Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 53 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 ÆU/I/IENIA ■ 1 Til bygginga Ódýrt þakjárn. Framleiðum þakjám eftir máli, galvaniseruð, hvítt og rautt. Timbur og stál hf., Smiðjuvegi 11, sími 91-45544. ■ Nudd Slakaðu á með nuddi, ekki pillum. Streita og vöðvaspenna taka frá þér orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma 91-674817. ■ Hár og snyrting Salon a Paris hárgreiðslustofa. Er tekin til starfa aftur. 10% stgrafsl. af perma- enti og litunum næstu daga. Verið velkomin. Sveinbjörg Haraldsdóttir, hárgreiðslumeistari, s. 617840. ■ Til sölu Hrúgöld. Góð jólagjöf í mörgum litum. Verð 7500, stgr. 7000. HG húsgögn, Dalshrauni 11, Hafnarfirði, s. 51665. Rúm til sölu, stærðir 160, 170, 180 og 190 cm. Upplýsingar í síma 91-38467 á Laugarásvegi 4a. Likön af islenskum kirkjum með lýs- ingu, fást á Hverfisgötu 72. Upplýsingar í síma 98-34567. ■ Verslun Golf - golf. Mikið úrval af jólagjöfum fyrir golfarann: hanskar, púttholur, boltatínur, kennsluspólur, könnur o.fl. smáhlutir. 'A og heil sett á jóla- tilboðsverði. Hvergi lægra verð. íþróttabúðin, Borgartúni 20, s. 620011. Baösloppaúrval á alla fjölsk., verð frá kr. 3.600 fyrir fullorðna. Strandhand- klæði, Disney handklæði, handklæða- sett og mottur. Ótal fallegir litir. ARRI, Faxafeni 12, sími 673830. Roeenthalverslunin Armúln 23 B 81 36 36 Rosenthal. Kristaljólabjöllurnar eftir Bjöm Wiinblad komnar. Full búð af nýjum gjafavörum. Verslunin Rosenthal, Ármúla 23, sími 813636. Jólagjöf golfarans. Eigum á lager allt sem þarf til að gleðja golfara á jólunum: Kylfur, kerrur, poka, golfskó ásamt öðru sem golfari þarf til að leika gott golf. Athugið sérstakt jólaverð á okkar vömm. Sérverslun 'golfarans. Sendum í póstkröfu. Opið alla daginn nema á sunnud. frá kl. 13-18. Golfvör- ur sf., Lyngási 10, 210 Garðabæ, s. 651044. •Athugið nýtt heimilisfang. Stórar stelpur, veröandi mæður. Mikið úrval af fatnaði og gjafavöru í stærð- unum 44-60 og einnig fyrir verðandi mæður, frá stærð 34. Tískuverslunin Stórar stelpur, Hverfisgötu 105, sími 91-16688. R/C Módell Dugguvogi 23, sími 91-681037. Nú geta allir smíðað skipalíkön. Margar gerðir af bátum, skipum og skútum úr tré. Sendum í póstkröfu. Opið v. d. 13-18. þorláksmessu 10-22. Jólagjöfin sem kemur þægilega á óvart. Stórkostlegt úrval af stökum titmr- um, settum, kremum, olíum o.m.fl. f. dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. dulnefndar. Erum á Grundarstíg 2. Sími 91-14448, opið 14-22 virka daga, 10-22 laugard. ÓDÝRAR JÓLAGJAFIR •Skiðamittistöskur, kr. 990. •Skíða- og skópokasett, kr. 3.500. •Skíðagleraugu, kr. 690. • Skíðahanskar og lúfíúr frá kr. 790. Sportleigan við Umferðarmiðstöðina, sími 91-19800. Vélsleöakerrur - jeppakerrur. Eigum á lager vandaðar og sterkar stálkermr með sturtum. Burðargeta 800-2.200 kg, 6 strigalaga dekk. Yfirbyggðar vélsleðakerrur. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttar- beislum. Veljum íslenskt. Opið alla laugard. Víkurvagnar, Dalbrekku 24, s. 91-43911/45270. Jólagjöfin hennar, gullfallegur undir- fatnaður á frábæru verði, s.s. náttkj- sett, samfellur, brjósthsett, korselett, sloppar o.m.fl. Ath., 15% afsl. á öllum fatnaði til jóla. Sjón er sögu ríkari. Rómeó & Júlía, sími 91-14448. Opið kl. 14-22 v.d., kl. 10-20 laugard. Mikið úrval af kertastjökum á góöu verði. Sérsmíðum hvað sem er. Smíðagallerí, Ægisgötu 4, s. 625515. Opið mánudag og þriðjudag til kl. 22 Lissi dúkkurnar vinsælu sem m.a. hlæja, gráta og skríða. Kerrur og rúm. Frábært verð, t.d. 40 cm dúkka sem grætur á aðeins kr. 1.889. Verslunin Áníta, Nethyl 2, Ártúnsholti, sími 91-683402. Til gjafa. Polar púlsmælar, til þjálfunar og endurhæfingar, einnig fróðlegar bækur um þjálfun. Uppl. í símum 91- 654655 og 91-651533. P. Ólafsson hf. R/C Módel Dugguvogi 23, simi 91-681037. Fjarstýrðar þyrlur. Verð frá kr. 31.350. Einnig mikið af öðrum módelum. Opið kl. 13-18 virka daga og þorláks- messu frá kl. 10-22. ■ Húsgögn Þvaer og þurrkar á mettíma Árangur í hæsta gæðaflokki Þýskir svefnsófar. 2 og 3 sæta svefn- sófar m/tauákl., v. 44.550 stgr. 3 sæta leðursvefnsófar m/rúmfatageymslu, v. 74.000 stgr. Visa/Euro. Kaj Pind, Suð- urlandsbr. 52, v/Fákafen, s. 682340. ■ Vagnar - kerrur Dráttarbeisli. Höfum til sölu vönduð og ódýr dráttarbeisli frá Brenderup undir flestar tegundir bifreiða, viður- kennd af Bifreiðaskoðun .Islands. Ryðvarnarstöðin sf., Fjölnisg. 6e, 603 Akureyri, s. 96-26339, Ryðvörn hf., Smiðshöfða 1, Rvík, s. 91-30945. Bíll- inn, Bakkast. 14, Njarðvík, s. 92-15740. ■ Bílar tíl sölu Gott eintak: Ford Bronco ’74, 8 cyl. (302), sjálfskiptur, óvenju gott eintak. Verð 480 þús. staðgr. Til sýnis á Bíla- markaðnum, Smiðjuvegi 46 E, Kópa- vogi, v/Reykjanesbraut, sími 671800. Til sölu Toyota Celica 4WD, turbo, árgerð 1990, ekin 46 þús. km, svört að lit. Upplýsingar veitir Bílasala Kefla- víkur í síma 92-14444. ÆU/HENIA - engri lík Rafbraut Bolholti 4 - simi 681440 Giafaverð Kertastjakar 3 stærðir Svartir kr, 3.200,- GyUtir kr. 4.500,- Jordan tannburstí TAm um BEiRi TAJMINÉHféROy íEvrópu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.