Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Blaðsíða 48
56 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. Sviðsljós Aðstandendur Karlakórsins Heklu fjölmenntu upp á svið eftir frumsýninguna og tóku lagið við mikla hrifn ingu bíógesta. Karlakórinn Hekla gerir lukku Það var glatt á hjalla í Háskóla- bíói síðdegis á laugardag þegar nýjasta íslenska kvikmyndin, Karlakórinn Hekla, var frumsýnd fyrir fullu húsi. Guðnýju Halldórs- dóttur, höfundi og leikstjóra, svo og öðrum aðstandendum myndar- innar, var klappað verðskuldað lof í lófa að sýningunni lokinni. Kvikmyndin segir frá Karlakóm- um Heklu og söngferðalagi hans til Svíþjóðar og Þýskalands þar sem ýmis spaugileg og óvænt atvik ge- rast. Að sögn Siguijóns Sighvatssonar, kvikmyndaframleiðanda í Los Angeles, sem var meðal frumsýn- ingargesta, fer Guðný mjög næm- um höndum um íslenskan húmor í mynd sinni. Aðalhlutverk Karlakórsins Heklu eru í höndum þeirra Egils Ólafssonar og Ragnhildar Gísla- dóttur en auk þeirra koma fram margir þekktir leikarar. Þar má nefna Sigurð Siguijónsson, Arnar Jónsson, Þórhall Sigurðsson, Öm Ámason, Magnús Ólafsson, Rúrik Haraldsson og Randverk Þorláks- son. Þijú fyrirtæki standa að gerð myndarinnar, hiö íslenska fyrir- tæki Umbi og Aritel og Filmfoto- stiftung sem em þýsk. Guðný Halldórsdóttir, handritshöfundur og leikstjóri Karlakórsins Heklu, og þeir Gestur Einar Jónasson og Arnar Jónsson, sem báðir leika í myndinni, hafa ærna ástæðu til að brosa eftir viðtökurnar á laugardag. Vigdís Finnbogadóttir, forseti Islands, var meðal gesta á frumsýningu Karlakórsins Heklu. Hér heilsar hún Auði Laxness, móður Guðnýjar, leikstjóra myndarinnar. DV-myndir GVA Hver er hræddur við Grýlu? Hann er hvergi banginn, litli snáðinn, þótt Grýla gamla sé eitthvað að yggla sig framan í hann. Þetta gerðist I Hlaðvarpanum um helgina. Það er hlns vegar ekki laust við að fullorðna fólkið sé hálfhrætt við þessa ófrýnilegu kerlingu. DV-myndGVA Jólasveinninn á Laugaveginum Jólasveinarnir eru sem óðast aö tínast til byggða, enda ekki nema örfá- ir dagar til jóla. Borgarbúar sáu til þeirra hér og hvar um helgina þar sem þeir sungu og spiluðu fyrir börn og fullorðna. Ljósmyndari DV rakst á þennan sveinka á Laugaveginum og festi hann á filmu þar sem hann var að heilsa litlu börnunum. Ekki er aö sjá annað en að þeim hafi lík- að vel. DV-mynd GVA Ljósvíkingar lesa upp í Iisthúsinu Hópur rithöfunda, sem kalla sig Ljósvíkinga, tróð upp 1 Listhúsinu í Laugardalnum á fostudagskvöld. í hópnum eru m.a. rithöfundamir Ólafur Gunnarsson var meðal þeirra rithöfunda sem lásu upp úr verkum slnum I Listhúsinu í Laugardal á föstúdagskvöld. Ólafur las brot úr skáldsögu sinni, Tröllakirkju. Einar Kárason, Vigdís Grímsdóttir, Þórarinn Eldjám, Steinunn Ás- mundsdóttir, Ólafur Gunnarsson og Nína Björk Árnadóttir. Höfundamir lásu úr verkum sín- um, hvort sem það voru jólabækur í ár eða eldri bækur, og á eftir var leik- in tónlist. Fátt er betra til að slappa af f jólaamstrinu en að setjast niður og hlusta á skáldin lesa úr verkum sínum, eins og gerðist í Listhúsinu á föstudagskvöld. DV-myndir GVA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.