Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst INNLAN överðtr. Sparisj. óbundnar Sparireikn. 0,75-1 Landsb.. Sparisj. 3ja mán. upps. 1-1,25 Sparisj. 6 mán. upps. 2-2,25 Sparisj. Tékkareikn., alm. 0,25-0,5 Landsb., Sparisj. Sérlékkareikn. 0,75-1 Landsb., Sparisj VlSITÖLUB. REIKN. 6mán.upps 1.5-2 Allir nema isl.b. 15-24 mán. 6.0-6.5 Landsb., Sparsj. Húsnasðisspam. 5-7,1 Sparisj. Orlofsreikn. Gengisb. reikn. 4,25-5,5 Sparisj. ISDR 5-8 Landsb. iECU 8,5-9,6 Sparisj. ÖBUNDNIR SÉRKJARAREIKN. Visitölub., óhreyfðir. 2-3,5 Islandsb. óverðtr., hreyfðir 2,5-3,5 Landsb. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innan timabils) Visitölub. reikn. 1,25-3 Landsb. Gengisb. reikn. - 1,25-3 Landsb. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vísitölub. 4,5-5,5 Búnaðarb. Óverðtr. 4,75-5,5 Búnaðarb. INNLENDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1,75-2,5 Sparisj. € 4,5-5 Bún.b., Sparisj., isl.b. DM 6,7-7,1 Sparisj. DK 7,75-9,5 Sparisj. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst UtlAn óverðtryggð Alm.víx. (forv.) 11,5-13,6 Bún.b, Lands.b. Viðskiptav. (forv.)1 kaupgengi Allir Alm. skbréf B-fl. 11,75-12,5 Landsb. Viðskskbréf1 kaupgengi Allir útlAn verdtryggð Alm.skb. B-flokkur 8,75-9,5 Landsb. afurðalAn i.kr. 12,00-12,25 Búnb., Sparsj. SDR 7,75-8,35 Landsb. $ 6,25-7,0 Landsb. £ 9,25-9,6 Landsb. DM 11,2-11,25 Sparisj. Húsnæðislán 4.9 Lifeyrissjóöslán 5-9 Dráttarvoxtir 16% MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf desember12,4% Verötryggð lán desember 9,2% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitalajanúar 3246 stig Lánskjaravísitala desember 3239 stig Byggingavísitala janúar 189,6 stig Byggingavísitala desember 189,2 stig Framfærsluvisitala i desember 162,2 stig Framfærsluvisitala i nóvember 161,4 stig Launavisitala í desember 130,4 stig Launavísitala i nóvember 130,4 stig VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóóa KAUP SALA Einingabréf 1 6.443 6.561 Einingabréf 2 3.505 3.522 Einingabréf3 4.212 4.289 Skammtimabréf 2,178 2,178 Kjarabréf 4,147 Markbréf 2,253 Tekjubréf 1,490 Skyndibréf 1,883 Sjóösbréf 1 3,080 3,095 Sjóðsbréf 2 1,936 1,955 Sjóðsbréf 3 2,154 2,160 Sjóðsbréf 4 1,500 1,515 Sjóðsbréf 5 1,302 1,309 Vaxtarbréf 2,1708 Valbréf 2,0349 Sjóðsbréf 6 500 505 Sjóösbréf 7 1070 1102 Sjóðsbréf 10 1160 Glrtnisbréf islandsbréf 1,358 1,384 Fjórðungsbréf 1,156 1,173 Þingbréf 1,371 1,390 Öndvegisbréf 1,358 1,377 Sýslubréf 1,312 1,330 Reiðubréf 1,330 1,330 Launabréf 1,029 1,045 Heimsbréf 1,193 1,229 HLUTABRÉF Sölu- og kaupgengi ó Veröbréfaþingi íslands: Loka- HagsL tilboð verð KAUP SALA Eimskip 4,69 4,30 4,70 Flugleiðir 1,49 1,45 1,50 Grandi hf. 2,20 2,17 Olís 2,00 ZOO 2,09 Hlutabréfasj.ViB 1,04 0,99 1,05 Isl. hlutabréfasj. 1,12 1,05 1,12 Auðlindarbréf 1,09 1,02 1,09 Hlutabréfasjóö. 