Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
.41
Svlðsljós
Heilög Barbara, merki hafnfirskra kvenna:
í rúst sunnan álversins
Lítíll hóll, sem stendur gegnt
stóru skiltí íslenska álfélagsins
í Straumsvík, sunnan vegarins,
vekur alla jafnan enga eítirtekt
þeirra sem þeysa eftir veginum.
Ef menn gefa sér hins vegar tíma
til að stoppa í hijóstugu um-
hverfmu og aðgæta hvað þama
sé koma þeir aö áletrun: Frið-
slýstar minjar. Þama em rústir
af litlu, gijóthlöðnu húsi og inni
í tóttinni er líkneski af heilagri
Barböm. Þetta er stækkuð eftír-
mynd af örsmárri styttu sem
fannst þama við uppgröft 1950.
Kristján Eldjám, fyrrum þjóð-
minjavörður, skrifar að þarna
hafi áður verið kapella þar sem
menn gátu nálgast guð í einr-
úmi. Kristján gróf í gólf kapell-
unnar og fann þar ofurlítið
konuiíkneski. Sá hann strax að
þetta var heilög Barbara en í
kirkjulegri myndlist er hún sýnd
með turn í fanginu.
Barbara var kaupmannsdóttir
í Iitlu-Asíu 300 árum eftír Krists
burð. Þá voru miklar ofsóknir
gegn kristnum mönnum en hún
var kristin á laun. Föður hennar
mislíkaði það, reyndi að hræða
úr henni trúna og reistí tum þar
sem hún átti að dúsa. Barbara
bað fóður sinn að gera þijá
glugga á tuminn, fyrir föður, son
og heilagan anda. Reiddst faðir
hennar þá og seldi hana í hendur
böðli sem hálshjó hana. Barbara
gekk í gegnum ýmsar píslir fyrir
andlátið. Var logandi kyndlum
meðal annars haldið aö líkama
hennar en hún lét ekki bugast.
Hafa menn síðan heitíð á Bar-
böm til hjálpar gegn eldsvoða.
Sigurveig heiðruð
Bandalag kvenna í Hafnarfirði
samþykkti að félagsmerki sitt
yrði heilög Barbara, sú sama og
fannst í hrauninu við Straum-
svík. Heilög Barbara mun vera
elsta mannsmynd sem fundist
hefur í lögsagnarumdæmi Hafn-
arfjaröar og þar sem kennimerki
kaupstaðarins er viti fannst
hafnfirskum konum eiga vel við
að heilög Barbara yrði merki
þeirra.
Látum bíla ekki
vera í gangi að óþörfu!
I
Utblástur bitnar verst
á börnunum
yUJIJFEROAR
Jj
Erna Fríöa Berg, formaöur Bandalags kvenna í Hafnarfirði, afhendir hér Heilög Barbara í rústunum sunnan ðlversins i Straumsvík.
Sigurveigu Guðmundsdóttur, aðalhvatamanni að stofnun bandalagsins, DV-mynd Bette Kaul
heiðursskjal á 20 ára afmæli þess í haust.
Bandalag kvenna í Hafnarfirði
varð 20 ára í haust. Við það tæki-
færi var Sigurveig Guðmunds-
dóttir, aðalhvatamaður að stofn-
un bandalagsins, gerð aö heið-
ursfélaga. Afhentí formaður
bandalagsins, Ema Fríða Berg,
Sigurveigu heiðursskjal við há-
tíðlega athöfn í Hafnarborg. Er
Sigurveig fyrstí og eini heiðurs-
félaginn í þessu 1600 kvenna fé-
lagi. -hlh
terKu
■ s
■asnBHS
6432H
Verð áður kr. 7.654,-
Jólatilboð kr. 5.740,- stgr.
6434H
Verð áður kr. 9.230,-
Jólatilboð kr. 6.922,- stgr
Ath! 25%
jólaafsláttur
KALORIK
hrærivél/handþeytari
tvær í einni
Verð áður kr. 4.400,-
Jólatilboð
kr.
stgr.
SUÐURLANDSBRAUT 8 • SÍMI: 81.46 70 • FAX: 68 58 84
ÚTIBÚ: MJÓDD ÞARABAKKA 3 • SIMI: 67 01 00
Þekking —
Verð áður kr. 36.900
Jólatilboð
kr. 26.900,- stgr.
Ath!
27% jólaafsláttur
Stafahálsmen
Þessi skemmtilegu stafahálsmen fást í Gullhöllinni,
Laugavegi 49. Þau eru úr 14 karata gulli með dem-
anti sem er 0,01 Vi ct. Verð án festar er 4.600,-
cQull
Plötur til að grafa á
I Gúllhöllinni fást plötur úr gulli og silfri sem tilvalið
er að grafa á. Verðið á gullplötunum er 3.700,- til
20.000,- og silfurplötunum 1.200,- til 2.500,- með
festum.
9§uil
Hálsmen
Þessi hálsmen eru með áletruninni, ,Ég elska þig' ‘
og eru bæði til úr 9 karata gulli og silfri. Gullhálsmen-
in kosta 3.400,- til 5.990,- með festi. Silfurhálsmenin
kosta 1.300,-til 1.800,-
<$uU
oLlin
LAUGAVEGI49, SÍM117742 OG 617740
TOLiin
LAUGAVEGI49, SÍM117742 OG 617740
Touin
LAUGAVEGI49, SÍM117742 OG 617740