Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.1992, Blaðsíða 40
MIÐVIKUDAGUR 30. DESEMBER 1992. 60 Miimisstæðustu atburðir ársins 1992 Þórunn Lárusdóttir: Toppurinn þegar ég trúlofaði mig „Arið, sem er aðlíða, hefur verið at- burðaríkt hvaðvarðar einkalífið og margs að minnast,“ sagðiÞórunn Lárusdóttir, ungfrú Skandinavía. „Égútskrif- aðist til dæmis sem stúdent á árinu. í september sl. var ég svo krýnd ungfrú Skandinavía. Ég ferðaðist einnig talsvert um Japan og það er mér ógleymanlegt. Toppurinn var svo þegar ég trúlofaði mig í septemb- ersíðastbðnum. Á komandi ári á ég þá ósk að ástand- ið fari batnandi, bæði hvað varðar efnahagslíf þjóðarinnar, svo og at- vinnulífið. Hvað varðar sjálfa mig þá bggja fyrir ýmsar mikilvægar ákvarðanatökur á næsta ári. Von- andi hefur mér auðnast að taka sem flestar réttar ákvarðanirþegar það árverðuráenda." -JSS Gísli Gíslason: Upplausn og niðurlæging Sambandsins „Mérer minnisstæð- astupplausn ogniðurlæg- ingSam- bandsins. Mérfinnst þaðmeðólík- indumeftir70 árastarfað það stendur ekkisteinn yfirsteinien það er til hópur af fínum forstjórum sem hafa bfað góðu lífi. Þeir sem stóðu í fararbroddi hafa gleymt því að þetta átti að heita almenningsfyr- irtæki. Það er ótrúlegt að þaö skuli ekki hafa orðið til peningur í þessu fyrirtæki á 70 ára ferh og það er ömurlegt að þetta skub hafa farið svona. Þetta er eins og með verka- lýðshreyfinguna. Þar hefur ekkert gerst nema að það hafa orðið til fínir menn,“ segir Gísb Gíslason, hús- vörður í VR-húsinu svokallaða við Hvassaleiti56. „Hvað varðar komandi ár þá vona ég aö menn nái áttum og fari ekki út í neinar ófærur í verkföhum eða öðr- um ófriði. Það er vonandi að það náist sátt í þjóðfélaginu því að á þeim eina grundvelh getum við bfað þetta af,“segirGísh. -ból Rósa Ingólfsdóttir: Bókin og ömmuhlut- verkið „Bókinokkar Jónínu Leós- dótturstend- uralvegupp úrstrompin- um. Vinnan stóðyfirfrá 2.janúarfram aðjólum.Ár- iðfóríþetta. Bókinþýddi hebmikla sjálfsskoðun hjá mér og ég skyggndist inn í fortíð- ina. Svo má ekki gleyma því að ég varð amma í fyrsta skipti 29. októb- er. Þessir atburðir eru systkini og rótsterkir. Um næsta ár er ég ekki svartsýn. Ejölmiðlar hafa mikb völd og þeir geta gert illt verra með bölsýni. Mér finnst þeir eigi að vinna betur að bjartsýni. Ég er ekki hrædd við kom- andi ár ef ríkisstjórnin fær vinnu- frið. Mér finnst lágmarks kurteisi að láta þetta fólk í friði. Þetta er and- styggbegt starf að vinna við í núver- andi ástandi. Þaö sem ég dáist að er að ríkisstjórninni er ekkert heilagt, þeir fara alls staðar inn með hend- ina. Þjóðin verður að taka í skottið á sér, láta bölsýnina ekki heilaþvo sig oggefaríkisstjórninnifrið. -ÓTT Hannes Hlífar Stefánsson: Frammistað- an á tveimur mótum „Það sem mér er minms- stæðastfrá bðnu ári er fyrstog fremst skákin og þaustóra mót sem ég tók þáttíá árinu. Þar standaaöal- _________________ lega tvö mót upp úr, ann- ars vegar alþjóðlega skákmótið í Hafnarfirði í mars, þar sem ég náði öðram áfanga að stórmeistaratith, og hins vegar ólympíuskákmótið. Ég er ánægður með frammistöðuna á því móti og ég náði þar ágætisvinn- ingshlutfahi,“ sagði Hannes Hlífar Stefánssðn skákmaður. Nú vantar mig aðeins 5 ELO-stig til þess að verða útnefndur stórmeistari og ég býst fastlega við því að það náist á næsta ári. Um leið og ég næði stórmeistaraárangri hjálpaði það mér mjög við skákiðkunina því að stórmeistarar era á launaskrá," sagði Hannes. -ÍS Pétur Reimarsson: Skipti um sundlaug „Þaösemer minnisstæð- asthjámérer aðégskipti um sunchaug áárinu.