Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 2
2
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
Fréttir___________________________________
650 strandaglópar í Fríkirkjunni:
Fólk var hrakið af
stormi og snjókomu
- segir Cecil Haraldsson, prestur í Fríkirkjunni
„Þaö var alveg troöið út úr dyrum.
Það hefðu kannski komist fleiri fyrir
því það voru margir sem stóðu en
það var þröng á þingi. Fólk var oröið
svolítið hrakið af stormi og snjó-
komu og blotnaði svo þegar það kom
inn í hitann. Obbinn var vel á sig
kominn en þó sá maður dæmi um
fólk sem hríðskalf,“ segir Cecil Har-
aldsson, prestur í Fríkirkjunni, en
þar leituðu um 650 manns skjóls
undan veðurhamnum sem geisaði í
Reykjavík aðfaranótt laugardagsins.
Leigubílar hættu að ganga um
Flóðahætta í
Vestmanna-
eyjum
Vatnselgur gekk inn í tisku-
versiunina Klaufina við Vest-
mannabraut i Vestmannaeyjum
snemma í gærmorgun. Ekki uröu
teljandi skemmdir. Fleiri versl-
anir og hús í Vestmannaeyjum
voru í hættu vegna flóöa í fyrri-
nótí og unnu bæjarstarfsmenn í
Eyjum við að halda niðurföllum
opnum en krapelgur settist í þau
og stíflaði allt.
Mikil snjókoma og skafrenn-
ingur var í Vestmannaeyjum aðf-
aranótt sunnudagsins en gekk
síöan yfir í mikið vatnsveður.
Björgunarsveitin var kölluö út til
að aðstoöa fólk heim af skemmti-
stöðum bæjarins. -ból
sínum
Maöur var fluttur á sjúkrahús
um helgina eftir að hafa orðið
undir bil sínum með þeim afleið-
ingum aö hann brotnaöi.
Maðurinn hafði fest bifreiö sína
i snjóskafli við Engihjalla og var
að reyna að ýta honum út úr
skaflinum. Bíllinn var í gangi og
svo virðist sem hann hafi hrokkiö
f gír og tekiö af stað. Maðurinn
ienti undir hjólunum og fótbrotn-
aöi.
Þá voru tveir menn fluttir á
slysadeild aðfaranótt sunnudags
eftir árekstur á Reykjanesbraut.
Blindbylur var og hálka þegar
óhappið varö en ökumennirnir
munu ekki mikiö slasaðir. -ból
Vélsleða var ekið yfir tvo 11 ára
drengi á Egilsstöðum síðastliðiö
fimmtudagskvöld. Annar þeirra
tognaöi í hálsi og hinn í baki.
Drengimir voru staddir inni á
lóð við heimiii annars þeirra og
höfðu búiö sér til si\jógöng sem
þeir lágu inni í. Ökumaður vél-
sleðans var aö stytta sér leiö yiir
lóðina en þegar sleðinn fór yfir
snjógöngin féliu þau saman og
skíði véisleðans lenti ofan á
drengjunum.
Mitoi mildi þykir að ekki för
verr en drengfrnir munu vera að
ná sér af meiöslunum. ^
þrjúleytið um nóttina en þá var orðið
þungfært um bæinn og ekki sást út
úr augum fyrir byl.
