Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 13
■m^Mt®MÖEP§o?ögáéWMm. SÍ13 Kara Arngrímsdóttir: Alltábetri veg „Velgengm okkarJóns Péturs í dans- keppnum hér heima og er- ||n? , lendisíár stendurupp úrhjáokkur. Fyrirutan þaðhvaðokk- urhefur gengiðvel hafa nemend- ur skólans líka náð mjög góðum ár- angri á síðasta ári,“ segir Kara Arn- grímsdóttir, danskennari í Dans- skóla Jóns Péturs og Köru. „Ég er að eðlisfari bjartsýn mann- eskja en ég held að við þurfum að taka höndum saman og ráðast á vandamálin. Ég held að allt fari á betri veg þrátt fyrir svartsýnistalið í dag. Við vitum Hka að ef hlutimir eiga að ganga vel þarf að hafa fyrir þeim, hvort sem er i einkalífi eða starfi. Ef viljinn er fyrir hendi mun okkur takast það sem þarf.“ -JJ Jón Ásbjörnsson: Einokun aflétt „Mérer minnisstæð- astaðutan- ríkisráðherra braut niður einokun SÍF til saltfiskút- flutnings en saltfiskurer einaðalút- flutningsvara okkar. Það stenduralveg Mmiússtæðustu atburðir ársins 1992 upp úr og hafði mikil áhrif á mín viðskipti. Þá voru það góð tíðindi að við skyldum feta í fótspor annarra fiskframleiðslulanda í Vestur-Evr- ópu sem kaupa þorsk frá Rússlandi tfl vinnslu," sagði Jón Ásbjörnsson fiskútflytjandi. „Ég er bjartsýnn og það er trú mín að fiskstofnarnir við ísland muni efl- ast og að náttúran verði okkur hag- stæðari í þeim efnum en undanfarin ár. Það er stærsta hagsmunamál þjóðarinnar. Ég er bjartsýnn á að við, þessir fáu skersbúar, getum lifað hér mjög góðu lífi, enda öll tækifæri tilþess." -hlh Jóhannes Jónsson: Seldum Hagkaupi helming í Bónusi „Minnisstæð- asterþegar viðseldum Hagkaupi helminginní Bónusi. Það er svona minnisstæð- astafþvíjá- kvæða. Af því hlaustmikið rekstrarhag- ræðiogvið höfum aldrei verið betur í stakk bún- ir til þess að gera betur. Útlitið er gott,“ segir Jóhannes Jónsson, kaup- maðuríBónusi. „Það versta sem er að hrynja yfir okkur núna er auðvitað atvinnuleys- ið. Við verðum að skrúfa niður en ekki alltaf upp. Við getum aldrei flutt vörur til útlanda ef allt er miklu dýr- ara héma en annars staðar. Ef heim- ilin eru dýrari í rekstri á íslandi en í samkeppnislöndunum seljum við ekki vöru til útlanda. Því held ég að næsta stig hljóti að vera að skrúfa niður verðið á landbúnaðarvörum svo heimilin verði ódýrari í rekstri," segir Jóhannes. -Ari JónÁsbergsson: Að ganga Laugaveginn „Þaðer tvenntsem stendurupp úríviðskipt- unum. Fyrst ertilaðtaka aðíágúst- byrjun eign- uðusteigend- urHagkaups helmings- hluta í Bón- usi.íoktóber hófum við svo sölu á þessum frægu Levi’s gallabuxum og vorum kærðir fyrir að þær væm ekki raunveruleg- ar Levi’s buxur. Svo fórum við að kaupa buxur í smásölu í Bandaríkj- unum og munum halda því áfram," segir Jón Ásbergsson, framkvæmda- stjóri Hagkaups. „Úr einkalífinu er það minnisstæðast að við hjónin tókum þá afdrifaríku ákvörðun að ganga ásamt kunningj- um hinn svokallaða Laugaveg, úr Landmannalaugum í Þórsmörk. Það var hin eftirminnilegasta ferð, við hrepptum hið versta veður sem gerði ferðina enn skemmtilegri," segir Jón. Jón telur að á komandi ári verði tvö stórmál sem þurfi að ganga frá hér á landi, annars vegar kvótakerfið og hins vegar að færa íslenskan land- búnað að markaðskerfi. Þetta séu flókin mál sem tengist meðal annars þróun landsbyggðarinnar og verði þvíofarlegaábauginæstuárin. -Ari Markús Örn Antonsson: Vígsla Ráðhússins „VígslaRáð- húss Reykja- víkurhinnlá. aprílklukkan fimmtán var aðmínum dómieftir- minnilegasti atburðuráár- inusemnúer aðlíða.Á slikri stundu, aðviðstöddu fjölmenni í hátíðarskapi, hygg ég að öllum hafi verið óskiljanlegt að bygg- ing þessa merka húss skyldi hafa valdið þeim taugatitringi og póli- tískri meinbægni sem raun varð á. Að morgni vígsludagsins var enn verið að senda okkur tóninn í sum- um fjölmiðlum og forveri minn fékk marga kalda kveðjuna eins og allan tímann meðan framkvæmdir við ráðhúsið stóðu yfir. Það var mikil framsýni og kjarkur hjá Davíð Odds- syni að láta loks verða af því að byggja Ráðhús Reykjavíkur," sagði Markús Öm Antonsson borgarstjóri. „Ég óska Reykvíkingum og lands- mönnum öllum farsældar á nýju ári - ogbið þá að líta inn í ráðhúsið þeg- ar þeim hentar. Hér er alltaf sitthvaö áhugavert að gerast.“ -sme Ásmundur Stefánsson: Hætti sem forsetiASÍ „Þaðereftir- minnilegast aðhættasem forsetiAl- þýðusam- bandsins. Ef églítyfirárið flnnst mér vonbrigði að ríkisstjórnin sku'liekki hafaverið reiðubúintil þess að fara í þá tekjujöfnun sem þörf var á til að treysta stöðu at- vinnuveganna og til að tryggja stöðu láglaunafólks og til að halda stöðugu verðlagi og velja frekar gengisfell- ingu og almenna skattheimtu og stefna þar með öllu áframhaldi í óvissu. Mér finnst þetta sorgleg árs- lok,“ sagði Ásmundur Stefánsson, fyrrverandi forseti Alþýðusambands íslands og verðandi bankamaður. „Ég verð á öðrum starfsvettvangi á næsta ári. Það er erfitt að spá í hvern- ig það verður. Ég horfi bjartsýnn fram til ársins hvað mig sjálfan snertir en ég held að ástandið á vinnumarkaði geti orðið erfitt og átakasamt.” -sme
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.