Dagblaðið Vísir - DV - 29.08.1992, Blaðsíða 50
62
LAUGARDAGUR 29. ÁGÚST 1992.
Laugardagur 29. ágúst
SJÓNVARPIÐ
14.00 Íslenska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik í lokabaráttu Sam-
skipadeildar.
16.00 íþróttaþátturinn. Umsjón: Logi
Bergmann Eiðsson.
18.00 Múmínálfarnir (45:52). Finnskur
teiknimyndaflokkur byggður á
sögum eftir Tove Jansson um álf-
ana í Múmíndal. Þýöandi: Kristín
Mántylá. Leikraddir: Kristján
Franklín Magnús og Sigrún Edda
Björnsdóttir.
18.25 Bangsí besta skinn (6:26) (The
Adventures of Teddy Ruxpin).
Breskur teiknimyndaflokkur um
Bangsa og vini hans. Þýðandi:
Þrándur Thoroddsen. Leikraddir:
Örn Árnason.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Draumasteinninn (13:13), loka-
þáttur (The Dream Stone). Breskur
teiknimyndaflokkur um baráttu
góðs og ills þar sem barist er um
yfirráð yfir draumasteininum en
hann er dýrmætastur allra gripa í
Draumalandinu. Þýðandi: Þor-
steinn Þórhallsson.
19.25 Kóngur i riki sinu (13:13), loka-
þáttur (The Brittas Empire). Bresk-
ur gamanmyndaflokkur. Aðalhlut-
verk: Chris Barrie, Philippa Ha-
ywood og Michael Burns. Þýö-
andi: Gauti Kristmannsson.
20.00 Fréttlr og veður.
20.35 Lottó.
20.40 Blóm dagsins. Gullkollur (ant-
hyllis vulneraria.)
20.45 Fólkið í landinu. i syngjandi
sveiflu. Gestur Einar Jónasson
ræðir viö hinn landskunna hljóm-
listarmann Geirmund Valtýsson frá
Sauðárkróki. Dagskrárgerð: Sam-
ver.
21.10 Hver á að ráða? (22:25) (Who's
the Boss?) Bandarískur gaman-
myndaflokkur meö Judith Light,
Tony Danza og Katherine Helm-
ond í aöalhlutverkum. Þýðandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
21.35 Við njósnararnir (Spies Like Us)
Bandarísk gamanmynd frá 1985.
i myndinni segir frá tveimur sein-
heppnum njósnurum sem eru
sendir f erfiðan leiðangur og rata
í hinar ótrúlegustu ógöngur. Leik-
stjóri: John Landis. Aðalhlutverk:
Chevy Chase, Dan Aykroyd, Steve
Forrest og Donna Dixon. Þýðandi:
Veturliði Guðnason.
23.15 Fórnarlömb. Seinni hluti (Small
Sacrifices) Bandarísk sjónvarps-
mynd frá 1989. Myndin er byggð
á raunverulegum atburðum sem
áttu sér stað í Oregonfylki árið
1983. Kona heldur því fram að hún
og börn hennar þrjú hafi orðið fyr-
ir árás ókunns byssumanns en við
rannsókn málsins kemur ýmislegt
í Ijós sem bendir til þess að hún
hafi sjálf framið ódæðiö. Leikstjóri:
David Greene. Aðalhlutverk:
Farrah Fawcett, Ryan O'Neal og
John Shea. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins
telur myndina ekki hæfa áhorfend-
um yngri en 12 ára.
00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunstund. Klukkustundar-
löng teiknimyndasyrpa fyrir alla
krakka sem eru komnir á fætur.
Umsjón: Agnes Johansen. Stöð 2
1992.
10.00 Hrossabrestur.
10.30 KRAKKAVÍSA. Þá er komið að
lokaþættinum. Umsjón: Gunnar
Helgason. Stjórn upptöku: Sigurð-
ur Jakobsson. Stöð 2 1992.
10.50 Brakúla grelfi. Teiknimynda-
flokkur meó fslensku tali.
