Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 53
Jóhann Sigurðarson og Steínunn Ólína Þorsteinsdóttir. My Fair Lady Söngleikurúm My Fair Lady er byggður á leikritínu Pygmalion eftir Bemard Shaw og er einn vinsælastí og virtasti söngleikur sem komið hefur fram. Allt frá því að hann var frumsýndur á Leikhús Broadway áriö 1956 til dagsins í dag hefur hann farið sigurfór um heiminn. My Fair Lady íjallar um óheíl- aða og illa talandi alþýðustúlku, Elísu Doohtle, sem málvísinda- prófessorinn Henry Higgins hirð- ir upp af götunni. Hann veðjar við kunningja sinn að hann geti gert úr henni hefðarkonu á ör- skömmum tíma. Að sjálfsögðu trúir Higgins því að hann geti kennt Elísu heldri manna siði en Elísa er ekki öll þar sem hún er séð og von bráðar hefur hún rót- að heldur betur upp í tilveru og tilfinningalífi þessa forherta pip- arsveins. Með önnur hlutverk fara Pálmi Gestsson, Bergþór Pálsson, Helga Bachmann, Sigurður Siguijóns- son, Þóra Friðriksdóttir, Örn Árnason, Sigríður Þorvaldsdótt- ir, Gísh Rúnar Jónsson og fjöldi annarra leikara, söngvara og dansara. Þessi söngleikur var sýndur í Þjóðleikhúsinu fyrir þremur ára- tugum við fádæma vinsældir. Verkið verður frumsýnt annan dag jóla. Móðir jörð Móðirjörð á hraðferð Snúningshraði jarðarinnar við miöbaug er um 1000 mílur á klukkustund. Golf í Bandaríkjunum er vel á annan tug þúsunda golfvalla. Blessud veröldin Færð á vegum Á landinu er víðast hvar mikil hálka og því vissara að fara varlega. I morgun var ófært á nokkrum leið- Umferðin um og má þar nefna Mývatnsöræfi, Möðrudalsöræfi, Vopnafj arðarheiði, Gjábakkaveg, Bröttubrekku, Eyrar- flah, Fljótsheiði, Dynjandisheiði, Botnsheiði, Lágheiði og Öxarfjarðar- heiði. ísafjöröur Stykkishóh Borgarnes' 'j Reykjavik Ofært Höfn [|] Hálka og snyörjT] Þungfært án fyrirstööu [X] Hálka og [^j Ófærf skafrenningur =f33B2= I kvöld mun hin mystíska hfjóm sveit, Bogomil Font & miUjóna- mæringamir, mæta á Gauk á Stöng og ylja þreyttum jólasveinum um hjartarætur. Margir rugla Bogomil íkvöld: og Sigtryggi Baldurssyni í Sykur- molunum saman. Mmi sá rugling- ur ekki vera alveg út í hött. Aðrir meðlimir sveitarinnar eru Sigurðm’ Jónsson, sem leikur á Bogomii Font & milljönamsermgarnir. saxófón, Ástvaldur Traustason píanóleikari, Úlfar Haraldsson Hljómsveitin er þekkt fyrir líflega suörænni sveiflu en ekki veitir af bassaleikari og Steingrímur Guö- sviðsframkomu enda gleðimeim í suðrænum yl í frosthörkunni í mundsson trommuleikari. hverju rúmi. Þá er tónhstin með svartasta skammdeginu. Vetrarsólstöður í dag eru svokallaðar vetrarsól- stöður en þaö markar skemmtileg tímamót. Daginn hættir að stytta og við tekur tímabil þar sem dagurinn verður sífeht lengri, sóhn lengur og hærra á lofti. Sólstöður eru tvisvar á ári, einu sinni að sumrinu og einu sinni að vetrinum. Vetrarsólstöður eru á bilinu 20.-23. desember og helgast það af því að almanaksárið stemmir ekki alveg við raunverulegar árstíöir. Þetta er jafn- að reglulega með hlaupárum en þess Stjömumar á milh færast sólstöðumar á milh daga. Nafngiftin visar til þess aö sól- in stendur kyrr, hún er hvorki að hækka né lækka á lofti. Sólarlag í Reykjavík: 15.30. Sólarupprás á morgun: 11.22. Síðdegisflóð í Reykjavík: 16.37. Árdegisflóð á morgun: 5.05. Lágfjara er 6-6'/2 stundu eftir há- flóð. Vetrarsólstöður 21. desi Sumar 20.