„Þeir fyrstu komu um eittleytið en
það var heldur dræmt fram undir
þijú þegar fór að fjölga verulega hjá
okkur. Það komu hingað tveir lög-
regluþjónar og spurðu hvað við gæt-
um tekið við mörgum þar sem fólk
væri í vandræðum í leigubílaröðinni
í Lækjargötu. Ég sagði honum að viö
hefðum drjúgt pláss og þeir byijuðu
á því að beina því fólki sem var að
bíða eftir leigubílum til okkar og svo
Mikil ótíð hefur veriö á Vestfjörð-
um í desember og samgöngur þvi
stijálar. Einn þeirra manna, sem
treysta á samgöngur, er Ólafur Jóns-
son, vitavörður í Hombjargsvita: „Ég
er búinn að bíða eftir jólamatnum í
fimmtán daga og hann er ekki enn
kominn. Það átti að reyna á laugar-
daginn að koma sendingunni til mín
meö þyrlu en þá rauk hann aftur upp
og samkvæmt spánni er varla von á
„Við vöknuðum um íjögurleytiö
um nóttina við hávaöa. Viö geröum
okkur ekki grein fyrir því strax
hvaðan þetta kom en svo heyrðum
við aö það var á þakinu. Þegar við
litum út sáum við aö þakiö hafði far-
ið af í heilu lagi og brotnað í spón,“
segir Hallfríður Eiösdóttir á TVöö í
fleirum sem voru á rangli í miðbæn-
um. Við gáfumst upp á því að hafa
kaffi ofan í alla á fimmta tímanum
en þá vorum við komin í þrot með
að hella upp á,“ segir Cecii.
Hjálparsveitir og hópferðabifreiðar
voru fengnar til að flytja fólkið til
síns heima og var klukkan að verða
sjö þegar síðasti hópurinn fór í rútu
úr Fríkirkjunni.
„Þaö voru líka ákaflega margir sem
hringdu í ættingja, foreldra eða vini
sem voru á góðum bílum, og létu
sækja sig. Yfirleitt fóru þeir sem
þessari sendingu strax. Það gerir
kannski ekki svo mikið til með mat-
inn, hér er sitthvað til ennþá, en í
sendingunni eru nokkrar bækur sem
ég bíð með óþreyju eftir að fá,“ sagði
Ólafur þegar DV hafði samband við
hann í gærkvöldi.
„Þaö er búið að vera mikil ótíð í
desember og hef ég til að mynda aldr-
ei séð jafn svakalegt og virðulegt
brim á ævinni," sagði Ólafur. „Snjór-
Fróðárhreppi.
Þak íbúðarhússins fauk af í
vonskuveðrinu sem gekk yfir sunn-
an- og vestanvert landið aöfaranótt
sunnudags. Mikiö hvassviðri geisaði
og fuku bílar til dæmis saman á bíla-
stæðum í Borgamesi.
„Þaö gekk mjög mikið á. Þetta er
sóttu fólk ekkert í burtu nema með
fulla bíla þó þeir hefðu bara komið
að sækja einn," segir Cecil.
Að hans sögn er alltaf opið í Frí-
kirkjunni aðfaranætur laugardaga
og sunnudaga en fjöldi þeirra sem
þangað hafa leitaö hefur aldrei kom-
ist í hálfkvisti við þetta. „Það mesta
sem við höfum fengið áður var um
240 manns á nýársnótt um síðustu
áramót," segir Cecil.
-ból
inn hefur jafnóðum fokiö í burtu en
í rokinu hafa loftnetsleiðslur og ann-
að lauslegt fokið, en það er nú aðeins
til að auka ánægjuna aö tjasla þessu
saman og var ég síðast í gærkvöldi
að gera við úrvarpsloftnetið."
Aðspurður sagði Ólafur aö það
heföi einu sinni gerst að hann fengi
jólasendinguna milh jóla og nýárs en
það hefði verið vegna hafiss.
með verstu veðrum sem hafa komiö
en sunnanáttin er svo hvöss héma.
Sem betur fer er steypt plata undir
þakinu og það bjargaði okkur. Við
gátum ekkert komist út til að skoða
þetta fyrr veðrið var gengið niður þar
sem það var ekki stætt úti fyrir
roki,“ segir Hallfríöur. -ból
Fólksbílar voru eins og hráviði um alla borg i gærmorgun eftir áhlaupið. Bílar ýmist blotnuðu eða sátu fastir. Þar
var því nóg að gera hjá björgunarbílum þegar fjarlægja þurfti vagnana. DV-mynd Sveinn
Hombjargsviti:
Jólamaturinn 15
daga á leiðinni
- og ekki kominn enn - verra með bækumar
-HK
Tröð í Fróðárhreppi:
Þakið fauk af í heilu lagi
Fólk í hi'akmngmn:
Margir gistu
á hótelum
„Það var aiit kjaftfullt héma.
