogavegi 170, Reykjavík. Hún tekur á móti gestum sunnu- Húneraðheiman. Signý Sigmundsdóttir, Steinadal, Broddaneshreppi. daginn 30. ágúst í félagsmiðstöð- inni í Frostaskj óli (KR-húsinu) eftir kl. 16. 75 ára 50ára Bergfjót Eiríksdóttir, Laufskógum 35, Hveragerði, Guðmundur Ólafur Bæringsson, Höfðagötu 17, Stykkishólmi. oigurojurn Borgarholtsbraut 76, Kópavogi. Höskuldur Höskuldsson, Litlubæjarvör 3, Bessastaðahreppi. 70 ára 40ára Gunnar Kr. Gunnarsson, Sigrún Halldórsdóttir, Sæbakka 12, Neskaupstað. DynsKOgum /, Higiissioouin. Kristgerður Þórðardóttir, Skagabraut25, Akranesi. Guðný Stefanía Guðgeirsdóttir, Grundarási 10, Reykjavík. Bjarni Ingvarsson, Stýrimannstíg 15, Reykjavik. 60 ára yigdís Þórarinsdóttir, Elín Pálfríður Alexandersdóttir, Mánagötu 13, Grindavík. Guðjón Emilsson, Jakob Óskar Svavarsson, Urðarbraut 14, Blönduósl Popp TheB-52's- Good Stuff: Stendur undir nafni Enn fækkar í B-52’s. Síðan síðasta plata hljómsveitarinnar, Cosmic Thing, kom út hefur Cindy WUson söngkona kvatt og engin komið í henn- ar stað. GamU kvintettinn frá háborg framsækins rokks í Bandaríkjun- um, Aþenu í Georgíu, er orðinn að tríói. Ekki er hægt að sakna þess að neinu marki aö söngkonum hafi fækkað um helming í B-52’s. Kate Pier- son stendur sig sem tveggja kvenna maki. Hins vegar verður að bæta við söngkonu þegar að því kemur að hljómsveitin flytji tónUst sína á hljóm- Hljómplötur Ásgeir Tómasson leUcum. Fréttir herma að söngkonan JuUe Cruce fylU þá skarðið sem Cindy WUson skUdi eftir sig. Good Stuff er í sama anda og síðasta plata B-52’s, sú margrómaða Cosmic Thing. DanstónUstin er ólgandi sem fyrr og platan stendur eigin- lega alveg undir nafni: gott efni. Við stjórnvöUnn við gerð plötunnar eru sömu menn og síðast, þeir Don Was og NUe Rodgers. Við undirleUtinn kemur margt merkra manna við sögu. Pródúsentarnir grípa í gítarinn, Jeff Porcaro leUcur í nokkrum lögum, Curtis King, Fonzi Thornton og fleiri koma við sögu í bakröddum og fleiri vel þekktum.nöfnum bregður fyrir. B-52’s fer senn að teljast til gamaUa hljómsveita. Hún byijaði á núll- punkti sem nýbylgjudiskósveit um miöjan áttunda áratuginn. Fyrstu árin heyrðist tónUst hennar varla nema í útvarpsstöðvum bandarískra fram- haldsskóla. Ég hef trú á að lögin á Good Stuff hljómi þar oft á dag um þessar mundir. En nú finnur tónUst B-52’s einnig náð fyrir eyrum tónUst- arstjóra annarra stöðva. Enda engin furða. Lögin á Good Stuff gefa ekk- ert eftir öðru sem hljómar dags daglega. HressUegt dansrokk, hóflega framsækið sem fyrr, en komið í snyrtilegri umbúðir en á síðasta áratugi. Valgerður Valdimarsdóttir Valgerður Valdimarsdóttir húsmóö- ir, Brekkubyggð 30, Garðabæ, er sextugídag. Starfsferill Valgerður er fædd á HeUnum á SnæfeUsnesi og ólst upp í Skjaldar- tröð á HeUnum þar sem hún bj ó til 16 ára aldurs. Þá fluttist hún til Reykjavíkur og vann við ýmis störf. Valgerður kynntist manni sínum, HUmari, 1952 og fluttist þá tU Njarð- víkur og bjó þar til 1982. Fluttist hún þá tU Garðabæjar og býr þar enn. Fjölskylda Valgerður giftist 26.12.1954 Hilm- ari Þórarinssyni, f. 8.12.1929, d. 14.6. 1992, framkvæmdastjóra Rafmagns- verktaka á KeflavíkurflugveUi. Hann var sonur Þórarins Bernódus- sonar og Guðrúnar Rafnsdóttur. Dóttir Valgeröar frá fyrra hjóna- bandi er Helga EUsa Guðmunds- dóttir, f. 9.12.1950, skrifstofumaður. Börn Valgerðar og HUmars eru: Árni Þór, f. 2.6.1954, félagsráðgjafi á KeflavíkurflugvelU, kvæntur Ing- unni Sigurgeirsdóttur; Kristín, f. 7.7. 