Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 54
74
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992.
Leikhús
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Sími 11200
Stórasviðiðkl. 20.00.
MY FAIR LADY
Söngleikur byggður á leikritinu
Pygmalion
eftir George Bernard Shaw
4. sýn. i kvöld, uppselt, 5. sýn. lau.
2. jan., uppselt, 6. sýn. mið. 6. jan.,
örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 7. jan.,
örfá sæti laus, 8. sýn. fös. 8. jan.,
uppselt, fim. 14. jan., fös. 15. jan.,
iau. 16. jan.
HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonar-
son.
Lau. 9. jan. kl. 20.00.
DÝRIN í HÁLSASKÓGI eftir
Thorbjörn Egner.
I dag ki. 13.00, uppselt, ath. breyttan
sýningartima, sun. 3/1 kl. 14.00, örtá
sæti laus, sun. 3/1 kl. 17.00, öriá sæti
laus, lau. 9/1 kl. 14.00, örfá sæti laus,
sun. 10/1 kl. 14.00, örfá sæti laus, sun.
10/1 kl. 17.00, sd. 17/1 kl. 14.00, sd. 17/1
kl. 17.00.
Sm íða verkstæðið
EGG-leikhúsið i samvinnu við Þjóð-
leikhusið.
Sýningartimi kl. 20.30.
DRÖG AÐ SVÍNASTEIK
Höfundur: Raymond Cousse.
Þýðing: Kristján Árnason.
Lýsing: Ásmundur Karlsson.
Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson.
Leikstjóri: Ingunn Ásdisardóttir.
í hlutverki svinsins er Viðar Eggertsson.
Frumsýnlng 7. janúar kl. 20.30, uppselt,
2. sýn. 8/1, uppselt, 3. sýn. 15/1,4. sýn.
16/1.
STRÆTI eftir Jim Cartwright.
Sýningartimi kl. 20.00.
Lau. 2/1, lau. 9/1, sun. 10/1.
Ath. aö sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i sal
Smiðaverkstæðislns eftir að sýningar
hefjast.
Litlasviðlðkl. 20.30.
RÍTA GENGUR MENNTA-
VEGINN eftir Willy Russel.
Lau 2/1, fös. 8/1, lau. 9/1.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seidar daglega.
Aðgöngumiöar greiðist viku fyrlr sýningu
ella seldlr öðrum.
Miðasala Þjóðlelkhússins er opln alla
daga nema mánudaga frá 13-18 og fram
aö sýningu sýningardaga.
Miðapantanir frá kl. 10 virka daga í sima
11200.
Greiðslukortaþj. - Græna linan 996160.
LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðlelkhúslð - góða skemmtun.
Tilkyimingar
Nuddfræðingar útskrifaðir
Nuddskóli Rafns Geirdals hefur á síöustu
mánuðum útskrifað 7 nýja nuddfræð-
inga. Þeir eru: Guðrún Oddsdóttir, Hjör-
dís Guðmundsdóttir, Valdis Þórðardóttir,
Eygló Kristjánsdóttir, Kristín Guð-
mundsdóttir, Helga Sigurðardóttir og El-
ínborg Högnadóttir. Nuddfræðingur hef-
ur rétt til aö starfa sjálfstætt, opna eigin
stofu og auglýsa starfsemi sína. Alls hafa
því 35 nuddfræðingar útskrifast frá upp-
hafi. Námið er viðurkennt af Félagi ís-
lenskra nuddfræðinga. Jafnframt þessu
hafa 9 nemendur útskrifast úr nudd-
kennsluþætti námsins en eiga eftir
starfsþjáifun og bókleg fóg. Þann 11. jan-
úar nk. hefst nýtt nuddnám og er innrit-
un hafin. Námið er alls 1.494 stundir og
skiptist í nuddkennslu, starfsþjálfun og
bókleg fóg.
Tvíburafélagið
Jólaball verður haldið sunnudaginn 3.
janúar kl. 15 í Vitanum, Hafnarfirði.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
Stóra sviðið kl. 20.00.
RONJA RÆNING JADÓTTIR
eftir Astrid Lindgren
Tónlist: Sebastian.
í dag kl. 14.00, uppselt, laugard. 2. jan. kl.
14.00, uppselt, sunnud. 3. jan. kl. 14.00,
örfá sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 14.00,
fáein sæti laus, sunnud. 10. jan. kl. 17.00,
sunnud. 17. jan. kl. 14.00, sunnud. 17. jan.
kl. 17.00.
Miðaverð kr. 1.100, sama verð fyrir börn
og fullorðna.
Skemmtilegar gjafir: Ronju-gjafakort,
Ronju-bolir o.fl.
BLÓÐBRÆÐUR
söngleikur eftir Willy Russell.
Frumsýning föstud. 22. janúar kl: 20.00.
HEIMA HJÁÖMMU
eftir Neil Simon.
Laugard. 2. jan, laugard. 9. jan. fáar sýn-
ingar eftir.