11.15 Ein af strákunum (Reporter Blu-
es). Myndaflokkur um unga stúlku
sem gerir hvað hún getur til að
verða viðurkennd sem blaðamaður
(3:26).
11.35 Mánaskífan (Moondial). Leikinn
breskur spennumyndaflokkur fyrir
börn og unglinga (3:6).
12.00 Landkönnun National Geograp-
hic. Þáttur um náttúruundur ver-
aldar.
12.55 Bflasport. Endurtekinn þáttur frá
sföastliðnu miövikudagskvöldi.
Stöð 2 1992.
13.25 VISASPORT. Endurtekinn þáttur
13.55 Keppt um kornskurö (Race A-
gainst Harvest). Hér segir frá
bóndanum Walter Duncan sem á
Iffsafkomu sína undir þvf að ná
uppskerunni f hús áöur en stormur
skellur á. Þetta bregst og til að
bjarga sér frá gjaldþroti ákveður
Walter að fjárfesta í þeim vélakosti
sem þarf til að plægja akurinn og
fer þannig í beina samkeppni við
gamlan vin sinn og verða þeir erki-
fjendur f kjölfarið. Aöalhlutverk:
Wayne Rogers, Mariclare Costello,
Frederick Lehne og Earl Holliman.
Leikstjóri: Dick Lowry. 1986.
15.25 Jólaleyfiö (Some Girls). Gaman-
mynd um ungan mann sem fer í
heimsókn til unnustu sinnar sem
býr í Kanada. Þegar þangaö er
komið kemst hann í fyrsta sinn í
kynni viö fjölskyldu hennar og er
þar hver öðrum kyndugri. Þegar
stúlkan kveðst hætt að elska hann
finnst honum eins og heimurinn
sé að hrynja f kringum hann en
þá kemur fjölskyldan honum til
hjálpar. Aöalhlutverk: Patrick
Dempsey, Florinda Bolkan, Jenni-
fer Connelly og Lance Edwards.
Leikstjóri: Michael Hoffman. 1989.
16.50 Lótt og Ijúffengt. Annar hluti
matreiösluþáttar f umsjón Elmars
Kristjánssonar. Þriöji og næstsíö-
asti hluti er á dagskrá að viku liö-
inni.
17.00 Glys (Gloss). Sápuópera þar sem
allt snýst um peninga, völd og
framhjáhald (22:24).
17.50 Samskipadeildin. Sextándu um-
ferðinni lauk í dag meö leikjum IBV
og Fram, Víkings og ÍA og FH og
KR. Stjórn upptöku: Erna Ósk
Kettler. Stöð 2 1992.
18.00 Nýmeti. Tónlistarþáttur þar sem
allt það nýjasta í heimi tónlistarinn-
ar ræður ríkjum.
18.40 Addams fjölskyldan. Bandarískur
myndaflokkur.
19.19 19:19.
20.00 Falin myndavél (Beadle's A-
bout). Bresk þáttaröð (10:20).
20.30 Ishtar. Dustin Hoffman og Warren
Beatty leika í gamanmyndinni Is-
htar sem fjallar um tvo dægurlaga-
höfunda sem ætla aö elta heims-
frægðina alla leið til þorpsins Is-
htar í Marakó.
Aðalhlutverk: Warren Beatty
(Bugsy, Bonnie og Clyde), Dustin
Hoffman (Tootsie, Hook) og Isa-
bella Adjani. Leikstjóri: Elaine May.
1987.
22.20 Bandarisku tónlistarverölaunln
1992 (American Music Awards
1992). Bandarísku tónlistarverð-
launin er stjörnum prýdd athöfn
þar sem popptónlistarmenn eru
verðlaunaöir fyrir framlag sitt til
bandarlskrar menningar. Viö ætl-
um ekki aó Ijóstra upp hverjir eru
sigurvegarar ársins, en hitt er ekk-
ert leyndarmál að fjöldi góðra tón-
listarmanna kemur fram, þar á
meðal INXS, M.C. Hammer, Mar-
iah Carey, Poison, Gloria Estefan,
Guns N' Roses og Wilson Philips.
