Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 10
______ Utlönd MIÐV|KUDA(;yR,30,-PÆ^NíBPR,1992. Douglas Hurd, utanrlkisráðherra Bretlands, er ómyrkur í máli: Blóðug grimmd Serba gæti leitt til íhlutunar - serbneskir þjóðernissinnar búnir að losa sig við Milan Panic Douglas Hurd, utanríkisráðherra Bretlands, varaði Serba við því í blaðagrein í morgun að „blóðug grimmd" þeirra gæti leitt tii utanað- komandi hernaðaríhlutunar í átök- unum í Bosníu. Hann sagði að jafn- vel þeir sem til þessa hefðu haft mikl- ar efasemdir um valdbeitingu væru nú neyddir til að íhuga hana. Bretar hafa hvað eftir annað hvatt til þess að ekki væri farið of geyst í sakimar með hemaðaríhlutun en Hurd sagði að grimmd styrjaldarinn- ar og hættan á að hún breiddist út græfu undan málstað þeirra sem ekki vildu grípa inn í. Júgóslavneski forsætisráðherr- ann, Milan Panic, varð fómarlamb vaxandi þjóðemishyggju meðal Serba í gær þegar þingið samþykkti vantrauststillögu á hcmn. Þar með var í raun bundinn endi á valdaferil hans. Ekki hefur verið skýrt frá því hve- nær Panic segi af sér en neðri deild þingsins kaus aðstoðarmann hans, Radoje Kontic, til að taka við forsæt- isráðherraembættinu tafarlaust, þrátt fyrir viðvaranir um að slíkt væri lögleysa. Atlagan að Panic er runnin undan rifjum hins þjóðernissinnaða Rót- tæka flokks. Á sama tíma berast fréttir um að stríðsmenn íslama séu að safna liði í hæðunum við Sarajevo, að því er viröist til að reyna að rjúfa níu mán- aða umsátur um borgina. Þessi 85 ára gamla kona reynir aö halda á sér hlýju undir teppinu sínu en gengur illa þar sem ekki er kynt á hjúkrunarheimilinu í Sarajevo þar sem hún dvelur. Símamynd Reuter Að sögn Miks Magnússonar, tals- manns sveita Sameinuðu þjóöanna, em tíu þúsund íslamskir hermenn á Igmanfjalli sem gnæfir yfir Sarajevo. Þegar íbúar Sarajevo vöknuðu í morgun var komið tólf stiga frost utandyra og hefur ekki verið kaldara það sem af er vetri. í mörgum húsum var ástandið hins vegar ekkert betra. Reuter Samið um fækkun kjarnorkuvopna Lufthansa lækkar fargjöld um helming Þýska ílugfélagið Lufthansa býður helmingsafslátt á fargjöld- um milli höfuðborga í Evrópu. Tilboðið gildir í þrjá mánuöi frá áramótum. SAS-flugfélagið tilkynnti í gær aö það myndi bjóða sama verö og Lufthansa til Þýskalands, Grikklands, Frakklands, Ítalíu, Spánar og Portúgal. Samkvæmt frétt i danska blaöinu Politiken hefur italska flugféiagið Alitalia einnig ákveðið að bjóða sama verð og Lufthansa. Tilboð Lufthansa kemur í kjöl- far reglna Evrópubandalagsins um ftjálsa verðlagningu frá og með l. janúar 1993. Tilgangurinn með reglunum er að auka sam- keppni milli flugfélaganna neyt- endum í hag. . Tólfára við drykkju ákrá Tólf ára barn fékk afgreiddan sterkan bjór á veitingastað í Malmö í Svíþjóð um jólalielgina. Lögreglan í borginni haföi fengiö fregnir af drykkju ungra gesta á veitingastaðhúnt, í>egar hún kom: á staöinn sátu þar ellefu gestir undir átján ára aldri, sá yngsti tólf ára, með bjór í giösum. Ungl- ingtmum var öllum vísaö út Eig- andi veitingastaöanns á á hættu að missa vínveitingaleyfiö. Ritzuu, TT George Bush Bandaríkjaforseti og Boris Jeltsín Rússlandsforseti hittast í Svartahafsborginni Sochi 2. og 3. janúar til undirritunar samnings um fækkun kjamavopna. Samkomulag um nýjan afvopnunarsamning, START-2, náðist í Genf í gær á fundi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Lawrence Eagleburger, og utanríkis- ráðherra Rússlands, Andrei Kozyr- ev. Samningurinn kveður á um að kjamavopnum beggja ríkjanna verði Anna Bjamasan, DV, Flórída: Annar íslendinganna tveggja, sem bíða dóms í Flórída, var leiddur fyrir dómara í alríkisdómhúsinu í Or- lando í gær. Þar hitti íslendingurinn fyrir dómarann Dietrich sem hafði áður hitt báða íslendingana 9. des- ember er þeir lýstu sig saklausa af ákærum ríkisvaddsins. Nú vildi sak- bomingurinn skipta um framburð eins og félagi hans gerði í gær og fækkað um tvo þriöju hluta. Hættu- legustu