ístað þess aö mæta í sundlaug Akureyrar réttfyrir klukkan sjö ogfaraískáp 115erégnúna í Laugardalslauginni í skáp 120. Ég flutti nefnilega á mbb landshoma," segir Pétur Reimarsson, forstjóri Ámess hf. í Þorlákshöfn. „Hvað varðar næsta ár vonast ég til að komast í sundlaugina á Akureyri á sumardaginn fyrsta klukkan sjö til að drekka koníak með sundfélögum mínum." -IBS María Rún Hafliðadóttir: Utskriftardag- urinn i „Þaðsemmér finnsteftir- minnbegast frá árinu sem núeraðlíða erútskriftar- dagurinn minnþegarég varð stúd- ent,“ sagði MaríaRún Hafhðadóttir, fegurðar- drottning Islands 1992. „Þá var ég veðurteppt í Vestmannaeyjum og varð að taka Herjólf heim. Þá er mér minnisstæð þátttaka mín í nýafstaðinni keppni, „Miss World“. Það var mjög gaman og lærdómsríkt. Á nýju ári hugsa ég helst tb keppn- innar „Miss Universe“, sem haldin verður í Mexíkó í maí nk. Það er erfitt að keppa fyrir íslands hönd því að íslendingar era góðu vanir og gera miklar kröfur. En ég er staðráðin í aögeramittbesta." -JSS Bjarni Grímsson: Breytingar á einkahögum „Það sem mér er ofarlega í huga á árinu sem er að líða eruþær breytingar sem orðið hafa á einka- högum mín- um,“ sagði Bjami Gríms- son, fyrrver- andi bæjar- stjóri á Ölafsfirði. „Einnig má nefna breytingar sem orðið hafa á sviði sveitarstjórnarmála hér nyrðra þeg- ar Fjórðungssamband Norðlendinga var lagt niður og stofnað í staðinn kjördæmasamband fyrir Norður- land. Þá hefur veðráttan verið með eftir- minnilegum hætti að undanfornu því að nú gerðist það sem ekki hefur gerst sl. þrjú ár að við fengum ekta norðlenska stórhríð. Mér sýnist að næsta ár verði ár óróa og óvissu, bæði á landi og tb sjávar. Ráðstafanir þær sem gerðar hafa verið í ríkisfjármálum hafa valdið óróa. Það btur út fyrir átök á vinnu- markaði á komandi ári.“ -JSS Margrét Tómasdóttir: Óttast aukið atvinnuleysi „Hiðstór- auknaat- vinnuleysi á þessu ári er þaðsemmér erefstíhuga. Þaðerekkert annaðen vinnan sem kemstaðhjá mérnú,“seg- irMargrét Tómasdóttir, debdarstjóri hjá Atvinnuleysistrygg- ingasjóði. Þar hefur álagið verið mik- ið að undanförnu. „Eins og málin eru í dag óttast ég ipjög aukið atvinnuleysi á næsta ári. Uppsagnir, sem eiga að taka gbdi um áramót og á næstu mánuðum, benda tb þess. Við á þessari skrifstofu sjáum ekki fram á atvinnuleysi. Ég segi það gjaman að það væru allir hamingj usamir á landinu ef við hér . væram atvinnulausar. En vonandi ber nýtt ár eitthvað bjartara í skauti sínu en það sem verið hefur. -IBS Kristín Guðmundsdóttir: Ömmuhlut- verkið berhæst „í einkalífinu er þaðömmu- hlutverkið sem berhæst hjámér,“ sagðiKristín Guðmunds- dóttir, form- aðurSjúkral- iðafélags ís- lands. „Égá 3jaárabarna- barnogfékk svo btla stúlku þann 16. desember sl. Ég var viðstödd fæöinguna og er þessi atburður ofarlega í huga. Af félagslega sviðinu er mér efst í huga þjóðarsáttarsamningurinn sem gerður var í aprb sl. Þar sýndi verka- lýðshreyfingin svo ekki varð um vibst, vbja til að taka þátt í því með ríkisvaldinu að leiða þjóðfélagið út úr þeirri kreppu sem sýnt var að framundan væri. Var hræðilegt að slegið skyldi á þann vbja verkalýðs- hreyfingarinnar. Loks minnist ég nýgerðs kjarasamn- ings hjá sjúkraliðum og alls þess sem undan gekk tb að koma honum á. Þar ber hæst samstöðu sjúkraliða og einhug. Á nýju ári spái ég að verkalýðshreyf- ingin eigi ekki eftir að sætta sig við það sem er að gerast í þjóðmálunum nú. Þar horfi ég einkum tb vaxandi atvinnuleysis og ýmislegs þess sem er að gerast í fjárlögum. Ég trúi því að það eigi eftir að grípa um sig mik- ib órói í byijun árs á vinnumarkað- inum. En ég óska þess og trúi að við eigum, þrátt fyrir allt, eftir að eiga gott ár.