Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 41
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
61
Guðjón B. Ólafsson:
Forsetakosning-
amarí
Bandaríkjunum
„Þaðsemmér
fmnstathygl-
isverðastá
árinusemer
aðlíðahér
innanlands er
aðnúskyldi
hittaþjóðina
svonaræki-
legaafrakst-
minnafmis-
viturri stefnu
undanfarinna
ára íjármálum og þá sérstaklega
óarðbærum fjárfestingum," segir
Guöjón B. Ólafsson, orstjóri Sam-
handsins.
„Af erlendum vettvangi hafði ég nú
mest gaman af því að fylgjast með
kosningabaráttunni í Bandaríkjun-
um. Hún var með ferskari blæ en
maður átti von á, sérstaklega með
tilkomu Ross Perot. Hann neyddi
menn til að hugsa mn hluti sem hafa
verið vanræktir á undaníomum
ánim.‘
„Á næsta ári held ég, því miður fyrir
okkar blessuðu þjóð, að bíði ekkert
annað en meiri vinna og þrældómm
til að ná sér út úr þessum efnahags-
vanda. Ég tel því miðm að það muni
taka nokkur ár að ná því. Aðalvonin
hlýtm að felast í því að þjóðin, og
þá sérstaklega stjómmálamennimir,
beri gæfu til að draga nokkum lær-
dóm af því skilningsleysi sem hefur
ríkt á undanfömum árum fyrir því
aö skapa atvinnuvegunum heilbrigt
og stöðugt umhverfi," segir Guðjón.
-Ari
Rristján Pálsson:
Afmæli
Njarðvíkur
„Fimmtíuára
afmæliNjarð-
víkurbæjarer
mérminnis-
stæðastfrá
árinu. Haldið
varuppáaf
mæhöísum-
ar. Ánægja
fólksins með
þaðsemgert
vartilað
minnasthð-
inna tíma úr sögu bæjarins er eftir-
minnileg. Koma forseta íslands í op-
inbera heimsókn til okkar 15. ágúst
var hápunktur þessa merkilega árs.
Staða atvinnumála á Suðurnesjum
er mér ofarlega í hug og ekki síst þær
breytingar sem em fyrirsjáanlegar
og munu verða í atvinnuháttum Suð-
umesjamanna. Það er nýtt í sögunni
að atvinnuleysi meðal kvenna hér
hafi verið um tíu prósent að j afnaði
á árinu,“ sagði Kristján Pálsson,
bæjarstjóri í Njarðvík og formaður
Sambands sveitarfélaga á Suðumesj-
um.
„Á næsta ári vonast ég til að atvinnu-
leysið náist niður. Við bindum vonir
við uppbyggingarsjóð atvinnulífsins.
Ríkisstjómin hefur lofað að standa
að þessu með okkur Suðumesja-
mönnum. Ég vona að það verði til
að draga úr atvinnuleysinu." -sme
Óskar Jónasson:
Mikil vinna
„Þaðrennur
svohtið sam-
anhjámér
árið semeraö
hðaþvíþað
hefurverið
svomikil
vinnahjámér
aðéghefekki
getaðhtiðupp
úr. Atburðir
úti í heimi eða
úrpóhtíkinni
eða mannlifmu hér heima hafa því
Minnisstæðustu atburðir ársiris 1992
farið fyrir ofan garð og neðan hjá
mér. Eftil vill man ég eftir þessu ári
í framtíðinni sem vinnuárinu og það
er ágætt. Hins vegar standa upp úr
hjá mér í minningunum nú þau tæki-
færi sem ég fékk til að fara út á
land,“ sagði Óskar Jónasson kvik-
myndaleikstjóri.
„Eg fór upp á Langjökul í febrúar og
þar var aht á kafi í snjó, hífandi rok
og 25 stiga frost. í júní fór ég norður
í Mývatnssveit og þar kynntist ég
algjörri andstæðu fyrri ferðalagsins
í sól, heiðríkju og steikjandi hita.
Ég vonast til þess að ég hafi nóg að
gera á næsta ári, en ég er með putt-
ana í ansi mörgu. Ég er til dæmis í
hálfri vinnu í Borgarleikhúsinu en
ég vona bara að kvikmyndaverkefni
komistákortiðánæstaári.“ -ÍS
Eyjólfur Sverrisson:
Titillinn meiri
háttar
tilfinning
„Meistaratit-
ilhnnmeð
Stuttgartí
þýskuknatt-
spymunnier
minnisstæð-
astiatburður-
innþegarég
htyfirfarinn
vegáárinu
semeraðhða.
Þaðvar
meiriháttar
tilfinning að vinna titilinn og sá at-
burður fer mér seint úr minni," sagði
Eyjólfur Sverrisson knattspymu-
maður hjá Stuttgart.
Eyjólfur dvelur á Sauðárkróki yfir
jólahátíðina og sagðist hann ætla aö
nota tímann vel og slappa af.
„Það er alveg bráðnauðsynlegt að
komast heim í Skagafjörðinn og anda
að sér í skagfirsku loftslagi. Ekki er
verra að vita af hangikjötinu og
laufabrauðinu í jólahaldinu," sagði
Eyjólfur.
