Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 51
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 59 dv Fjölmiðlar Goðir leikarar og vönduð um- gjörð mega sín lítils ef handritið er léiegt. Þetta sannar sig orðið á hverju laugardagskvöldi þegar landsmenn sctjast spenntir fyrir framan skjáinn og búast við ein- hverju gríni i anda Spaugstof- unnar. Þótt sömu andlitin sjáist í Iraba- kassanum vantar algjörlega það sem mestu máii skiptir - að þátt- urinn sé fyndinn. Imhinn er hlaðinn aulafyndni sem sjö ára snáði, sem var í heim- sókn hjá mér veltist um af hlátri yfir, en ekki sást svo mikið sem brosvipra á þeim sem eldri voru. Það er sannariega missir að Karli Ágústi Úlfssyni sem samdi meira og minna handritið fyrir Spaugstofuna. Ekki veit ég hver á „heiöurinn“ af aulafyndni Imbakassans en svo mikið er víst að hún hittir ekki í mark. Aö öðru leyti var dagskrá sjón- varpsstöðvanna beggja mjög svo frambærileg um helgina. Stöð tvö var með mjög sterkt prógramm á laugardagskvöldíð þó hætt sé við að margir hafi ver- ið búnir að sjá myndimar Murd- er in Mississippi og Black Rain. Vandamálamyndir eiga þó ekki upp á pallborðiö á þessum síðustu og veretu tímum, eins og bíó- myndin um eiginkonuna sem missti manninn sinn og lenti í eilífum vandamáium. Réttara væri að bjóða landanum eitthvert léttmeti þegar slíkur barlómur er í þjóðfélaginu. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Soffia Oddný Andrésdóttir, Skipa- sundi 72, lést í Landspítalanum 17. desember. Kristjana Alexanderdóttir, Stigahlíð 36, lést í Borgarspítalanum 17. des- ember. Emil Bogason, Haðalandi 16, Reykja- vík, léstfimmtudaginn 17. desember. Ragnar Hermannsson cand, ing. chemie, Hraunbæ 90, Reykjavík, lést 15. desember. Guðný Pálsdóttir frá Hveratúni lést í Landspítalanum 19. desember. Kornelía S. Kristinsdóttir, Eskihlíð 12b, lést í Borgarspítalanum að morgni 18. desember. Eyjólfur Guðmundsson vélstjóri, Dunhaga 23, lést í Borgarspítalanum 9. desember. Jarðarfarir Eyjólfur Guðmundsson vélstjóri, Dunhaga 23, lést í Borgarspítalanum 9. desember. Útfórin fer fram frá litlu kapellunni, Fossvogi, í dag, 21. des- ember, kl. 15. Þorvaldur Snorri Árnason skipstjóri, Klapparstíg 1, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 13.30. Kveðjuathöfn um Soffiu Oddnýju Ámadóttir, Skipasundi 72, fer fram í Kapellu Fossvogskirkju þriðjudag- inn 22. desember kl. 10.30. Jarðsett verður frá Sauðaneskirkju. Vilborg Guðmundsdóttir, Alfhóls- vegi 2a, Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 15. Rósa Eðvaldsdóttir, Hamraborg 26, Kópavogi, sem lést í Borgarspítalan- um 15. desember, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 13.30. Emil Bogason, Haöalandi 16, Reykja- vík, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 22. desember kl. 15. Anna Hjálmarsdóttir, Varmalandi, sem lést af slysforum 15. desember, verður jarðsungin frá Hvamms- kirkju í dag, 21. desember kl. 14. Rúnar Jóhann Nordquist, Strand- götu 37B, Hafnarfirði, sem lést í Borgarspítalanum 10. desember, verður jarðsunginn frá Kópavogs- kirkju mánudaginn 21. desember kl. 15. Kristján Guðmundsson verður jarö- snnginn frá Hafnarfjaröarkirkju í dag, 21. desember, kl. 13.30. Spákmæli Forvitni er hreint taumleysi hugans. Jeremy Taylor Söfnin LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkviliö 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabiireið sími 22222. ísa^örður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 18. des. til 24. des., aö báöum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 24046, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Noröurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka dagakl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Kefla vík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- síini) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- iö daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst alla daga nema mánudaga kl. 10-18 og um helgar í sept. á sama tíma. Upplýs- ingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. W. 12-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, síini 686230. Akureyri, sími 11390. , Kefiavik, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 27311, Seltjamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun Í1555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keílavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögurO er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarmnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Vísirfyrir 50 árum Mánudagur 21. desember Skipun 9 manna læknaráðstil aðstoð- ar dómstólum í landinu. Stjömuspá Gildir fyrir þriðjudaginn 22. desember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þig langar mjög að segja fólki til syndanna. Rétt er þó að hugsa fyrirfram hvaða aíleiðingar það getur hafl. Græðir þú meira á því en tapar? Félagslífið gengur vel. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Einhver þér ókunnugur hefur mikil áhrif á þig. Það gæti leitt til nánari kynna. V ertu nákvæmur í því sem þú tekur þér fyrir hend- ur. Gættu að smáatriðum og fylgdu leiðbeiningum. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Nú nýtist samvinna vel og ætú ekkert tækifæri að láta ónotað til að ná árangri. Gagnkvæmur velvilji ríkir á milli manna. Þú átt von á góðu samkvæmi í kvöld. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú mætir velvild og vináttu. Mikilvægt er að þú svarir á sama hátt. Þá batna samskipti manna mjög. Stattu við gefin loforö. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Ástin ætti að blómstra. Menn eru tilbúnir til að hlusta á sjónar- mið annarra og taka tillit til þeirra. Vilji er til þess að ná saman og líta þá fram hjá þeim göllum sem kunna að finnast. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Hópvinna ætti að skila bestum árangri. Þú gætir þurft að sætta þig við að vera aðeins stuðningsaðili en stjóma ekki málum. Dagurinn hentar vel til að ieita upplýsinga. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst); Þú mátt ekki vantreysta öðrum eða gera þeim upp skoðanir. Nú er tími góðvildar og hjálpsemi í annarra garð. Happatölur eru 7, 15 og 26. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Einhverra breytinga er að vænta á sambandi, breytinga sem snerta þig eða einhverja þér nákomna. í fjármálum er rétt að huga að fi-amtíðinni fremur en einblína á núverandi eyöslu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Nú er rétti tíminn til að taka formlega á málum sem snerta eign- ir og peninga. Hlutimir ganga heldur hægar hjáþérí einkalífinu. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér hættir til aö fara þér of rólega. Ef þú felur öðrum að fást við hlutina er það minnsta sem þú getur gert að fyigjast með þvi að rétt sé á málum haldið. Sættu þig ekki við þaö næstbesta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú hefiir mjög mikið að gera fyrrihluta dagsins og margir sem setja þrýsting á þig. Reyndu að leysa sameiginleg vandamál með því að efiia til fiindar. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert með hugann við gamlar minningar. Nýttu þér reynslu þína. Þín eiga að bíöa ótal tækifæri. Happatölur em 5,18 og 29.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.