Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 32
52 MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. Þrumað á þrettán____________________m Enginn útisigur á jólaseðlinum Úrslit á jólagetraunaseðlinum voru ekki mjög snúin. Enginn tippari á íslandi náði 13 réttum. Hugsanlega hefur það haft áhrif á gengi íslenskra tippara að enginn leikjanna þrettán endaði með sigri aðkomumanna. Röðin: XlX-llX-lXl-XXlX. Alls seldust 657.972 raðir á íslandi í síð- ustu viku. Fyrsti vinningur var 33.412.858 krónur og skiptist milli 34 raða með þrettán rétta. Hver röð fékk 982.730 krónur. ‘ Annar vinningur var 21.037.725 krónur. 993 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 21.180 krónur. 22 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 22.275.238 krónur. 11.616 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 1.910 krónur. 270 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 47.025.503 krónur. 88.180 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 530 krónur. 1961 röð var með tíu rétta á íslandi. Dönsk sprengja fellur eftir áramót Frá og með 16. janúar verða 2,5% vinningsupphæða tekin af 13, 12, 11 og 10 réttum í Danmörku og sett í sérstakan sprengipott. Sú upphæð er um það bil 7 milljónir íslenskra króna. Úr þessum sprengipotti er ausið þegar 43 eða fleiri mörk eru skoruð á leikjum getraunaseðilsins. Dregið er nafn eins tippara úr hópi þeirra sem fengu vinning þá vikuna og fær hann allan pottinn. Ef skoruð eru færri en 43 mörk færist potturinn yfir á næstu viku. Þessi tilraun mun standa yflr í þrjá mánuði. Ef vel tekst til verður haldið áfram. Opið um áramót Leikir 2. janúar eru á getrauna- seðli nr. 53. Milli jóla og nýárs er opið á hefðr bundnum tímum en á gamlársdag er opið frá 9.00 til 12.00. A nýársdag er lokað. Á annan í nýári er opið frá 9.00 til 13.00. Skrifstofutími Milli jóla og nýárs er skrifstofa ís- lenskra getrauna opin á hefðbundn- um tíma. Á gamlársdag og nýársdag er lokað en opið milli 10.00 og 13.00 á annan í nýári. Opið er allan sólarhringinn fyrir PC-sendingar. 600 milljónir í leikmannagróða Hinu umdeilda hði Wimbledon hef- ur ekki gengið eins vel í vetur og undanfarin keppnistímabil. Liðið er neðarlega og aðdáendur fáir. Til dæmis komu einungis 3.386 á heima- leik liðsins gegn Oldham. Tahð er að heimaleikirnir skili félaginu einung- is um 15% af heildartekjum. En Sam Hamman, eigandi Uðsins, er séður. Frá því að Uðið vann Liv- erpool 1-0 í ensku bikarkeppninni árið 1988 hefur hann selt leikmenn fyrir 10.792.000 pund eða rúmlega milljarð íslenskra króna en keypt leikmenn fyrir 4.575.000 pund. Mis- munurinn er vel yfir 600 mUljónir íslenskra króna. Þó svo að staða Uðsins sé ekki góð um þessar