Það er M.C. Hammer sem er kynn-
ir þetta árið.
0.50 Sjafnar yndi (Two Moon Juncti-
on) Þessari kvikmynd er ekki að
ástæðulausu líkt við metaðsóknar-
myndina 91 /2 Weeks en handrits-
höfundur hennar, Zalman King, er
leikstjóri þessarar myndar. Það er
hin kynþokkafulla Sherilyn Fenn,
sem flestum áskrifendum er kunn
úr þáttunum Tvídrangar, sem fer
með aðalhlutverkiö en auk hennar
koma fram þau Richard Tyson,
Louise Fletcher, Kristy McNichol
og Burl Ives. 1988. Stranglega
bönnuð börnum.
2.30 Dagskárlok Stöövar 2. Við tekur
næturdagskrá Bylgjunnar.
SÝN
17.00 Samskipadeildin. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fjallar um
stöðu mála í deildinni.
18.00 Háöfuglar (Comic Strip). Nokkrir
breskir háðfuglar gera hér grín að
sjálfum sér, öðrum Bretum og
heimalandi sínu, eins og þeim er
einum lagið.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Jón Þor-
steinsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
8.00 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir.
8.20 Söngvaþing. Páll Jóhannesson,
Álafosskórinn, Jón Sigurbjörns-
son, Ellen Kristjánsdóttir, Sif Ragn-
hildardóttir, Sigurður Ólafsson,
Sigurveig Hjaltested, Alfreð Claus-
en og fleiri syngja.
9.00 Fréttir.
9.03 Funi. Sumarþáttur barna. Umsjón:
Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað
kl. 19.32 á sunnudagskvöldi.)
10.00 Fréttir.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnlr.
10.25 Þlngmál. Umsjón: Atli Rúnar
Halldórsson.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Rimsírams Guðmundar Andra
Thorssonar. (Einnig útvarjaað
næsta föstudag kl. 22.20.)
13.30 Yfir Esjuna. Menningarsveipur á
laugardegi. Umsjón: Jórunn Sig-
uröárdóttir og Ævar Kjartansson.
15.00 Tónmenntir. (Einnig útvarpaö
þriðjudag kl. 20.00.)
16.00 Fréttlr.
16.15 Veöurfregnir.
16.2C Hádegisleikrit Útvarpsieikhúss-
ins, „Djákninn á Myrká og svartur
bíll" eftir Jónas Jónasson. Allir
þættir liöinnar viku endurfluttir.
Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson.
Leikendur: Ragnheiöur Steindórs-
dóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir,
Pétur Einarsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Guðmundur Ólafs-
son og Jón S. Kristjánsson.
17.30 Heima og heiman. Tónlist frá ís-
landi og umheiminum á öldinni
sem er aö líða. Árin 1936-1945, í
skugga styrjaldar. Umsjón: Pétur
Grétarsson.
18.35 Dánarfregnlr. Auglýsingar.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Áöur útvarj^að þriðju-
dagskvöld.)
20.15 Mannlifiö. Umsjón: Bergþór
Biarnason. (Frá Egilsstöðum.)
(Áður útvarpaö sl. mánudag.)
21.00 Saumastofugleöi. Umsjón og
dansstjóm: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.15 Veöurfregnir. Orð kvöldsins.
22.20 „Vísa Hadríans kelsara“, smá-
saga eftir Guðmund Danlelsson
Viöar H. Eiríksson les.
23.00 Á róli viö Kaldalón í ísafjaröar-
djúpi. Þáttur um músík og mann-
virki. Umsjón: Kristinn J. Níelsson
og Sigríður Stephensen. (Áður
útvarpað sl. sunnudag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur. Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Veöurfregnir.
1.10 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.05 Nýtt og norrænt. Umsjón: Örn
Petersen. (Endurtekinn þáttur.)
9.03 Þetta líf. Þetta líf. - Þorsteinn J.
