Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 45 Fréttir Sjóðir á fallanda fæti — Endingartími eignar nokkurra lífeyrissjóða í árum*— Lífeyrissj. Ijósmæðra Lífeyrissj. ráðherra Lífeyrissj. alþingism. Eftirl,- og örorkubsj. RAFHA Lífeyrissj. stm. Rvk- apóteks Lífeyrissj. stm. Sjóvár Lífeyrissj. Stm. Vestmkaupst. Lífeyrissj. leigubílstj. Lífeyrissj. stm. ríkisins Lífeyrissj. Mjólkursams. Lífeyrissj. stm. Rvk. Eftirlaunasj. Keflavíkurb. ' Hlutfall hreinnar eignar af iifeyri 0-2.2 0 0 0° &°’7 í 010-7 < -Q 8,9 ( 0 6,4 t 3 U'3 ( -0 U’S ( ' -012'6 ( 0 6.S ( Ó'4,S íÉsaE Staöa lífeyrissjóöa mjög misjöfn: Eignir sjóð- anna jukust um 28 miiy- arðaífyrra - ekki króna í sjóði ráðherra og þingmanna Hrein eign lífeyrissjóðanna í land- inu til greiðslu lífeyris reyndist um síðustu áramót ríflega 157 milljarðar króna. Á ársgrundvelli jukust eignir sjóðanna um 28 milljarða eða 22,1 prósent. Samkvæmt yfirliti frá Seðlabanka íslands um lífeyrissjóðina var Lífeyr- issjóður verslunarmanna stærsti sjóðurinn í árslok 1991 með eignir upp á 22,3 milljarða. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins átti um 16,3 milljarða og Lífeyrissjóður sjómanna átti um 12,6 milljarða. í Lífeyrissjóð- um alþingismanna og ráðherra er hins vegar ekki króna og í Lífeyris- sjóði ljósmæðra eru skuldir umfram eign um 812 þúsund krónur. Alls voru starfandi 88 lífeyrissjóðir á árinu 1991, þar af 9 sem ekki taka lengur við iðgjöldum. Af sjóðunum 88 teljast 76 vera sameignarsjóðir en 12 séreignarsjóðir. Af sameignar- sjóðunum eru 17 með ábyrgð ríkis- sjóðs, sveitarfélaga og ríkisbanka, 3 með ábyrgð hlutafélaga og 56 án ábyrgða launagreiðenda eða annarra aðila. Ljóst er samkvæmt yfirlitinu að staða lífeyrissjóðanna er mjög mis- jöfn. Hjá alls 11 sjóðum er endingar- tími eigna innan við 15 ár. Hjá um fjórðungi allra sjóðanna er hlutfall lífeyrisgreiðslna af iðgjöldum hærra en 50 prósent. í greinargerð, sem fylgir yfirlitinu, kemur fram sú skoðun bankaeftirlits Seðlabankans að nauðsynlegt sé að setja samræmda löggjöf um starf- semi lífeyrissjóða í landinu. Að minnsta kosti þurfi að koma til nán- ar tilgreind skilyrði sem lífeyrissjóð- ir verði að uppfylla. -kaa Leiður á að búa í ótryggu húsnæði - segir lækmrinn á Reyöarfiröi og íhugar að flytjast á brott „Húsnæðismáhn hafa verið í mikl- um leiðindum héma. Ég er orðinn leiöur á því að búa í ótryggu leigu- húsnæði. Það er því ekki víst að ég haldi áfram læknisstörfum hér. Læknisbústaðurinn kemur of seint, veröi ákveðið að kaupa húsnæði, en hann nýtist væntanlega þeim lækni sem tæki við af mér,“ segir Bjöm Gunnlaugsson, læknir á Reyðarfirði. í október síðasthðnum auglýsti fj ármálaráðuneytið eftir húsnæði undir læknisbústað á Reyðarfirði sem væri til sölu. Ahs bámst ráðu- neytinu sjö thboð, þar á meöal eitt frá einum fuhtrúa krata í sveitar- stjórn. Fyrir nokkrum missemm mælti sveitarstjórnin með því hús- næöi undir læknisbústað en þá skorti fjármálaráðuneytið lagaheimildir til kaupanna. Að sögn Björns Hafsteinssonar í eignadehd fiármálaráðuneytisins er nú heimhd til kaupanna. Hins vegar hefur eignadehdin nánast úthokað 5 þeirra thboða sem hafa borist. Hús- Húseignin að Hæðargerði 28 á Reyðarfirði hefur verið boðin fjármálaráð- herra til kaups undir læknisbústað. Húsið þykir hins vegar of stórt en ef af kaupum verður er hugsanlegt að heilsugæslan á staðnum flytjist inn í hluta húsins. PERLUFESTAR Hinar þekktu japönsku Namida perlufestar, sem búnar eru til úr skeljum sem perlur eru ræktaðar í. Þær fást í lengdum: 42 cm, 45 cm, 50 cm, 60 cm, 70 cm, 80 cm og 90 cm bæði í 6 mm og 7 mm perl- um, verðið er frá 4.600 til 10.700 kr. Allar festarnar eru með silfurlás. Einnig armbönd, einföld og tvöföld, á verði frá kr. 3.200 til 9.700. Einnig eyrnalokkar með silf- urpinna á 1.550 og 1.700 kr. LAUGAVEGI 49 SÍMI 17742 OG 617740 næðið sé lélegt, óhentugt og of dýrt. Eftir standi tvö thboð, annaö í fiöl- býli en hitt í stóru einbýhshúsi. „Það kæmi mér ekki á óvart þótt ekkert yrði af kaupum núna. Við telj- um að hvorugur kosturinn uppfyhi þau skilyrði sem viö setjum um efnis- gæöi, stærð og fleira. Einbýlishúsið^- er faktískt of stórt og það hentar ekki ríkinu að kaupa sig inn í fiöl- býh.“ -kaa O f cn Sala og pantanir í síma 611212 VISA HASKÓLABIÓ’ PARADÍSARBÍÓHD BNBESTA KVKI.TYND rYHR 06SH3AR Langar þig að eignast uppáhaldskvikmyndina I þína eða gefa í jólagjöf? T— L J2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.