Ætii þaö hafi ekki gist um 40
manns sem komu hingað blautir
og hraktir og sumir iíla á sig
komnir," sagði Hanna Guðlaugs-
dóttfr sem vinnur í móttökunni á
Hótel Leifi Eiríkssyni.
í veðrinu, sem reið yfir höfuð-
borgina aðfaranótt sunnudags-
ins, leituöu sumir á náðir hótela
og gistihúsa borgarinnar til að fá
húsaskjóL Fólk komst ekki á bíi-
um sinum vegna hvassviöris og
byis og voru um hundrað bflar
skildir eftir víös vegar um borg-
ina. -
Aðsögn Hönnukom fóltóð flest
af skemmtistöðum í miöbænum
og haföi það ektó komist heim til
sin vegna veðurhamsins. Fóltóö
var úr öllum áttum, sumir úr
Breiðholtinu og sumir jafhvel úr
vesturbænum.
Að sögn lögreglu var eitthvað
um að utanbæjarfólk. frá Hvera-
gerði og Selfossi, leitaði tfl hennar
um nóttina þegar ijóst var aö það
kæmist ektó heim þar sem mann-
drápsveður var á Heilisheiðinni.
Því fólki var vísaö á hótel og gisti-
húsíbænum. -ból
Vatnselgurí
kjöllurum
Slökkviliöiö í Reykjavík haföi í
nógu að snúast í gærdag þegar
veðurhamurinn gekk niður og
það fór aö hlána. Vatnselgur gekk
inn í nokkur hús og kjallara og
var slökkviliðið kallað út til að
losa stíflur og hreinsa niöurfóll
viðs vegar um bæinn.
Aðfaranótt sunnudagsins var
slökkviliðið kallað út til aö hindá
niöur stíllans sem var að fjúka í
Mörtónni og aðvörunarkerfi
fjölda húsa fóru í gang í hvas-
sviðrmuþáumnóttina. -ból
Innbrot í Örk-
ina hans Nóa
Lögreglan á Akureyri hafði
hendur í hári innbrotsþjófs um
helgina. Sá hafði spennt upp
glugga og brotist inn í húsgagna-
verslunina Örtóna hans Nóa aðf-
aranótt laugardagsins. Litlu var
stolið en einhverjar skemmdir
voru unnar.
Maöurinn, sem er tvítugur, ját-
aði innbrotið en hann hafði að-
eins þremur dögum áður játaö á
sig fimm önnur innbrot á Akur-
eyri -ból
Skemmdu 9 bíla
Aðfaranótt sunnudags gekk
einhver eða einhveijir berserks-
gang viö tvö bílaverkstæði á Höfn
í Hornafiröi. Skemmdir voru
unnar á alls níu bílum sem stóðu
fyrir utan verkstæðin.
Um er að ræða mitóð eignatjón
en um 20 rúður í bflunum voru
brotnar og skorið var á hjólbarð-
ana, Svo virðist sem engu hafi
verið stolið úr bílunum og þykfr
sýnt aö skemmdarfýsnin hafi ein
veriö að vertó. Lögreglan á Höfn
biður þá sem gætu gefiö upplýs-
ingar um atburðinn aö hafa sam-
bandviðsig. -bói
Flytja þurfti hjón á sjúkrahús
eftir aö bill þeirra lenti í árekstri
við rútu við Klif, rétt innan víð
Múlagöngin milii Ólafsfjarðar og
Dalvíkur, á laugardaginn.
Bíll lijónanna lenti uppi í ruðn-
ingi á veginum, valt á hiiöina og
lenti á rútu sem var að koma á
móti. Meiösli hjónanna reyndust
ekki mikil og fengu þau aö fara
heim að kvöldi laugardags. -bói