Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 7 i3 v Sandkom Fréttir Kaupum írskt Það kemur ýmsum spiinsktfynr sjóniraðá samatímaog verkalvðsfor- ystanskorai-á þjóöina í aug- lýsingiimað kaupaíslenskt, til að fleiri stört' tapistekkiáís- landi, skuli hún flytja verslunina úr iandinu. Sandkomsritara var bent á að ný- verið hetði forstjóri ferðaskrifstof- unnar Samvinnuferðir-Landsýn, sem er að miklu leyti i eigu verkalýðs- iu-eyfingarinnar, verið heiðraður af borgaryfirvöidum í Dubiin f>xirað hafa flutt þangaöþúsuntiir íslend- inga til að kaupa írskar vörur. Á meðan tapast bæðí fé og störf hér heima, segjaþeirsemveltaástandinu fyrirsér. Nýráðnir Þóttástandiðsé víðaslæmtþá ht-fur Sölumið- stöðhraðfrysti- húsannaséð sérfærtaðráöa ístaðþeirra semhættuað vinnaaðmark- aðsmálumfyrir fvrirtmkiðáár- inu.ífrétta- biaði fyrirtækisins, Frost,erunýlið- arnir þrír kynntir. Það var eiginlega þegar menn lásu hverjir væru feður þeirra sem ýmsar hugsanir fóru á kreik. Fyrst er neihd Sigrún Þorleífs- dóttír rekstrarft-æðingur sem útskrif- aöist frá Samvinnuháskólanum á Bif- röst vorið 1992. Hún er dóttir Þorleifs Pálssonar hjá Hröim hf. á ísafirði. Helgi Anton Eiriksson viðskipta- fræðingur útskrifaðist af markaðs- sviði viðskiptadeildar Háskóla ís- lands vorið 1992. Hann er sonur Ei- ríks Hannessonar, framkvæmda- stjórahjá Ölgerðinni Agli Skalla- grímssyni, Haraldur Guðfinnsson er þriðji nýliðinn. Hann er útgerðar- tæknir frá Tækniskóla í slands og starfar hjá lcelandic FreezingPlants Ltd. i Grirashy. Haraldur er sonur Guðfinns Einarssonar, fyrrv. for- stjóra Einars Guðfinnssonar hf. Karlavæl Þaöermikið : : ; gottaðgcln fengiðstarfí kreppunni. Húnsetursvíp snmáallt tal inantiatxissa dagana ogekki aö undra. J kvöldsögum hjá Bjarna Ilegi ádögunum rakti hver karlinn af öðrum raunir sínar vegna hárra meðlagsgreiðstaa. Kona nokkur lét einnig í sér heyra en það var til að segja hve henni þætti ömurlegt að hlusta á fuliorðna karlmenn væla í gegnum hedan þátt. Stjórnandi þáttarins leyndi því ekki að honum þótti athugasemd konunn- ar óþörf ogþegar næsti karl komst að til að vælahafði stjómandinn á orði að greinilegt væri aö konan væri tilfmningalaus og hugsaði ekki um annað enpeninga. Er þetta hlutverk stjórnandaV Kreppublár Áframmeð kreppuna. í bókinni Bnn lil.ærþinj’iieim- urefurArna dohnsenogSig- nnmd segirsvo: Einn daginn kom Karl SteinarGuöna- son.fonnaður tjárlaganefnd- ar, tilfúndar, glerfínn, ífagurbláum fötum sem hami hafði ekki komist í árum saman fyrr en hann fór í megr- un. Séra Hjáimar orti: Ástandiðerilltáný ekkierbættígötin. Og Kalli hann er kominn i kreppubiáuiötin. Umsjón: Ingibjörg Bára Sveinsdóttir Málefni einstæðra foreldra tekin til gagngerrar endurskoðunar: Einn skuldar um 15 milljónir í meðlög - segir Sighvatur Björgvinsson heilbrigðisráðherra „Það eru til dæmi um hreint hrika- legar bamameðlagsskuldir. Eitt dæmi veit ég um þar sem einn og sami maður skuldar 15 milljónir króna í bamameðlag. Það segir sig sjálft að maðurinn getur aldrei greitt þetta, hann verður á eilífum flótta. Þess vegna tel ég skynsamlegra að gefa möguleika á að afskrifa höfuð- stólinn og að viðkomandi byrji að greiða frá og með þeim tíma að höf- uðstóliinn er afskrifaður,“ sagði Sig- hvatur Björgvinsson, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, í gær. Sighvatur sagðist hafa ákveðið að láta fara ofan í málefni einstæðra foreldra alveg frá grunni og frá öllum hliðum, strax eftir áramótin. Hann benti á að það væm fjölmargir aðilar sem koma aö aðstoð við einstæða foreldra. Þar má nefna trygginga- málaráðuneytið, íjármálaráðuneytið í sambandi við skattaívilnanir, sveit- arfélögin í sambandi við dagheimilis- mál, námslánakerfið vegna sérkjara einstæðra foreldra til námslána. „Menn hafa aldrei haft næga yfir- sýn yfir þetta. Kerfið eins og það er nú býr til svo mikla mismunun á hag fjölskyldna eftir því hvemig sambúö- arskráningin er að það er hætt við því að kerfið sé misnotað. Þess vegna munum við skoða hvað er hægt að gera til að samræma kerfiö til aðstoð- ar við einstæða foreldra. Hvað er hægt að gera til að líta á máliö frá sjónarmiði barnanna og hvað hægt sé að gera til að aðstoða þá meðlags- greiðendur sem em lágtekjumenn og eiga í erfiðleikum með aö standa í skilum með meðlögin. Þar verður að taka inn í hvemig snúast skuli við þegar meðlagsgreiðandi er veikur eða atvinnulaus. Þá mætti hugsa sér að hætta að leggja vexti á skuldina heldur bætist hún við höfuðstól og að semja þá um hvemig greiðslur veröi síðar inntar af hendi. Einnig er hugsanlegt að hætta alveg að leggja á dráttarvexti. Þaö em fjöl- mörg atriði sem þarf að ræða og sam- ræma í þessum málum,“ sagði Sig- hvatur Björgvinsson. -S.dór HAGKAUF úrval þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.