1,42 1,37 1,44 Marel hf. 2,62 2,57 2,62 Skagstrendingur hf. 3,55 3,20 3,68 Þormóðurrammi hf. 2,30 2,30 Sölu- og kaupgengi á Opna tilboðsmarkaðinum: Aflgjafi hf. 1,50 Almenni hlutabréfasjóðurinn 0,96 hf. Armannsfell hf. 1,20 1,00 Arnes hf. 1,85 1,80 Bifreiðaskoðun islands 3,40 3,05 Eignfél. Alþýðub. 1,15 1,37 Eignfél. Iðnaðarb. 1,53 1,53 1,70 Eignfél. Verslb. 1,36 1,36 Faxamarkaðuhnn hf. 2,30 Hafömin 1,00 1,00 Hampiðjan 1,36 1,35 1,40 Haraldur Bööv. 2,75 2,85 Hlutabréfasjóður Noröurlands 1,08 1,05 1,09 islandsbanki hf. 1,40 Isl. útvarpsfél. 1,40 1,75 1,95 Jarðboranirhf. 1,87 1,87 Kögun hf. Olíufélagið hf. 5,00 4,60 5,10 Samskip hf. 1.12 1,00 S.H.Verktakarhf. 0,70 0,50 Slldarv., Neskaup. 3,10 3,10 Sjóvá-Almennar hf. 4,30 4,25 7,10 Skeljungur hf. 4,70 4,25 4,65 Softishf. 8,00 Sæplast 3,32 3,15 3,20 Tollvörug. hf. 1,44 1,44 Tæknival hf. 0,40 1,00 Tölvusamskipti hf. 4,00 3,50 Utgeröarfélag Ak. 3,70 3,30 3,70 Útgerðarfélagiö Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. Viðskipti Skandia kaupir, selur og kaupir aftur: Skandia Island mun lifa áfram - Gísli Öm hættir öllum afskiptum af fyrirtækinu Fulltrúar Skandia gengu á fund Sighvats Björgvinssonar tryggingaráðherra og Erlends Lárussonar, forstöðumanns Tryggingaeftirlitsins, síðdegis í gær og kynntu þeim að Skandia-group ætti fyrirtækið nú að fullu. DV-mynd ÞÖK Sænska Skandia hefur keypt Gísla Örn Lárusson út úr Skandia ísland og er nú eini eigandi fyrirtækisins en Skandia seldi fyrir rúmri viku Gísla Erni öll hlutabréf í félaginu. Ragnar Aðalsteinsson, stjómar- formaður Skandia ísland, kynnti þessa niðurstöðu á fundi með trygg- ingaráðherra og Tryggingaeftirlitinu í gær. í fréttatilkynningu sem Ragnar gaf út í gær segir að Skandia ísland verði þar með dótturfélag Skandia- group samsteypunnar og að fullu í eign hennar. Ennfremur segir að þar sem erfitt hafi reynst að reka Skan- dia ísland eins og ráð var fyrir gert sé þetta eðlileg lausn málsins. Skandia mun nú leggja nauðsyn- legt fjármagn til Skandia ísland, svo að uppfylltar séu íslenskar kröfur um eigið fé, eins og það er orðað. Ragnar Aðalsteinsson verður áfram stjórnarformaður en Gísli Öm Lár- usson hættir störfum þegar í stað. Friðrik Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Fjárfestingarfélagsins Skan- dia, verður til bráðabirgða fram- kvæmdastjóri Skandia ísland. Skandia reyndi að kaupa Gísla út fyrir 10 dögum Leif Viktorin, forstjóri Skandia Norden, útskýrði kaupin svo: „Við höfum nú fundið viðunandi lausn sem tryggir hagsmuni vátryggingar- takanna. Það var einnig tilgangur okkar með viðræðunum, sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði, að Skandia ísland kæmist að öllu leyti í eigu Skandia Group. Þá tókst okkur ekki að ná samkomulagi við viðsemj- anda okkar. Þar sem við höfum nú komist að niðurstöðu, getum við haldið áfram vinnu að þeirri stefnu sem við mörkuðum fyrir rekstur okkar á íslandi. í þeim felst að bjóða varkárum viðskiptavinum á sviði einkavátrygginga tryggingar gegn samkeppnishæfum iðgjöldum og samvhmu við Skandia Norden. Svo sem áður hefur verið ákveðið, getum við nú fyrir alvöru stefnt að nýjum og áhugaverðum lausnum á líftrygg- ingum, er miða að lækkun iögjalda í samvinnu við dótturfélag okkar Fjárfestingarfélagiö Skandia sem er einni að öllu leyti í okkar eigu.