Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Qupperneq 32
40 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. Meiming Skúli spannar breiðan skala - segir Ömólfur Ámason um Skúla HaHdórsson tónskáld Halldór Gorgur skrifar hundaskammt handa sér og félögum sínum á ísafirði árið 1916. F.v. Jón Snorri Árnason kaupmaður, Halldór og Skúli Thoroddsen yngri. „Þetta er fágæt mynd og þótt hún sé uppstillt má sjá spennuna eftir spríranum," segir Örnólfur. „Það sem mér flnnst gera Skúla Halldórsson að einstöku söguefni er að hann spannar svo breiðan skala. í honum sameinast svo margt mann- legt, mikill styrkur og háleitar hug- sjónir og á móti mikill breyskleiki. Það er líka mikill húmor og alvara í hans skapgerð. Það eru mjög miklir hæfileikar og gáfur í þessu fólki en að sama skapi miklar brotalamir. Annað sérstakt einkenni á Skúla, sem á við Thoroddsen-fólkið al- mennt, er umburðarlyndi og víðsýni. Enginn er fordæmdur fyrir það að vera öðruvísi en hinir,“ segir Örnólf- ur Ámason, höfundur bókarinnar Lófsins dómínó. í bókinni segir Skúli HaUdórsson tónskáld frá lífshlaupi sínu sem tekur yfir rúm sjötíu ár. Skúh var fyrsta bamabarn Skúla og Theodóru Thoroddsen en þau settu bæði mikinn svip á sína sam- tíð. Theodóra lifði mann sinn og hélt heimili fyrir ógift böm sín í Reykja- vik á kreppuárunum og þar bjó Skúh. Foreldrar hans voru Halldór Georg Stefánsson læknir og kona hans, Unnur Thoroddsen. Skúli yngri var mikið hjá afa sínum og ömmu og segir frá þeim og þeirra samferðamönnum í fyrstu köflum bókarinnar. Kaflarnir um æskuárin hans á Flateyri og ísafirði, þar sem faðir hans var læknir, lýsa lífinu í íslenskum sjávarþorpum á fyrstu ámm aldarinnar. Einangrun og drykkjuskapur „í þá daga var einangrunin enn meiri en nú er. Þama verða erfið slys, togarasjómenn sem slasast á Halamiðum eru færðir til Flateyrar og læknirinn verður aö fara sjóleið- ina í vitjanir í hvað veðri sem er. Það hlýtur að hafa verið erfitt að vera læknir á svona stöðum. Þessi drykkjuskapur sem var á Halldóri og öðmm læknum er að hluta til vegna álags,“ segir Ömólfur Drykkjuskapur föðmins setur mark sitt á æskuár Skúla, sem kall- aður er Dúi, eins og sést á þessum kafla úr bókinni. Gorgur læknir „Litli Goggi! Pabbi þinn er fullur, hth Goggi. Prestminn og hann em að syngja. Þeir eru fullir. Gorgur læknir er blindfuhur. Ætlar þú líka að veröa fyhibytta þegar þú er orðinn stór?“ Þetta vom stórir strákar, ehefu eða tólf ára. Dúa sortnaði fyrir augum. Hann beygði sig niður. Strákamir vissu hvað það þýddi og tóku th fót- anna. Hann lét steinvölumar vaöa á eftir þeim og gladdist yflr sársauka- ópinu í öðmm stráknum sem varð fyrir steini áður en hann komst í hvarf við homið á Ásgeirsverslun- inni. Nú náði gráturinn tökum á honum. Fyrst ætlaði hann að hlaupa heim en hætti við og fór þess í stað bak við pakkhús þar sem enginn sá th hans. Svo mundi hann aht í einu eft- ir því að í pakkhúsinu voru nú geymd öh líkin af skipbrotsmönnun- um af Talisman á meðan verið var að smíöa utan um þau kistur að senda þau í suður. Hann var gripinn ofsahræðslu og hljóp þangað sem hann átti vísast skjól án þess að þurfa að greina frá orsök óhamingju sinn- ar, en það var hjá Ásbirni vini hans, öldraðum einyrkja sem ræktaði róf- ur, næpur og kartöflur. Hahdór læknir hafði verið í bind- indi um nokkurt skeið enda spritt- þurrð í apótekinu. Svo kom strand- ferðaskipið fyrir viku og stórri kerm með góssi var ekið heim að læknis- húsinu. Dúa hnykkti við að sjá þar risastóran, grænan glerkút með áletruninni „Spiritus Concentratus". Nú var stutt í þá breytingu á fóður hans sem drengurinn hefði vhjaö gefa mikið th að sjá aldrei gerast. í svip Hahdórs komu grófir drættir og hann varð ahur annar maður. Og þó að móðirin héldi ljúfmennsku sinni og jafnaðargeði hvað sem á dundi, vantaði mikið á gleði hennar. Fiskisagan flaug. Ekki leið á löngu áður en presturinn kom ríöandi á harðaspretti innan úr firði. Síðan dreif að hina drykkjufélaga Hahdórs og svo auðvitað aðra þorstláta sem komu þeirra erinda að kaupa hunda- skammt af lækninum. Gvendur á Görðum var yfirleitt sprettharðastiu- hundaskammtsmanna. Hunda- skammtur var spíritus út á lyfseðh. Á bannárunum höfðu margir læknar dijúgan skhding upp úr áfengisfíkn fólks. Hundaskammturinn var 210 g af spíritusi og jafnghti að áfengis- magni einni flösku af brennivíni.