Vilhjálmsson.
11.00 Helgarútgáfan. Helgarútvarp rás-
ar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Umsjón: Áslaug Dóra Ey-
jólfsdóttir og Adolf Erlingsson.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Helgarútgáfan. Hvað er að gerast
um helgina? itarleg dagbók um
skemmtanir, leikhús og allskonar
uppákomur. Helgarútgáfan á ferð
og flugi hvar sem fólk er að finna.
13.40 Þarfaþingið. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
14.00 íþróttarásln - islandsmótið í
knattspyrnu, fyrsta deild karla og
kvenna. iþróttafréttamenn fylgjast
með og lýsa leikjum, ÍBV - Fram,
Vikingur - ÍA, FH - KR, í fyrstu
deild karla, auk þess verður fylgst
með gangi mála í 1. deild kvenna.
16.00 Vinsældalisti götunnar. Hlust-
endur velja og kynna uppáhalds-
lögin sín. (Endurtekinn þáttur.)
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 2.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Rokksaga íslands. Umsjón:
Gestur Guðmundsson. (Endurtek-
inn þáttur.)
20.30 Mestu „listamennirnir" leika
lausum hala. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir. (Einnig útvarpaö að-
faranótt mánudags kl. 0.10.) Vin-
sældalisti götunnar. Hlustendur
velja og kynna uppáhaldslögin sín.
(Endurtekinn þátturfrá mánudags-
kvöldi.)
22.10 Stungið af. Darri Ólason spilar
tónlist viö allra hæfi.
24.00 Fréttir.
0.10 Stungiö af heldur áfram.
1.00 Vinsælalisti rásar 2. Andrea
Jónsdóttir kynnir. (Endurtekinn frá
föstudagskvöldi.) Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
FmI909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Fréttir á ensku fri BBC World
Service.
9.05 Fyrstur á fætur.Jón Atli Jónasson
vekur hlustendur með Ijúfum
morguntónum, lítur í blöðin og fær
til sín góða gesti.
12.00 Fréttir á ensku frá BBC World
Service.
12.09 Fyrstur á fætur.Sigmar Guð-
mundsson heldur áfram að kanna
þaö sem markvert er að gerast um
verslunarmannahelgina.
13.00 Radíus.
16.00 Fréttir á ensku.
16.09 Laugardagssveiflan Gísli Sveinn
Loftsson stjórnar músíkinni og létt-
ir mönnum lund.
19.00 Kvöldveröartónar.
20.00 Heitt laugardagskvöld.Góð tónl-
ist. Síminn er 626060.
22.00 Slá i gegn.Böðvar Bergsson og
Gylfi Þór Þorsteinsson halda uppi
fjörinu. Óskalög og kveðjur, síminn
er 626060.
l'M<|f957
9.00 Steinar Viktorsson á morgun-
vakt. Helgartónlist, hótel dagsins
og léttar spurningar.
12.00 Viötal dagsins.
13.00 ívar Guömundsson og félagar í
sumarskapi. Beinar útsendingarog
íþróttafréttir.
18.00 American Top 40. Shadoe Stev-
ens kynnir frá Hollywood vinsæl-
ustu lögin í Bandaríkjunum.
22.00 Sigvaldi Kaldalóns hefur laugar-
dagskvöldvökuna. Partíleikur.
2.00 HafliÖi Jónsson tekur við með
næturvaktina.
6.00 Ókynnt þægileg tónlist.
SóCin
Jm 100.6
10.00 Siguröur Haukdal.
12.00 Kristin Ingvadóttir. Af lífi og sál.
14.00 Birgir Tryggvason.
17.00 Ókynnt laugardagstónlist við
allra hæfi.
19.00 Kiddi stórfótur með teitistónlist.
22.00 Vigfús Magnússon.
1.00 Geir Flóvent með óskalagasím-
ann 682068.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir.
2.05 Út um alltl (Endurtekinn þátturfrá
föstudagskvöldi.)