mundir er aldrei hægt að bóka því tap. Helstu fómardýr Wimbledon-Uðsins era stórliðin frægu. í liðinu eru margir snjalUr kappar. Til dæmis eru þeir David Barton, Robbie Earl og John Scales metnir á 600 milljónir króna þannig aö framtíðin er björt. Brutu jólameistaralögmálið Það hefur löngum þótt stefnumark- andi í Englandi að efsta lið um jólin verði Englandsmeistari þegar upp er staðið í maí. Þetta lögmál hefur þó verið brotið aUoft undanfarin ár. Manchester United var efst um síð- ustu jól en Leeds varð meistari. Jólin 1986 var Arsenal efst en Everton meistari. Jólin 1985 var Manchester United efst en Liverpool meistari. Jólin 1984 var Tottenham efst en Everton meistari. Jólin 1981 var Swansea efst en Liverpool meistari og jóhn 1980 var Liverpool efst en Aston Villa meistari. Svona mætti lengi telja. Norwich er efst í Englandi þegar jólin 1992 .gengu í garð en helstu sparksérfræðingar spá liðinu fall- andi gengi. Leikir 53. ieikviku 2. janúar Heima- ieikir síóan 1979 U J T Mörk Uti* síðan 1979 U J T Mörk Alis síðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlaspá Samtals KERFIÐ Viltu gera uppkast Rétt að þinni spá? röð □ □ ra ra ra ra 1 □ □ ra ra ra ra 2 □ □ ra m □ ra 3 □ □ ra m ra ra 4 □ m ra ra ra ra 5 □ □ □ ra □ m 6 □ □ ra ra ra ra 7 □ □ ra m ra ra 8 □ □ ra ra ra ra 9 □ □ ra m ra ra 10 □ ra ra ra ra ra 11 □ ra ra ra ra ra 12 □ ra ra ra ra ra 13 1. Brentford - Grimsby.. 2. Cambridge - Sheff. Wed. 3. Hartlepool - C. Palace. 0 0 1 1-3 0 13 4-8 2 2 1 7-5 0 0 0 0-0 0 0 4 3-10 1 2 2 5-6 0 0 1 0 1 7 3 4 3 1-3 7-18 12-11 10 D@ @ @ Bi~n @ s m m w 4. Leeds - Charlton., 5. Leicester - Barnsley. 6. Luton - Bristol C. 2 0 2 4-4 5 2 1 11-6 10 1 3-4 2 0 2 4-8 2 3 2 9-11 0 0 1 1-2 4 0 4 7 5 3 1 0 2 8-12 20-17 4- 6 10 7. Newcastle- PortVale. 8. Norwich - Coventry. 9. Notts Cnty - Sunderland. 1 2 0 6-4 4 5 1 15-10 2 0 2 8-3 3 0 0 4-1 0 4 6 4-12 0 4 1 5-7 4 2 0 4 9 7 2 4 3 10- 5 19-22 13-10 1 10 10. Oldham - Tranmere. 11. Southend - Millwall. 12. Watford - Wolves.. 0 0 0 0-0 0 0 1 2-3 2 11 6-4 0 0 0 0-0 0 11 1-3 13 1 8-6 0 0 0 0 1 2 3 4 2 0-0 3-6 14-10 13. Wimbledon - Everton. 3 2 1 9-6 1 4 2 6-10 4 6 3 15-16 Staðan í úrvalsdeild 22 7 3 1 (15-9) Norwich l 4 (19-25) 0 41 22 6 3 2 (17- 8) Man. Utd ... 4 5 2 (13- 9) + 13 38 22 6 3 2 (18-11) Aston V ... 4 5 2 (14-13) + 8 38 22 8 1 2 (22- 8) Blackburn ... 2 6 3 (12-12) + 14 37 22 5 6 0 (18-11) Ipswich ... 3 6 2 (13-12) + 8 36 22 4 5 2 (13-10) Chelsea ... 5 3 3 (15-12) + 6 35 21 6 3 2 (23-16) QPR .... 3 2 5(7-9) + 5 32 22 4 3 4 (19-15) Coventry ... 4 5 2 (14-17) + 1 32 22 6 2 3 (15-9) Arsenal .... 3 2 6 ( 8-13) + 1 31 22 4 4 3 (17-11) Man. City ... 4 2 5 (13-13) + 6 30 21 7 2 2 (24-12) Liverpool ... 