Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 39
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 47 Fréttir Hið sígilda ævintýri Astrid Lindgren: Pétur Kristjánsson, DV, Seyöisfiröi; Ljós voru tendruö á jólatrjám Seyð- firðinga fyrir helgina og er venjan að hafa tvö stór jólatré utandyra, vegfarendum og öðrum til yndisa- auka. Annað tréð stendur á Hólman- um í Lóninu og hitt stendur framan við sjúkrahús Seyðisfjarðar. Á síðar- nefnda staðnum spfiaði Lúðrasveit Seyðisfjarðar meðan á athöfninni stóð. Bæjarbúar gera mikið af því að skreyta hús sín með rafljósum, bæði á þakskeggjum og í gluggum og gleöj- ast menn jafnan yfir ljósadýröinni á þessum árstíma, enda sést ekki til sólar frá því um miðjan október fram í miðjan febrúar. Gottverð ágrálúðu Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Regína Thorarensen, DV, SeBhssi: Afréttur Tungnamanna iila farinn vegna eldgosa og búfénaðar: Hæsta grenitréð Jólatréð á myndinni er trúlega hæsta íslenska grenitréð á landinu. Tréð er úr Hallormsstaðarskógi, stendur við verslun Kaupfélags Hér- aðsbúa á Egilsstöðum og er um 12 metrar á hæð. DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir SeyðisQörður: Jólaljóstendruð Undanfarin ár hefur það verið venja að láta togara Hraðfrystihúss Fáskrúðsijarðar sigla og selja afla sinn í erlendum höfnum fyrir hver jól. Nú í ár hefur verið breytt út af þessari venju og afli verið settur í gáma tU sölu erlendis. Nýlega fékk HofleU SU mjög gott verð fyrir grálúðu, rúmar 205 krónur fyrir kUóið, í Frakklandi. Töluvert hefur verið um landanir aðkomubáta í gáma hér undanfarnar vikur en það er Skipaafgreiðsla Sigurðar Þor- geirssonar sem sér um þá þjónustu. Jólaskreytingar íSelfossbæ Mikið er nú um jólaskreytingar í Selfossbæ en þó er ekki enn búið að skreyta Ölfusárbrúna. Þegar því verður lokið er jólaskreytingin orðin fullkomin að mínum dómi. Selfossbær er sannkaUaöur þjón- ustubær, aUs staðar er frábær þjón- usta. Kaffivagninn er ekki stór en þar vinna hjón sem veita góða þjónustu og þau selja aUtaf drjúgt þótt versl- unin sé Utíl. Nú getur þú keypt söguna um Ronju Ræningjadóttur á myndbandi. Myndbandið er til sölu í helstu stórmörkuðum og hljómplötuverslvmum. Ronja Ræningjadóttir er einnig á sviðinu í Borgarleikhúsinu. JAPISS Heildsöludreifing: Verksmiðjan Brautarholti 8 sími: 622070 og Japis Brautarholti 2 sími: 625200 Fundurinn var lokapunktur í sam- norrænu verkefni nemendanna um umhverfismál og fræðslu. Á fundinn mættu ríflega 70 manns og var hann hinn fjörugasti. Undanfama mánuði hafa nemend- umir kynnt sér aðstæður á afréttí Biskupstungnahrepps. Hafa þeir unnið mikið verk við gróðursetningu og sáningu, unnið að gagnasöfnun og gert myndband um gróðureyð- ingu og vamir gegn henni. Meginástæðu þess hve lítill gróður er á afrétti Tungnamanna taldi land- græðslustjóri vera áhrif eldgosa en einnig orsakaði ágangur búfénaðar hluta þeirrar gróðureyðingar sem þama hefði orðið. Gísh Einarsson oddviti lagði fram tölulegar staðreyndir er varða afrétt- Um 20% gróið land Sigmundur Sigurgeiisson, DV, núðum; Gróið land á afréttí Tungnamanna er aðeins í kringum 20 prósent og ekki allt algróið. Þetta kom fram í máii Sveins Runólfssonar land- græðslustjóra á fundi sem 10. bekkur Reykholtsskóla í Biskupstungum boðaði til um uppgræðslu Biskups- hmgnaafréttar. inn og nýtingu hans. Þar kom fram að sauðfé í sveitinni hefur fækkað úr tæpum 14 þúsundum niður í rúm 5 þúsund á síðustu árum. Einnig kom fram í máli Gísla að hreppurinn hef- ur á undanfornum árum kostað 16 milljónum króna til uppgræðslu á hálendinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.