3.30 Næturtónar.
5.00 Fréttir af veörl, færö og flug-
samgöngum.
5.05 Næturtónar.
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum. (Veðurfregnir kl.
6.45.) - Næturtónar halda áfram.
09.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson
velur blandaða tónlistardagskrá úr
ýmsum áttum auk þess sem það
helsta sem er að gerast um helgina
verður kynnt.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
12.15 Ljómandi laugardagur á Bylgj-
unni. Bjarni Dagur Jónsson leikur
létt og vinsæl lög, ný og gömul.
Fréttir af íþróttum, atburðum helg-
arinnar og hlustað eftir hjartslætti
mannlífsins. Fréttir kl. 15.00.
16.00 Erla Friögeirsdóttir. Erla Frið-
geirsdóttir tekur viö og leikur áfram
hressa og skemmtilega tónlist fram
að fréttum.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Vandað-
ur fréttaþáttur.
19.19 19.19. Samtengd útsending frá _
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Viö grilllö. Björn Þórir Sigurðsson
meó góða tónlist fyrir þá sem eru
að grilla.
21.00 Pálmi Guömundsson. Pálmi er
með dagskrá sem hentar öllum,
hvort sem menn eru heima, í sam-
kvæmi eða á leiðinni út á lífið.
00.00 Bjartar nætur. Þráinn Steinsson
fylgir hlustendum inn í nóttina með
góðri tónlist og léttu spjalli.
04.00 Næturvaktin.
09.00 Morgunútvarp.
09.30 Bænastund.
13.00 Óli Haukur.
13.05 20 The Countdown Magazine.
13.30 Bænastund.
15.00 Stjörnulistlnn - 20 vinsælustu
lögin á Stjörnunni.
16.00 Kristinn Alfreösson.
17.05 Fyrirheitiö israel fyrr og nú (sím-
inn opin fyrir hlutsendur) umsjón-
armaður Ólafur Jóhannsson, þátt-
urinn nefnist israel í dag. Gestir eru
mæðgurnar Þorbjörg Sigurðar-
dóttir, sem búsett hefur verið í
mörg ár I israel ásamt dætrum sín-
um Nicolu og Svönu, sem einnig
hefur gegnt herskyldu í varnarliði
ísraels.
17.30 Bænastund.
19.00 Gummi Jóns.
20.00 Kántrítónlist.
23.00 Siguröur Jónsson.
23.50 Bænastund.
01.00 Dagskrárlok.
Bænalinan er opin á laugardögum frá
kl. 09.00-01.00 s. 675320.
12.00 MH.
14.00 Bennl Beacon.
16.00 FÁ.
18.00 „Party Zone“. Dúndrandi dans-
tónlist í fjóra tíma. Plötusnúðar, 3
frá 1, múmían, að ógleymdum
„Party Zone" listanum. Umsjón:
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi
Már Bjarnason.
22.00 MH.
1.00 Næturvakt. Gefnar pitsur frá
Pizzahúsinu.
CUROSPORT
★ A . ★
7.00 International Motorsport.
8.00 Kappakstur. Formula 1. Æfinga-
hringir.
09.00 Golf. Opna enska mótið í Belfry.
10.00 Hnefaleikar.
11.00 Kappakstur. Formula 1. Bein út-
sending.
12.00 Frjálsar íþróttir. The Ivo van
Damme Memorial í Belgíu.
15.30 Golf. Opna enska mótið í Belfry.
Bein útsending.
17.00 Kappakstur. Formula 1 í Belgíu.
-18.00 International Supercross.
