Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 39

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1992, Side 39
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1992. 47 Fréttir Hið sígilda ævintýri Astrid Lindgren: Pétur Kristjánsson, DV, Seyöisfiröi; Ljós voru tendruö á jólatrjám Seyð- firðinga fyrir helgina og er venjan að hafa tvö stór jólatré utandyra, vegfarendum og öðrum til yndisa- auka. Annað tréð stendur á Hólman- um í Lóninu og hitt stendur framan við sjúkrahús Seyðisfjarðar. Á síðar- nefnda staðnum spfiaði Lúðrasveit Seyðisfjarðar meðan á athöfninni stóð. Bæjarbúar gera mikið af því að skreyta hús sín með rafljósum, bæði á þakskeggjum og í gluggum og gleöj- ast menn jafnan yfir ljósadýröinni á þessum árstíma, enda sést ekki til sólar frá því um miðjan október fram í miðjan febrúar. Gottverð ágrálúðu Ægir Kristinsson, DV, Fáskrúðsfirði: Regína Thorarensen, DV, SeBhssi: Afréttur Tungnamanna iila farinn vegna eldgosa og búfénaðar: Hæsta grenitréð Jólatréð á myndinni er trúlega hæsta íslenska grenitréð á landinu. Tréð er úr Hallormsstaðarskógi, stendur við verslun Kaupfélags Hér- aðsbúa á Egilsstöðum og er um 12 metrar á hæð. DV-mynd Sigrún Björgvinsdóttir SeyðisQörður: Jólaljóstendruð Undanfarin ár hefur það verið venja að láta togara Hraðfrystihúss Fáskrúðsijarðar sigla og selja afla sinn í erlendum höfnum fyrir hver jól. Nú í ár hefur verið breytt út af þessari venju og afli verið settur í gáma tU sölu erlendis. Nýlega fékk HofleU SU mjög gott verð fyrir grálúðu, rúmar 205 krónur fyrir kUóið, í Frakklandi. Töluvert hefur verið um landanir aðkomubáta í gáma hér undanfarnar vikur en það er Skipaafgreiðsla Sigurðar Þor- geirssonar sem sér um þá þjónustu. Jólaskreytingar íSelfossbæ Mikið er nú um jólaskreytingar í Selfossbæ en þó er ekki enn búið að skreyta Ölfusárbrúna. Þegar því verður lokið er jólaskreytingin orðin fullkomin að mínum dómi. Selfossbær er sannkaUaöur þjón- ustubær, aUs staðar er frábær þjón- usta. Kaffivagninn er ekki stór en þar vinna hjón sem veita góða þjónustu og þau selja aUtaf drjúgt þótt versl- unin sé Utíl. Nú getur þú keypt söguna um Ronju Ræningjadóttur á myndbandi. Myndbandið er til sölu í helstu stórmörkuðum og hljómplötuverslvmum. Ronja Ræningjadóttir er einnig á sviðinu í Borgarleikhúsinu. JAPISS Heildsöludreifing: Verksmiðjan Brautarholti 8 sími: 622070 og Japis Brautarholti 2 sími: 625200 Fundurinn var lokapunktur í sam- norrænu verkefni nemendanna um umhverfismál og fræðslu. Á fundinn mættu ríflega 70 manns og var hann hinn fjörugasti. Undanfama mánuði hafa nemend- umir kynnt sér aðstæður á afréttí Biskupstungnahrepps. Hafa þeir unnið mikið verk við gróðursetningu og sáningu, unnið að gagnasöfnun og gert myndband um gróðureyð- ingu og vamir gegn henni. Meginástæðu þess hve lítill gróður er á afrétti Tungnamanna taldi land- græðslustjóri vera áhrif eldgosa en einnig orsakaði ágangur búfénaðar hluta þeirrar gróðureyðingar sem þama hefði orðið. Gísh Einarsson oddviti lagði fram tölulegar staðreyndir er varða afrétt- Um 20% gróið land Sigmundur Sigurgeiisson, DV, núðum; Gróið land á afréttí Tungnamanna er aðeins í kringum 20 prósent og ekki allt algróið. Þetta kom fram í máii Sveins Runólfssonar land- græðslustjóra á fundi sem 10. bekkur Reykholtsskóla í Biskupstungum boðaði til um uppgræðslu Biskups- hmgnaafréttar. inn og nýtingu hans. Þar kom fram að sauðfé í sveitinni hefur fækkað úr tæpum 14 þúsundum niður í rúm 5 þúsund á síðustu árum. Einnig kom fram í máli Gísla að hreppurinn hef- ur á undanfornum árum kostað 16 milljónum króna til uppgræðslu á hálendinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.