„Á nýju ári stefni ég að því að bæta
mína persónu og ekki síst sem knatt-
spymumann en ég verð að vera kom-
inn utan aftur 8. janúar þannig að
ég fæ gott frí aö þessu sinni,“ sagði
EyjólfurSverrisson. -JKS
Álfrún Örnólfsdóttir:
Kvikmynda-
hátíðin í
Cannes
„Þaðsemég
manbesteftir
fráárinu sem
er að hða er
ferðmíntil
Cannesí
Frakklandií
vorþarsem
kvikmyndin
Svoájörðu
sem á himni
varfrunsýnd.
Húnvarsýnd
á kvikmyndahátíðinni í Cannes áður
en hún var sýnd hér heima. Á kvik-
myndahátíðinni var einnig frum-
sýnd myndin The Beauty and the
Beast sem verið er að sýna í kvik-
myndahúsunum núna. Það var mér
ákaflega minnisstætt að sjá þá
mynd,“ sagði Álfrún Ömólfsdóttir
leikkona.
„Að sjálfsögðu man maður einnig vel
eftir umstanginu í kringum sýningu
myndarinnar sem ég lék í hér á ís-
landi. Ég vona að ég geti fengið önn-
ur hlutverk í ff amtíðinni og geri mér
vonir um að fá hlutverk í kvikmynd
sem er í undirbúningi. Ég hef hins
vegar ekki nein áform um hlutverk
á leiksviði á næsta ári. Annars ætla
ég að einbeita mér að því að bæta
mig á píanó og í ballett á næsta ári
en ég hef verið í tímum í hvoru
tveggja." -ÍS
Júlíus Kemp:
Einkenndist
afbasli
„Þaðerfyrst
ogfremst
myndinVegg-
fóðurogaht
umstangið í
kringum
hana sem
stendurupp
úrásíðasta
ári. Þetta
hyrjaðiaht
samaníjan-
úarásíðasta
ári en þá varð maður varð fyrir
sjokki. Við fengum mjög htinn styrk
úr kvikmyndasjóði fyrir myndina og
tíminn frá janúar og fram í ágúst
einkennist af bash,“ sagði Júlíus
Kemp kvikmyndaleikstjóri.
Þetta gekk samt aht saman upp og
þetta kvikmyndadæmi kemur út á
sléttu, það hafa allir fengið sitt. Þetta
ævintýri byijaöi vægast sagt illa en
endaði vel, ef svo má að orði kom-
ast. Á næsta ári er stefnt að nýju
handriti og nýiri mynd sem verður
vonandi gerð. Úthlutun úr Kvik-
myndasjóði fer fram í janúar. Ég vil
nota tækifærið og þakka öllum þeim
sem fóru að sjá myndina Veggfóður
því að án þeirra hefði dæmið ekki
gengið upp.“ -ÍS
Gylfl Sveinsson:
Samstaða
fólksins í
Digranessókn
„Samstaða
fólksinsíDi-
granessöfn-
uðiumaðláta
ekkisegjasér
fyrirverkum
er mér mjög í
minni. Að
skoða málin,
myndasér
skoðunog
takaafstöðu.
Sigurinnerí
sjálfu sér ekki eins þýðingarmikill
og það að fólkið skyldi taka afstöðu
að vel athuguðu máh. Það komu 1300
til 1400 manns á aðalsafnaðarfund-
inn, sem auðvitað er einstakt,“ segir
Gylfi Sveinsson, viðskiptafræðingur
og forsvarsmaður Víghólasamtak-
anna, sem beittu sér gegn kirkju-
byggingu við Víghól í Kópavogi í
haust.
„Komandi ár verður þjóðinni mun
erfiðara en árið 1992. Efnahagur
fólks, fyrirtækja og opinbera geirans
mun fara nyög versnandi. Ég held
að hagsmunasamtök verði að fara
að stiha sig og fólk að hjálpast að,“
segir Gylfi. -Ari
l,*rvl * , \- t JSS aV i / I I I
IS\v>'-
■m
\ / r} yA
* \ yt S *
LdVp
-X
'I i
iA'
I— M-V
'fé u
:V\
r > >
\
■/P
7d
<<7
-OU'”N
(V
V—
Skatthlutfall og
skattafsláttur árið 1993
Skatthlutfall staðgreiðslu
er 4134%
Á árinu 1993 verður skatthlutfall
staðgreiðslu 41,34%. Skatthlutfall
barna, þ.e. sem fædd eru 1978 eða
síðar, verður 6%.
Persónuafsláttur á
mánuði er 23.611 kr.
Persónuafsláttur fyrstu sex mánuði
ársins verður 23.611 kr. á mánuði.
RSK
rIkisskattstj óri
Sjómannaafsláttur á dag
er663kr.
Sjómannaafslátturfyrstu sex
mánuði ársins verður 663 kr. á dag.
Frá og með 1. janúar 1993 eru fallin
úr gildi eftirfarandi skattkort: Skatt-
kort með uppsöfnuðum persónu-
afslætti og námsmannaskattkort
útgefin á árunum 1988- 1992.
/ir rÁM/'M -VjyV
‘J r ^A) (\