Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 56
I Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafn- leyndar er gætt. Við tökum við frétta- skotum allan sólarhringinn. Ritstióm-Auglýsinqar-Áskrift-Dreifing: Sími 632700 Frjálst, óháð dagblað MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. JónBaldvin: Errætt * íþaula „Málið er svo gjörsamlega rætt í þaula. Það er ekkert nýtt, ekkert ókannað, ekki efitir neinu að bíða. Stjómarandstaðan er búin að tala á við sjö þjóðþing. Ef hana langar í jólafrí getur hún hætt að tala og far- ið að taka afstöðu," sagði Jón Bald- vin Hannibalsson utanríkisráðherra meðal annars þegar hann var spurð- ur hvort sjávarútvegssamningurinn við Evrópubandalagið verði af- greiddur á Aiþingi fyrir áramót. Jón Baldvin sagði allan drátt á málinu, af íslands hálfu, veikja samningsstöðu okkar og skapa áhættu og skaða íslenska hagsmuni. „Hvað varðar sjávarútvegssamning sérstaklega er hann þannig að við eigum að fá veiðiheimildir í byrjun ársins en EB seinni hluta ársins. Ef við samþykkjum hann ekki núna göngum við gegn eigin hagsmun- um,“ sagði Jón Baldvin. Utanríkismálanefnd Alþingis fund- aði um sjávarútvegssamninginn í morgun. Fyrir fundinn sagði Bjöm Bjarnason, formaður nefndarinnar, að hann stefndi að því að ljúka nefnd- arstörfum um samninginn í dag en 'hann sagðist ekki viss um að það tækist. -sme Jólaveðrið Spáð er nokkuð hvassri suðvestan- átt og éljagangi um sunnan- og vest- anvert landið á Þorláksmessu og fram á aðfangadag en þurm veðri norðan- og austanlands. Hiti verður um eða rétt undir frostmarki. Á jóladag em horfur á hægri aust- lægri eða breytilegri átt, dálítilh rigningu og 2 til 5 stiga hita á Suð- austur- og Austurlandi en frekar björtu veðri og vægu frosti annars -*staðar. -IBS Flutningabíll niður í á Vöruflutningabíll ók út af brú á norðanverðu Snæfellsnesi á laugar- daginn. Bílhnn var á leið vestur Skógar- strönd og missti ökumaöur vald á bílnum við Valshamarsá meö þeim afleiöingum að hann fór út af brúnni og endastakkst niður í ána. Áin var ísi lögð og full af krapa. Ökumaður- inn komst út úr bílnum án vandræða og var hann fluttur á sjúkrahúsið í Stykkishólmi. Meiðsh hans reyndust minnienáhorfðist. -ból LOKI Er þá ekki ráðið að hækka stöðumælagjaldið ífimmþúsundkall? Bílastæðasjóður Reykjavlkur: Skuldirnar eru 750 ■■■■ Jr ■ ■ W millmnir líVAiid 11 BllllwB III Wkm VIICI - en greiðslugetan er aðeins 15 milljónir króna Bflastæðasjóður Reykjavikur em til staðar. arsjóður verði að grípa inn í. Þessi þessi bylting hefur orðið. Þetta er skuldar nú um 500 milljónir króna Reiknað er með að 51 milljón rekstrarafgangur dugar ekki til að ekki breyting hjá borgarsjóöi held- og fyrirliggur að 250 milljónir verða króna fari í vaxtagreiðslur á næsta borga niöur þau lán sem þegar era ur umbylting. Það sama virðist teknar að láni til viðbótar en það ári. Þegar öll gjöld hafa veriö til staðar og það á að bæta viö lán- vera að gerast hjá bílstæðasjóði. þarf að gera vegna nýbbyggingar- greidd er gert ráð fyrir 15 milljón- um strax á næsta ári. Ég sé í hendi Auðvitað hefur ríkið aukið álögur innar viö Hverfisgötu. Afgangur af um í afborganir, eins og áður sagði. mér að sá hálfi milljarður, sem á sveitarfélögin en ef við skoðum tekjum, það er þegar rekstrar- Heildartekjur verða 173 mihjónir þegar er til staðar, muni lenda á fjárhagsáætlun Akureyrar þá ■ kostnaður hefur verið greiddur, og gjöld rétt um 158 milljónir. Ejár- borgarsjóði. Þetta