Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 12
12
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992.
Lesendur________________
Hrópað í örvæntingu
Við höfum lánstraust erlendis og svo höfum við kreditkort, segir m.a. i bréfi
Snorra.
Spumingin
Ætlar þú að sjá einhverja
jólamyndanna í
kvikmyndahúsunum?
Friðmey Baldursdóttir nemi: Nei, ég
er að fara heim til Akraness og verð
þar yfir jólin.
Jóhann Halldórsson bílstjóri: Já, ég
hef ætlað mér það. Ég fer örugglega
á myndina Single White Female.
Steinunn Kristinsdóttir nemi: Já, ég
fer á Home Alone 2.
Hjördis Þóra Jensen verslunarmað-
ur: Já, mig langar til að sjá Karlakór-
inn Heklu og Home Alone 2.
Rakel Skarphéðinsdóttir afgreiðslu-
stúlka: Alveg örugglega, ég fer á
Home Alone 2, Karlakórinn Heklu
og fleiri myndir.
Einar Geir Jónsson nemi: Já, Síðasta
móhíkanann og einhverjar fleiri.
Snorri Bjarnason skrifar:
Var einhver að kalla? Var verið að
kalla á mig? - Ég heyrði þetta fyrst
í Þjóðarsálinni. Þjóðarsálinni? Geta
menn ekki talað saman nema i gegn-
um þjóðarsál? Þeir sitja þó hlið við
hlið á vinnustaö. - Það má ekki láta
þjóðina segja álitt sitt, hún er svo
heimsk. Það sýndi sig í síðustu kosn-
ingum. Hver er þessi maður með
tappatogarann? Kannski hann reyni
að sprengja sig í gegn? - Hver er
hann þessi maður með mikla svarta
hárið? Hefur hann eitthvað að segja
hér?
Kaupum íslenskt, eflum atvinnu í
landinu. - Það er ekki til neins, við
erum ekki samkeppnisfær. Hvað um
íslenskan landbúnað? Burt með
hann! Við getum fengið mat gefins
frá útlöndum, rétt eins og þeir í Sóm-
aiíu. Og útlendingar mega kaupa
Laxárdalinn mín vegna. - Hvað um
fiskimiðin okkar? Útlendingar geta
veitt þennan fisk, það eru þeir sem
étann. Og við verðum að staðfesta
EES-samninginn fyrir jól. Annars
gætum við orðið ein í heiminum.
Gengrnn við ekki í EFTA 1970 til
að sýna að við gætum keppt við aör-
ar þjóðir í iðnaði og hveiju sem var,
þótt við værum bæði fá og smá? Gát-
um við það? Nei. En það gerði ekkert
til, við hættum bara að smíða og
sauma og fórum að versla - flytja inn
vörur og kaupa verðbréf. Gaf þetta
góða raun? - Já, svo sannarlega. Það
hafa allir haft nóg að gera. Iðnaðar-
menn hafa verið önnum kafnir við
að byggja glæsihalhr fyrir ávöxtun-
Ásta R. Jóhannesdóttir, deildarstjóri
hjá Tryggingastofnun, skrifar:
í umræðunni undanfarið um fjár-
lagafrumvarpið og sparnað í trygg-
ingakerfinu hefur gætt nokkurs mis-
skilnings um þátttöku almanna-
trygginga í tannlæknakostnaði
bama. Almennt er þar talað um að
sjúkratryggingamar greiði 85%
kostnaöar vegna tannlækninga
bama undir 16 ára, aörar en fyrir-
byggjandi aðgerðir sem greiðast að
fullu, þ.e. em barninu að kostnaðar-
lausu. - Það er ekki nema að hluta
til rétt. Aðrar reglur gilda um böm
Sigurður Gunnarsson skrifar:
I fréttum er nú hlakkað yfir viljayf-
irlýsingu Útgerðarfélags Akur-
eyringa um kaup á meirihluta í er-
lendu útgerðarfyrirtæki í Þýska-
landi. Þetta er mjög gott mál að öllu
leyti og lofsvert framtak hjá þeim í
stjórn ÚA. Vonandi verður þetta
þeim til verulegs ágóða og öllum sem
þar koma við sögu, stjóm og launþeg-
um fyrirtækisins. - Enginn sem ég
hef heyrt ræða þetta mál hefur and-
mælt þessu. Samstaðan í fyrirrúmi.