“ -JSS Þorsteinn Már Baldvinsson: Erfittár framundan „Mérernú kannski minnisstæð- ast að Sam- heijifékk nýttfrysti- skipáárinu ogaðafla- brögðinvoru léleg," segir Þorsteinn MárBald- vinsson, for- stjóri Samherja hf. á Akureyri. „Ég held að komandi ár verði það erfiðasta sem við höfum séð lengi. í fyrsta lagi held ég að það veröi áfram btbl botnfiskafb. í öðru lagi er það ljóst fyrir mér að verð á fiskmörkuð- um muni lækka, annars vegar vegna góörar þorskveiði í Barentshafi á næstu áram og hins vegar vegna efnahagskreppunnar í Evrópu. Fyrir okkur Islendinga þýðir þetta vaxandi atvinnuleysi. Ég held að það fari upp Í10tbl5prósentánæstaári. -IBS Guðbjörg Sævarsdóttir: 11. júlí er dagur sem ég gleymi ekki „Þaðsemmér erminnis- stæðastfrá annu sem er aðlíða er náttúrlega þegar égvarð amma. ll.júlí erdagursem éggleymi ekki,“ segir Guðbjörg Sævarsdóttir, 31 árs. Hún varð yngsta amman á íslandi 11. júlí síðasthðinn er dóttir hennar, Kolbrún Lind, 16 ára, ól son. „Litb drengurinn, sem heitir Bjami Þór, dafnar vel og ég vona að það verði framhald á því á nýja árinu." -IBS Gunnar Þorsteinsson: Gegnumbrot á nýjum svióum „Þegaréglít tilbakaerþað ekkerteitt öðrafremur sem stendur upp úr, held- urséég þetta ár semárvið- varandi blessunar. Ég sé hvemig guðhefurnáð aðsnertafjöl- marga Islendinga með nýjum hætti og það mun merkja þetta ár í mínum huga tb allrar frambúðar. Þetta hef- ur verið ár vakningar og umbrota í kristbegu starfi á íslandi," segir Gunnar Þorsteinsson í Krossinum. „Ef ég horfi á komandi ár finn ég það vera að gerast í anda mínum að það verður ár stórra sigra fyrir guðs ríki. Ég hef ekki mikið ábt á því sem er að gerast á hinu póbtíska sviði og bind ekki miklar vonir við aðgerðir stjómvalda og annað sem ég sé ger- ast þar. Það hryggir mig stórkostlega að sjá hvernig þessir drengir hafa komið sínum málum. Þrátt fyrir abt þetta verða nýir sigrar á nýjum svið- um fyrir guðs ríki, gegnumbrot eins ogviðsegjumánýjumsviðum.“ -pj Ólafur Skúlason: Heimsóknin til Indlands „Margirvið- burðirfráár- inueruþess virðiaðtí- unda en eitt gnæfir upp úr ogþaðer heimsóknin tblndlandsí haustsem leið.Þarvar égfyrstá stjórnarfundi lúterska heimssambandsins sem var á loftkældu hóteb og hefði getað ver- ið í hvaða vestrænni stórborg sem er. Eftir fundinn fór ég hins vegar með framkvæmdastjóra Hjálpar- stofnunarinnar tb að vitja staða sem við höfum verið að hjálpa héðan að heiman ogþásáéghið raunverulega Indland," segir Ólafur Skúlason biskup. „Ég man mest eftir börnunum og konunum, svo þótti mér þeim mis- boðið. Konurnar unnu erfiðustu verkin og börn óæðri stéttanna voru svo umkomulaus. Ég fann hversu mikils virði það er að vera hluti þjóð- félags sem hefur notið kristinna áhrifa frá upphafi.” „Ég held að árið 1993 verði býsna erfitt ár. Ég vona og bið að viö berum gæfu til þess að hlíta leiðsögn kirkj- unnar og fá þá uppörvun sem kristin trú veitir, “ segir Ólafur. -ból ÓlafurÁrni Bjarnason: Fékksamning í Þýskalandi „Það sem stendurupp úrerþegarég komfram með Óperu- smiðjunnií Borgarleik- húsinu í maí. Égvaríaðal- hlutverkinu í La Bohéme en þettavarí fyrstaskipti sem ég kom fram opinberlega á ís- landi. Þá fékk ég tveggja ára samning hér í Þýskalandi og nú fyrir jóbn sendi ég frá mér geislaplötu þar sem ég syng við píanóundirleik. Af heimsmálunum er mér einna minn- isstæðast ástandið hér í Þýskalandi og framkoma nýnasista en þeir kveiktu í tveimur tyrkneskum kon- um hér fyrir nokkru,“ sagði Ólafur Árni Bjamason, óperasöngvari í Þýskalandi. „Á næsta ári er takmarkið að gefa út aðra geislaplötu en þá er ætlunin að fá heba hljómsveit tb að leika undir. Ég gef þessar plötur út sjálfur en hef ekkert verið að auglýsa þær heima en þú mátt alveg segja frá því að þessi með píanóundirleiknum er seld í Miðbæjarradíóinu, gegnt Þjóð- leikhúsinu,“sagöiÓlafurÁrni. -GRS i 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.