Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 20
20 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. Skák Lausnir á jólaskákþrautum Skákunnendur eru eflaust fyrir löngu búnir aö ráöa jólaskákþrautir DV, sem birtust í blaðinu á Þorláks- messu. Þær komu úr ýmsum áttum og voru frá ýmsum tímum. Þær yngstu eru frá því í nóvember á árinu sem nú er að líða en sú elsta er sam- in áriö 1763. Umsjón Jón L. Árnason Hér á eftir birtast þær aftur ásamt lausnarleikjum sem lesendur geta borið saman við sínar lausnir. Þeir sem enn hafa ekki gefið sér tíma til að leita lausna ættu að hylja svar- leikina þangað til þeir missa þolin- mæðina. 1. Hvítur mátar i 2. leik Þetta er gömul þraut eftir Englend- inginn P. H. Williams og ætti ekki að veíjast fyrir neinum. Ef við skoö- um stöðuna augnablik sjáum við að svartur getur ekkert aðhafst án þess að verða mát í næsta leik. Eini leikur Kennarar Vegna forfalla vantar kennara við Grenivíkurskóla frá áramótum. Aðalkennslugreinar enska og samfélags- fræði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson skólastjóri í síma 96-33118 eða 96-33131. Hafnargata 90, Keflavík Tilboð óskast I innréttingu á hæfingarstöð fyrir fatlaða að Hafnar- götu 90, Keflavík. Stærð húsnæðisins er 270 m2. Verktími er til 1. maí 1993. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Borgartúni 7, Reykja- vík, frá og með mánudeginum 4. janúar til og með fimmtudegin- um 14. janúar gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Innkaupastofnunar ríkisins, Borg- artúni 7, þriðjudaginn 19. janúar 1993 kl. 11.00. IIMIMKAUPASTOFIMUN RÍKISIIMS BORGARTUNI 7 105 REYKJAVIK hvíts, sem heldur öllum möguleikum opnum, er 1. Rd2! og þetta er lausnar- leikurinn. Mát í næsta leik er óverj- andi. 2. Hvítur mátar í 3. leik Taflmennirnir í þessari og næstu þraut mynda bókstafina E og D en stórmeistarinn Paul Benkö samdi þær sérstaklega í tilefni af Evrópu- meistaramóti landshða í Debrecen í nóvember. í fyrri þraut Benkös er lausnarleik- urinn 1. Rc4! og afbrigðin tvö byggj- ast á drottningarfórn: A)l. - c5 2. Dxc5+! Rxc5 3. Rd4 mát og b) 1. - Rc6 2. Dxa4+! Kxa4 3. Bc6 mát. 8 7 6 5 4 3 2 1 3. Hvítur mátar í 3. leik Seinni staða Benkös er auðleyst. Eftir 1. Rh8! getur svartur aðeins leikið g-peðinu fram og eftir 1. -g5 2. fxg6 (framhjáhlaup) f5 3. Hxf5 er hann mát. © j^ ■ A 1 A ABCDEFGH INNLAUSNARVERÐ VAXTAMIÐA VEFiÐTRYGGÐRA SPARISKlRTEINA RÍKISSJÓÐS (1.FLB.1985 Hinn 10. janúar 1993 er sextándi fasti gjalddagi vaxtamiða verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs með vaxtamiðum í 1. fl. B 1985. Gegn framvísun vaxtamiða nr. 16 verður frá og með 10. janúar nk. greitt sem hér segir: Vaxtamiði með 5.000,- kr. skírteini = kr: 532,40 " " 10.000,- kr. " = kr. 1.064,80 11 " 100.000,-kr. " = kr. 10.648,00 Ofangreind fjárhæð er vextir af höfuðstól spariskírteinanna fyrir tímabilið 10. júlí 1992 til 10. janúar 1993 að viðbættum verðbótum sem fylgja hækkun sem orðið hefur á lánskjaravísitölu frá grunnvísitölu 1006 hinn 1. janúar 1985 til 3246 hinn 1. janúar 1993. Athygli skal vakin á því að innlausnarfjárhæð vaxtamiða breytist aldrei eftir gjalddaga. Innlausn vaxtamiða nr.16 fer fram gegn framvísun þeirra í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Kalkofnsvegi 1, Reykjavík, og hefst hinn 10. janúar 1993. Reykjavík, 31. desember 1992. SEÐLABANKI ÍSLANDS 4. Sá sem á leik mátar í 4. leik Þessi staða er aldursforseti jóla- þrautanna. Hún er eftir ítalann Lolli og er samin árið 1763. Ef hvítur á leik mátar hann með einfaldri leik- fléttu: 1. Hc7+ Kh6 2. Hh7+! Hxh7 3. Rg8+ Kg5 4. Bffi mát. Ef svartur á fyrsta leik verður hann hins vegar fyrri tiLmeð 1. - Hh3+! 