Litla sviðið
Söcjur úr sveitinni:
eftir Anton Tsjékov
PLATANOV OG VANJA
FRÆNDI
PLATANOV
Laugard. 2. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan.
kl. 17.00, laugard. 16. jan kl. 17.00.
Fáar sýningar eftlr.
VANJA FRÆNDI
íkvöld kl. 20.00.
Sunnud. 3. jan. kl. 20.00, laugard. 9. jan.,
laugard. 16. jan.
Fáar sýningar eftir.
Verð á báðar sýningarnar saman aðeins
kr. 2.400.
KORTAGESTIR, ATH. AÐ PANTA ÞARF
MIÐA Á LITLA SVIDIÐ.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn
eftir að sýning er hafin.
GJAFAKORT, GJAFAKORT
ÖÐRUVÍSIOG SKEMMTILEG GJÖF!
ATH. Miðasalan verður lokuð á
gamlársdag og nýársdag.
Mlðasalan er opin alla daga frá kl.
14-20 nema mánudaga f rá kl. 13-17.
Miðapantanir i sima 680680 alla virka
dagafrákl. 10-12.
Greiðslukortaþjónusta -
Faxnúmer 680383.
Leikhúslinan, sími 991015.
Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem
dögum fyrir sýn.
Leikfélag Reykjavikur -
Borgarieikhús.
Aramótafagnaður
í Kópavogi
Kópavogsbúar þurfa ekki að leita langt
yfir skammt til að fagna áramótunum.
Knattspymudeild Breiðabliks stendur
fyrir skemmtun í Félagsheimili Kópa-
vogs, 2. hæð. Húsið verður opnað kl. 00.30
og er miðaverð kr. 1000. Aldurstakmark
er 20 ár. Forsala aðgöngumiða er í Ljós-
hraða, Hamraborg.
Jólahraðskákmót TG
Hið áriega jólahraðskálcmót Taflfélags
Garðabæjar verður haldið þann 30. des-
ember kl. 20 í Garðaskóla, Garðabæ. Veg-
leg verðlaun verða veitt. Þátttökugjald
kr. 200. Allir velkomnir.
Þrettándaakadem ían
í Skálholti
5. Þrettándaakademían verður í Skálholti
8 til 19. janúar 1993. Efni hennar er: Pred-
ikunin viðfangsefni hennar og vandi.
Frummælendur verða m.a. Dr. Hjalti
Hugason, Margrét Pálsdóttir málfræð-
ingur, sr. Jónas Gíslason vigslubiskup
og Kristján Valur Ingólfsson. Upplýs-
ingar gefúr rektor Skálholtsskóla í síma
Svarvið svipmyndinni
DWIGHT D. EISENHOWER. geröur að Uögurra stjömu hers-
Hann fæddist í Denison í Texas höföingja. Hann stýrði innrás
árið 1890, útskriíaðist frá West bandamanna í Normandí í Frakk-
Point-herskólanum árið 1915 og landí sumarið 1944.
kvæntist Mamie Geneva Dowd árið Dvight D. Eisenhower var forseti
1916. Hann varð yfirliðsforingi árið Bandaríkjanna frá árinu 1952 til
1941, en í desember 1944 var hann 1960. Hann lést árið 19®.
Leikfélag Akureyrar
ÚTLENDINGURINN
Gamanleikur
eftir Larry Shue.
í kvöld kl. 20.30.
Föstud. 8. jan. kl. 20.30.
Laugard. 9. jan. kl. 20.30.
Miðasala er í Samkomuhúsinu, Hafn-
arstræti 57, í dag frá kl. 14 og fram
að sýningu. Miðasala hefst á nýju ári
þriöjud. 5. jan. Opið kl. 14 til 18. Sím-
svari fyrir miðapantanir allan
sólarhringinn.
Greiðslukortaþjónusta.
Simi i miðasölu:
(96)24073.
THIH
ISLENSKA OPERAN
__imi
eftir Gaetano Donizetti
Laugard. 2. jan. kl. 20.00.
Uppselt.
Föstud. 8. jan. kl. 20.00.
Surmud. 10. jan. kl. 20.00.
Síðasta sýningarhelgi.
Miðasalaneropintrákl. 15.00-19.00
daglega en til kl. 20.00
sýningardaga.
SÍMI 11475.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA.
LEKHÚSLÍNAN 99-1015.
98-68870 eða 98-68971. Þátttaka tilkynnist
á skrifstofu Skálholtsskóla í síma 98-68870
eða bréfasíma 98-68994.
Laugardagsganga
Hananú
Vikuleg laugardgsganga Hana nú í Kópa-
vogi verður laugardaginn 2. janúr. Lagt
af stað frá Fannborg 4 kl. 10. Gönguhrólf-
ar í Reykjavík bjóða gönguklúbbi Hana
nú í heimsókn laugardaginn 9. janúar.