En þetta stingur þó verulega í stúf
við yfirlýsingar íslendinga margra
hverrá sem hamast gegn því að er-
lendir aðilar kaupi hlut í íslenskum
fyrirtækjum, að ekki sé nú talað um
þegar minnst er á að erlendir aðilar
hyggist kaupa meirihluta í einhveiju
íslensku fyrirtæki. - Svona skinhelgi
og heimsku virðist erfitt að uppræta.
Það er öllum til tjóns að þeir fáu er-
lendu aðilar sem vilja gjaman kaupa
sig inn í íslensk fyrirtæki megi ekki
gera það fyrir yfirgangi afturhalds-
DV áskilur sér rétt
til aó stytta aðsend
lesendabréf
arfyriræki, verslunarmiðstöðvar,
blaðaútgáfur, bíla- og tölvuinnflutn-
ing o.fl. Margt fólk hefur þurft til
starfa við að höndla í þessum höllum.
Hvað um gjaldeyri fyrir öllum
þessum innflutningi? Ekkert mál, við
höfum haft lánstraust, og svo gáfum
við bara gjaldeyrisverslunina fijálsa.
Alhr hafa fengið kreditkort til að
nota þegar þeir fljúga út í heim og
taka út gjaldeyri til verslunar,
skemmtana - eða bara til að leggja
6-15 ára í Reykjavík.
Reglurnar sem gengu í gildi í sum-
ar kveöa á um að fyrirbyggjandi
meðferö sé ókeypis fyrir þennan ald-
urshóp en foreldrar í Reykjavík
greiða 15% kostnaðar, fari börn
þeirra 6-15 ára til skólatannlæknis,
en 32% kostnaðar fari þau til einka-
tannlæknis.
Þessi 85% greiðsluþátttaka Trygg-
ingastofnunar á því aðeins við böm
utan Reykjavíkur og böm yngri en 6
ára í Reykjavík, og þau sem fara til
skólatannlæknis. Endurgreiðslur
vegna 6-15 ára Reykjavíkurbama hjá
afla sem hrópa „landsala" eða
„valdaafsal" í hvert sinn sem svona
mál era á döfinni.
Það er þó ahra verst að ríkisstjóm-
in sem þó er með ríflegan meirihluta
er ekkert betri en stjómarandstaðan
í þessum efnum. Ráðamenn era í
raun dauðhræddir við andóf og ein-
angrunarstefnu þeirra sem lengst af
hafa ráðið flestu hér í þessum efnum
inn á banka erlendis. Hvað um vinnu
fyrir unglinga þegar við eram hætt
aö smíða, sauma og landbúnaður
hefur dregist í svaðið? - Námslánum
var komið á og þannig var ungling-
um tryggð afkoma í skólum, jafnvel
til þrítugs eða lengur. Hvað um börn-
in okkar þegar allar mæður eru
komnar út á vinnumarkaðinn? - Var
einhver að kaha? Hver var að kalla,
var verið að kaha á mig?
einkatannlækni er 68% kostnaðar.
Þessi umræða hefur valdið starfs-
fólki Tryggingastofnunar, sem starf-
ar við endurgreiðslu tannlækna-
reikninga ómældum óþægindum
vegna misskilnings sem gætt hefur
hjá almenningi í kjölfar hennar.
Ég bið því þá sem hlut eiga að
máh að kynna sér þær reglur sem
nú era í gildi, þær eru ítarlega til-
greindar í tannlæknabækhngi
Tryggingastofnunar ríkisins sem
hggur frammi á tannlæknastofum,
hehsugæslustöövum og víðar.
þótt að nafninu th væri talið að hér
væra fijálslyndar stjómir við völd
inn á milli. - Það er ósk ahra hugs-
andi manna að frumkvæði stjómar
ÚA verði th þess aö svipta hulunni
af þeirri hræsni sem hér ríkir í sam-
skiptum við erlenda viðskiptaaðha.
Hún hefur staðið íslensku efnahags-
lífi fyrir þrifum til þessa. Og er mál
að hnni.