“ Sighvatur Björgvinsson trygginga- ráðherra sagði í gær enga ástæðu til að afturkalla starfsleyfi Skandia ís- land fyrst þessi lausn væri fundin. Engin ástæða sé til að efast um hag þeirra sem tryggt hafa hjá Skandia. Svíamir hafi skuldbundið sig til aö leggja fram allt það íjármagn sem þarf til að skilyrðum um eiginfé sé fullnægt. -Ari Þorgeir í Odda maður ársins í viðskiptalíf inu Stöð tvö og tímaritið Fijáls verslun hafa valið mann ársins í íslensku viðskiptalífi fyrir árið 1992. Fyrir valinu varö Þorgeir Baldursson, for- stjóri Prentsmiðjunnar Odda. Þetta er í fimmta sinn sem valið fer fram. „Undir öruggri forystu hans hefur Prentsmiðjan Oddi náð feikigóðun árangri í rekstri á undaníornum árum sem og á þessu ári. Að baki árangrinum liggur þrotlaus vinna og útsjónarsemi. Fyrirtækið er meö starfsemi í Bandaríkjunum til að afla Verkefna og síðastliðið vor keypti fyrirtækið Eymundsson bókabúöim- ar og rekstur þeirra hefur gengiö vel,“ segir um vahð í Fijálsri verslun. Þorgeir er sonur Baldurs Eyþórs- Þorgeir Baldursson, forstjóri Odda, hefur verið valinn maður ársins i íslensku viðskiptalifi. DV-mynd ÞÖK sonar, fyrrverandi forstjóra Odda. Hann byrjaði tólf ára gamall að vinna sem sendifi hjá fyrirtækinu og hefur Oddi verið hans vinnustaður allt frá þeim tíma. Hann nam prentiðn í Iðn- skólanum og lauk verslunarpróf frá Verslunarskólanum. Hann tók við starfi forstjóra Odda árið 1982 þegar faðir hans féll frá. Prentsmiðjan Oddi er vel stætt fyr- irtæki og hefur um 33% af prent- markaðnum. Velta fyrirtækisins er yfir 1,3 milljarðar króna og hefur aukist jafnt og þétt síðustu árin. Árið 1987 var veltan um 1 milljarður, reiknaö á meðalverðlagi ársins 1991. Eigmfiárhlutfallið hefur hækkað jafntogþéttogernúum58%. -Ari Stefnir í 1,8 miUjarða halla af Landsvirkjun: Helminginn má rekja til Blönduvirkjunar Afkoma Landsvirkjunar á árinu 1992 verður ein sú versta í sögu fyrir- tækisins samkvæmt nýjustu áætiun- um. Þetta kemur fram í nýjasta fréttabréfi Landsvirkjunar. Ástæöur versnandi afkomu eru einkum taldar tvær. Með tilkomu Blönduvirkjunar hækka gjöld í rekstrarreikningi verulega án þess að tekjuaukning komi á móti. Þannig er kostnaður vegna Blönduvirkjunar einnar sér talinn nema allt að 800 milljónum króna á árinu 1992 eða tæplega helm- ingi áætiaðs rekstrarhalla á árinu. I öðru lagi hefur gengisþróun er- lendra gjaldmiðla verið talin vera óhagstæð og 6% gengisfellingin í nóvember síðastliðnum bætti ekki úr skák. Að öllu þessu samanlögðu henda áætianir til þess að rekstraraf- koman verði neikvæð um 1,8 millj- arða