Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 13
Meiming MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. Stjömubíó: Meðleigjandi óskast ★★★ Ekki er allt Tímapantanir Sími 13010 HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTIG I Stofnuð 1918 sem symst Það er tvennt sem heldur kvikmyndinni Meðleigj- andi óskast (Single White Female) uppi, stórgóður leik- ur í aðalhlutverkum og ágætis handrit. Aðalhlutverk- in eru að meginhluta til í höndum Bridget Fonda og Jennifer Jason Leigh. Bridget Fonda er þegar farin að skapa sér nafn sem stórgóð leikkona en hún er af mikilli leikaraætt. Hún er dóttir Peter Fonda og sonardóttir Henry’s Fonda og á því ekki langt að sækja hæfileikana. Ekki er Jenni- fer Jason Leigh síðri í sínu hlutverki í myndinni. Kvikmyndir ísak Örn Sigurðsson Myndin fjallar um unga athafnakonu, Alhe Jones (Fonda) sem hættir við brúðkaup á síðustu stundu vegna framhjáhalds kærastans. Hún býr ein í stórri íbúð og óar við aö vera þar ein í stórborginni New York. Hún auglýsir því eftir meðleigjanda og skilyrðið er að hann sé einhieyp kona af hvita kynstofninum. Margir sækja um en Allie líst best á vingjamlega stúlku, Hedra Carlson (Leigh), sem býður af sér góðan þokka við fyrstu kynni. Hún flytur inn og í fyrstu kemur þeim afskaplega vel saman. En ekki er allt sem sýnist því Hedra er haldin alvarlegri geðveilu sem kallast tvíburaþráhyggja. Spennan eykst í samskiptum þeirra og alvarlega slær í brýnu á milli þeirra. Leikstjóri myndarinnar, Barbet Schroeder, vinnur mjög vel úr handritinu og spennan er mögnuð upp á Bridget Fonda leikur annað aðalhlutverkið í myndinni. skemmtilegan hátt með góðri kvikmyndatöku. Hand- ritið að myndinni er ágætt, en sem slíkt alls ekki nýtt af náhnni. Myndir af þessari tegund tröllríða nú kvik- myndahúsunum og hafa gert síðustu ár. Kvikmyndim- ar The Hand That Rocks The Cradle, Basic Instinct, Fatal Attraction og Single White Female, em efnislega allar byggðar upp á keimlíkan hátt. Sú formúla sem framreidd er í þeim myndum er pottþétt uppskrift að góðri spennumynd. Þær íjalla allar um ógnvænleg samskipti persónu við geðvehan andstæðing. Stjörnubió: Meðleigjandi óskast. (Single White Female) Leikstjóri: Barbet Schroeder. Aðalleikendur: Bridget Fonda, Jennifer Jason Leigh. Geisladiskur óperusöngvarans ÓLAFS ÁRNA BJARNASONAR tenórs er kominn * Öpcruaríiu' og íslensk sönglög * Ólafur Vignir Albertsson leikur meö á píanó Fæst gegn símapöntunum: 34894 - 666184 ÚTSÖLUSTAÐUR: MIÐBÆJARRADÍÓ, HVERFISGÖ.TU 18 (gegnt Þjóðleikhúsinu) UAtt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.