“ Skil eigin uppruna Ömólfur telur sig hafa haft bæði gagn og gaman af samvinnunni við Skúla við gerð bókarinnar. „í frásögn hans er svo margt sem ég hefði ekki vhjað missa af. Aö vissu leyti skh ég minn eigin uppruna bet- ur því móðir min er að alast upp á sama tíma í næsta firði. Skúh lýsir lífinu á Flateyri af næmi gestsins þó hann sé fæddur þar því hans fólk var einhvern veginn með annan fótinn í Reykjavík. Hans upplifun er að sömu leyti betri fyrir mig sem ævisögurit- ara.“ Skapandi skrifstofumaður Lengst af var Skúh skrifstofustjóri hjá SVR en jafnframt því var hann skapandi hstamaður. Hann stundaði íþróttir langt fram eftir aldri, var mikih sundmaður, iðkaði ghmu og meira að segja í hnefaleika. „Hann lærði snemma á píanó og enn þann dag í dag sphar hann eins og engill kominn fast að áttræðu," segir Örnólfur. „Sautján ára gamall fer hann með móður sinni, Aðal- björgu Sigurðardóttur og Þórbergi Þórðarsyni th Khrisnamurtis í Hol- landi, verður fyrir gífurlegum áhrif- um af honum. Hann borðar ekkert nema grasafæði í mörg ár en á sama tíma er hann á kafi í venjulegu lífi ungra manna, svo sem kvennafari og fylleríi. Það er þetta htríka í fari hans sem er svo heihandi. Hann hef- ur ekki farið vel með sig að öhu leyti því hann hefur drukkið vín og reykir ennþá en fer í sund á hveijum degi. Hann nýtur augnabliksins og það er lykillinn að því hvað hann htur vel út miðað við aldur. Rauði þráöurinn í bókinni er þessi sterki lífsneisti og þetta jákvæða viðhorf th lífsins." -JJ Frábœr tónlist á geisladiski og snœldu tneð: Kór og kammersveit Langfwítskirkju * Andreu Gytfadóttur * Benjþóri Páíssyni * Aq(i Óíafssyni Garðari Cortes * Óíöfu Koíbrúnu Harðardóttur * Póíma Gunnarssym * Sixpyjýu Scemundsdottur * Sújríði Beinteins Stjómmuli: Jón Stefunsson Með jjöCdamörcjum guffiomum s.s.: * Ég vdt pú kanur í kvöíd tit múi * Ágústnótt * Þitt fyrsUt 6ros * Söfotuður * Ó pú * An pín * Frostrdsir * BCíu augun þín * Dagttý öff í tiýjttm útsctningum ____________ •_____________ Barn er oss fætt Oullfallegir jólasöngvar með Kór LangholtskirHju á geisladiski og snældu. Tll sölu i öllum helstu plötuverslunum landsins og i LangholtskirKju. Lífsmyndir skálds: Bók um ævi Halldórs Laxness Nýkomin er út bókin Lífsmyndir skálds og ber hún undirtithinn Æviferih Halldórs Laxness í mynd- um og máh. Ólafur Ragnarsson og Valgerður Benediktsdóttir tóku saman efni bókarinnar og rituðu texta hennar en í honum er greint frá ferh Nóbelsskáldsins og brugö- ið upp svipleiftmm af hugsun Hahdórs og umhverfi á langri ævi. Bókin er í stóm broti og eru allar myndir prentaðar í tveimur litum á vandaðan myndapappír. í bók- inni er lögð áhersla á myndræna framsetningu efnisins, enda prýða hana nær fimm hundmð myndir sem safnað hefur verið frá öhum heimshornum. Uppistaðan er þó úr einkasafni Hahdórs, flölskyldu hans og vina. Margar myndanna koma nú í fyrsta sinn fyrir almenn- ingssjónir. Þá var tekinn íjöldi mynda sérstaklega vegna bókar- innar. í texta er meðal annars vitnað í áður óbirt bréf Hahdórs th ættingja og vina á ýmsum tímum. Auk þess em birtar umsagnir samferða- manna um verk skáldsins og stöðu í íslensku samfélagi ásamt brotum er Vaka-Helgafeh sem gefur bókina úr bókum hans og greinum. Það út. -HK I vinnustofu Halldórs Laxness á Gljúfrasteini. Skáldið tekur á móti fyrsta eintaki bókarinnar úr höndum Ólafs Ragnarssonar og Valgerðar Bene- diktsdóttur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.