19.00 Kappakstur. Keppni í Póllandi.
20.00 Hnefaleikar.
22.00 Kappakstur. Formula 1 í Belgíu.
5.30 Elphant Boy.
6.00 Fun Factory.
10.00 Transformers.
10.30 Star Trek.
11.00 Beyond 2000.
12.00 Riptide.
13.00 Blg Hawaii.
14.00 Monkey.
15.00 Iron Horse.
16.00 WWF Superstars of Wrestling.
17.00 TJ Hooker.
18.00 Booker.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I og II.
21.00 Fjölbragöaglíma.
22.00 The Untouchables.
23.00 Pages from Skytext.
SCREENSPORT
10.00 Baseball 1992.
12.00 Sportkanal Rally.
13.00 European Superbowl.
14.00 Frjálsar íþróttir.
15.00 Radsport ’92- Cycling ’92.
15.30 Golffréttir.
16.00 Powereport Internatlonal.
17.00 Kappakstuur.
18.00 Snóker.
20.00 Tennis.
22.00 Sportkanal rally.
Umboðsmaðurinn sendir þá Dustin Hotfman og Warren
Beatty til Ishtar í Marokkó.
Stöð 2 kl. 20.30:
Ishtar
í gamanmyndinni Ishtar
leika Dustin Hoffman og
Warren Beatty tvo náunga
sem eru sennilega með
verstu dægurlagahöfundum
allra tíma. Þeir búa í New
York og eru vongóðir um að
verða einhvem daginn upp-
götvaðir og alveg með það á
hreinu að þeir séu mjög
miklir og góðir tónlistar-
menn. Lög þeirra, sem heita
til dæmis Klæðaskápur ást-
arinnar og Ég er að hætta í
menntó, hafa ekki hlotið
mikla athygli og umboðs-
maður þeirra er orðinn
heldur vonlítill um að hon-
um takist að skjóta þeim
upp á stjörnuhimininn.
Hann sendir þá til smábæj-
arins Ishtar í Marokkó og
vonar að þeir komi aldrei
aftur til baka. Á leiðinni
þangað lenda félagamir í
margvíslegum hremming-
um, tveir herir skjóta á þá,
bandaríska leyniþjónustan
er á hælum þeirra og þeir
hitta gullfallega uppreisnar-
konu sem kemur þeim í enn
meiri vandræði.
Rás 1 kl. 23.00:
Á róli við Kaldalón
í í safj arðarsýslu
Kaldalón er viö norðan- eina hjartans yndið mitt og
vert ísafjarðardjúp með Svanasönguráheiði.Einnig
Drangajökul tignarlegan í samdi hann ísland ögrum
forgrunni. NaMð er óijúf- skorið. Dóttir Sigvalda,
anlega tengt tónlistarsöp Selma Kaldalóns, vareinnig
íslendinga þvi þar bjó Sig- sönglagahöfundur.
valdi Stefánsson, læknir og í þættinum Á róli við
tónskáld, sem síðar tók sér Kaldalón er því úr nógu að
ættamafnið Kaldalóns. Sig- moða fyrír umsjónarmenn-
valdi Kaldalóns samdi hátt ina Kristin J. Níelsson og
á annað hundrað sönglaga Sigriði Stephensen því auk
sem mörg hafa orðið geysi- tónlistarinnar sem tengd er
vinsæl meðal þjóðarinnar. Kaldalóni á fegurð og sér-
Nægir í þvi sambandi aö kenni Kaldalóns og Djúps-
nefna lög eins og Sprengi- ins ekki sinn líka.
sandur, Hamraborgin, Þú
I helstu hlutverkum eru Chevy Chase og Dan Aykroyd.
Sjónvarpið kl. 21.35:
Við njósn-
ararnir
Fyrri laugardagsmynd
Sjónvarpsins er bandaríska
gamanmyndin Við njósnar-
arnir frá árinu 1985. Tveir
furðufuglar em valdir til
þess að fara í erfiða sendifor
á vegum Bandaríkjastjóm-
ar. Þeir eiga aö villa um fyr-
ir óvinunum svo að alvör-
unjósnarar geti athafnað sig
í friði. Fyrst þurfa þeir að
koma sér í form og gangast
undir svo stranga þjálfun
að þeir fá aðeins einn dag í
þann undirbúning sem tek-
ur venjulega njósnara hálft
ár. Síðan em þeir sendir til
Austurlanda og rata þar í
hinar ótrúlegustu ógöngur.