1955, fjármálastjóri Garðabæjar, býr með Einari Hjaltasyni, HUdur, f. 19.9.1958, kennari í Bandaríkjunum, gift Todd Schroeckenthaler; Hjör- dís, f. 17.1.1963, hágreiðslumeistari, gift Val Ketilssyni. Valgerður á 15 barnabörn Systkini Valgerðar eru: Kristín, búsett á Arnarstapa á Snæfellsnesi; Hjörtur, búsettur í Garðabæ, Karó- Una Rut, búsett í Reykjavík; Kristó- fer, búsettur í Garðabæ; og Sæbjöm, búsettur í Reykjavík. Foreldrar Valgerðar: Tryggvi Valdimar Kristófersson, f. 7.10.1903, Valgerður Valdimarsdóttir. d. 26.8.1969, b. í Skjaldartröð, og Guðmunda Kristín JúUusdóttir, f. 10.5.1907, húsmóðir í Skjaldartröö, dvelur nú á HeUsuvemdarstöð Reykjavíkur. Valgerður verður að heiman í dag. _________________Menning Lífíð undir - minningarsÝning um Ragnar Kjartansson eins rómaðasta verks listamannsins, unnin í leir í mun smærri útgáfu en gefur að Uta við Hringbrautina. í því verki, Strokuhestum frá 1973 og verki án titils frá 1974, sem sýnir hesta standa í höm, kemur vel í ljós hve auðvelt Ragnar átti með að fanga kraft augnabUks Myndlist Ólafur Engilbertsson ins, andlega og líkamlega spennu viðfangsins. TU þessa var leirinn Ragnari handhægur, en hann gerði þó margar tilraunir með önnur efni. Alúð og einlægni Hvað höggmyndimar á sýningunni varðar standa leirverkin þó að mínu mati upp úr. Af verkum tengd- um sjósókn ber sérstaklega að nefna Fiskimenn frá 1970. Jöklara frá 1974 og Litla fiskimanninn frá 1983 og Steinbítsslag frá sama ári. í þessum þremur verkum og nokkrum öðrum hefur leirinn á sér yfirbragð hraimgrýtis. Verkin sýnast jafnframt tilhöggvin ems og hæfir uppstillingum. VatnsUtamyndimar á mið- hæðinni sýna jafnframt alúð Ragnars og einlægni í túlkun lífsins við sjávarsíðuna. Portrettasýningin á efstu hæðinni er ágæt hugmynd í minningarskyni við Ustamanninn, en meiri fengur hefði orðið af því aö sjá fleiri höggmynda- eða keranúkverk Ragnars, eða jjós- myndir af fleiri verkum. Sýningarskrá er vegleg með ágætum texta Eiríks Þorlákssonar um feril Ragnars Kjartanssonar. FyUsta ástæða er til að mæla með inn- Uti í NýUstasafnið næstu daga en sýningunni lýkur nk. sunnudag, 30. ágúst. Slóð hérlendrar höggmyndaUstar var sannarlega þymum stráð þegar Ragnar Kjartansson ákvaö að feta hana í lok fjórða áratugarins. Emar Jónsson var að vísu í háum metum hjá yfirvöldum, Ásmundur var á góðri leið með að umbylta formskynjun landans og Sigurjón orðinn nokkuð þekktur í Danmörku. En það var ekki mikið svigrúm fyrir dýrar Ustgreinar á borð við höggmyndaUstina og ofan á bættist að miklar kröf- ur voru þar gerðar til Ustamannsins. Ragnar Kjartans- son hafði í veganesti kraftinn undan JökU og fór bæði í keramik- og höggmyndanám. Hann ólst upp á Staða- stað á SnæfeUsnesi með þarfasta þjóninn sér við hUð. Þetta var áður en vélaeign varð almenn í kringum stríð og hestar urðu síðar annað helsta yrkisefni Ragn- £urs. Hitt meginstefið var líf og starf sjósóknarans, en um unglingsaldur fluttist Ragnar einmitt í þorpið HeUna og fór eftir það til sjós í mörg ár og kynntist þá sjósókn af eigin raun. Þannig er Ragnar Kjartans- son meðal okkar sönnustu þjóðUfsUstamanna og hann á engan snm líka meðal myndhöggvara hérlendis hvað varðar túlkun á hversdagslífi manna og máUeysingja. Ragnar lést fyrir tæpum fjórum árum og er afar kær- komið að Myndhöggvarafélagið skuU nú í samvinnu við NýUstasafnið hafa efnt til minningarsýningar um þennan merka Ustamann, en félagið var einmitt stofn- sett á afmæUsdegi Ragnars, 17. ágúst, fyrir réttum tuttugu árum - og segir það sína sögu um stöðu Ragn- ars innan höggmyndaUstarinnar hér á landi. Kraftur augnabliksins Á sýningunni í NýUstasafninu eru saufján högg- myndir og eUefu vatnsUtamyndir eftir Ragnar og auk þess fjörtíu og fjögur portrett af Ragnari, þar af ein sjálfsmynd. Höggmyndimar eru að vonum veigamesti þáttur sýningarinnar og þar gefst ágæt innsýn í feril Ragnars. Þama er t.a.m. frummynd Stóðsins frá 1969,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.