1 3 6 (11-21) + 2 29 22 5 4 2 (15-11) Tottenham .... 2 4 5 ( 7-16) - 5 29 22 5 4 2 (19-11) Middlesbro .... 1 P 5 (14-22) 0 27 22 4 4 3 (16-15) Sheff. Wed ... 2 5 4 (11-14) - 2 27 22 3 5 3 (15-13) C. Palace 3 4 4 (14-20) - 4 27 22 6 4 1 (24-12) Leeds 0 3 8 ( 9-25) - 4 25 22 3 5 3 (13-12) Southamptn .. 2 4 5 ( 9-14) - 4 24 22 3 4 4 (10-14) Everton 3 1 7 (11-16) -9 23 20 5 3 2 (22-15) Oldham 0 3 7 (11-24) - 6 21 21 4 5 1 (11-8) Sheff. Utd 1 1 9 ( 7-20) -10 21 22 2 4 5 (14-16) Wimbledon .... 2 4 5 (12-17) - 7 20 21 2 2 6 ( 6-11) Nott'm For .... 1 4 6 (14-22) -13 15 Staðan í 1. deild 23 9 2 1 (25- 7) Newcastle .... 8 0 3 (20-14) +24 53 22 9 4 0 (31- 9) Tranmere .... 3 1 5 (11-17) +16 41 23 6 2 2 (23-10) West Ham .... 5 4 4 (20-15) +18 39 23 8 3 0 (26- 8) Millwall .... 2 6 4 ( 9-12) +15 39 23 8 1 1 (22- 3) Portsmouth ... ... 2 5 6 (17-25) +11 36 23 6 3 3 (16-13) Leicester .... 4 2 5 (13-15) + 1 35 24 5 5 2 (22—15) Wolves .... 3 5 4 (12-13) + 6 34 23 6 3 4 (21-15) Brentford .... 3 3 4 (14-12) + 8 33 23 3 0 7 (17-20) Derby .... 7 3 3 (23-13) + 7 33 21 7 2 2 (24—15) Swindon .... 2 4 4 (16-21) + 4 33 24 5 6 2 (16-10) Charlton .... 3 3 5 (11-13) + 4 33 22 5 5 2 (20- 9) Oxford .... 2 5 3 (14-15) +10 31 20 2 6 4 (16-18) Peterbrgh .... 6 1 1 (15-8) + 5 31 23 5 3 3 (18-16) Grimsby .... 4 1 7 (16-16) + 2 31 23 6 2 4 (14— 9) Barnsley .... 3 1 7 (15-18) + 2 30 24 4 5 3 (17-17) Watford 3 4 5 (15-20) - 5 30 22 5 2 4 (15-13) Sunderland .... 3 2 6 ( 7-18) - 9 28 23 5 4 3 (17-16) Bristol C 2 2 7 (11-28) -16 27 24 4 1 7 (18-26) Bristol R 2 3 7 (14-27) -21 22 23 3 3 4 (12-11) Southend 2 3 8 (12-22) -9 21 22 1 5 4 (12-21) Luton 3 4 5 (13-22) -18 21 20 4 1 4 (12-16) Birmingham .. 1 4 6 ( 6-19) -17 20 23 4 2 5 (13-17) Cambridge 0 6 6 (10-25) -19 20 23 2 5 4 ( 9-14) Notts Cnty 2 3 7 (14-28) -19 20 ðh m m □hh ;m m D@ DD dh m m B@ @ s bb b m bh m @ m m e ŒS @ @ Œ@ S — ra 'ra ra ra ra ra ra ra ra m ra ra m ra ra m ra ra m ra ra ra ra ra ra ra m ra ra m m ra ra ra ra □ ra ra ra ! • MERKIÐ VANDLEGA MEÐ S LÁRÉTTUM STRIKUM , • NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA — GÓÐA SKEMMTUN TOLVU- OPINN VAL SEÐILL □ □ AUKA- FJOLDI SEÐILL VIKNA □ □ □ □ TÖLVUVAL • RAÐIR m m 13o~i rrn m itööi itööi [3001 [5001 q 3 - KERFI ■ KERFIFÆRP3T EILOÖflGU I Rf* A 1 I 3-3-24 I I 7-0-36 I | 6-0-54 | | 0-10-128 4-4-144 | | 041-162 f~~| 5 5-283 | | 6-2-324 | [ 7-2-486 | | 641-30 | | 5-3-128 | j 6-0-181 U - KERF1 - KERFIF/EBBT f RðÐ A, EN 0 M6RKINIROÐ B I | 7-3-384 1 L?-0-939 ---- -----W n 5-3-520 m 8-2- ---- jZZ 1412 J 7-2878 [JJ 10-0-1653 □ □ m □ □ Œ3 □ m m FÉLAGSNÚMER m m m m m m m m m m m-m m m m m m m m m do m m m m m m m m m HÓPNÚMER m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.