Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. 23 dv Miimisstæðustu atburdir ársiiis 1992 Reynir Hugason: Böminfluttu að heiman „Mérerþað minnisstæð- astaðbörnin fluttubæðiað heimanáár- inu. Þau eru vístorðin fuliorðin. Ég saknaþeirra óskaplega. Vinnuhefég heldurenga. Égheldþó enn konunni og kettinum - það er ekki mikið meira eftir," segir Reynir Hugason, formaður Landssamtaka atvinnulausra. „Á næsta ári á ég því miður ekki von á neinum kraftaverkum af hálfu stjómvalda. Spár gera ráð fyrir 20 til 30 prósenta atvinnuleysi. Það er ægi- legt og má ekki rætast. Það em heimsk stjómvöld sem leggja nær ekkert fé í atvinnuuppbyggingu við þessar aðstæður. Ég vona bara að það verði ekki til þess að við forum sömu leið og Færeyingar frændur okkar.“ -kaa Elma Björk Júlíusdóttir: Bam og systkini á sama degi „Mérer minnisstæð- asturdagur- innþegarég eignaðistmitt fyrstabamog systkinilíka. Viðmæðg- urnar áttum börnin með tveggjatíma millibih. Dóttir mín var skírð Anita Rut en systir mín Verónika. Þær dafna báðar vel en systir mín fæddist töluvert fyrir tím- ann og er minni. Þær em ekki farnar að skilja að þær eiga afmæh sama dag en það kemur,“ segir Elma Björk Júlíusdóttir en hún og móðir henn- ar, Sigrún Árnadóttir, fæddu á sama degi í ágúst síðasthðnum. „Ég er bjartsýn varðandi komandi ár. Við mæðgumar hlökkum til þess að sjá dætur okkar dafna og þroskast ákomandiáram." -JJ Matthías Þorvaldsson: Mokað upp úr seðlaveskinu „Þó að Norð- urlandamótið íbridgeí sumarog Norðurlanda- titilhnnverði það sem situr eftiríhuga mérþá gleymisttrú- lega seint hvernig stjómvöldum hérna hefur tekist að moka upp úr seðlaveskinu mínu með ahs konar skattpíningum og gjaldtökmn. Á sama tíma og þessar píningar stóðu yfir fjárfesti ég 1 íbúð og ástandið á síðasta ári hefur því komið iha við pyngjuna hjá mér,“ sagði Matthías Þorvaldsson bridgesphari. Ég er hóflega bjartsýnn á næsta ár. Æth Guðlaugur Þorvaldsson ríkis- sáttasemjari verði ekki aðalmaður- inn í fjölmiðlum næstu mánuði, al- veg þangað th bridgelandshðið slær í gegn á Evrópumótinu sem fram fer næstasumar.“ -ÍS Sigrún Eðvaldsdóttir: Fannfiðluna „Þegaréglít thbakaþáer stríöiðí Júgó- slavíubúiðað verasvaka- legaminnis- stættog óhuggulegt og einsástandið í Sómalíu. Einnigþykir mérminnis- stæðurár- angur íslensku keppendanna á ólympíuleikunum í sumar hjá þroskaheftum og fötluðum. Það fannst mér glæshegt. Fyrir mig sjálfa þá fann ég fiðluna mína í febrúar og hef verið með hana síðan. Ég hef far- ið í tvær stórar alþjóðlegar fiðlu- keppnir síðan og hef unnið verðlaun á fiðluna sem er náttúrlega mjög minnisstætt fyrir mig, Svo fór ég th Nýja Sjálands, Tékkóslóvakíu og Lit- háen með stuttu mhhbih og síðar th Japans," segir Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari. „Ég vona bara að allt haldi áfram að ganga vel og mér takist að nýta hæfi- leika mína th hins ýtrasta og mér haldi áfram að fara fram á fiðluna. Svo vona ég bara aö ástandið lagist ahs staðar. Það vona náttúrlega ahir íheiminum." -pj Kristín Ástgeirsdóttir: Uppskurður efst í huga „Uppskurður ímóðurlífier það minnis- stæðastafrá árinu. Það varaðhluta góðreynsla aðfinnahvað viðeigum góðaheh- brigðisþjón- ustu. Annað semerminn- isstætt eru þau ferðalög sem ég hef fariö sem fuhtrúi í Evrópuráðinu. Ég fór th Valencia á Spáni, Búdapest í Ungverjalandi og th Strassbourg. Það hefur verið ánægjuleg reynsla að kynnast þessari stofnun. Deilimi- ar um Evrópska efnahagssvæðið innan Kvennahstans em hka minn- isstæðar og það var reynsla að ganga í gegnum þau átök,“ sagði Kristín Ástgeirsdóttir, þingkona og þing- flokksformaður Kvennahstans. „Á nýju ári vona ég að ég komist í frí en á þessu ári hef ég ekkert frí fengið. Ég fór ekki einu sinni í sum- arfrí. Ég óska þess líka að okkur tak- ist að losna við ríkisstjórnina því hún er eitt það alversta sem yfir okkur hefurdunið. -sme Traustur fjarfestingarkosHir sem lækkar skattana þína! sai Hlutabréf íJarðborunum hf. eru með áhugaverðustu fjárfestingum á hlutabréfamarkaðnum. • Miklir framtíðarmöguleikar í nýtingu vatnsorku og jarðhita - umhverfisvæn orka. • Kaup fyrir allt að 100.000 kr. tryggja þér frádrátt frá tekjuskattsstofni. • Fyrirtækið er afar eignasterkt og með trausta eiginfjárstöðu (87%). • Hagnaður hefur farið vaxandi undanfarin ár. • Stefnt er að skráningu á Verðbréfaþingi Islands strax á nýju ári. Alls hafa selst hlutabréf fyrir rúmlega 109 milljónir króna til um 200 aðila frá því að sala hófst í lok ágúst. Lágmarksupphæð er 30.000 kr. að nafnvirði. Sölugengi er 1,87. Sölustaðir auk Kaupþings hf. og afgreiðslna Búnaðarbankans og sparisjóðanna eru: - KAUPÞHNG NOfíDURLANDS HF Skandia |l VIB VBBBBÉFflVHlSKIPTl v/ SAMVINNUBANKANS HANDSAL < O t dTVSQNVH LANDSBRÉF H.F. Allar frekari upplýsingar veita ráðgjafar Kaupþings hf., svo og aðrir söluaðilar. ®BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS KAUPÞING HF Löggilt verðbréfafyrirtœki Kringlumn 5, stmi 689080 í eigu Búnaðarbanka íslands ogsparisjóðanna n * SPARISJÓÐURINN Framkvæmdanefnd um einkavæóingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.