Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 9 UÚönd Sjávarútvegsráðherrar EB ákveða fiskveiðar fyrir næsta ár: Þorskkvótinn í Atlants hafinu skorinn niður Sjávarútvegsráðherrar Evrópu- bandalagsins komust að samkomu- lagi um fiskveiðikvóta næsta árs í Brussel í gærmorgun eftir nætur- langan fund. í fyrsta skipti í mörg ár eiga danskir sjómenn möguleika á því að veiða meira, fyrst og fremst í Norðursjónum, en sjómenn ann- arra aðildarlanda verða að þola skerðingu á þorskveiðum, m.a. í Atl- Líbanski herinn rekur Palest- ínumennina aftur til ísraels Sveitir úr líbanska hemum voru sagðar hafa byrjað að reka Palestínu- mennina 415 sem ísraelsmenn ráku úr landi á fostudag aftur að ísraelsku landssvæði. Palestínumennimir hafa hafst við á einskismannslandi í suðurhluta Líbanons. „Líbanski herinn sagði mönnunum að snúa aftur til síns heima. Her- sveit er að reka þá að Zemraya landa- mærastöðinni í átt að hemumda svæðinu (öryggissvæði ísraels)," sagði heimildarmaður innan lí- banskahersins. Reuter antshafinu. „Ef undanskihnn er helmings niö- urskurður þorskkvótans í Eystra- salti sem þegar var ákveðinn í sept- ember er hlutur danskra sjómanna betri en áður, bæði hvað varðar kvóta og á öðmm sviðum," sagði Kent Kirk, sjávarútvegsráðherra Danmerkur. Samninganefndir EB og Noregs höfðu áður komist að samkomulagi um gagnkvæm veiðiréttindi á næsta ári. Samkomulagið felur m.a. í sér að sjómenn EB fá að veiða sex þús- und tonn af þorski til viðbótar því sem þeir máttu áður. Norðmenn gáfu loforð um þann aukakvóta þegar samið var um Evrópska efnahags- svæðið, EES. í staðinn fá Norðmenn m.a. að veiða fimm þúsund tonn af makríl í Norðursjó. Stærsti hluti kvótaskipta Norð- manna og EB fellur innan tvíhhða rammasamnings sem gerður var í upphafi níunda áratugarins og sem verður að semja um að nýju á hveiju hausti. í ár fá Norðmenn 50 prósent aukningu á brislingskvótanum í Norðursjó og kolmunnakvótinn eykstumþriðjung. Ritzau og ntb kemur illa við útflutningsfyrirtæki Grænlendinga, Royal Greenland, er hart leikið vegna óróans á gjaldeyrísraörkuðum Evrópu að undanförnu. Fyrirtækið er nú komið í biðröð danskra fyrir- ar í jólagjöf. Royal Greenland selurfyrir um 17 milljarða íslenskra króna í er- lendum gjaldeyri og því er fyrir- tækiö einkar viðkvæmt fyrir sveiflum á gjaldeyrismarkaði. Forstjórinn segir aö tæpum sól- arhring eftir aö gengi Sslensku krónunnar vai’ feht um 6 prósent á dögunum heföu íslenskir fisk- útfiytjendur lækkað verö sitt um hiðsama. Rítzau HVAR ER Ll NÚNA? LEITUN 'iO ÖÐRUM EINS BÓKUM! ækumar um Valla hafa farið sigurför víða um lönd. Um leið og bókin er opnuð hefst æðis- gengin leit að furðufuglinum Valla sem hefur einstakt lag á að láta sig hverfa í mannhafinu. Valli leynist víða: Á ströndinni, íþróttavellinum, tjaldstæðinu, jámbrautarstöðinni - alls staðar í iðandi mannþrönginni. Hann ferðast einnig um tímann og hann má fínna ef grannt er leitað á meðal hellisbúa, Fom-Egypta, Rómverja, víkinga, riddara, smábænda, Asteka, geimvera og margra annarra. Bók sem getur reynst erfitt að ná af pabba og mömmu! <k ALMENNA BOKAFELAGIÐ HF - góð bók um jólin! AIK tll hljómflutnlngs fyrir: HEIMILIÐ - BÍLINN OG DISKÓTEKIÐ B D i i ÍXdulO ÁRMÚLA 38 (Selmúlamegin), 105 Reykjavík SiMAR: 31133 OG 813177 PÓSTHÓLF 8933
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.