2. Kxh3 Dg2+ 3. Kh4 Dxh2+ 4. Kg5 Dh6 mát. 5. Sá vinnur sem á leik Staðan er næstum því samhverf - sama stefið ræður a.m.k. úrshtum, hvort sem hvítur eða svartur á leik. Staöan er frá 1910 eftir Vilnjov - Es- klapon. Hvítur vinnm- með 1. Bh5! Kxh5 2. Dh7+ Kg4 3. Dh3+ Kf3 4. Dg2+ og drottning svarts feUur. Sömu örlög hlýtur hvíta drottningin ef svartur á fyrsta leik. Þá teflist 1. - Bh3! 2. Kxh3 Dhl+ 3. Kg4 Dh5+ 4. Kf5 Dg6+ og næst 5. - Dxc2 og svart- ur vinnur. 6. Hvítur leikur og heldur jafntefli Þessi staða eftir Leonid Kubbel frá 1908 byggist á óvenjulegu pattstefi. JafntefU fær hvítur með 1. Hc4+ Kf3 2. Hxh4 g2 3. Hh3+ Kf4 4. Hh4+ Kf5 5. Hh5+ Kffi 6. Hhl!! en þetta er lykil- leikur lausnarinnar. í ljós kemur að hvort sem svartur drepur hrókinn og vekur upp drottningu eða hrók er hvítur patt og skákin jafntefli. 7. Hvitur leikur og mátar í 4. leik Þessi staða eftir V. PauU birtist fyrst árið 1905. Hvítur þarf að vanda sig ef hann ætlar að máta í 4. leik. Lausnarleikurinn er 1. Hffi! og nú: A) 1. - Ke4 2. Ke2 g6 3. Bf7! KÍ5 4. Bd5 mát og B) 1. - g6 2. Hfl! Ke4 3. KE Kf5 4. Ke3 mát. 8. Hvítur leikur og mátar í 4. leik Hér er á ferð smelhn þraut eftir RotshoU frá árinu 1927. í raun og veru er svartur í leikþröng. Hvítur þarf að fá sömu stöðu upp, þannig að svartur eigi leik, því að drottning- in verður samtímis að hafa auga með d2 og g5 vegna riddaramáts. Mátið er að fá með 1. Bh7! Dd5 Eini leikurinn til að gæta reitanna d2 og g5 samtímis. 2. Bg6 Dd8 Ef 2. - Da5, þá 3. Bd4! og mát í næsta leik. 3. Bf5 og nú er hálfur sigur unninn. Ef 3. - Da5 4. Rg5 mát, eða 3. - Dh4 4. Rd2 mát. Ekki gengur strax 1. Bg6? Dd5 2. Bf5 vegna 2. - Dxe4! og sleppur. 9. Hvítur leikur og mátar í 5. leik Þótt svartur eigi ekki margra kosta völ í þessari stöðu má vera að hún hafi vafist fyrir lesandanum því að hugmynd hvíts er býsna snjöU. Stað- an er eftir Eberle frá 1958. Fyrsti leik- urinn er 1. Kg8! og þá er 1. - Kh3 og 1. - Hgl svarað með 2. Dh8 mát og hróksleikjum eftir 2. reitaröð með 2. Dhl mát. Svartim getur því aðeins leikið c-peðinu. Áfram teflist: 1. - c4 2. Ba8! c3 3. Dbl c2 4. Db7! og óverj- andi mát í næsta leik. Ef t.d. 4. - Hd2 5. Dhl mát eða 4. - Hgl 5. Dh7 mát. A 1 1 J^ A & Jt 4 A A S ABCDEFGH 10. Hvítur leikur og mátar í 7. leik Sjálfsagt hefur einungis tilhugsun- in um mát í 7. leik fælt einhveija les- endur frá þvi að glíma við lokaþraut- ina sem er eftir Ott. En þetta má þó leysa ef viljinn er fyrir hendi. Hvítur þarf að „hróka“ með drottn- ingu og hrók. Það gerir hann með 1. Hfl b4 Ef 1. - Bd5+ 2. Kxd5 Ka2 3. Dxbl+ Kb3 4. HÍ3+ og stutt er í mátið. 2. Da4 b3 Hótunin var 3. Hxbl + ! Kxbl 4. Ddl mát. 3. Da7! b5 4. Dgl b4 5. Hxbl+ Bxbl+ 6. d3 Ka2 7. Da7 mát. Þar með lauk jólaskákþrautuninn 1992 og vonandi höfðu einhveijir gaman af. Skákþátturinn vill að end- ingu þakka lesendum sínmn sam- fylgdina á árinu með ósk um gæfu- ríkt nýtt ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.