Mæting í Fannborg 4 eins og venjulega
upp úr kl. hálftíu og farið með rútu niður
að Kjarvalsstöðum og gengið með Göngu-
hrólfum til veislu í bækistöðvum þeirra
á Hverfisgötunni. Takið með ykkur smá-
aura til að borga í rútuna. Allir Kópa-
vogsbúar velkomnir.
Hellir með vikulegar
skákæfingar
Taflfélagið Hellir hóf mánaðarlegar æf-
ingar i Gerðubergi í september sl. Þar
sem eftirspurn var meiri en framboð hef-
ur verið tekin ákvörðun um að hafa viku-
legar æfingar í Gerðubergi. Verða æfmg-
ar á hverjum mánudegi kl. 20. Fyrsta
mánudag hvers mánaðar verða Bónus-
mót en í þeim verða mjög góð verðlaun
og aukaverðlaun. Æfingamar eru opnar
öllum. Frekari upplýsingar í síma 812552
'eftir kl. 17.
2!ammemnoor-
Tapað fundið
Malla týnd
Þessi kisa hvarf frá Skólagerði 25 í Kópa-
vogi á miönætti á aðfangadagskvöld. Hún
er þrílit, svört, hvit og með gulum blett-
um. Hún er merkt heimilisfangi, síma-
númeri og einnig í eyra Y-0032. Fólk viö
Veggurinn
K/£N5KA
Höfundur: Ó.P.
Skólageröi og nærliggjandi götur er beöiö
um að svipast um á lóðum, í kjöllurum
og bílskúnun. Hafi einhver verið svo
óheppinn aö aka á kött í hverfinu um
þetta leyti er hann vinsamlegast beðinn
að hafa samband. Einnig allir sem geta
gefið upplýsingar í síma 41078 eða 43578.
Fundarlaun.
Hjónaband
Þaim 5. desember voru gefin saman í
hjónaband í Áskirkju af séra Áma Bergi
Sigurjónssyni Margrét Hrönn Svav-
arsdóttir og Björn Gunnarsson.
Heimili þeirra er í Reykjavik.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
Þann 5. desember vom gefin saman i
hjónaband í Bústaðakirkju af séra Pálma
Matthíassyni Guðrún Helga Brynjólfs-
dóttir og Runólfur Bjarki Sveinsson.
Heimili þeirra er í Reykjavik.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
Þann 7. nóvember vom gefin saman í
hjónaband í Neskirkju af sr. Frank M.
Halldórssyni Salóme Eiríksdóttir og
Hólmsteinn Brekkan. Heimili þeirra
er í Reykjavík.
Ljósmyndarinn Jóhannes Long.
Andlát
Kristjana Pétursdóttir, Skúlagötu 40,
er látin.
Elínborg Guðmundsdóttir, Hæðar-
garði 35, Reykjavík, lést á heimili
sínu 27. desember sl.
Hulda Gunnlaugsdóttir lést í Borgar-
spítalanum þann 27. desember.
Jónas Ásgeirsson lést á vistheimilinu
Grund aðfaranótt jóladags.
ísleifur Pálsson frá Ekru, Heiðvangi
2, Hellu, andaðist á heimili sínu að-
faranótt 26. desember.
Sigurður Kristjánsson, Hrafnistu
DAS, Hafnarfirði, andaðist á St. Jó-
sefsspítala í Hafnarfirði 23. desember
sl.
Gyða Sigurðardóttir lést á Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund að
morgni 2. jóladags.
Ólafur Árnason, Birkimel 6a, lést í
Borgarspítalanum þann 28. desemb-
er.
Sigriður Hagalín leikkona, Austur-
strönd 4, Seltjamamesi, lést þann 26.
desember.
Tryggvi Jónsson, Naustahlein 5,
Hafnarfirði, lést í St. Jósefsspítala
þann 26. desember.
Sigrún Ólafsdóttir, Hátúni 4, Reykja-
vík, lésH Borgarspítalanum 27. des-
ember.
Hallfriður Guðjónsdóttir frá Gils-
fjarðarmúla, til heimilis í Furugerði
1, Reykjavík, andaðist aðfaranótt 25.
desember.
Safnaöarstarf
Dómkirkjan: Hádegisbænir kl. 12.10.
Léttur hádegisverur á kirkjuloftinu á eft-
ir.
Háteigskirkja: Kvöldbænir og fyrirbæn-
ir í dag Id. 18.00.
Langholtskirkja: Kór Langholtsldrkju
flytur jólaóratoríu Bachs í kvöld kl. 20.00.
Seltjarnarneskirkja: Kyrrðarstund ld.
12.00. Söngur, altarisganga, fyrirbænir.
Léttur hádegisveröur í safnaðarheimil-
inu.
Leiðrettmg
Á forsíöu blaðsins í gær var mynd
af tveimur mönnum að hlaða á
brennu við Ægissíöu. Rangt var fariö
með nafn annars mannsins. Hann
heitir Amar Unnarsson og er beðinn
velvirðingar á mistökunum.
merki
eru
EKKI SÍÐUR
fyrir
FULLORÐNA
dL £! 44
'Ol'
V
V
lUMFERÐAR
Iráð