- ±60° C/Í/ 1AI ember sólstöður 22. júní +30° Tvíburarnir Krahhinn .. N Jantið Hrúturin n -fP0 Ljónið Jafndægur adj vori^s* Miðbauqur arnir Vogtrr Bogmaðurinh—^ Sporðdrekinn ítnsl ^ösStetngeftm -60° Vetrarsólstöður 20. — 23. desember Hið forna nafn sól- stöður vísar til þess að sólin stendur kyrr, það er að segja hættir að hækka eða lækka á lofti séð frá athuganda. OÞV] Hvað líður tímanum? Það eru engar klukkur í spUa- vítunum í Las Vegas. Forréttindi Anna prinsessa var eini kepp- andinn á ólympíuleikunum í Montreal áriö 1976 sem ekki þurfti að gangast undir kynpróf. Letingjar GórUlur sofa oft um 14 tíma á dag. Dugnaður FUar sofa að meðaltah í tvo tíma á dag. Soffia Jónsdóttir og Ámi Snæ- erfingja á Landspítalanum Jtann 16. bjömsson eignuðust sinn fyrsta þessa mánaðar. Við fæðingu vai' ------------------------------ þessi myndarlegi drengur 2926 Bam daasins «römm;eða “*«*12 merkur- °s 54 sentimetrar. Ragnhildur Gísladóttir. Karlakór- inn Hekla Síðasthðinn laugardag var frumsýnd ný íslensk gamanmynd sem ber nafnið Karlakórinn Hekla. Guðný Halldórsdóttir er bæði leikstjóri og handritshöf- imdur myndarinnar. í aðalhlut- verkum eru EgiU Ólafsson og Bíóíkvöld RagnhUdur Gísladóttir en auk þeirra eru margir landsþekktir leikarar í myndinni. Má þar nefna Sigurð Sigurjónsson, Þór- haU Sigurðsson, Öm Ámason, Randver Þorláksson, Rúrik Har- aldsson og Magnús Ölafsson. Þijú fyrirtæki hafa haft veg og vanda af gerð myndarinnar en þaö em íslenska kvikmyndafyr- irtækið Umbi og þýsku fyrirtæk- in Aritel og FUmfotostiftung. Nýjar myndir Stjömubíó: Meðleigjandi óskast Háskólabíó: Karlakórinn Hekla Regnboginn: Miðjarðarhafið Bíóborgin: Sálarskipti Saga-bíó: Aleinn heima 2 Bíóhöllin: Eilífðardrykkurinn , Laugarásbíó: Eilífðardrykkurinn Gengið Gengisskráning nr. 243. - 21. des. 1992 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62,240 62,400 63,660 Pund 97,496 97,746 95,827 Kan. dollar 48,804 48,930 49,516 Dönsk kr. 10,3021 10,3286 10,3311 Norsk kr. 9,2571 9,2809 9,6851 Sænsk kr. 9,0016 9,0248 9,2524 Fi. mark 12,1172 12,1484 12,3279 Fra. franki 11,6609 11,6909 11.6807 Belg. franki 1,9349 1,9399 1.92*5 Sviss. franki 44,1403 44,2538 43,8581' Holl. gyllini 35,3496 35,4405 35,2501 Vþ. mark 39,7827 39,8849 39.6426 it. líra 0,04441 0,04452 0,04533 Aust. sch. 5,6548 5,6694 5,6404 Port. escudo 0,4448 0.4459 0,4411 Spá. peseti 0.5594 0,5608 0,5486 Jap. yen 0,50550 0,50680 0,51001 irsktpund 105,111 105,381 104,014 SDR 86,9431 87,1666 87,7158 ECU 77,7564 77,9563 77,6684 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 dvalarstaður, 8 kindin, 9 kvæð- is, 10 liffæri, 12 blik, 14 hampi, 16 svik, 17 fátæki, 18 vesölust, 21 útlims, 22 litli Lóðrétt: 1 kúguð, 2 mælir, 3 mastur, 4 verum, 5 tæki, 6 þátttakandi, 7 hæð, 11 stakar, 13 reif, 15 flöktum, 17 eyða, 19 varðandi, 20 leit Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 fang, 5 ösp, 8 óminni, 9 lið, 10 ögra, 12 skutlan, 14 kurr, 15 auk, 16 ös, 17 varla, 18 skári, 19 ar Lóðrétt: 1 fóls, 2 ami, 3 niður, 4 gnótt, 5 önglar, 6 Si, 7 plankar, 11 raula, 13 kusk, 14 kös, 17 vá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.