Reykjavíkurböm og tannlæknakostnaður:
Hærra greiðsluhlutfall hjá
einkatannlæknum
Meirihlutaeign hér og erlendis
Aðalstöðvar Útgerðarfélags Akureyrar. - Bréfritari fagnar framtaki fyrirtæk-
Isfns.
Margtóljóst
um ElS-málið
Jóna Vigfúsdóttir hringdi:
Margt er enn óljóst um EES og
vih fólk gjaman fá skarpari og
einbeittari upplýsingar um flesta
þætti þess. Tökum dæmi. Ef stríð
brytist út á svæðinu værum við
þá skyldug til að standa að því
stríði - með fjárhagslegum til-
kostnaði eða mannafla?
Við eram nú þcgar í vandræð-
um með að halda EES-þjóðunum
frá fiskimiðunum. Ef samningur-
inn verður samþykktur, missum
við þá ekki stjórn á þeim málum?
Og það sem mestu varðar. Er
nokkur leið til baka? Getum við
e.t.v. dregið okkur út úr samtök-
unum? Væri nú ekki viturlegra
að leita nú þegar eftir fríverslun-
arsamningi við Bandaríkin?
Fjármálafrí-
svaéði fýkur burt
Kristján skrifar:
Nú er komið fram sem margir
spáðu að engar forsendur era fyr-
ir stofnun fjármálafrisvæðis hér
á landi. Við getum sjálfum okkur
um kennt. Við erum ahtof áfjáðir
í skattheimtumálum og tilfinn-
ingasamir, t.d. gagnvart banka-
ieynd. Þetta skaðar okkur og úti-
lokar að hingað komi starfsemi í
einu eða öðra formi.
LitilreisnyfirRÖSE
Óskar skrifnr:
Nýlega mátti lesa frétt um að
NATO undirbyggi nú hugsanlega
hemaðarlega íhlutun í fyrrver-
andi lýðveldum Júgóslavíu. Það
var ekki seinna vænna að margra
mati. - Á sama tíma stóð yfir í
Stokkhólmi fundur utanrikisráð-
herra aðhdarríkja Ráðstefhunn-
ar um „öryggi og samvinnu í
Evrópu". - Þar samþykktu þessir
herramenn ályktun þar sem þeir
viku sér undan að taka afstöðu
til dehunnar um hvort breyta
ætti vopnasölubanni Sameinuðu
þjóöanna til að þjóðir Bosníu-
Hersegovinu gætu varið sig. - Þaö
er htil reisn yfir þessari RÖSE-
samkundu. ~ Og svo á þetta lið
að vera þess umkomiö að veija
Evrópu!
Launaðilífgjöfina
Ágústa Baldursdóttir skrifar:
Er Snati fæddist kom hann síð-
astur í heiminn af 4 hvolpum. En
naflastrengurinn slitnaði ekki.
Til aö bjarga honum varð hús-
bóndinn að klippa á. - Snati, sem
var minnstur, varð eftir hjá móð-
ur sinni og óx og dafnaði og er
nú rúnhega 2 ára.
Svo bar við að húsbóndínn gekk
að hálfu leyti úr axlarliöi og hafði
óbærilega verki svo hann varð
að fá verkjatöflur. Dag einn er
húsbóndi aö stríða Snata sínum.
Afleiðingarnar voru þær að
hundurinn beit um og ofan við
únlið hægri handar. Þar hékk
hann smástund. Aht í einu heyrð-
ist smellur og fylgdi þessu sárs-
auki rétt sem snöggvast. - En
bólgan hvarf og verkurinn líka.
Hvergi má skera
Hjálmar hringdi:
Úrtölur og volæði íslendinga
vegna timabundinna efnahags-
erfiðleika eru lýsandi einkenni
þjóðar sem hefur búið við ahs-
nægtir áratugum saman og
hvergi sparaö og ekkert Iótið á
móti sér. Hver starfsstéttin á fæt-
ur annarri mótmæhr og krefst
þess að ahs staðar annars staðar
verði skoriö niöur en hjá henni.
Auðvitaö verður að skera niöur
í hehbrigðisgeiranum og velferð-
armálunumjafntog annars stað-
ar. Það er ekkert sjálfsagt að að-
stoða alla láglaunahópa. Aðeins
sannaihega sjúkir ogfatlaðir eiga
að njóta félagslegrar lijálpar. -
Engir aðrir.