verður þá til við- verður ekki svona umbylting þar. verður aðeins um 15 milljónir hagsáætlun bflastæðasjóðs verður bótar við annað, það er enn einn Þeirhafaþurftaðsparaenbreyting króna og þaö er það eina sem sjóð- lokað með láni upp á 251 milljón skellurinn og enn ein ofBárfesting- milh ára þar er ekkert i námunda urinn hefur upp í afborganir á króna. Gert er ráð fyrir að hefldar- in. Fólk er aö leita skýringa og mér við þaö sem er hér í Reykjavík," næsta ári. Ef ekki verður breyting skuldir veröi, það er eftir eitt ár, finnst borgarstjóri eða aðrir sjálf- sagði Sigrún Magnúsdóttir, borgar- á mun það taka sjóðinn um 50 ár 763 milljónir króna. stæðismenn ekki hafa getaö gefið fulltrúi Framsóknarflokksins. að greiða þær skuldir sem þegar „Tvímælalaust stefnir í að borg- mér skýringu á þvi hvers vegna -sme Slökkviliðið í Reykjavik var kallað út að Vélaleigu GKS að Krókhálsi 10 á sunnudaginn. Þar hafði verið brotin upp hurð og logaði eldur fyrir innan í litlum stampi. Skemmdir urðu ekki miklar og ekki var að sjá að neinu hefði verið stolið. DV-mynd Sveinn Strandamenn í hrakn- ingum með jólapóst Menn úr þremur vélsleðaferðum á Ströndum lentu í verulegum hrakn- ingum um helgina. Einn fór í sjóinn í Naustvík, annar fór fram af hengju í Reykjafirði og tveir menn lentu í sjálfheldu á milli Hólmavíkur og Reykjafjarðar. Björn Torfason á Mel- um í Trékylhsvík fór með öðrum manni yfir í Reykjafiörð á laugardag. „Þetta gekk þokkalega hjá okkur fyrst en uppi á fjallinu brotnuðu skíðin undan mínum sleða. Við gát- um bundiö skíðin við aftur þannig aö jólavarningurinn þyrfti ekki að verða eftir uppi á fjalli. En síðan lenti ég fram af hengju og kastaðist sjálfur af sleðanum og lenti í skafli fyrir framan hann,“ sagði Bjöm í samtali við DV í morgun. Óhappið varð skammt frá áfanga- stað í Reykjafirði og tókst að ná sleð- anum upp. A leiðinni til baka var farið með ströndinni í Naustvík á hinum sleðanum. Þar var að sögn Björns hahi í hlíðinni og fór hinn sleðinn þá í sjóinn og maðurinn með honum. Maðurinn blotnaði og varð kaldur en varð ekki meint af. Tveir aðrir menn lentu í sjálfheldu á milh Hólmavíkur og Reykjafjarðar, komust hvorki upp né niður en gátu látið vita af sér í síma. Menn komu þeim síðan til hjálpar og drógu sleða þeirra upp. Þriðja ferðin var farin frá Hólma- vík inn í Reykjafjörð og síðan til Djúpuvíkur með jólapóst og fleira. Annar sleðanna í þeirri fór bilaði á leiðinni inn eftir og varð að skilja hann eftir. Ekki er gert ráð fyrir að hann náist aftur fyrr en í vor. Menn fóruáskíðumeftirþað. -ÓTT Portúgal: Farþegaþota sprakk í lendingu Fjöldi manna slasaðist þegar hol- lensk farþegaþota fór á hvolf og sprakk í lendingu í portúgalska ferðamannabænum Faro í morgun. Um borð í flugvélinni, sem var af gerðinni DC-10, vom 322 farþegar. Portúgalska fréttastofan Lusa skýrði frá því aö eldur hefði kviknað í vélinni frá hohenska flugfélaginu Martinair eftir að hún varð fyrir eld- ingu þegar hún var að koma inn til lendingar. Nánari fréttir um manntjón höfðu ekki borist þegar blaðiö fór í prentun. Reuter Veðrið á morgun: Hláka og hlýindi Á hádegi á morgim verður hvöss sunnanátt og rigning sunnanlands og vestan en framan af degi verður vindur hægur og þurrt á Norðaust- ur og Austurlandi. Síðdegis hvessir og rignir þar einnig. Þessari hláku fylgja veruleg hlýindi. Veðrið í dag er á bls. 60 ÖRVGGI - FAGMENNSKA f f f f I \ \ \ \ Í í Í í Í Í i i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.