Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 19 ÁRIÐ TEKIÐ SAMAN. Þorgeir Ástvaldsson, Eiríkur Hjálmarsson, Hallgrímur Thorsteinsson og Eiríkur Jónsson nota gamlársdag til að taka til á skrifborðinu og fjalla um markverðustu atburði ársins sem er að líða. TVEIR MEÐ ÖLLU - PLÍNG! Gamla árið er orðið tannlaust og farið að missa hár þannig að Jón Axel og Gulli segja gleðilegttár og ekki vera sár. Á gamlársdag. OG DlDDÚ Frábærir jólatónleikar með Sinfóníuhljómsveit íslands, Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og kór Öldutúnsskóla klukkan 13:00 á jóladag. A Þorláksmessu mála Jón Axel og Gulli bæinn rauðan og hvítan allan daginn og fram á kvöid með aðstoð allra dagskrárgerðarmanna Bylgjunnar og fleiri jólasveina... Cl j - u — CLIFF RICHARDS syngur hugljúf lög á tónleikum á Wembley leikvanginum í Lundúnum. Á dagskrá klukkan 14:30 á jóladag. A R A M O BY'LGJUfUIUJXR Allir starfsmenn stöðvarinnar sameinast í einu stóru skralli á gamlárskvöld og fagna nýju ári með hlustendum fram á rauða nótt. Lífleg tveggja klukkustunda umfjöllun íþróttadeildar Stöðvar 2 og Bylgjunnar um helstu atburði íþróttaársins 1992 á gamlársdag. í þessum einstæða viðtalsþætti fer Þorgeir Ástvaldsson í heimsókn til Ingimars á Akureyri og ræðirvið þennan ástsæla tónlistarmann um lífið og tilveruna. Á nýársdag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.