Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 33
 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. .41 Svlðsljós Heilög Barbara, merki hafnfirskra kvenna: í rúst sunnan álversins Lítíll hóll, sem stendur gegnt stóru skiltí íslenska álfélagsins í Straumsvík, sunnan vegarins, vekur alla jafnan enga eítirtekt þeirra sem þeysa eftir veginum. Ef menn gefa sér hins vegar tíma til að stoppa í hijóstugu um- hverfmu og aðgæta hvað þama sé koma þeir aö áletrun: Frið- slýstar minjar. Þama em rústir af litlu, gijóthlöðnu húsi og inni í tóttinni er líkneski af heilagri Barböm. Þetta er stækkuð eftír- mynd af örsmárri styttu sem fannst þama við uppgröft 1950. Kristján Eldjám, fyrrum þjóð- minjavörður, skrifar að þarna hafi áður verið kapella þar sem menn gátu nálgast guð í einr- úmi. Kristján gróf í gólf kapell- unnar og fann þar ofurlítið konuiíkneski. Sá hann strax að þetta var heilög Barbara en í kirkjulegri myndlist er hún sýnd með turn í fanginu. Barbara var kaupmannsdóttir í Iitlu-Asíu 300 árum eftír Krists burð. Þá voru miklar ofsóknir gegn kristnum mönnum en hún var kristin á laun. Föður hennar mislíkaði það, reyndi að hræða úr henni trúna og reistí tum þar sem hún átti að dúsa. Barbara bað fóður sinn að gera þijá glugga á tuminn, fyrir föður, son og heilagan anda. Reiddst faðir hennar þá og seldi hana í hendur böðli sem hálshjó hana. Barbara gekk í gegnum ýmsar píslir fyrir andlátið. Var logandi kyndlum meðal annars haldið aö líkama hennar en hún lét ekki bugast. Hafa menn síðan heitíð á Bar- böm til hjálpar gegn eldsvoða. Sigurveig heiðruð Bandalag kvenna í Hafnarfirði samþykkti að félagsmerki sitt yrði heilög Barbara, sú sama og fannst í hrauninu við Straum- svík. Heilög Barbara mun vera elsta mannsmynd sem fundist hefur í lögsagnarumdæmi Hafn- arfjaröar og þar sem kennimerki kaupstaðarins er viti fannst hafnfirskum konum eiga vel við að heilög Barbara yrði merki þeirra. Látum bíla ekki vera í gangi að óþörfu! I Utblástur bitnar verst á börnunum yUJIJFEROAR Jj Erna Fríöa Berg, formaöur Bandalags kvenna í Hafnarfirði, afhendir hér Heilög Barbara í rústunum sunnan ðlversins i Straumsvík. Sigurveigu Guðmundsdóttur, aðalhvatamanni að stofnun bandalagsins, DV-mynd Bette Kaul heiðursskjal á 20 ára afmæli þess í haust. Bandalag kvenna í Hafnarfirði varð 20 ára í haust. Við það tæki- færi var Sigurveig Guðmunds- dóttir, aðalhvatamaður að stofn- un bandalagsins, gerð aö heið- ursfélaga. Afhentí formaður bandalagsins, Ema Fríða Berg, Sigurveigu heiðursskjal við há- tíðlega athöfn í Hafnarborg. Er Sigurveig fyrstí og eini heiðurs- félaginn í þessu 1600 kvenna fé- lagi. -hlh terKu ■ s ■asnBHS 6432H Verð áður kr. 7.654,- Jólatilboð kr. 5.740,- stgr. 6434H Verð áður kr. 9.230,- Jólatilboð kr. 6.922,- stgr Ath! 25% jólaafsláttur KALORIK hrærivél/handþeytari tvær í einni Verð áður kr. 4.400,- Jólatilboð kr. stgr. SUÐURLANDSBRAUT 8 • SÍMI: 81.46 70 • FAX: 68 58 84 ÚTIBÚ: MJÓDD ÞARABAKKA 3 • SIMI: 67 01 00 Þekking — Verð áður kr. 36.900 Jólatilboð kr. 26.900,- stgr. Ath! 27% jólaafsláttur Stafahálsmen Þessi skemmtilegu stafahálsmen fást í Gullhöllinni, Laugavegi 49. Þau eru úr 14 karata gulli með dem- anti sem er 0,01 Vi ct. Verð án festar er 4.600,- cQull Plötur til að grafa á I Gúllhöllinni fást plötur úr gulli og silfri sem tilvalið er að grafa á. Verðið á gullplötunum er 3.700,- til 20.000,- og silfurplötunum 1.200,- til 2.500,- með festum. 9§uil Hálsmen Þessi hálsmen eru með áletruninni, ,Ég elska þig' ‘ og eru bæði til úr 9 karata gulli og silfri. Gullhálsmen- in kosta 3.400,- til 5.990,- með festi. Silfurhálsmenin kosta 1.300,-til 1.800,- <$uU oLlin LAUGAVEGI49, SÍM117742 OG 617740 TOLiin LAUGAVEGI49, SÍM117742 OG 617740 Touin LAUGAVEGI49, SÍM117742 OG 617740
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.