króna ef gengi breytist ekki frá því sem nú er. -Ari útgefendum og bóksölum hef ég á tilfinningunni aö bóksalan hafi dregist saman um allt að 15 pró- sent milli ára. Þetta er í takt við annan samdrátt í samfélaginu. Útgefendur áttu sjálfir von á þessu og mörgum-finnst þeir hala sloppið vel miðað við ástandið. Öllum kostnaði var haldiö niðri þannig að það er ekki hægt að tala um áfall í þessu sambandi," segir Jóhann Páll Valdimarsson, formaður Félags íslenskra bó- kaútgefenda. Að sögn Jóhanns Páls voru gefnar út um 500 bækur á jóla- bókamarkaðinn. Saian hafi verið jöfn á mörgum bókum og ekki eins og oft áður að einstakar bæk- ur liafi lagt undir sig markaðinn. Þó samdráttur hafi verið í sölu bóka um þessi jól varð reyndin önnur varðandi plötusölu. Sam- kvæmt upplýsingum frá Sam- bandí hljómplötuframleiðenda hefur salan aldrei verið jafn mik- il. Talið er að alls hafi selst 180 til 200 þúsund diskar og snældur á árinu, sem er 20 til 30 prósent aukning milli ára. Á síðasta ári seldust um 150 þúsund eintök af íslensku efni. Á síðustu tveim mánuðum ársins fóru rnilli 50 og 60 prósent sölunnar fram en á sama tímabili í fyrra var hlutfall- iö 75 til 85 prósent. -kaa Seyðisfjörður: Hefðbundin jóiahátíð Pétur Kristjánsson, DV, Seyffisfiröi: Jólahald hér hefur verið meö hefðbundnu móti. Friöarganga var að venju á Þorláksmessu í strekkingsvindi svo erfiðlega gekk aö halda kyndlum logandi. Á aðfangadag fóru jólasveinar um bæinn og heimsöttu börn með spreU og gjafir. Þeir hafa átt í leynilegu sambandi við leikskól- ann á undanfömum árum. Messað var i kirkjunni á að- fangadagskvöld og jóladag og á sjúkrahúsinu á jóladag. Á annan í jólum var diskótek í félagsheim- ilinu Herðubreið og á sunnudag- inn voru þar tvær bíósýningar og auk þess jólabridgemót. Jóla- trésskemmtun barna var í Herðubreiö á mánudag og skemmtu sér þar allir vel. Hið árlega Gullversmót í Kotru var síðan þriðjudaginn 29. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 29. desember seldust alls 8.728 tonn. Magn í Verðíkrónum tonnum Meöal Lægsta Hæsta Þorskur, ósl. 0,789 81,12 81,00 82,00 Undirmálsf. 0,039 44,00 44,00 44,00 Vsa, ósl. 7,900 106,07 100,00 116,00 Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 29. desember scldust alls 10.670 tonn. Smáýsa, ósl. 0.035 50,00 50,00 50,00 Þorskur, ósl. 0,700 97,16 84,00 101,00 Tindaskata 0,303 9,00 9,00 9,00 Blandað 0,038 39,00 39,00 39,00 Ýsa, ósl. 7,219 109,85 107,00 119,00 Smáþorskur, ósl. 0,075 73,00 73,00 73,00 Vsa 0,705 110,21 109,00 112,00 Smár þorskur 0,010 90,00 90,00 90,00 Þorskur 1,576 113,41 100,00 116,00 Fiskmarkaður Akraness 29. desember seldust alte 4,144 tonn. Þorskur, sl. 0,026 80,00 80,00 80,00 Þorskur, ósl. 1,193 81,00 81,00 81,00 Undirmálsfiskur 0,118 34,85 30,00 41,00 Vsa, sl. 0,069 100,00 100,00 100,00 Vsa, ósl. 2,738 107,54 105,00 114,00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.