vopnunum, fjölodda flaugum á landi, verður öllum eytt. START-2 samningurinn er byggður á START-1 afvopnunarsamningnum sem loka- hönd var lögð á í fyrra. í honum var kveðið á um fækkun kjarnavopna um 30 prósent. Til að samkomulag gæti náðst sem fyrst samþykktu Bandaríkjamenn að Rússar fengju að halda nokkrum eld- flaugabyrgjum þar sem SS-18 risaeld- flaugar eru geymdar. Samkvæmt viðurkenna sekt sína. íslendingurinn leit allvel út er hann kom í réttarsalinn í fylgd með réttargæslumanni, hlekkjaður á höndum og fótum. Handjámin eru tekin af fóngunum á meðan þeir staldra við í réttarsalnum. Dómarinn talaði vingjamlega til sakbomingsins og leiddi honum fyrir sjónir hverju hann afsalaði sér með því aö lýsa sig sekan, alveg eins og hann gerði við hinn íslenska sak- samkomulaginu verður öllum SS-18 eldflaugunum eytt. Rússar hafa hins vegar haldið því fram að það verði of dýrt fyrir þá að eyðileggja byrgin. Bush fer til Sochi við Svartahaf er hann kemur frá Sómalíu þar sem hann verður um áramótin. Stjómmálaskýrendur benda á að afvopnunarsamningurinn auðveldi Clinton, verðandi Bandaríkjaforseta, að einbeita sér að innanlandsmálefn- bominginn í gær. Mennimir era ákærðir fyrir ólög- legan innflutning á steralyfjum til Bandaríkjanna og fyrir að ætla að selja þau. Hámarksrefsing við afbroti þeirra er fimm ára fangelsi, tveggja ára skilorð og 250 þúsund dollara sekt. Málsaðilar vonast þó eftir mild- ari dómi. - sjá eiimig frétt á bls. 5. um. Reuter Islensku afbrotamennirnir í Flórída: Báðir haf a lýst yf ir sekt sinni og bíða nú dónts Aströlsk fjögurra barna móðir, sem hafði ekki efni á að kaupa jólagjöf handa sjálfri sér, vann um sextíu miiljónir króna í Iiapp- drætti í gær. „Við munum aldrei gleyma þessum jólum,“ sagði konan í yf- irlýsingu sem hún sendi frá sér. Ekki hefur veriö skýrt frá nafni hennar. Konan hafði aðeins ráð á enmi gjöf handa hverju barna sinna og skópari handa eiginmanninum. Hún sagði að þau hefðu átt i miklu basli í mörg ár og hefðu tvisvar verið komin að þvi að missa hús sitt vegna skulda. Ferðamenn sjúgaeitraðar geirvörtur Flokkur klæðskiptinga í Bang- kok, höfuðborg Tælands, hefur að undanfómu rænt ferðamenn eftir aö hafa narrað þá til að sjúga geirvörtur sínar sem búið var að uða með róandi lyfjum. Lögreglan handtók fjóra klæð- skiptinga og eina konu um helg- ina vegna kvartana frá Sýrlend- ingi og manni frá Hong Kong. Sýrlendingurinn sagði að hann hefði misst Rolexúr og rúmlega 250 þúsund krónur í reiðufé í hendur þjófanna. Talsmaður lögreglunnar sagði að róandi efnum hefði veriö smurt á brjóst klæðskiptinganna til að svæfa fórnarlömbin. GiintherGrass segirsigúrjafn- aðarmanna- flokknum Þýski rithöfundurinn Gunther Grass sagði í blaöaviðtali í gær að hann heföi sagt sig úr jafnað- armannaflokknum til að mót- mæla samvinnu hans við stjórn- völd um að takmarka rétt útlend- inga til að leita pólitísks hælis í Þýskalandi. Grass sakaði flokkinn um „hræsm og grimmd" vegna þess að hann beygir sig undir kröfu stjórnvalda í þessu efni. „Úrsögn mín og annarra mun hafa áhrif,“ sagði Grass í viðtal- inu sem birtist í blaðinu Lubec- ker Naehrichten. RænduháBfum milljarðifráör- yggisfyrirtæki Bíræfnir þjófar komust á brott með átta milljónir Bandaríkja- dala frá fyrirtæki i New York sem rekur brynvarða flutningabíla. Að sögn lögreglu réðust þjófarnir til inngöngu í fyrirtækið, kefluðu varðmann og komust undan með þrjá poka fulla af reiðufé. Varðmanninum tókst að losa sig og kalla á lögregluna þegar þjófarnir voru á bak og burt. Prince-maður- inn kominn með lungnakrabba Sviinn Harry Hákansson sem varð þekktur árið 1971 fyrir að auglýsa dönsku sígarettutegund- ina Prince er nú oröinn sjúkur af lungnakrabba og íhugar að fara i mál við tóbaksfraraleiðand ann. Harry fékk m.a. eitt karton af Prince á viku fyrir auglýsingarn- ar og að eigin sögn varð hann slórreykingamaður upp frá því. Rcutor og Ritzau
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.